Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Qupperneq 26
34
DV. FÖSTUDAGUR14. DESEMBER1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Bílaleiga
Athugiö,
einungis daggjald, ekkert kílómetra-
gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bíla.
Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón-
usta. N.B. bílaleigan, Vatnagöröum 18,
símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628
og 79794.
SH bílaleigan,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, Lada
jeppa, Subaru 4X4, ameríska og jap-
anska sendibíla, meö og án sæta. Kred-
itkortaþjónusta. Sækjum og sendum.
. Sími 45477 og heimasími 43179.
Á.G. bilaleiga.
Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc,
Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla,
Renault, Galant, Fiat Uno, 4 x 4 Subaru
1800 cc. Sendiferöabílar og 12 manna
bílar, A.G. bílaleiga, Tangarhöfða 8—
12, símar 685504-32229. Utibú Vest-
mannaeyjum, sími 98-2998.
E.G. bilaleigan, simi 24065.
Þú velur hvort þú leigir bílinn meö eöa
án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat
Uno og Mazda 323. Sækjum og sendum.
Opiö alla daga. Kreditkortaþjónusta.
Kvöldsímar 78034 og 92-6626.
Varahlutir
Öska eftir góöri vél
í Hondu Civic árg. ’76. Uppl. í síma
54584.
Til sölu drif og öxull í Toyotu
Carinu ’72. Uppl. í síma 97-5782.
Hrafnkell.
Til sölu f jórar Jackman felgur,
5 gata, 10X15. Passa undir Bronco og
fleiri jeppa. 4 Cooperdekk, 12x15, geta
fylgt. Sími 99-8131.
' * Notaöir varahlutir til sölu
í árg. ’68—’78. Er aö rífa Cortinu ’71—
’76, Saab 96 og 99, Möxdu 1300 616, 818,
121, Fiat 127, 128, 125, 132, Comet ’74.
Einnig millikassi og gírkassi í Blazer
’74, Man ’71, 2ja drifa Volvo F86 ’74,
VW rúgbrauð ’74 og VW 1300 ’71—’73
o.fl. Opiö frá 10—19 alla daga einnig
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—
17. Uppl. í símum 54914 og 53949.
Bilabúð Benna.
Sérpöntum varahluti í flesta bíla. A
lager vélahlutir og vatnskassar í
amerískar bifreiöar ásamt fjölda ann-
arra hluta, t.d. felgur, flækjur,
driflæsingar, driflokur, rafmagnsspil,
blöndungar o.fl. Bílabúö Benna,
Vagnhjóliö, Vagnhöföa 23 R, s. 685825.
Scout II, Scout II.
Nýkomiö aftur mikiö magn varahluta í
’74—’82 árgeröir; 4ra gíra kassi, milli-
kassar, aftur- og framhásingar,
kambur, pinion, keisingar, vökvastýri
og bremsur, sjálfskiptingar. Utsala á
boddíhlutum. Sími 92-6641.
Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi.
Varahlutir — ábyrgö — viöskipti.
Erum að rífa:
HondaAccord ’81, Datsun 120 AF2 ’79,
Volvo 343 ’79, Mazda 929 ’77,
Galant 1600 ’79, Mazda 323 ’79,
Subaru 1600 ’79, Bronco ’74,
Toyota Mark II ’77, Range Rover ’74,
Honda Civic ’79, Wagoneer ’75,
Wartburg ’80, Scout Í74,
Ford Fiesta ’80, Land-Rover ’74
Lada Safir ’82, o.fl.
Reyniö viöskiptin. Hedd hf., símar
77551-78030.
Nýja bQapartasalan,
Skemmuvegi 32 M, Kópavogi. Höfum
varahluti í flestar geröir bíla, m.a.:
Audi’77,
BMW ’77,
Saab 99 ’74,
Bronco ’66,
Wagoneer ’73,
Lada ’80,
Mazda 818 ’76,
Charmant ’79,
Fiat 131 ’77,
Datsun dísil ’73,
Cortina ’76,
Volvo ’71,
Citroen ’77,
VW’75,
Skoda ’77,
Corolla ’74.
Komið viö eða hringiö í síma 77740.
Bilgarður sf., Stórhöfða 20,
sími 686267. Erum aö rífa Toyota Mark
II ’74, Subaru 2ja dyra ’79, Escort ’73
og Mazda 616 ’74. Opið virka daga frá
kl. 9—19 og laugardaga frá kl. 10—16.
Hrollur, ef ég segði þér
nú svolítið, viltu þá lAuðvitað
lofa að gera ekkert Ihvað er
vanhugsað?