Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Side 37
DV. FÖSTUDAGUR14. DESEMBER1984. 45 AMSTERDAM REYKJAVÍK LONDON NEW YORK ísland (LP-plötur) Bandaríkin (LPpSötur) Brettand (LP-plötur) íj® Jólapósturinn gerir okkur grikk að þessu sinni, kemur of- seint og því gamlir listar frá New York og Amsterdam. Nýir listar hins vegar frá London og Reykja- vík. Tvö ný lög á toppi Reykja- víkurlistans, Power Of Love, með Frankie Goes To Hollywood, og jólalag Wham!, Last Christmas. Tvö önnur ný lög á listanum, One Níght In Bangkok, úr söi^aknum Chess eftir þá Abbabræður Bjöm og Benny ásamt Tim Rice. Hitt lagið með Stevie Wonder, Love Light In Flight. Breski listinn skartar sömuleiðis tveimur nýj- um lögum á toppnum. Stjömu- skarinn Band Aid rakleiðis á toppinn meö góðgeröalagið Do They Know It’s Christmas, en meðal stjarnanna má nefna Culture Club, Duran Duran, Paul Young, The Police og Frankie Goes To Hollywood. Hitt nýja lagið á toppnum er jólalag Wham! Olíklegt veröur að teljast að einhverjir fái mtt þessum jólalögum af toppnum það sem eftir lifir til jóla en mögulegir kandidatar em Paul McCartney og Froskakórinn og Madonna. -SþS. TVÍSKINNUNGUR OG HRÆSNI 1. (1) PURPLE RAIN........................Prince 2. (1) BORN IN THE USA...........Bruce Springsteen 3. (3) PRIVATEDANCER.................TinaTurner 4. (4) VOLUME1....................Honeydrippers 5. (5) BIG BAM BOOM........Daryl Hall & John Oates 6. (6) THE WOMAN IN RED.............Stevie Wonder 7. (7) CAN'TSLOWDOWN...............LionelRichie 8. (8) SPORTS..............Huey Lewis & The News 9. (49) ARENA.......................Duran Duran 10. (70) LIKE A VIRGIN...................Madonna 1. ( 1) ENDURFUNDIR................Hinir & þessir 2. (12) HVÍTIRMAVAR..................Stuðmenn 3. ( 2) LILI MARLENE...............Das Kapital 4. (17) LJÓSASKIPTi............Magnús & Jóhann 5. ( 3) DÍNAMÍT....................Hinir & þessir 6. ( 4) ARENA......................Duran Duran 7. ( 9) KRISTINN SIGMUNDSSON. . . Kristinn Sigmundsson 8. (-) JÓL í GÓÐU LAGI....................HLH 9. ( 6) MAKEIT BIG......................Wham! 10. (13) RISING....................Mezzoforte 1. ( 1) THE HITS ALBUMf THE HITS TAPE. . . Hinir&þessir 2. (-) NOW THAT'S WHATICALL MUSICIV. Hinir & þessir 3. ( 2) MAKEIT BIG......................Wham! 4. ( 3) THE COLLECTION..................Ultravox 5. ( 4) ALF.........................Alison Moyet 6. ( 5) WELCOME TO THE PLEASUREDOME ..................Frankie Goes To Hollywood 7. I 6) DIAMOND LIFE................... Sade 8. ( 9) GREATEST HITS.............Shakin' Stevens 9. ( 7) ARENA.......................Duran Duran 10. (14) GIVE MY REGARDS TO BROADSTREET ..........................Paul McCartney ...vinsælustu lögin 1. I 2 IWHEN THE RAIN BEGINS TO FALL Jermaine Jackson & Pia Zadora 2. ( 1 IPURPLE RAIN Prínce 3. ( 2 IFREEDOM Wham! 4. ( 7 ITHEWILDBOYS Duran Duran 5. ( 5 ITHEBELLOFST.MARK SheíaE. 6. ( 6 ILOSTIN MUSIC Sister Sledge 7. ( 4 IPRIVATE DANCER Tina Turner 8. ( - ITHE WANDERER Status Quo 9. (-) THE MEDICINE SONG Stephani MDs 10. (101 IRGENDWIE, IRGENDWIE, IRGENDWIE Nena 1. (-) THE POWER OF LOVE Frankie Goes To Hollywood 2. (-) LAST CHRISTMAS Wham! 3. ( 2) CARIBBEAN QUEEN BBIy Ocean 4. ( 5) OUTOFTOUCH Hal Et Oates 5. ( 1) THEWILDBOYS Duran Duran 6. (-) ONE NIGHTIN BANGKOK Murrey Head 7. ( 4) I FEEL FOR YOU Chaka Khan 8. ( 9) ISHOULO HAVE KNOWN BETTER Jim Diamond 9. ( 6) SEXCRIME (1984) Eurythmics 10. (-) LOVE LIGHT IN FLIGHT Stevie Wonder 1. (-) 00 THEY KNOW IT’S CHRISTMAS Band Aid 2. (-) LAST CHRISTMAS Wham! 3. ( 1) THE POWER OF LOVE Frankie Goes To Hollywood 4. ( 9) WE ALL STAND TOGETHER I Paul McCartney ft The Frog Chorus $.18) LIKEA VIRGIN Madonna 6. ( 2) (SHOULD HAVE KNOWN BETTER Jim Diamond 7. ( 5) TEARDROPS Shakin' Stevens 8. ( 3) THE RIDDLE Nik Kershaw 9. ( 5) SEXCRIME (1984) Eurythmics 10. ( 7) | WON'T RUN AWAY Alvin Stardust 1. (2)OUT OFTOUCH Daryl HaH & John Oates 2. (1) WAKE ME UP BEFORE YOU GO Whaml 3. (3 )l FEEL FOR YOU Chaka Khan 4. (7 )THE WILD BOYS Duran Duran 5. (6 )ALL THROUGH THE NIGHT Cindy Lauper 6. (10INO MORE LONELY NIGHT Paul McCartney 7. (1DSEA OF LO.VE Honey drippers 8. (8IPENNY LOVER Lionel Richie 9. (131COOLIT NOW New Edrtion 10. (14)WE BELONG Pat Benatar ;Bob Geldof úr Boomtown Rats, maðurinn á bak við Band Aid, samsafn stór- stjaraa sem syngja lagiö, Do They Know It’s Christmas, á toppi Lundúnalist- ans. Stuðmenn fara geyst upp íslandslistann eins og þeirra var von 'ogvisa. Bmce Springsteen dau&þreyttur enda búinn aö vera lengi á bandaríska listanum. Þá hefur blessuð rikisstjómin hækkað brennivínið og tóbakiö eina ferðina enn. Að þessu sinni var ekki látið nægja að hækka til jafns við aðrar verðhækkanir í landinu að undanfömu heldur hækkað dulítið extra vegna þess, nóta bene, aö sala á brenni- víni og tóbaki hérlendis á þessu ári skilaði ekki þeim gróða sem ríkisstjórnin haföi áætlaö. Landsmenn hafa sem sagt brugðist, ekki drukkið eins mikið brennivín og ekki reykt eins mikið og ríkisstjórnin taldi æskilegt að þeir gerðu. Og einmitt þess vegna er nú hækkaö extra til að brennivínið og tóbakiö skili þeim gróða á næsta ári, sem reiknimeistarar ríkisstjómar- innar telja eðlilegan. Það er vel að merkja ekki hækkaö til að stemma stigu við drykkju og reykingum, heldur bara til að auka gróöann. Og svo er sagt aö verölag á áfengi eigi að nota til að beina drykkjunni frá sterku drykkjunum yfir á þá veikari. Samt hækka léttvín nú um 19 prósent en sterk vín um 9 prósent. Hér er því um að ræða tvískinnung og hræsni af verstu sort. Aöilar sem annars vegar hafa fjölda manns á launum við að reka áróöur gegn áfengi og tóbaki og harma jafnframt það böl í ræðu og riti, sem þessi óþverri valdi þjóðinni, reikna hins vegar kalt út hve mikið megi græöa á þessu böli og ef gróðinn er ekki nægur er bara hækkað meira; lýðurinn kaupir óþverrann hvort eö er. Þar með er gert ráð fyrir því aö áróðurinn beri engan árangur enda færi illa ef hann gerði það. Fróðlegt væri að vita hvað bindindispostulum landsins finnst um þessa hræsni. En líklegast eru þeir of uppteknir af því að hamast gegn því að þjóðin fái að drekka bjór til að veita því eftirtekt að rflcisstjómin gerir hreinlega ráð fyrir og krefst þess óbeint að landsmenn standi nú við sitt og drekki það brennivín og reyki það tóbak sem þeim er ætlað. Plötusala er nú í algleymingi og sölutölur margfaldar á við venjulega. Endurfundir enn á toppnum hérlendis en Stuðmenn geysast upp listann. Magnús og Jóhann eru líka til alls liklegir. Safnplöturnar einoka efstu sæti breska listans. -SÞS. Alison Moyet sígur niður á við í Bretlandl en safnplöturaar tróna á toppnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.