Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Síða 33
DV. FÖSTUDAGUR14. DESEMBER1984.
41
TQ Bridge
Fyrrum ólynipíumeistarar Brasilíu
stóöu sig ekki vel á ólympíumótinu í
Seattle. Þeir áttu þó auðvitaö góö spil
af og til. Hér er eitt þeirra, sem kom
fyrir í leiknum viö Indland.
N nm>UK
A 9
943
0 AKD986
* AG3
At'siuit
A 107654
(2 AKG2
0 52
* 1M
Sl'OUH
« AKDG83
V 10
o 107
* K765
Vesti i<
A 2
^ D8765
0 1
+ 1
G63
D982
Þegar Brasilíumenn voru meö spil
N/S varö lokasögnin sex spaöar í suö-
ur, sem Marcelo Branco spilaði. Mót-
herjarnir höfðu sagt hjarta. Vestur
spilaöi út hjarta í byrjun. Austur drap
á kóng, sá hættuna á því að láta suður
trompa hjarta. Spilaði því tígli. Branco
drap í blindum. Tók tvo hæstu í spaöa
og sá leguna. Hann var samt ekki lengi
aö vinna spilið. Spilaöi laufi og svínaði
gosa blinds. Þegar það gekk trompaði
hann hjarta. Spilaði síöan tígli og
austur var fastur í netinu. 980 fyrir
spiliö.
Á hinu borðinu, þar sem Brasilíu-
menn voru meö spil A/V, opnaöi austur
á 1 spaða. Þaö þýddi í kerfi Brassanna
0—10 punktar en hafði ekkert meö
spaöalit að gera, þó svo austur ætti
þarna af tilviljun fimm. Suður sagöi
tvo spaöa og eftir pass vesturs sagði
noröur þrjú grönd. Þaö varö lokasögn-
in, ekki gott hjá Indverjum og vörnin
byrjaði á því aö taka fimm slagi á
hjarta.
Skák
Á ólympíumótinu í Grikklandi kom
þessi staða upp í skák Ulf Andersson,
Svíþjóð, sem haföi hvítt og átti leik, og
Cifurs Enter, Chile.
24. Hxf6!! - Hxe2 25. Hxe2 - Hd8 26.
h3 — Rb6 27. Hfe6 Rd5 28. Re5! og Sví-
inn vann auöveldlega.
/0-27 © Buns
©1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
Vesalings
Emma
Hvernig geturðu sagt að ég hugsi ekkert um framtíö-
ina. Ég er strax farin að hugsa um í hverju ég á að
vera næsta sumar.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvi-
liðið og sjúkrabifreið, simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: I^igreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreiö simi 51100.
Kcflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vcstmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akurcyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 22222.
ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöid- og helgarþjónusta apótekanna í Kvík
dagana 14.—20. des. er í Reykjavíkurapótcki
og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum, helgidögum og almennum frí-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar í sima 18888.
Apótek Kefluvikur: Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp-
lýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vcstmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Apótck Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Lalli og Lína
Hvort er frá langömmu þinni? Uppskriftin eöa
kjöthleifurinn?
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, simi 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, sími 21230.
A laugardögum og helgidögum em lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heiinilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum alian sólarhringinn (simi
81200.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á ILi’kna-
miðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgi-
dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni í síma 23222, slökkviliöinu í sima
22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
LANDAKOTSSPtTALI: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykiavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Klcppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadciid: Alla dagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrcnsásdeUd: Kl. 18.30—19.30alla dagaogkl.
13—17 iaugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjálsheimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
BaraaspítaliHringsins: Kl. 15—16aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VífllsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Visthcimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. desember.
Vatnsberinn (21.jan.—19.febr.):
Safnaðu kröftum í dag í stað þess að vera á þönum
eins og þig langar mest til. Um miðjan dag færðu
skemmtilegar fréttir af f jölskyldunni.
Fiskarnir (20.febr.—20.mars):
Kaupsýslumenn í fiskamerkinu ættu að sinna góðgerðar-
starfsemi í dag. Dagurinn verður heppilegur til þess aö
ná samböndunum við áhrifamikla aðila.
Hrúturinn (21.mars—20.apríl):
Starfaðu sem mest í kyrrþey í dag. Hafir þú ekki of hátt
um áform þín munu þau ná fram að ganga.
Nautið (21.april—21.maí):
Þér berst einhvers konar aðvörun í dag. Gættu þess að
lenda ekki upp á kant viö fjölskyldu þina. Beittu
huganum óspart við leiki eöa störf.
Tvíburarnir (22.maí—21.júni):
Þú ert einmana og finnst þú ekki ná sambandi viö ástvini
þína. Haföu hugfast að þeir hafa nóg meö sjálfa sig en
unna þér ekki minna en áður.
Krabbinn (22.júní—23.júlí):
Fastir liöir eins og venjulega. Þú skalt ekki búast viö
miklu af þessu degi. Hann getur orðiö ágætur samt.
Ljónið (24.júlí—23.ágúst):
Foreldrar, sem eiga í erfiöleikum með börn sín, munu ná
einhverjum árangri í dag. Sýndu þakklæti þeim sem þaö
eigaskiliö.
Meyjan (24.ágúst—23.sept.):
Þú gleöst innilega þegar þú hittir aftur gamla vini.
Reyndu aö glata ekki sambandinu við þá strax aftur.
Kvöldiö veröur f jörugt.
Vogin (24.sept.—23.okt.):
Þér gefst betur aö starfa meö höndum en huga í dag.
Komdu því í verk sem þú hefur frestaö of lengi. Vanga-
veltur um einskis veröa hluti eru fánýtar.
Sporödrckinn (24.okt.—22.nóv.):
Gættu aö því hvort einhver yngri manneskja þarf ekki á
þér aö halda. Þú átt von á bréfi sem skiptir nokkrum
sköpumílifi þínu.
Bogmaöurinn (23.nóv.—20.des.):
Fólk sem þú áttir ekki von á lætur þig ekki í friöi. Sýndu
því skilning. Seinni part dags færðu gjöf sem á eftir aö
veröa þér mikils virði.
Steingeitin (21.des.—20.jan.):
Þú saknar einhvers úr umhverfi þinu, en getur ekki áttaö
þig á þvi hvaö þaö er. Faröu varlega í aö gagnrýna fólk.
Astin gerir vart við sig.
tjarnarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414.
Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311, Seltjarnarnes sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi
24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjöröur, simi 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna-
eyjumtilkynnistí 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aö-
stoö borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Aðalsafn: Ullánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólhelmasafn: Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud — föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. apríi er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög-
umkl. 11—12.
Bókin hcim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö
mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30.
april er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miðvikudögumkl. 10—11.
Bókabílar: Bækistöð í Bústaöasafni, simi
36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
Ifrákl. 14-17.
Aineríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Asgrímssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar-
timi safnsins i júni, júli og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 ncma laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema. mánudaga..
Strætisvagn 10 frá Hiemini.
I.istasafn íslands við Hringbraut: Opið dag-
lega frákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Krossgáta
1 2 3 ¥■ n (o 7
8 1 5
)0 wasm
I/ 12 1 13
w Já> /?
18 /9 20
1
Lárétt: 1 steinar, 6 snemma, 8 þreytu,
9 les, 10 fyrirhöfn, 11 þefa, 13 málmur,
14 atgervi, 16 gaufi, 18 varðandi, 19
melrakka, 20 utan, 21 rótartaugar.
Lóðrétt: 1 gutl, 2 hvíla, 3 tónlist, 4
slæm, 5 spil, 6 fljótinu, 7 úrkoma, 12
viðkvæmt, 13 lágfóta, 15 undirförul, 17
lík.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 upphaf, 8 nári, 9 fól, 10 drit-
aði, 11 akkur, 13 ut, 14 nein, 15 ári, 16
óp, 17 natin, 20 spurull.
Lóðrétt: 1 undan, 2 pár, 3 prikinu, 4 hit-
un, 5 afar, 6 fóður, 7 slitin, 12 kepp, 15
átu, 16 ós, 18 ar.