Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1985, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1985, Síða 8
8 DV. FIMMTUDAGUR 24. JANUAR1985. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Aquino-morðið: VER YFIRHERSHÖFÐINGIÁKÆRÐUR Fabian Ver, yfirhershöfðingi hers Filippseyja, er einn 26 manna sem hafa verið formlega ákæröir vegna morös- ins á stjórnarandstöðuleiðtoganum Benigno Aquino. Þingmaðurinn var drepinn viö komuna til Filippseyja eft- ir útlegö í Bandaríkjunum fyrir 17 mánuöum. Ver var ásamt átta öörum ekki ákæröur. fyrir aö hafa átt hlutdeild í morðinu sjálfu. Hann er þó talinn hafa reynt aö hylma yfir meö moröingjun- um. 17 menn eru ákæröir fyrir glæpinn sjálfan. Ver hershöföingi hefur verið í ieyfi síöan hann var bendlaður viö Aquino- moröið í október. Hann segist statt og stöðugt vera saklaus. Umboðsmaður í málinu, sem á aö vera hlutlaus aðili, segir aö Rolando Galman, sem fyrst var talið víst að heföi drepið Aquino, hafi einungis ver- iö notaöur til að villa fyrir. Ásamt Ver voru tveir aörir hers- höföingjar meöal hinna ákæröu. Hvorki umboösmaðurinn né nefnd sem rannsakaöi moröið lætur sér nægja skýringu hersins að kommúnistar hafi staöiö á bak viö morðiö á Aquino. Náinn ætt- ingi Markosar Stjómarandstööuleiötogi frá Filippseyjum, sem nú erí Washing- ton, segir aö ákæran á hendur Ver nú sé tilraun til aö fá hann sýknaö- an. „Ver hefur þrýst á um aö vera einn þeirra sem formlega eru ákæröir vegna þess aö, sannanirn- ar sem nú eru til gegn honum nægja ekki til aö sakfella hann, en þær nægja til aö ekki verða aörar ákærur bomar fram á hann,” sagði Aquilino Pimentel, formaður Lýöræðisflokks Filippseyja, á blaðamannafundi. Pimentel sagöi aö morðiö á Aquino hefði skiliö stjómarand- stööuna eftir tvistraöa. En hann sagöi að líkur væru til að koma 11 stjómarandstööuflokkum saman á næstunni. Fabian Var yfirharshöfflingi sem nú er ókœrður í Aquino-móiinu. Umsjón: iÞórir Guðmundsson Sambyggöai trésmíöavéla til afgreiöslu strax Hinar vinsælu De Walt bútsagir til afgreiðslu strax Rennibekkir Stœrfl: 450 x 1000 mm. Gegnumborun 52 mm — mótor 7,5 hö . .- /orsteinsson ?n hf. ÁRMÚLI 1 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-685533 Bragð hjá Ver — segir stjórnar- andstæðingur Fabian Ver yfirhershöföingi hefur enn hollustu flestra hershöfö- ingja sinna þrátt fyrir aö hann hafi fariö í leyfi í október í fyrra þegar hann var bendlaður viö Aquino- morðiö. Litlu eftir að hann lét af embætti skrifuðu 60 yfirmenn hers- ins undir auglýsingu þar sem þeir sögöustu mundu ævinlega vera trú- ir yfirhershöfðingjanum. Ver er náinn samstarfsmaður Markosar forseta. Hann er einnig náinn ættingi hans. Ver er fæddur í sama héraöi og forsetinn. Hollusta hans gagnvart Markosi er talin al- ger. Ver segist vera saklaus af öllum ákærunum um aö hafa átt þátt í aö hylma yfir með morðingjum Aquinos. Fyrir eða eftir bíó PIZZA HOSIÐ GransAsvagi7 simi 38833. Reykjavík: 91-31615/686915 Akureyri: 96-21715/23515 Borgarnes: 93-7618 Víöigeröi V-Hún. : 95-1591 Blönduós: 95-4136 Sauöárkrókur: 95-5175/5337 $iglufjörður: 96-71489 Húsavík: 96-41940/41229 Vopnafjörður: 97-3145/3121 Egilsstaðir: 97-1550 Seyðisfjörður: 97-2312/2204 Höfn Homafirði: 97-8303 interRent

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.