Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Side 23
DV. FÖSTUDAGUR14. DESEMBER1984.
31
Ávarp biskups í tilefni af landssöf nun Hjálparstof nunar kirkjunnar:
ígjafmildu hjarta er Guð að verki
Viö Islendingar teljum okkur vera
hamingjusama þjóö. Þá skoöun má aö
minnsta kosti ráöa af könnun þeirri, er
nýlega var gerö á viðhorfi okkar til
lífsins og verömæta þess.
Hve ánægð viö erum með hlutskipti
okkar að vera Islendingar kemur vel í
ljós viö heimkomu til Islands eftir aö
hafa dvaliö erlendis. Hiö besta viö
hverja utanferö reynist jafnan vera þaö
aö koma heim aftur. Þessu lýsir Stefán
G. Stefánsson skálda best, þegar hann
yrkir:
Þó þú langförull legöir
sérhvert land undir fót
bera hugur og hjarta
samt þíns heimalands mót.
Aö vera aflögufær, þegar eitthvaö á
bjátar eöa neyöin kallar, rennir
stoöum undir hamingju okkar. I nýaf-
staðinni ferð til Póllands var mér falið
aö skila þakklæti til Islendinga frá
pólska samkirkjuráöinu og þjóöinni
fyrir þann mikla þátt, sem Hjálpar-
stofnun kirkjunnar okkar hefir átt í því
aö bæta úr neyð og lina þjáningar
Pólverja.
Við áhrifaríka guösþjónustu í
Varsjá, þar sem viö, fulltrúar aö
heiman vorum gestir, var þakkar-
kveðjan til íslensku þjóöarmnar oröuö
þannig, aö Islendingar heföu hlutfalls-
lega allra þjóöa mest rétt fram
hjálparhönd sína. Guö blessi líknsemi
ykkar, sem komuð þessu til leiðar og
gjafmildi.
„Því líknsamur Drottinn
mun láta yður miskunn í té,
ef leggiö þeim gott til,
sem eiga sér hvergi neitt skjól.”
(JónHelgason)
Hjálparstofnun kirkjunnar beinir nú
kröftum sínum aö ööru aðkallandi
verkefni, sem er sameiginlegt kirkju-
þjónustu um víöa veröld, en þaö er aö
koma hungruöum og deyjandi til
hjálpar í Eþiópíu. Aö því marki miöar
landssöfnunin á þessari aðventu undir
kjöroröinu: Brauö handa hungruðum
heimi.
Mikið úrval
af sóluðum
radíaldekkjum
Radial vörubiladekk:
3 1100 x 20r 1000 x 20r 2 900 x 20r 1? x 7? 5 .. 16 strígal. ... 16 — ... 14 —.
Diagonal: 1100 x 20 1000 x 20 .. 14 strigal. .... 14 —
qnn v?n .... 12 —
Sendibílar: 9 5r x 17.5
« R rY 17R
□ 8r x 17.5 3 825 x 16r □ 750 x 16r 3 700 x 16r 3 650 x 16r □ 215 x 14r ... 14 strigal. .... 12 — .... 12 — .... 10 — .... 8 —
Jeppar:
□ 12 x 15 .. .
□ 11x15 ...
10x15 ...
□ 700 X 15 ...
□ 235/7 orx 15
□ 175 x 16 ...
... (Lada sport)
Fólksbílar:
Við bjóðum upp á 15 stærðir af
heilsóluðum radíaldekkjum fyrir allar
gerðir fólksbila.
Kaklsólunhf.
Dugguvogi2. Simi: 84111
Sama húsi og Ökuskólinn.
Viö eigum bágt meö aö horfa
aögjöröarlaust á þá hryggöarmynd,
sem ber fyrir augu okkar af ástand-
inu í Eþíópíu, af hvers konar völdum
sem þaö er orðið. Albert Schweitser,
hinn heimskunni trúboöslæknir,
sagöi um líknarstörf sín í Lambar-
ene í Afríku: „Allt sem hér gerist á
upptök sín annars staðar í gjafmildu
hjarta.” Hann átti viö gjafirnar frá
Evrópu, sem stofnun hans bárust.
Hiö sama er aö segja um Hjálpar-
stofnun kirkjunnar. Þegar hún býr
sig undir að takast á viö verkefnin í
Eþíópíu og hvar sem er utanlands
sem innan. Allt sem gerist á þeim
stööum þar sem stofnunin starfar á
upptök sín annars staðar í gjafmildu
hjarta, þ.e.a.s. í hjörtum ykkar, sem
leggiö Hjálparstofnuninni liö.
Hamingja íslensku þjóöarinnar
byggist á þvi, aö Guö hefir veriö
okkur liknsamur faöir í lífsstríði
alda. Betur getur þjóöin ekki endur-
goldiö og ávaxtað þá hamingju en að
leggja lífgrös sín á hiö opna sár
heimsins. Það er leiðin til friðar og
farsældar í þeirri veröld, sem viö
gistum. í gjafmildu hjarta cr Guö að
verki.
Pétur Sigurgeirsson.
T rr
L*J L»J
□ :i a i m kvi i'ii :*nai ^ m i ^ riní/j 1
SAGAIM ENDALAUSA
(THE NEVER ENDING STORY)
ABOYWHONEEDS
AFRIEND
FINDS A WORLDTHAT
NEEDSAHERO.
The
NeverEnding
Story
Splunkuný og stórkostleg
ævintýramynd full af tækni-
brellum, fjöri, spennu og töfr-
um. Sagan endalausa er sann-
kölluð jólamynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
SYNDKL. 3, 5, 7,9og11.
DOLBY STEREO
HÆKKAÐ VERÐ
MIKIÐÚR VAL
AF2JAMANNA SVEFNSÓFUM
ÍKVÖLD
HÚSGAGNADEILDAR JL-HÚSSINS
TIL HEIMSENDINGAR END UR GJALDSLA USAR
KL.20, Á STÓR-REYKJA VÍKURSVÆÐIÐ
ANNAÐ OGSUÐURNES
KVÖLD
22
Jón Loftsson hf. t_______________
Hringbraut 121 Sími 10600
~ cr utjQQaj^
uuprij:n^
uhDuuuuuiii «Hi4