Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Síða 22
30 DV. FÖSTUDAGUR14. DESEMBER1984. Getum afgreitt með stuttum fyrir- vara rafmagns- og dísillyftara: Rafrnagnslyftara, 1,5^1 tonna. Disillyftara, 2,0-30 tonna. Knnfremur snúninga- og hliðarfærslur. Tökum lyftara upp í annan. Tökum lyftara í umboðssölu. Flytjum lyftara um Reykjavik og nágrenr.i. Líttu inn — við gerum þér tilboð. LYFTARASALAN HF.f Vitastíg 3, símar 26455 og 12452. —J Þær sem styrkja og auka vellíðan — fóta- æfmgatöff/urnar frá fianta* Nr. 1. Breiðar bólstraðar leðurreimar sem hægt er að þrengja eða víkka. Nr. 2. Mjúkir misþykkir og háir takkar sem eru lagaðir eftir eðlilegri il, örva blóðrásina við gang og gefa möguleika á tágripi. Nr. 3. Stamir mjúkir sólar á léttum trébotnum. Fáanlegir með hæl og án hæls. Með hæl nr. 35-42 Án hæls nr. 35—46 KREDITKORT Póstsendum. Domus Medica S: 18519. TOPp|% VELTUSUND 21212 Skyndibankar I vor er ráögert að setja upp skyndi- banka eöa tölvubanka í Búnaöar- bankanum. Stefán Pálsson bankastjóri sagöi aö í vor hefðu tveir slíkir bankar veriö pantaöir. Þaö væri langur af- greiöslutími og standa vonir til aö þeir veröi komnir í notkun í vor. Einn verður í aöalbankanum og hinn í Austurbæjarútibúi. Hægt veröur aö leggja inn og taka út peninga. Þá geta Visa korthafar notað kort sín í þessa banka. -APH. Góð vertíð hjá Skálholti Utgáfan Skálholt hefur átt góöu gengi aö fagna þaö sem af er jólabókavertíöinni. Bækur forlagsins eru aö veröa uppseldar og eru þó bestu dagar jólabókasölunnar eftir. Þeir hjá Skálholti gefa einnig út hljómplötur. „Og þaö varst þú” heitir önnur þeirra. Hún hefur selst í 4—5 þúsund eintökum og er á þrotum hjá útgefandanum. Þá hefur jóla- platan meö Magnúsi og Jóhanni selst vel. Hefur „endurkoma” þeirra félaga vakiö verulega athygli enda hafa þeir ekki sungiö saman í 12 ár. «4eje Þú færist aldrei of mikið í fang, sértu með leikfang á Ingvari Helgasyni hf. Heildverslun með eitt fjölbreyttasta úrval leikfanga á einum stað. Vorum að fá frábæra sendingu af gœðaleikföngum og nú dugar ekki að drolla, því jafnvel heitar lummur renna ekki eins vel út. 27 ára reynsla hefur kennt okkur að velja aðeins það besta. Við einir bjóðum í heildsölu merki eins og: SUPERJOUET - KIDDIKRAFT - NITTENDO - KNOOP - RICO EKO - DEMUSA og LONE STAR, auk ritfanga frá ASAHAI- og úrval gjafavara - postulíns og kerta. Hvergi meira úrval. INNKAUPASTJORAR Hafíð samband í síma 91-37710 eða komið og skoðið úrvalið. ■HINGVAR HELGASON HF, ■■■ VONARLANDI V/SOGAVEG, SÍMI 37710. 1 IMY HÖNNUN Stálpotturinn og stálgrindin i nýju Candy þvottavélunum er verkfræði- legt afrek. Stálið er fellt eða pressað saman á samskeytum, þannig að styrkleiki og tæringarvörn verður miklu meiri en venjulegt er. Þessi nýja hönnun sparar lika raf- magnsnotkun og vatnsnotkun, ef miðað er við aðrar þvottavélagerðir. 7 TURBOMATIC 2 LIKA ÞURRKARI Merkin hér fyrir neðan sérðu á stillirofa fyrir þurrkun. Þú get- ur stillt á „min" eða „max", allt eftir þvi magni sem þurrka á, en hámarkið er 2,5 kg af þvotti. Merkin sem þú stillir á gefa eftirtalda möguleika: "iw* Ætlað fyrir ^ þvott, sem á ^ Vel þurrt. aö strauja. 20% raki verður eftir í þvottinum. Ætlað fyrir þvott, sem ekki á að þurfa að strauja, 10% raki verður eftir í þvottin um. 3 EIMGIIM GUFA! Candy Turbomatic tekur inn á sit heitt og kalt vatn eftir vali. Vélin er með innbyggt kerfi Isjá mynd) sem eyðir gufunni sem myndast við þurrkunina. Þetta kemur sér- einkar vel ef vélin er notuð á baðherbergi. Við höfum fengið nýja sendingu af CANDY þvotta- vélum. og þrátt fyrir gengisfellingu og kostnaðarauka höldum við niðri verðinu eins og okkur er framast unnt. CANDY TURBO-MATIC, vélin sem einnig þurrkar, er nú á kr. 25.800, gerðin 861 kostar nú 20.650 og gerðin 503 kostar 16.700, allt miðað við staðgreiðslu. Við bjóðum áfram okkar góðu af- borgunarskilmála, þ.e. 1/3 út og afgangurinn á 7 mánuðum. Athugið - vélarnar taka inn á sig bæði heitt og kalt vatn eftir óskum kaupenda. Verslunin (PFAFF) Borgartúni 20, sími 26788.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.