Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Blaðsíða 28
36 DV. FÖSTUDAGUR14. DESEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Daihatsu Charmant 1979 til sölu, ekinn 58 þús., nýryövarinn, sprautaður, stilltur. Greiöslukjör. Bílasala Hinriks, Akranesi, horni Vest- urgötu og Vallarstrætis. Opiö kl. 13.30-20. Sími 93-1143. BMW, Cressida og Peugeot. Til sölu BMW 7321 árg. ’80, bíll í alger- um sérflokki. Toyota Cressida GL árg. ’80, sjálfskiptur, í toppstandi. Peugeot 504 árg. ’74, ágætisbíll í góöu lagi. Uppl. í síma 82474 eftir kl. 20. Vetrartröll. Til sölu Benz Unimog bensín í góöu standi. Bíllinn er á 22,5x45x18” dekkj- um, einnig fylgja standarddekkin ásamt keöjum á öll hjól. Bíllinn er yfir- byggður og skoöaöur ’84. Uppl. í síma 45340. Skoda 120 L árg. ’77, skemmdur eftir árekstur, til sölu. Uppl. í síma 81363. Skoda 120 L til sölu, árg. ’78, ekinn 42 þús. km, nýsprautað- ur og er á nýjum nagladekkjum. 2 sumardekk fylgja. Góð útborgun eöa staðgreiðsla æskileg. Verö 55—60 þús. Skipti athugandi á ca 100 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 50574 eöa 16703 eftir kl. 17. Bronco ’66 til sölu, þarfnast lagfæringar. Verö kr. 35.000. Uppl. í síma 25780 og 76254. Til sölu M. Benz árgerð ’74, fallegur og góður bíll. Skipti koma til greina á jeppa eöa fólksbíl. Uppl. í síma 651175 eftir kl. 19. Wartburg station árg. ’78 til sölu, þokkalegur bíll, skoöaöur ’84, fæst meö 5 þús. út og 5 þús. á mánuöi eða í skiptum fyrir videotæki. Sími 79732 eftirkl. 20. Chevrolet pickup árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 99-1857. Willys Overland árg. ’55 til sölu. Yfirbyggöur ’72, álhús, 240 cub. Fordvél, sumar- og vetrardekk á felgum. Tilboö óskast. Sími 25127 milli kl. 20og21. Til sölu Ford Cortina 2,0 S ’77, verö 160 þús., góðir greiösluskilmálar. Kristinn Guönason hf., Suöurlands- braut 20, sími 686633. Til sölu Ford Maverick árgerö ’74, 6 cyl., sjálfskiptur, fallegur og snyrtilegur bíll. Góð kjör. Uppl. í síma 31327 eftir kl. 18. Trabant árg. ’79 tU sölu, verö 15 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 51642 eftir kl. 19. Saab 96 árgerð ’76 tU sölu, góður bíll. Skipti möguleg. Uppl. í síma 95-6081. Mustang ’79 tUsölu, mjög góöur bíll. Fæst á skuldabréfum. Uppl. í síma 14821 eftir kl. 19 og 20623. Ford Torino árg. 1970 tU sölu, skoöaöur ’84. Þokkalegur bUl á góöu verði. Sími 99-3201. Moskvich sendibUl til sölu, hagstætt verö. Uppl. gefur Einar Gunnarsson í síma 35200. Gunn- ar Ásgeirsson hf. TU sölu Datsun Homer dísU ’80, sendiferöabíll, meö álkassa, keyrður 105 þús. Verö 300 þús. Fæst á verð- tryggöu skuldabréfi, ÖU skipti koma tU greina. Staögreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 19495 öU kvöld miUi kl. 20 og 23. Lada Sport ’79 tU sölu. Uppl. í síma 44170. Mazda 3231983 tU sölu, ekinn 14 þús. km, 3ja dyra, rauöbrúnn. Verö 280 þús. kr. Uppl. í síma 621670 á vinnutíma, 651161 eftir það. WUlysárg. 1954 tU sölu, skoöaöur 1984, aUur í toppstandi. Uppl. í síma 14113 eftir kl. 20. SubaruGFT 1600 ’78 til sölu. Verö 120 þús. Uppl. í síma 73287 eftir kl. 14. Mini árg. ’76 tU sölu, þarfnast viögeröar. Góö vetrardekk. Verö kr. 15.000. Uppl. í síma 666118. Ford Pintoárg. ’73 til sölu. mjög góöur bUl. Verö kr. 45—50 þús. Sími 71638. Chevrolet Suburban 1970, 6 cyl. Bedford dísUvél, 5 gíra kassi, 4ra tonna spil. Skipti, greiösiukjör. Sími 99-5937 og 99-5881. Ford Bronco árg. ’74 til sölu, sjálfskiptur, upptekinn bUl, 35” Mudder 351, ekinn 4000 km, litaöar rúður o.fl. Sími 46760 eftir kl. 20, laug- ardag eftirkl. 16. Bronco ’66 í góöu ástandi tU sölu, verö ca 70 þús. Skipti koma til greina á fólksbíl í svip- uöum verðflokki. Uppl. í síma 99—6028. Citroen GS árg. 1974, skoðaður 1984, smábilaöur, til sölu á Sólvallagötu 30. Sími 12710. Verö ca 6.000 kr. TjónsbUl árgerð ’79 til uppgerðar tU sölu. Uppl. í síma 54566. Cherokee árg. 1974 tU sölu, 8 cyl., sjálfskiptur. Einnig Dat- sun 120 Y árg. 1977. Uppl. í síma 79475. TU sölu Renault 4 árgerö ’77, ekinn 75.000 km. Verö kr. 70.000. Skipti möguleg á hentugum vinnubU meö ca 80.000 kr. miUigjöf. Sími 53147. Cherokee. TU sölu er Cherokee árg. ’76 í mjög góðu lagi, upphækkaöur og á breiöum dekkjum, skipti möguleg. Uppl. í síma 99-3792. Maverick árg. ’74 til sölu meö nýrri 8 cyl. vél frá Vagn- hjóUnu, sjálfskiptur en þarfnast stand- setningar á vél, gott ástand á boddíi. Ymsir aukahlutir. Selst ódýrt. Tilboð óskast. Uppl. í síma 15171 tU kl. 15, eftir það í síma 46218. Þorgeir. Willys V 8 ’55 til sölu. Uppl. í síma 93—5210. Cortina 2000 Ghia árg. ’79 til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 50212. Renault 4 fólksbUl tU sölu, þarfnast lagfæringar og fæst á góöu verði. Uppl. í síma 11019. Slagsmál bönnuð. Stórglæsilegur Daihatsu Charmant station ’79, ný vetrardekk, sílsalistar, sætacover og útvarp. Verö aðeins 145 þús., má greiöast meö 60 þús. út, eftir- stöövar á 6 mánuðum. Verulegur staö- greiösluafsláttur. Skipti. Sími 92— 6641. Otrúlegt en satt. Land-Rover árg. 1965, í toppstandi, sama sem óekinn, óaöfinnanlega útlít- andi, til sölu ásamt dísUvél, Land-Rov- er árg. 1975. Einnig til sölu önnur dísU- vél á sama staö (Ford Transit). Uppl. í síma 92—6120 eftir kl. 19. BUl f ófærðina. Toyota Land-Cruiser árg. ’66 til sölu. Allur upptekinn, reisulegur bUl, skipti ath. á ódýrari, verð kr. 250.000. Sími 19141 og 29342. Volvo de luxe 144 ’74, keyröur 112 þús., sjálfskiptur, vetrar- dekk, nýsprautaöur. Því meiri útborg- un, því lægra verð. Sími 621465 og 46821. Toyota Corolla ’78, verð 125 þús., góðir greiðsluskilmálar. Kristinn Guðnason hf., Suöurlands- braut 20, sími 686633. TU sölu Subaru 1600 4 X4 árg. ’78, verö 130 þús., góðir greiðslu- skilmálar. Kristinn Guönason hf., Suð- urlandsbraut 20, sími 686633. Bílar óskast Toyota HUux. Oska eftir Toyotu Hilux árg. ’80—’82 í skiptum fyrir Mözdu 626 árg. ’81, ekinn 38.000 km. Uppl. í síma 42001. Scout — Scout — Scout óskast. Oska eftir aö kaupa Scout II árg. ’74— ’76 á veröbilinu 30—60 þúsund, mega þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 92— 6641. Toyota Tercel4X4 óskast í skiptum fyrir Mazda 323 ’81 1300 5 dyra, 100% greiösla meö. Uppl. í síma 92-2848 eftir kl. 19. Guðmundur. Húsnæði í boði TU leigu góð 3ja herb. íbúö í hjarta Kópavogs. Til- boö óskast send DV fyrir 18. des. merkt „Ibúö2023”. TU leigu í miðbæ Reykjavíkur nokkur stór og björt herbergi meö aö- gangi aö eldhúsi og öUum tiUieyrandi eldhúsáhöldum, þvottavél í þvottahúsi. Leiga kr. 7.500 á mánuöi. Tilboð send- ist DV fyrir mánudagskvöld 17. þ.m. merkt „Lítið heimiU í miöbænum 432”. 4—5 herb. íbúö tU leigu í neöra Breiðholti, fyrirframgreiösla. Tilbo sendist augld. DV fyrir 18. þ.m. merkt „Neðra-Breiðholt 448”. Góð 3ja herb. íbúð í Bökkunum tU leigu frá 15. des.—15. maí. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 97-5393 frákl. 17-21._______________ 2ja herbergja íbúð til leigu miösvæöis í Kópavogi. Leigu- tími 6 mánuðir. Mánaöargreiðslur. Til- boö sendist DV merkt „Miðsvæðis í Kópavogi”. Húsnæði óskast Ungur maður óskar eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð, tveggja herbergja eða stórt her- bergi í Kópavogi eöa Reykjavík. Nán- ari upplýsingar í síma 79978 mUli kl. 21 og 23 á kvöldin. Reglusamur maður óskar eftir herbergi á leigu. Góöri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 15527 eftir kl. 14. Oska eftir aö kaupa stórt herbergi eöa Utla íbúö, helst sem næst Elliheúnilinu Grund. Sími 16955 og 22985. Stopp. Lítil íbúö óskast til leigu strax. Reglu- semi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 33929 og 26534. Austurbær, miðbær eöa vesturbær. Oska eftir aö taka á leigu 3—4 herb. íbúð strax eöa frá áramótum í 6 mán- uði, helmingur út. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—387. Keflavík—Njarðvík. 2—3 herb. íbúö óskast sem fyrst. Góöri umgengni heitið. Vinsamlegast hringiö í síma 78242 milh kl. 17 og 19 nk. laug- ardag og sunnudag. Blindraf élagið óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúö á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 687333 á skrif- stofutíma. Fyrirframgreiðsla. Oska eftir íbúð, helst miðsvæöis í Kópavogi. Uppl. í síma 44236. Ungt par með 3ja ára barn óskar eftir aö taka 2ja—3ja herb. íbúð á ieigu sem aUra fyrst. Tryggar greiöslur. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—433. Húseigendur athugið! Húsnæöi af öllum stæröum og geröum óskast til leigu fyrir félagsmenn okkar. Forðastu óþarfa fyrirhöfn og óþægindi meö því að láta okkur finna fyrir þig leigjanda. Gengið frá öUu sem til þarf í sambandi viö leiguhúsnæöi. Kynniö ykkur þjónustu félagsins. Húsaleigu- félag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, R. Símar 23633 — 621188 frá kl. 1-6 e. h. íbúö—VogaskóU. Bráðvantar íbúð í nágrenni Vogaskóla, erum 3 í heimiU. Uppl. í síma 16649 eftirkl. 18. Fyrirtækl óskar eftir aö taka á leigu þriggja herb. íbúö nú þegar. TUboö leggist inn á DV merkt „Hlíðabakarí”. Oska eftir aö taka 2ja herb. íbúö á leigu, heimiUshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 83892 eft- irkl. 17. Atvinnuhúsnæði Oskum eftir 30—60 ferm iðnaðarhúsnæöi. Uppl. í síma 43850 eft- irkl. 19. TU leigu skrifstofuherbergi í gamla miðbænum. Auk þess fylgir þó nokkur sameign. Atvinna í boði Vanur kranamaður óskast á bílkrana. Stundvísi áskilin. Umsókn- ir merktar 386 leggist inn til DV fyrir 20. þ.m. Fariö meö umsóknir sem algert trúnaöarmál. Oskum eftir vanri stúlku á veitingastaö, vinnutími samkomu- lag. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—391. Aðstoöarmaður óskast í kjötvinnslu, helst vanur úr- beiningum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—231. Oskum eftir að ráöa trésmiöi og verkamenn i byggingarvinnu í Hafnarfiröi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—241. Afgreiöslufólk. Oskum eftir stúlkum til afgreiöslu- starfa. Uppl. á staönum, ekki í síma. MS-búöin, Laugavegi 162. Atvinna óskast Ungan mann vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 13694 milU kl. 11 og 12 f ,h. Duglegan og áreiðanlegan 16 ára strák bráövantar vinnu. Er vanur löngum vinnudegi. Flest kemur til greina. Sími 686352. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út aUt tU veislu- halda. Opið mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Fyrirtækj Af sérstökum ástæðum er til sölu Utiö fyrirtæki í sælgætis- framleiöslu. Get jafnvel tekið góöan bíl sem greiöslu upp í. Uppl. í síma 42873 eftirkl. 19. Málverk Tek að mér að gera portret (andlitsmyndir) 40x50, tilvalin tæki- færisgjöf. Tek ljósmyndir ef óskaö er. Uppl. í síma 72657 eftir kl. 19. Einkamál Efnaöur maður um sextugt óskar kunningsskapar viö eldri konu, sem t.d. þarfnast húsnæöis eða fjár- hagsaöstoöar. Tilboö sendist augld. DV merkt „Trúnaðarmál 435”. Líflinan, KristUeg simaþjónusta, sími 54774. Vantar þig aö tala viö ein- hvern? Attu viö sjúkdóma að stríða? Ertu einmana, vonlaus, leitandi aö lifs- hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viötals- timi mánudag, miövikudag og föstu- dagkl. 19-21. fuUskenuna afJóUitijam Normannsþinur á sama verði og f fyrra. 70-100 cmkr. 685 101-125 cmkr. 835 151-175 cm kr. 1.275 176-200 cm kr. 1.875 126-150 cm kr. 1.010 201-250 cm kr. 2.175 Heitt á könnunni og appelsín fyrir bömin VIÐ MIKLATORG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.