Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Page 38
46 DV. FÖSTUDAGUR14. DESEMBER1984. BIO - BIO - BIO - BÍÓ - BÍÖ - BÍÓ - BÍÓÍ- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ Simi 11544. Er þetta ekki mitt líf? Who’s Life is it Anyway? Stórmynd frá MGM er lætur engan ósnortinn. Blaðaummæli: „Öaöfinnanlega leikin mynd, full af áleitnum spurningum. Richard Dreyfuss sýnir magn- aöan sóló-leik er hittir beint í mark”. Rex Reed, NBC-TV. „Myndin er hrífandi frá byrjun til enda. Leikur Dreyfuss og Cassavetes jafn- ast á viö þaö besta er þeir hafa gert.” Areher Winsten, New York Post. „Kraftaverkiö viö þessa mynd er að maður fer heim í hugar- ástandi á mörkum fagnaöar. Richard Dreyfuss framkallar stórkostlega áleitna persónu.” „Guy Flatley, Cosmopolitan Myndin er byggö á leikriti Brian Clark er sýnt var 1978 til 79 hjá Leikfélagi Reykjavíkur viö metaðsókn. iÆÍkstjóri: John Badham Aöalleikarar: Riehard Dreyfuss, John Casavetes, Christine Lahti, Bob Balaban. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. LUKKUDAGAR 14. desember 11562 LEIKFANGAORMUR FRÁ I.H. hf. AÐ VERÐMÆTI KR. 400,- Vinningshafar hringi í síma 20068 LUKKUDAGAR 12. desember 44689 Flugdreki frá I.H. hf. að verðmæti kr. 100. Vinningshafar hringi í síma 20068 LAUGARÁ! Fyrri jólamyndin 1984 Tölvuleikur Ný mjög spennandi og -skemmtileg mynd um ungan pilt sem veröur svo hugfang- inn af tölvuleikjum aö honum reynist erfitt aö greina á milli raunveruieikans og leikjanna. Aðalhiutverk eiu í höndum Henry Thomas (sem lék Elliott í E.T., ) og Dabney Coleman (Tootsie, Nine to Five, Wargames). Sýnd kl. 5,7,9og 11. TÓNABfÓ Sfmi 31182 Verðlaunamyndin Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods must be Crazy) Meö þessari mynd sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur í gerö grín- mynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á grín- myndahátíð í Chamrousse í Frakklandi 1982, besta grin- mynd hátíðarinnar og töldu áhorfendur hana bcstu mynd- ina. Einnig hlaut myndin sam- svarandi verðlaun í Sviss og Noregi á síðasta ári. Þetta er eiginiega leikin „Funny People’’ mynd. Marius Weyers, Sandra Prinslo. Endursýnd í nokkra daga Sýnd kl.5,7.10 og9.15. LEIKHÚS - LEIKHÚS annan í jólum kl. 20.00, fimmtudag 27. des. kl. 20.00, laugardag 29. des. kl. 20.00, sunnudag 30. des. kl. 20.00, Miðasalan er opin frá kl. 14.00 til kl. 19.00 nema sýningar- dagatil kl. 20.00. Sími 11475. VISA 115 þjóðleikhOsid GESTALEIKUR: London Shakespeare group sýnir Macbeth eftir Shake- speare í kvöld kl. 20.00 og la ug- ardagkl. 20.00. Miðasalakl. 13.15-20.00. Sími 11200. LEIKFELAG AKVREYRAR Gestaleikur: LONDON SHAKE- SPEARE GROUP sýnir Maebeth eftir Shake- speare miövikud. 12. des. kl. 20.30 og fimmtud. 13. des. kl. 20.30. „ÉG ER GULL OG GERSEMI" eftir Svein Eiriarsson, byggt á „Sóion íslandus” eftir Davíð Stefánsson. Frumsýning 28. des., uppselt, 2. sýn. 29. des., 3. sýn.30.des. Miðasala hafin á báðar sýn- ingar ásamt jólagjafakortum L.A. í turninum við göngugötu virka daga kl. 14—18 og laug- ard. kl. 10-16. Simi (96>-24073. Myndlistarsýning myndiistar- manna á Akureyri í turninum frá 1. des. Frumsýnir Jólamyndin 1984 Indiana Jones Hver man ekki eftir Ráninu á týndu Örkinni. Nú er þaö Indiana Jones and the Temple of Doom þar sem Harrison Ford fer meö aöalhlutverkiö í þessari frábæru ætintýra- mynd sem Steven Spielberg leikstýrir. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuð börnum innan 10 ára. Dolby Stereo. Hækkaö verö. SALURA Jólamynd 1984 Evrópufrumsýning Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beöiö eftir. Vinsælasta myndin vestan hafs á þessu ári. Ghost- busters hefur svo sannarlega slegiö í gegn. Titillag mynd- arinnar hefur veriö ofarlega á öllum vinsældalistum undan- fariö. Mynd sem allir veröa aö sjá. Grinmynd ársins. Aðalhlutverk: Biil Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis. Leikstjóri: Ivan Reitman. Handrit: DanAykroyd og Harold Ramis. Titillag: Ray Parker Jr. Dolby Stereo. Hækkað verð. Bönnuö börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 2.45,4.55,7.05. 9.15 og 11.20 SALUR B Ghostbusters Sýndkl.3.50,6,8.10 og 10.20. HÁSKÓLA- KÓRINN Aukaflutningur á Sóleyjar- kvæði laugardag 15. des. kl. 21.00, sunnudag 16. des. kl. 21.00 í Félagsheimili stúdenta. Ekkifluttoftar. Miðapantanir í síma 17017 all- ansólarhringinn. HIISrURBÆJARKIII Salur 1 Frumsýning: Vopnasalarnir (Deal of the Century) §prengffigileg og viöburöa- rík, ný, bandarísk gaman- mynd í litum. Aöalhlutverkið leikur hinn vinsæli gamanleikari: Chevv Chase. (Foul Play — Caddyshack — Ég ferífríiö) ísl. texti. Sýnd kl.5,7,9ogll. : Salur 2 I Frumsýnum stórmyndina: Garp Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. . Salur 3 Boot Hill Hörkuspennandi og mjög viöburöarik kvikmynd í litum með Tercnce Hill, Bud Spencer. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Simi50249 Kúrekar norðursins Ný íslensk kvikmynd — allt í fullu fjöri meö „kántrímúsík” og gríni. Hallbjörn Hjartárson — Johnny King. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 9. O 19 OOO fMBOGIIH Frumsýnir: Lassiter Atmn Hörkuspennandi og skemmti- leg ný bandarísk litmynd um meistaraþjófinn Lassiter en kjörorö hans er: ,,Þaö besta í hfinu er stolið. . en svo fær hann stóra verkefniö. . . Tom Selleck, JaneSeymour, Lauren Hutton. Leikstjóri: RogerYoung. íslenskur texti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3,5,7,9og 11. Konungsránið Afar spennandi og viðburðarík ný bandarísk litmynd, byggð á samnéfndri sögu eftir Harry Patterson (Jack Higgins) sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Teri Garr, Horst Janson, Robert Wagner. Leikstjóri: Clive Donner. fslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýud kl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. í blíðu og stríðu Margföld óskarverölauna- mynd: Besta leikstjórn, besta leik- kona í aöalhlutverki, besti leikari í aukahlutverki o.fl. Shirley MacLane, Debra Winger, Jack Nicholson. Sýnd kl. 5 og 9.15. Hækkað verð. Agameistararnir Sýnd kl. 3 og 7.15. íslenskur textl Bönnuð börnum innan 14 ára. Eldheita konan Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Hörkutólin Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. 55?. Ul^ li 7RÖOO Síml 7S9O0 SALUR1 Jólamyndin 1984 Sagan endalausa (TheNever Ending Story) Splunkuný og stórkostleg ævintýramynd, full af tækni- brellum, fjöri, spennu og töfrum. Sagan endalausa er sannkölluð jólamynd fyrir alla fjölskylduna. Bókin er komin út í íslenskri þýöingu og er jólabók Isafoldar í ár. Hljóm- platan meö hinu vinsæla lagi The Never Ending Story er komin og er ein af jólaplötum Fálkansíár. AÖalhlutverk: Barret Oliver, Noah Hathaway, Tami Stronach, Sydney Bromley. Tónlist: Giorgio Moroder, Klaus Doldinger. ByggÖ á sögu eftir Michael Ende. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Sýnd kl. 3,5,7,9og 11. Hækkað verð. Dolby Stereo. SALUR2 Rafdraumar (Electric Dreams) Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. SALUR3 Jólamyndin 1984 Eldar og ís (Fireand Ice) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Teiknimynda- safn meö Andrési önd og félögum. Sýnd kl. 3. Miðaverð 50 kr. Jólamyndin 1984 Yentl Sýnd kl. 5 og 9. Fyndið fólk 2 Sýnd kl.7.15. Metropolis Sýnd kl. 11.15. Mjallhvít og dvergarnir sjö ásamt jólamynd meö Mikka mús. Sýnd kl. 3. Miðaverð 50,- kr. AUGLYSENDUR VINSAMLEGAST ATHUGIÐ Vegna siaukinnar eftirspurnar eftir auglýsingarými í DV verðum við að fara ákveðið fram á það við ykkur að panta og ski/a til okkar aug/ýsingum fyrr en nú er. LOKASK/L FYfí/fí STÆRRIAUGL ÝS/NGAR: Vegna n udaga: MTUDAGA Vegna þriðjudaga: FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA Vegna miðvikudaga: FYRIR KL. 17 MANUDAGA Vcgna fimmtudaga. l Vcgna föstudaga: Vegna HeigarhiaðsÍT] FYRIR KL. 17 MIÐVIKUDAGA FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna Heigarbiaðs II: FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA NÆSTU VIKU A UNDAN A uglýsingadeild Siðumúla 33 sirni27022. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.30. BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.