Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Page 24
32
DV. FÖSTUDAGUR14. DESEMBER1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur'
með stuttum fyrirvara. Mikið úrval
vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeif-
unni8,sími 685822.
Athugið.
Til sölu af sérstökum ástæðum 300 lítra
fiskabúr á fæti með öllu, BTH þvotta-
vél og róörarbekkur. Selst á hálfvirði.
Uppl. í síma 76845.
Loftpressa Hydrovane compressors,
4 kílóvött, 600 lítra. Uppl. í síma 92-6066
eöa 92-2836.
Vel með farið sófasett
til sölu, 4ra sæta sófi ásamt 2 stólum.
Sófaborð úr palesander, eins manns
svefnbekkur með rúmfatakassa og
Gesslein kerruvagn úr flaueb. Uppl. í
sima 54510.
Afgreiðslukæliborð
fyrir kjöt og fisk til sölu, gott verð ef
samið er strax. Verslunin Brekkuval,
Hjallabrekku 2, Kópavogi, sími 43544.
Nýtt bjónarúm
frá Ingvari og Gylfa (Rekkjan), svefn-
bekkur meö lausum púðum, videoborð
og sjónvarpsfótur. Uppl. í síma 26662.
Vegna flutnings til sölu
sófasett, Electrolux ísskápur, sófi og
barnaskrifborð + hillur. Uppl. í síma
46236.
Jólagjafaúrval:
Rafsuðutæki, kolbogasuðutæki, borvél-
ar, hjólsagir, stmgsagir, sbpikubbar,
slíprokkar, rafmagnsheflar, beltaslíp-
arar, heftibyssur, hitabyssur, hand-
fræsarar, lóðbyssur, lóðboltar, smerg-
el, hleðslutæki, málningarsprautur,
DREMEL föndurfræsarar, topplykla-
sett, átaksmælar, höggskrúfjám,
verkfærakassar, skúffuskápar, skrúf-
stykki, draghnoðatengur, vinnulamp-
ar, mótorslíparar, toppgrindabogar,
skíðabogar, og nýjung: Keller punkt-
suðubyssan. Póstsendum — Ingþór,
Armúla, sími 91 -84845.
Leðurjakkar.
2 stk. leðurjakkar til sölu, sem nýir.
Gott verð. Stærðir 42 (Stonewash) og
35, svartur (Pilot). Sími 29748.
Til sölu farmiði
til Kaupmannahafnar 20. des. á kr.
2.500. Uppl. í síma 621398 eftir kl. 20.
Til sölu furhornséfi með
borði og furuhjónarúm með nátt-
boröum. Uppl. í síma 92-3863.
Til sölu rafmagnsofnar
í ca 150 fermetra íbúð, einnig utanyfir-
gardinur í stofu fyrir 6 metra langan
glugga. Sími 53147.
Rafmagnsþilofnar
úr Viðlagasjóðshúsi til sölu. Uppl. í
síma 99—2127 og 99—1897.
6 feta billjardborð
til sölu. Uppl. í síma 53743 á kvöldin.
Silver Cross baraavagn,
baðborð og barnastóll, til sölu, einnig
vatnsþéttar spónaplötur, 12 mm. Uppl.
í síma 24642 eftir kl. 17.
Verslunin Baðstofan auglýsir.
Selles salerni með vandaöri setu frá
kr. 6.690, Selles handlaugar, 51X43 cm,
frá kr. 1.696, Bette baðkör og sturtu-
botnar. Schlafer blöndunartæki.
Baðstofan, Armúla 23, sími 31810.
Til sölu 12 manna
silfurplettborðbúnaður (ónotaður) og
tveir gamlir antikstólar. A sama stað
óskast tvíbreiður svefnsófi og gömul
kristalsljósakróna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—388.
HK-innréttingar,
30 ára reynsla, Dugguvogi 23, sími
35609. Islensk framleiösla, vönduð
vinna. Sanngjarnt verð. Leitiðtilboða.
Onotuð Brother prjónavél
til sölu á kr. 15.000, kostar ný 22.000.
Uppl. í síma 74733.
Sinclair Spectrum 48 K
til sölu, ca 100 forrit geta fylgt. Einnig
DBS turing 10 gíra hjól, og Kastle RX
skíði með Marker M-40 bindingum.
Uppl. í sima 99—1935.________________
Svefnsófasett með rúmf atageymslu,
3+1+1, + borð, 1 3ja sæta sófi, skíða-
jakki (lítið nr.) og gamall, tvíbreiður
svefnsófi. Sími 75621.
Óskast keypt
Öska eftir
bílskúrshurðaopnara með sendi, ef til
er, hillusamstæöu, hárri kommóðu,
ljósakrónu, 2ja arma veggljósi og eins
arms, helst allt í stíl. Sími 19412.
Oska eftir að kaupa
15” dekk undir Ford pickup, á góðu
verði. Uppl. í síma 93—3855.
Teikniborð með vél óskast.
Uppl. í síma 10867.
Verslun
Höfum opnað nýja sérverslun
með hvítt postulín og kristal. Allt til
handmálunar postulíns, tökum hand-
málað postulin í brennslu. Gott úrval
af hvítu postulíni. Postulínshúsið,
Vinnustofa Kristínar, Vesturgötu 51,
sími 23144, opiðkl. 14—18.
Vinsælu stretsbuxurnar
nýkomnar ; aftur, unglínga- og
fullorðinsstærðir, peysur með og án
rúllukraga, tilvaldar til jólagjafa.
Sendum í póstkröfu. Jenný, Frakka-
stíg 14, sími 23970.
Ödýrt kaffi.
25 ára afmæhstilboð á Kaaber kaffi
stendur enn. Ríó kaffi á 31,25 pakkinn,
Diletto á 33,75 og Colombia á 36,25. Auk
þess eru 25 aðrir vöruflokkar á
ótrúlega lágu afmælistilboðsverði.
Kjötmiðstöðin, Laugalæk.
Komdu og kíktu í Búlluna!
Þar finnuröu margt skemmtilegt til
jólagjafa, gluggarammar fyrir heklað-
ar myndir, smiöaöir eftir máli og upp-
setningu. Gott verð. Skrapmyndir —
silkimálning. Þetta er nú meiri Búllan,
biðskýlinu Hlemmi.
Þjónustuauglýsingar //
Þjónusta
STEINSTEYPUSÖGUN -
KJARNAB0RUN
Leitið tilboða
★ Murbrot ,
★ Golfsögun i
★ Veggsögun
★ Raufarsögun
★ Malbikssögun
Símar: 91-23094
Fljot og goð þjonusta 0154770
Þnfaleg umgengni
AL
plötur, 1—2—3—4—5 m/m.
vinklar, 40—50 m/m.
flutningahús, Aluvan.
lamir, læsingar.
vörubílspallar (f. fiskiðnafl).
skjólborðaefni, mjög ódýrt.
hurflir, PVC, gluggar, Primó.
MÁLMTÆKNISF.
Vagnhöfða 29, simi 83045-83705.
Kælitækjaþjónustan
Viðgerðir á kæiiskápum,
frystikistum og öðrum
kæiitækjum.
NÝSMÍÐI
fíjót og góð þjónusta.
Sækjum - sendum.
Simi 54860
Reykjavíkurvegi 62.
Isskápa- og frystikistuviðgerðir
önnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikistum, \
frystiskápum og kælikistum.
Breytum einnig gömlum
kæhskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
Íirasívwrkt
Reykjavikurvegi 25
Hafnarfirði, sími 50473.
STEYPUSOGUN
l\W\\ KJARNABORUN
WJj Jj MÚRBROT
SPRENGINGAR
—Fyrir dyrum og gluggum — raufar v/lagna — þennslu- og
þéttiraufar — malbiksaögun.
Stoypusögun — Kfarnaborun fyrir öllum lögnum
Vökvapressur i múrbrot og fleygun
Spwngingar í grunnum
Förum um allt land — Fljót og góð þjónusta — Þrifaleg umgengni
BORTÆKNI SF vélaleiga - verktakar
A X 1-11 a KY8YLAVIC1 23 J00 IOPAVOCI
Upplýsingar Apantanirisimum: 46899-46980-72460 frá kl. 8 - 23.00
STEINSTEYPUSÖGUN Leitið tilboða.
Mjög hagstætt verð.
Verktakaþjónusta.
★ Veggsögun
★ Gólfsögun
★ Vikursögun
★ Malbikssögun
★ Múrbrot.
VERKAFL SF.
sími 29832.
Traktorsgrafa \
til leigu. ^
FINNB0GI ÓSKARSS0N,
VÉLALEIGA.
simi 78416 FR4959
Traktorsgröfur GröfurJCB
Sími 77476 - FR 6991 Vörubíll
- Sími 74122 Jarðvélar s/f
Hreinsum lóðir, önnumst snjómokstur, skipum unTjarð-
veg, útvegum efni, s.s. mold, sand o.fl..
Sími 77476 - FR 6991 - Sími 74122.
Parketslípun
Lökkun — lagning
Slípum korkflísar.
Ingólfur Vilhelmsson, sími 9142415.
Bjarni Ingibergsson, sími 91 30633.
Viðtækjaþjónusta
ALHUDA ÞJÓNUSTA
Sjónvörp, loftnet, video.
Ábyrgö þrír mánuöir.
DAG, KVÖLD OG SKJÁRINN,
HELGARSÍMI, 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38,
Þverholti 11 - Sími 27022
Jarðvinna - vélaleiga
- F YLLIN G AREFNI “
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu veröi.
Gott efni, lítil rýrnun, frostfrítt og þjappast vel.
Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af
ýmsumgrófleika.
:U>':
'SÆVARHOFÐA 13. SIMI81833.
---'V
(CTt)VELALEIGA-
VERKTAKAR
LEIGJUM ÚT ALLSKONAR ,
TÆKIOGÁHÖLD
Borvélar Hjólsagrr Juðara c
Brotvélar Naglabyssur og margt, margt fleira,
Viljum vekja sérstaka athygli á tækjum fyrirmúrara:
Hrærivélar - Vibratorar - Vikurklippur - Múrpressur i röppun
Sendum tæki heim ef óskað er
BORTÆKNI SF. Sale.ga-verkTakar
Upplýsingar & pantanir í simum: 46899-46980-72460 frá kl. 8 - 23.00
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur.
Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC, baflkerum og niflur-
föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum
o. fl. Vanirmenn.
VALUR HELGASON, SÍMI16037
BÍLASÍM! 002-2131.
Er strflað?
Kjarlægi stiflur úr viiskum, wr riirum, baðkrruni
ug niðurfiillum, notum n> og fullkomin ta'ki, ral
magns.
I pplysingar í síina 43879.
©biy
Stífluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Fagurs útsýnis get-
Ot ökumaöur ekki
notiö ööruvisi en
aö stööva bilinn
þar sem hann
stofnar ekki öörum
vegfarendum í
hættu (eöa teíur
aöra umferö).
||U^JFERÐAR