Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Page 39
DV. FÖSTUDAGUR14. DESEMBER1984.
47
Útvarp
Föstudagur
14. desember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 Á bókamarkaöimun. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 Á Iéttu nótunum. Tónlist úr
ýmsum áttum.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Frá safna-
mönnum. Guömundur Olafsson
spjallar um jólaköttinn. b. Úr
Ijóðum Jóns Trausta. Elín
Guðjónsdóttir les. c. Erfiður
aðfangadagur. Olfar K. Þor-
steinsson les frásögn eftir Rósberg
G. Snædal. Umsjón: Helga Ágústs-:
dóttir. .
21.30 Hljómbotn. Tónlistarþáttur í
umsjón Páls Hannessonar og Vals
Pálssonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur
Yngvi Sigfússon.
23.15 Ásveitalínunni.Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (RUVAIC).
24.00 Söngleikir i Lundúnum. 10.
þáttur: „Little Shop of Horrors”.
Umsjón: Árni Blandon.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút-
varp frá RÁS 2 til kl. 03.00.
Ftás 2
14.00—16.00 Pósthólfið. Lesin bréf frá
hlustendum og spiluð óskaiög
þeirra ásamt annarri léttri tónlist.
Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir.
16.00—17.00 Léttir sprettir. Stjóm-
andi: JónOlafsson.
Hlé
23.15—03.00 Næturvakt á rás 2.
Stjórnendur: Vignir Sveinsson og
Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar
samtengdar aö lokinni dagskrá
rásar 1.
Sjónvarp
Föstudagur
14. desember
19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
19.25 Veröid Busters. Lokaþáttur.
Danskur framhaldsmyndaflokkur
í sex þáttum. Þýöandi Olafur
Haukur Símor.arson. (Nordvision
— Danska sjónvarpiö)
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaöur Guðjón
Einarsson.
21.25 Grinmyndasafnið. Kapp er
bcst mcð forsjá. Skopmyndasyrpa
frá árum þöglu myndanna.
21.45 Hláturinn lengir lífið. Sjötti
þáttur. Breskur myndaflokkur í
þrettán þáttum um gamansemi og
gamanleikara í f jölmiölum fyrr og
síðar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
22.25 Kisulelkur. Ungversk bíómynd
frá 1974, gerð eftir samnefndri
sögu eftir Istvan örkény. Leik-
stjóri Károly Makk. Aðalhlutverk
Margit Dayka og Samu Balázs.
Myndin er um samband aldraðra
systra og er jafnframt ástarsaga
annarrar þeirra. Hún sýnir að
ástin á sér engin aldurstakmörk
fremur en aðrar mannlegar til-
finningar. Þjóðleikhúsiö sýndi
leikgerð sögunnar árið 1982. Þýð-
andi Hjalti Kristgeirsson.
00.20 Fréttirídagskrárlok.
Útvarp
Sjónvarp
Sjónarp kl. 20.40 — Kastljós:
Uppboðstogararnir
og staðan í útvarps- og sjónvarpsmálunum hér
og annars staðar á Norðurlöndunum
Sjónvarp kl. 22.25:
Ástarsaga
70ára
„unglinga”
Bíómyndin í kvöld er ungversk, frá
árinu 1974 og nefnist í íslenskri þýðingu
Kisuleikur. Hún fjallar um samband
tveggja systra sem komnar eru á
sjötugsaldurinn. önnur þeirra á jafn-
framt í ástarsambandi við fyrrum
frægan óperusöngvara sem kemur
reglulega að heimsækja hana. Það
kemur því vel fram í myndinni að ást
og afbrýði á sér engin aldursmörk.
Þjóöleikhúsið sýndi Kisuleik á litla
sviðinu 1982 með Herdísi Þorvaldsdótt-
ur og Þorstein Hannesson í einu af
aðalhlutverkunum. Þeir sem sáu þá
leikgerð ættu því að vera vel kunnugir
sögunni sem er eftir Istvan örkéney.
Þýðandi myndarinnar er Hjalti
Kristgeirsson. -þjv
Þorsteinn Hannesson og Herdis
Þorvaidsdöttir.
Guðjón Einarsson verður umsjónar-
maður Kastljóss í sjónvarpinu í kvöld.
Þar mun hann ásarrit Hermanni Svein-
björnssyni á Akureyri og Boga Agústs-
syni í Kaupmannahöfn taka fyrir tvö
mál sem bæði eru mjög svo forvitnileg.
Það fyrra er mál sem mikiö hefur
veriö fjallaö um að undanförnu og
varðar útgerðina hér á landi. Er þar
um að ræða hina svokölluðu uppboðs-
togara.
Hermann Sveinbjörnsson brá sér til
Húsavíkur til að vinna hluta af þessu
efni. Þar ræðir hann m.a. viö bæjar-
stjórann og einnig útgerðarstjóra tog-
arans Kolbeinseyjar, sem er á lista
uppboðstogaranna.
Þá ræðir hann við Gunnar Ragnars,
forstjóra Slippstöðvarinnar á Akur-
eyri, en margir útgerðarmenn segja að
vanda skipasmíöaiönaðarins hafi verið
velt yfir á útgerðina með þeim af-
leiðingum sem nú blasi við.
Guðjón ræðir síðan við Kristján
Ragnarsson hjá LIU og Halldór As-
grímsson sjávarútvegsráðherra um
vanda þessara togara og hvað sé til
ráða.
I hinu málinu í Kastljósi ætlar
Guðjón að kanna stöðuna í útvarps- og
sjónvarpsmálunum hér á landi. Ut-
varpslagafrumvarpið er í meðferð hjá
alþingismönnum þessa dagana og
kemur sjálfsagt þaðan einn góðan
veðurdag.
Frændur okkar annars staðar á
Norðurlöndunum eru komnir skrefi
framar en við í frjálsræðisátt í út-
I sjónvarpinu í kvöld verður kastljós-
inu m.a. beint að stöðunni í útvarps- og
sjónvarpsmálinu. Það komst veruleg-
ur skriður á það mál eftir verkfall
BSRB í haust en í því störfuðu margar
útvarpsstöðvar hér, m.a. stöð starfs-
fólks DV, Fréttaútvarpið. Hljótt hefur
verið um það mál að undanf örnu.
varps- og sjónvarpsmálum. Bogi
Ágústsson, sem starfar fyrir sjónvarp-
ið í Kaupmannahöfn, segir okkur nán-
ar frá því. Verður fróðlegt að hlusta á
það eins og sjálfsagt allt annað í þess-
um þætti í kvöld. -klp
Útvarpið, rás 1, kl. 11.20 ífyrramálið:
Lesið úr nýjum barnabókum
I fyrramálið verður lesið úr íslensk-
um og erlendum barnabókum sem
koma út hér fyrir jóiin. Gunnvör Braga
hefur umsjón með þessum þætti en
kynnir er Sigurlaug M. Jónasdóttir. Er
þetta þriðji þátturinn af fimm þar sem
lesið er upp úr nýjum barnabókum nú
fyrir jólin. Tveir síðustu þættirnir
verða á þriðjudag og miðvikudag í
næstu viku.
Bækurnar, sem lesið verður úr í
fyrramálið, eru þessar: Fjallakrili —
óvænt heimsókn eftir Iðunni Steins-
dóttur, Jólasveinafjölskyldan í Grýlu-
bæ, eftir Guðrúnu Sveinsdóttur ogKári
litli í skólanum eftir Stefán Júlíusson
sem nú er komin út aftur.
Erlendu bækurnar eru Símon Pétur
eftir færeyska rithöfundinn Martin
Næs í þýðingu Þórodds Jónssonar og
bókin Karl Blomkvist og Rasmus eftir
Astrid Lindgren í þýðingu Skeggja
Ásbjarnarsonar.
-klp
1/upeoleoh
Reykjavik - simi 685333.
SJÓNVARPSBðDlR
Veðrið
Þykknar upp í dag með vaxandi
sunnanátt og hlýnar. Fer að rigna
vestan til á landinu síðdegis í dag.
Veðrið
hér og þar
ísiand ki. 6 í morgun: Akureyri
heiðskirt —2, Egilsstaðir heiðskírt
—4, Höfn léttskýjað —1, Kefla-
víkurflugvöllur léttskýjaö 1,
Kirkjubæjarklaustur heiðskirt —2,
.Raufarhöfn heiðskírt —3, Reykja-
vík léttskýjað —3, Sauðárkrókuri
léttskýjaö —5, Vestmannaeyjar
heiðskírt 0.
Utlönd kl. 18 í gær: Bergen skýj-
að 2, Helsinki snjókoma —5, Kaup-
mannahöfn skýjað 2, Osló snjó-
koma —1, Stokkhólmur skýjað —1,
Þórshöfn þokumóða 8.
Utiönd kl. 18 í gær: Algarve skýj-
aö 13, Amsterdam þokumóða 4,
Aþena léttskýjað 7, Barcelona
(Costa Brava) léttskýjað 13, Berlín
léttskýjað —1, Chicago skýjað 2,
Glasgow mistur 6, Feneyjar-
(Rimini og Lignano) þokumóða 5,
Frankfurt þokumóöa 0, I.as
Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjaö
20, London rigning 7, Lúxemborg
léttskýjað 4, Madrid hálfskýjað 8,
; Malaga (Costa Del Sol) skýjað 13,
Mallorca (Ibiza) léttskýjað 14,
Miami léttskýjaö 25, Montreal
alskýjað 3, New York skýjað 13,
Nuuk snjókoma —6, París rigning
8, Róm þokumóða 11, Vín þoku-
móöa —2, Winnipeg alskýjaö —2,
í Valencia (Benidorm) heiðskírt 13.
Qengið \
Gengisskráning
NR. 240 - 13. DESEMBER1984
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 40.040 40,150 40.010
Pund 47.758 47.889 47.942
Kan. dollar 30.295 30,379 30.254
Dönsk kr. 3.6121 3,6220 3.6166
Norsk kr. 4.4707 4,4830 4.4932
Sænsk kr. 4,5307 4,5431 4.5663
E. mark 6.2203 6,2374 6.2574
Fra. franki 4,2147 4,2263 4.2485
Belg. franski 0,6434 0,6451 0.6463
Sviss. franki 15.6620 15,7051 15.8111
Holl. gyllini 11,4596 11,4911 11.5336
V-þýskt mark 12.9328 12.9683 13.0008
it. líra 0,02097 0,02103 0.02104
Austurr. sch. 1.8422 1,8473 1.8519
Port. Escudo 0,2419 0,2426 0.2425
Spá. peseti 0.2329 0,2336 0.2325
Japanskt yen 0.16158 0,16203 0.16301
irskt pund 40,340 40,451 40.470
SDR Isérstök 39,5444 39,6532
dráttarrétt.
Símsvari vegna gengisskráningar 22190
Sæl nú!
Hreinn hafði vinningana svo sann-
arlega á hornum sér í dag!
14 Fisher Price raðhringir handa
litlu börnunum.
Vinningsnúmerin eru: 157280 - 32331
- 153758 - 2074 - 44279 - 101367 - 58802 -
125768 - 49950 - 553 - 130017 - 160569 -
195223 - 149264
------------------——--
Upplýsingar um afhendingu vinn-
inga eru gefnar hjá SÁÁ i
sima 91-82399.
Ps. Það skiptir engu máli hvenær
miðarnir voru greiddir.