Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Page 21
20 DV. FÖSTUDAGUR14. DESEMBER1984. DV. FÖSTUDAGUR14. DESEMBER1984. 29 VITA-BAR Hverfisgötu 82. ÞÚ PANTAR - VIÐ SENDUM. Smurt brauð — snittur — samlokur hamborgarar og franskar. Einnig gos — sælgæti — tóbak og blöð. í flestum tilvikum sendum við j ykkur að kostnaðarlausu á f Reykjavíkursvæðinu. . íþróttir íþrótti íþrótti íþróttir fþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Celtic í þriggja ára bann í Evrópukeppni? —bresk blöð gerðu því skóna í gær „Okkur hafa enn ekki borist skýrslur frá mönnum okkar á Old Trafford um þaö sem skeði í leik Celtic og Rapid í Evrópukeppni bikarhafa og þaö er ekkert til í því að aganefnd UEFA, — Knattspyrnusambands Evrópu — komi saman til fundar í næstu viku. Það verður ekki fyrr en um miðjan janúar að UEFA tekur málið fyrir,” sagði Rudoiph Rotherbiihler, blaða- fulltrúi UEFA í Ziirich, í gær. Bresku blööin voru að gera því skóna að Celtic Öf lugt borð- tennismót verður haldið í Kennaraháskólanum ámorgun Mjög öflugt borðtennismót — Flug- leiðamótið — verður haldiö í Kennara- háskólanum á morgun og er það boðs- mót þannig að allir sterkustu borð- tennismenn landsins taka þátt í því, átta karlar og f jórar konur. Mótið hefst kl. 14.30 og verður síðasta umferðin leikinkl. 20.30. Þeir sem keppa í karlaflokki eru: Tómas Guðjónsson, KR, Tómas Sölva- son, KR, Kristinn M. Emilsson, KR, Jóhannes Hauksson, KR, Guðmundur St. Maríusson, KR, Kristján Jónasson, Víkingi, Vignir Kristmundsson, Ernin- um og Stefán Konráösson, Stjörnunni. Konur: Ragnhildur Sigurðardóttir, UMSB, Anna Sif Kærnested, Víkingi, Sigrún Bjarnadóttir, UMSB og Kristin Njálsdóttir, UMSB. • Tómas Guðjónsson hefur hlotið flesta punkta'á mótum í vetur eða 30. Tómas Sölvason 15 og þeir Guðmundur Maríusson og Kristinn Emilsson 7. -SOS mundi sett í þriggja ára keppnisbann í Evrópukeppni vegna atburða sem urðu í leikjum Celtic og Rapid í Glas- gow og Mancchster. 1 gær var maður sá er hljóp inn á leikvanginn í Manchester í fyrrakvöld og sló markvörð Rapid í andlitiö dæmdur í þriggja mánaöa fangelsi. Fleiri áhangendur Celtic eiga yfir höfði dóm fyrir flöskukast og eins sá sem réðst á markaskorara Rapid, Pet- er Pacult, eftir leikinn. Þaö má búast við því að UEFA taki mjög hart á máli Celtic, ekki aðeins vegna þess sem skeði á Old Trafford heldur einnig vegna framkomu áhorf- enda á Parkhead, þegar Celtic sigraði Rapid 3—0. Flösku var þá kastað í einn leikmann Rapid og UEFA úrskurðaði að úrslitin giltu ekki, heldur yrðu liðin að leika á ný. Það var heimaleikur Celtic og félagið mátti ekki leika á velli innan 150 km frá Glasgow. Old Traff- ord varð fyrir valinu og yfir 40 þúsund miðar á leikinn seldust í Glasgow. Skotar bentu á það í gær að ekki hefði í langan tíma komið til óláta hjá skoskum liðum í Evrópukeppni, reynd- ar ekki til alvarlegra átaka í 10 ár en það ætti sér hins vegar stað í nær hverjum leik enskra í Evrópukeppni. Hvort það verður Celtic einhver máls- bót skal ósagt látiö. hsím. Pétur í nálarstungu- meðferð til Indlands? Það gctur svo farið að Pétur Pctursson, landsliðsmiðhcrji í knaUspyrnu, scm lcikur mcð Feycnoord, þurfi að fara til Ind- lands nú uæstu daga — í uálar- stungumeðferð. Pétur meiddist í nára á dögunum og licfur ckki gct- að leikið incð Feyenoord að uud- anföruu. Pétur er undir læknishendi i Hollandi og nú um helgina verður ljóst hvort Pétur getur byrjað að æfa af fullum krafti eða hvort hann fer til Indlands. Ef svo verð- ur kemur Pétur ekki heiin í jólafrí 18. desember eins og hann ætlaði sér. -SOS BRUNIA AINTREE Verulegar skemmdir uröu í bruna á Aintree-veðhlaupaleikvanginum í Liverpooi í gær. Yfir 40 slökkviliðs- menn voru á þriðju klukkustund að slökkva eldinn í hinum 100 ára gömlu byggingum þar, sem eru nær allar úr viöi. Aintree er frægasti kappreiðavöll- ur Englands í hindrunarhlaupum. „Grand national”, þekktasta hindrun- arhlaup hesta á enskri grund, er háð þar árlega og enginn kappreiðavöllur hefur verið meira í sjónvarpi en Ain- tree um langt árabil. hsím. m Pétur Pétursson er nú í Sviþjóð en fer hann til Indlands? Husqvarna Optima Husqvarna Optima er fuilkomin saumavél, létt og auðveld í notkun. Husqvarna Optima hefur alla nytjasauma inn- byggða. Husqvarna Optima saumar allt frá þynnsta silki til grófasta striga og skinns. Husqvarna Optima, óskadraumur húsmóðurinnar. Verð frá kr. 12.000,- stgr. Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16 Sími 9135200 (fi) Husqvarna; Páll Olafsson — landsliðsmaður úr Þrótti, sést hér í leik vegn Víkingi á miövikudags- kvöldið. Hann fer með lærisveina sina til Eyja á morgun. DV-mynd Brynjar Gauti. FH gegn Vikmg — stórleikur helgarinnar Fjórir leikir verða leiknir í 1. deildar keppninni i handknattieik um helgina og verður ieikur FH-inga og Víkinga í Hafn- arfirði á sunnudagskvöldið kl. 20 — stór- leikur helgarinnar. Einn leikur verður á morgun í Vestmannaeyjum þar sem Þór og Þróttur leika kl. 13.30. A sunnudaginn verða tveir ieikir i Laugardalshöllinni. KR mætir Breiðablik kl. 14 og kl. 15.15 ieika Valur og Stjarnan. Harford til Luton — Bond stjóri Swansea? John Bond, einn kunnasti stjórinn í ensku knattspyrnunni, ræddi í gær við stjórnarformann Swansea City, P. Holden, og cftir þær viðræður eru miklar líkur á að Bond vcrði uæsti stjóri Swansea. Fall Swansea hefur vcrið mik- ið síðustu ár — úr 1. deild niður í þriðju — þar sem liöiö er í fallhættu. í síðustu viku var stjórinn, Coiin Appleton, rckinn og nú eru líkur á að John Bond taki viö stjórninni. Bond hefur lengi komið viö sögu í ensku knattspyrnunni. A yngri árum var hann mjög kunnur leikmaður með West Ham. Gerðist síðan framkvæmdastjóri, m.a. hjá Norwich og Man. City. Alltaf umdeildur og frá Man. City fór hann til Burnley. Var látinn hætta þar í sumar eftir deilur um sölur á leikmönnum. Luton kaupir Luton Town, sem er i fallhættu í 1. deild, keypti i gær miðherja Birming- ham, Mick Harford, og grciddi 150 þús- und sterlingspund fyrir þennan mikla markaskorara. Harford var markhæst- ur leikmanna Birmingham á síðasta leiktímabili. Skoraöi 15 mörk. 1 stað hans keypti Birmingham svo Nicky Platnauer frá Coventry fyrir 50 þúsund steriingspund. Thompson til Hull Fyrrum fyrirliði Liverpool, Phil Thompson, enskur iandsliösmaður áður fyrr, var í gær „iánaður” til Hull City, Níundi Reykja- víkurmeistara- titillinn í röð Þróttur varð í fyrrakvöld Reykja- víkurmeistari i blaki karla í níunda sinn í röð. Þróttur sigraði Iþróttafélag stúdenta í úrslitalefk með þremur hrin- um gcgn engri, 15—7,15—9 og 15—7. IS sigraði hins vegar i kvennaflokki er liðið vann Þrótt, 3—0. Ekki tókst að ljúka ieik Víkings og Fram um þriðja sætið. Rafmagnið fór af vesturbænum og þar mcð Hagaskóla í annarri hrinu lelksins. -KMU. sem er ofarlega í 3. deild. Thompson verður þar 1—2 mánuði, eftir atvikum, og hugsanlegt að hann gerist leikmaður hjáHull. Mark Lawrenson, írski landsliðs- maðurinn hjá Liverpool, getur ekki ieik- ið gegn Aston ViUa á laugardag. Talið að GiUiespie haldi stöðu sinni eins og i leikn- um í Tokýo sl. sunnudag. Aston Villa hefur sett Gordon Cowans úr liöi sínu. læikið verður á VUla Park. Glenn Hoddle getur ekki leikið með Tottenham í úti- leiknum í Watford vegna meiðsla í hné sem hann hlaut í UEFA-leiknum í Prag á miðvikudag. hsím. Eamon Coghlan hleypuráný Irski stórhlauparlnn Eamon Coghlan sagði í gær f New York að hann mundi hefja kcppni á ný innan skamms cftir langvarandimeiðsli sem komu í veg fyrir að hann gæti keppt á ólympíu- ieikunum i Los Angeles. Coghlan varö heimsmeistari í 5000 m hlaupi í Helsinki 1983 og hann hefur náð besta heimstím- anum innanhúss í 1500 m og míluhlaupi, 3:35,6 og 3:50,6 á mílunni. Hann er nú 32 ára. hsím. Af rekaskrá kvenna í f rjálsum íþróttum 1984: Sætu blökkustúlkumar mest í sviðsljósinu f LA Litlu fallegu, bandarísku blökku- stúlkurnar settu mestan svip á kvennakeppnina á ólympíuleikunum í LA og þar var Evelyn Ashford fremst í flokki. Hún setti glæsiicgt heimsmet í 100 m í ár, hlaut gull í aöalgreiu kvenna á ólympíuleikum, 100 m hlaup- inu. Valerie Brisco-Hooks kom skemmtilcga á óvart þó afrekslega séð jafnaðist árangur hennar ekki á við Evelyn. Austantjalds var Marita Koch sem áöur mest í sviðsijósinu. Jafnaði eigið heimsmet í 200 m hlaupi en tékkneska „krafta-konan” Jarmila Kratoch- vilova féll verulega í skuggann eftir glæsilegan árangur siiin í heimsmeist- arakeppninni 1983. En lítum þá á afrekaskrá kvenna 1984 á styttri vegalengdunum. 100 m hlaup Heimsmet: Evelyn Ashford, USA, 10,76 sek. Evrópumet: Marlies Göhr, A-Þýsk. 10,81 sek. 10,76 — Evelyn Ashford, USA, 27 10,84 — Marlies Göhr, A-Þýsk, 26 10,99 - Florence Griffith, USA, 25 11,01 — Merlene Ottey, Jamaíka, 24 11,02 — Ludm. Kondratjewa, Sovét, 26 Evelyn Ashford, USA, ólympiskt gull og heimsmet í 100 m hlaupi. Evrópukeppni íborðtennis íReykjavík Evrópukeppni landsliða í borðtennis — 3. deild, verður í Reykjavik 15.—17. febrúar nk. og hafa nú þegar þrjár þjóðir tilkynnt þátttöku — Island, Jersey og Malta. Rússar, Portúgalar og Spánverjar hafa einnig þátttökurétt en þeir hafa þó ekki enn tilkyunt þátt- töku. -SOS Flokkaglíma Reykjavíkur - í Melaskóla á þriðjudag Um tuttugu keppendur munu glima á flokkaglímu Reykjavikur, sem háð verður í íþróttasal Melaskóla á þriðju- dagskvöld, 18. desember, og hefst kl. 20. Glímt verður í sex flokkum, þremur fullorðinna og þremur drengja. Meðal keppenda í yfirþungavigt verða Jón Unndórsson, Leikni, núver- andi skjaldarhafi, og Ölafur Haukur Ölafsson, KR. I milliþungavigt glima m.a. Halldór Konráðsson, Víkverja, og Helgi Bjarnason, KR. hsím. 11,04 — Barbel Wöckel, A-Þýsk, 29 11,04 — Diane Williams, USA, 23 11,04 — Ingrid Auerswald, A-Þ , 27 11,08 — Valerie Brisco-Hooks, USA, 24 200 m hlaup Heimsmct: Marita Koch, A -Þ , 21,71 sek. 21,71 - Marita Koch, A-Þ , 27 21,74 — Marlies Göhr, A -Þ , 26 21,81 - V. Brisco-Hooks, USA, 24 21,85 — Barbel Wöckel, A -Þ , 29 22,04 — Florence Griffith, USA, 25 22,09 — Merlene Ottey, Jamaíka, 24 22,10 — Kathy Cook, Engi, 24 22,20 — Grace Jackson, Jamaíka, 23 22,32 — Gesine Walther, A -Þ 22.36 — Randy Givens, USA 400 m hlaup Heimsmet: J. Kratochvilova, Tékk , 47,99 sek. 48,16 - Marita Koeh, A -Þ , 27 48.73 — Tatjana Kocembova, Tékk , 22 48,83 - V. Brisco-Hooks, USA, 24 48,98 — Olga Vkadykina, Sovét, 21 49,02 — Chandra Cheeseborough, USA 25 49,24 — Sabine Busch, A -Þ , 22 49.42 - Kathy Cook, Engl, 24 49,58 — Dagmar Riibsam, A-Þ 49.74 — Maria Pinigina, Sovét 100 m grindahlaup Heimsmet: Gracyna Rabsztyn, Póll, 12.36 sek. 12.43 — Lucyna Kalek, Póll, 28 12.50 — Vera Akimova, Sovét, 24 12.50—JordankaDonkova,Búlg ,23 12.53 — Bettine Jahn, A -Þ , 26 _ 12.54 — Sabine Patz, A Þ. 27 12,57 — Cornelia Riefstahl, A -Þ., 23 Valerie Brisco-Hooks, USA, hlaut þrenn gullverðlaun í LA. Á símamynd DV frá leikunum fagnar hún sigri í 200 m. 12,62 — Ginka Zagortsjeva, Búlg , 26 12.65 — Nad. Korsjunova, Sovét, 23 12.66 — Jelena Bisserowa, Sovét. 12,74 — Svetlana Gusserova, Sovét. 400 in grindahlaup Heimsmet: Margarita Ponomarjewa, Sovét, 53,58 sek. 53,58 — Marg. Ponomarjewa, Sovét, 22 53.67 — Marina Stepanova, Sovét, 34 54,34 — Jekaterina Fessenko, Sovét, 26 54,43 — Tatjana Zuboa, Sovét, 27 54,56 — Jelena Filipchina, Sovét, 22 54,61 — Nawal Moutawakil, Marokkó, 22 54,68 — Birgit Uibel, A -Þ , 23 54,78 — Genowefa Blaszak, Póll, 27 54,81 — Anna Ambrosiene, Sovét 54,93 — Judi Brown, USA í stutta boðhlaupinu, 4X100, var sveit USA meö besta árstímann 41,65 sek. Austur-Þýskaland var í öðru sæti meö 41,69 sek. Þessar tvær sveitir í sérflokki. 1 þriðja sæti var Búlgaría á 42,44 sek. Heimsmet austur-þýskrar sveitar frá 1983 er 41,53 sek. í langa boðhlaupinu, 4x400 m, var A.-Þýskaland i sérflokki meö iieims- met sitt, 3:15,92 mín. USA var í öðru sæti með 3:18,29 mín. og Sovétríkin í þriðjaá3:19,12mín. hsím NITJAN HEIMSMET Það var mikið metaregn hjá stúlkun- um í frjáisum íþróttum á ólympíuárinu 1984. Alls 18 heimsmet sett og eitt jafn- að. 14 þessara heimsmeta settu stúlk- ur, sem ekki kepptu á ólympíuleikun- um i Los Angeles. Það eru stúlkur frá austantjaldslöndunum en þær höfðu auövitað undirbúið þjálfun sína með þaö fyrir augum aö keppa í LA. Lítum þá á heimsmetin. 5000 m hlaup. Zola Budd, S-Afriku, 15:01,83 mín. en tími hennar var þó ekki viöurkenndur þar sem Zola keppti fyrir S-Afriku. Ingrid Kristiansen, Noregi, 14:58,89 mín. _Sjöþraut. Sabine Patz-Möbius, A- Þýskalandi, 6867 stig. Kúluvarp. Natalja Lisovskaja, Sovét, 22,53 m. 4 X 400 m boöhlaup. Sveit Austur- Þýskalands 3-.15,92 mín. 400 m grindahlaup. Margarita Pono- marjeva-Khromova, Sovét, 53,58 sek. Hástökk. Tamara Bykova, Sovét, 2,05 m — Ludmila Andanova-Zhets- jeva, Búlgaríu, 2,07 m. 10000 m hlaup. Olga Bondarenko- Krentser, Sovét, 31:13,78. 2000 m hlaup. Zola Budd, Bretlandi, 5:33,15 mín. — Mary Decker, USA, 5:32,70 mín. — Tatjana Kazankina, Sovét,5:28,72mín. 200 m hlaup. Marita Koch, A-Þýska- landi, 21,71 sek. (metjöfnun). Míluhlaup. Natalja Artemova Sovét, 4:15,80 mín. 4X800 m boðhlaup. Sveit Sovétríkj- anna7:50,17mín. Kringlukast. Irina Meszynski, A Þýskalandi, 73,36 m — Zdenka Silhava Bartonova, Tékkóslóvakíu, 74,56 m. 100 m hlaup. Evelyn Ashford, USA 10,76 sek. 3000 m hlaup. Tatjana Kazankina Sovét, 8:22,62mín. hsím alpixia. Skíðaskór Bambino Nr. 30-33. Kr. 1.196. Pioneer I Nr. 30-35. Kr. 1.489. Pioneer II Nr. 36-41. Kr. 1.723. Bled 75 Gönguskíðaskór. Nr. 37-47. Atlas Nr. 39-46. Kr. 2.160. Laugavegi 13. Sími 13508.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.