Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Síða 29
DV. FÖSTUDAGUR14. DESEMBER1984. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Klukkuviðgerðir Geri við flestallar stærri klukkur, samanber gólfklukkur, skápklukkur og veggklukkur. Vönduð vinna, sérhæft klukkuverkstæöi. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 kl. 13-23 alla daga. Skemmtanir Jólaball—jólasvelnar. Stjómum jólatónlist, söng og dansi í kringum jólatréð. Jólasveinarnir koma. Leikir og smá dansleikur í lokin. Nokkrum dögum er enn óráöstafað. Bókanir eru þegar hafnar fyrir árshá- tíðir og þorrablót 1985. Diskótekið Dísa, sími 50513. Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar, Píanó, rafmagns- oregl, harmóníka, gítar og munn- harpa, allir aldurshópar. Innritun dag- lega í símum 16239, 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Hreingerningar IÞrif, hreingemlngar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guö- mundur Vignir. Þrif, hreingerningarþjónusta. Hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum og fl., með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjarni. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Okkar vinna byggir á langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein- gerningar og teppahreinsun, sími 685028. Tökum að okkur hreingeraingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn, sanngjamt verð. Pantanir í síma 13312, 71484 og 10827. Hreingemingar á íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér-. stakar vélar á ullarteppi og bletti. ömgg og ódýr þjónusta. Sími 74929. Þvottabjöm, hreingemingarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venju- legar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum Sjúgum upp vatn ef flæðir. -------------------------------0--- Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Takið eftir! Erum byrjaðir aftur á okkar vinsælu handhreingerningum á íbúðum, stiga- göngum og skrifstofuhúsnæði. Einnig teppahreinsun — sérstakt tilboð á stigagöngum. Tökum einnig að okkur daglega ræstingu. Uppl. í síma 28997, Þorsteinn, og 13623. Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduð vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Tökum að okkur hreingemingar á íbúöum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboö ef óskað er. Tökum einnig aö okkur dag- legar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Hreingemingafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhús- næði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. •'Hólmbræður — hreingemingastöðin. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Krítarkortaþjónusta. Símar 19017 og 28345. Þjónusta Loftpressur til leigu í minni og stærri verk, múr- brot, brunna, ræsi o.fl. Fjarlægjum eftir okkur ef óskað er. Vanir menn meö allt að 10 ára starfsreynslu. Uppl. ísíma 74660 og 75173. Tökum að okkur mótarif og hreinsun. Vanir menn. Uppl. í síma 77498 eftirkl. 19. Húsasmíðameistari. Get bætt viö mig verkefnum, allt sem viðkemur trésmíði, úti sem inni. Vönd- uð vinna. Uppl. í síma 39056 eftir kl. 18. Dúklögn, veggfóðrun, flísalögn, teppalögn. Getum bætt við okkur nokkrum verkefnum fyrir jól. JVG þjónustan, sími 13705 milli kl. 18 og20.____________________ Málningarvinna. Tökum að okkur alhliða málningar- vinnu, einnig sprunguviögerðir og þétt- ingar og annað viðhald fasteigna. Verðtilboð — mæling — tímavinna. Reyndir fagmenn að verki. Uppl. í síma 61-13-44. Utbeining—Kjötbankinn. Tökum að okkur útbeiningu á nauta-, folalda- og svínakjöti, hökkum, pökkum, merkjum. Kjötbankinn, Hlíðarvegi 29, Kóp., sími 40925. Líkamsrækt Ströndin. Dömur, herrar. Brún af sól um jól, af hverju ekki? Andlitsljós, sérklefar, nýtt húsnæði. Sun life pillur auka litinn um helming. Avallt kaffi á könnunni. Verið velkomin. Ströndin, sími 21116, Nóatúni 17. Takið eftir, takið eftir. Vegna f jölda áskorana höldum viö okk- ar tilboði áfram til jóla. Nýjar perur í öllum bekkjum (sól er góð jólagjöf). Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms, Grett- isgötu 18, sími 28705. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofan á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geisl- ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vinsælustu bekkirn- ir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfs- fólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Laugavegssól á jólatilboðs verði. Sólbaðsstofan Laugavegi 52, sími. 24610, og Sól Saloon, Laugavegi 99, sími 22580, bjóða stórbætta aðstöðu. Slendertone grenningartækið, barna- video, gufubað og atvinnubekkir. Osk- um eftir góðum nuddara til að bæta þjónustuna. Verið velkomin. Sólbaðsstofa Siggu og Maddýjar í porti JL-hússins, Hringbraut 121, sími 22500. Nú er komiö að jólatilboðinu, 15 , tímar á aöeins 750 krónur. Notið tæki- færið, slakið á í þægilegu umhverfi. Verið velkomin. Nýjung í sólböðum. Nú bjóðum við upp á speglaperur meö lágmarks B-geislum. 28 peru sólar- bekkir, sána, snyrtiaðstaða. Boots haustlitirnir í úrvali. Sól og sána, Æsu- felli 4, garðmegin, sími 71050. Sunna Laufásvegi 17, sími 25280. Desembertilboð 600 kr. 10 ljósatímar. Nýjar perur, góð aðstaða. Bjóðum nú upp á nudd þriðjudaga og fimmtudaga. Alltaf heitt á könnunni. Verið ávallt velkomin. HEILSUBRUNNURINN Nudd-, gufu- og sólbaðsstofa í nýju og glæsilegu húsnæöi. Góð búnings- og hvíldaraðstaða. I sérklefum góðir 24 peru ljósabekkir með andlitsljósum (A-geislar). DESEMBER TILBOÐ: Þú borgar 750 kr. fyrir 12 tíma í ljós og gufu fram að jólum. Einnig bjóðum við almennt líkamsnudd. Opið virka daga 8—19. Alltaf heitt kaffi á könnunni. Verið ávalltvelkomin. Heilsubrunnurinn í Húsi verslunar- innar, v/Kringlumýri, sími 687110. Stjörnuspeki Stjörauspeki — sjálf skönnun. Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Ökukennsla Ökukcnnsla, bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84 meö vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 51361 og 83967. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 929 hardtop árg. ’83. ökuskóli og prófgögn. Hallfríður Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og 685081. ökukennsla — æfingatimar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og að- stoöar við endurnýjun eldri ökurétt- inda. Okuskóli. Oll prófgögn. Kenni all- an daginn. Greiðslukortaþjónusta. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. ökukennarafélag Islands auglýsir: Geir Þormar, Toyota Crown ’82. S. 19896 Kristján Sigurðsson, Mazda 626 GL ’85. S. 24158-34749. Jón Haukur Edwald, Mazda 626. S. 11064-30918. Sveinn Oddgeirsson, Datsun Bluebird. S41017. Snorri Bjarnason, Volvo 360 GL ’84. S. 74975 bílasími 002-2236. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. S. 76722. Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626 ’83.S. 73760. Okukennarafélag Islands. ökukennsla — endurhæf ing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Ökukennsla — æf ingatímar. Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki 125 bifhjól. Okuskóli, próf- gögn ef óskað er. Engir lágmarks- tímar. Aöstoða við endumýjun öku- skírteina. Visa — Eurocard. Magnús Helgason, s. 687666. Bílasími 002, biðjið um2066. Ökukcnnsla-æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Okuskóli og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Aðstoða viö endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. eru óæskilegar á akbrautum, sérstaklega á álagstimum i umferöinni. I sveitum er umferð dráttar- véla hluti daglegra starfa og ber vegfarendum aö taka tillit til þess. Engu að síöur eiga bændur að takmarka slikan akstur þegar umferö er mest, og sjá til þess að vélarnarséu í lögmætu ástandi, s.s. meö glitmerki og ökuljós þegar ryk er á vegum, dimmviðri eða myrkur, UMFERÐAR RÁO ÞORLÁKSMESSU SKATA Þorláksmessuskatan er komin. FISKBÚÐiN STARMÝRI2. TVÖ BLÖÐ ÁMORGUN 88 síður i\yiK=nai cpuic- MEÐAL EFIMIS: Þar sem salernispappírinn er munaðarvara Ferðalýsing frá Póllandi Mitchel Snyder, foringi hermannanna ( Gullsandi Agústs Guðmundssonar, tekinn tali • Ólafur Magnússon, fyrrum jólasveinn, rifjar upp gamla tíö • Ljóðiö goggar í bylgjuplastið, Sveinbjörn I. Baldvinsson • f kompunni með Kapitali • Sam Shephard og Jessica Lange heimsótt • Ömur- legt hjónaband T.S. Eliot • Snjólaug Bragadóttir • Söngleikurinn Chess • Kaflar úr bókum eftir: Ólaf Gunnarsson • Rúnar Helga Vignisson • Svein Einarsson • Árna Óla • Þorgeir Þorgeirsson ... og Pétur Kidson • Á laugardegi • Helgarpopp • og fleira.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.