Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1985, Side 23
DV. FIMMTUDAGUR 24. JANOAR1985.
23
J6n P6II Sigmarsson.
eftir fyrri dag keppninnar „sterkasti maður heims”
Kraftajötunninn Jón Páll Sigmars-
son náöi í gær öruggri forystu eftir
fyrri dag keppninnar um nafnbótina
sterkastimaður heims semfram fer í
Svíþjóð. Jón Páll fékk 31 stig af 32
mögulegum en HoUendingur, sem er
í öðru sæti, hlaut 26 stig. Lögreglu-
þjónninn breski frá Peterborough,
Geoff Capes, fyrrum kúluvarpari, er
i þrið ja ssti með 23 stig en hann vann
keppnina í fyrra. Keppt var í gsr í
f jórum grelnum og sigraði Jón PáU i
þremur.
Keppt er i hinum ýmsu
„greinum”. Keppcndur draga
trukka, velta bílum, henda trjá-
drumbum og fl. Keppninni lýkur i
dag og verður ekki annað séð en Jón
PáU eigi góða möguleika á að ná
sigri í keppnlnni og hljóta nafnbótlna
sterkasti maður heims. -SK.
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
Liverpool og Totten-
ham leika á Anfield
— fjórir leikir í ensku bikarkeppninni og í mjólkurbikamum á Englandi í gær
Islanska
landsliðið
f badminton
lón Páll í fyrsta sæti
„Morgunstund gef-
urgullfmund”
íslenska badmintonlandsliðið vará æfingu kl. 7
ímorguníVarsjá
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta-
ritara DV í Englandi:
Eftir að leikmenn Tottenham höfðu
sigrað Charlton í leik liðanna í ensku
bikarkeppninni í knattspyrnu, 1—2, í
gsrkvöldi er ljóst að Liverpool fsr
Tottenham í heimsókn á Anfield Road
á sunnudag í stórleik í 4. umferð bikar-
keppninnar.
Sigur Tottenham í gærkvöldi var
ekki stór en hefði getað orðið stærri.
Þeir Tony Galvin og Mark Falco skor-
uðu fyrir Tottenham en Ronnie Moore
minnkaði muninn fyrir Charlton á síð-
ustu sek. ieiksins.
Maraþoneinvígi Norwich og
Birmingham
• Norwich og Birmingham hafa nú
leikið í 230 minútur í bikarkeppninni án
þess að úrslit hafi fengist. Leik liðanna
í gærkvöldi lauk með jafntefli eftir
framlengingu, 1—1. Bæði mörkin komu
á hálfrar mínútu kafla um miðjan síð-
ari hálfleik leiksins. Billi Wright skor-
aði fyrst fyrir Birmingham en Paul
Haylock jafnaöi fyrir Norwich. Mikið
fjör var í síðari hluta framlengingar-
innar.
Norwich skoraði en markið var
dæmt af vegna rangstöðu. Stuttu síðar
var Mike Channon felldur innan víta-
teigs en markvörður Birmingham
varði vítið. Liöin leika sennilega aftur
á laugardaginn.
Huddersfiel mætir Luton
- Huddersfield sigraði Wolves í bik-
arkeppninni í gærkvöldi og mætir
Luton í 4. umferð á laugardag. Mark
Lillis skoraði tvö af mörkum Hudders-
field og Darel Pugh það þriðja. Alan
Ainscow skoraði eina mark Ulfanna.
Millwall á mikilli siglingu
• Lundúnaslag Crystal Palace og
Millwall lauk með sigri Millwall, 1—2,
og 3. deildar lið Millwall er því komið í
4. umferð en 2. deildar lið C. Palace
situr eftir með sárt ennið. Trevor
Aylott skoraði mark Palace en þeir Les
Briley og Steve Lowell skoruðu fyrir
Millwall.
Tveir í mjólkurbikarnum
• Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslit-
um í mjólkurbikarnum í gærkvöldi.
Ipswich og QPR gerðu markalaust
jafntefli á Portman Road á leiðinleg-
um og vart hæfum leikvelli. Liðin
verða því að mætast að nýju.
• Enn kom Sunderland á óvart og
leikur þá sem gaman hafa að veðmál-
um grátt. Liðið sigraði Watford á úti-
velli í gærkvöldi en fyrr í vetur vann
Meiðsli Péturs Ormslev á ökkla
virðast ekki vera eins alvarleg og hald-
ið var í fyrstu. — ökklinn er mikið
bólginn. Það verður ekki fyrr en um
nsstu helgi, sem hægt er að segja um
hve alvarleg meiðslin eru. Þangaö til
verður Pétur í þrýstiumbúðum, sagði
Sunderland Tottenham mjög óvænt á
White Hart Lane. Clive Walker skoraði
sigurmarkið. Sunderland mætir sigur-
vegurunum úr leik Chelsea og Sheff-
ield Wednesday í undanúrslitum.
Sigurjón Sigurðsson læknir eftir að |
hann var búinn að skoða Pétur í gær.
Sigurjón sagöi að hann reiknaði
frekar með að Pétur myndi gangast
undir venjulega meðferð en ekki upp-
skurð. — Pétur ætti að geta byrjað að
æfa eftir f jórar vikur, sagði Sigurjón. ,
Ferðin hingað tii Póilands hefur
gengið mjög vel. Við komum til Varsjár
í dag og erum nýkomnir af æfingu i
Sporthall Mera, sagði Hrólfur Jónsson,
þjálfari landsliðsins i badminton, sem
tekur þátt i Evrópukeppninni — B-
þjóða í badmínton, í PóIIandi.
Islenska liðið leikur gegn Finnum og
Walesbúum á morgun í D-riðli. — Við
eigum mjög góða möguleika á að
leggja Finna að velli eins og í þremur
síðustu viðureignum okkar viö þá. Það
er aftur á móti veik von að vinna sigur
á Walesbúum en þó ekki útilokað á góö-
um degi, sagði Hrólfur.
Hrólfur sagði aö sigurvegarinn úr
riðlinum myndi síðan keppa um 1,—4.
sætið á laugardag og sunnudag en sú
þjóð sem lendir í öðru sæti keppir um
5.-8. sæti.
Islenska landsliðið fór á sína aðra’
æfingu eldsnemma í morgun eða kl. 7.
— Við fengum ekki annan tíma til að
æfa á, sagði Hrólfur og bætti við:
„Morgunstund gefur gull í mund. —
Þetta er ágætur tími fyrir okkur, því
að við leikum gegn Finnum kl. 9 á
föstudagsmorguninn.
-sos
r ---------I
Omar Torfason
í herbúðir Fram
— og Ómar Rafnsson hefur æft með félaginu að undanfömu
Ömar Torfason, miðvaliarspilar-
inn snjalli hjá Víking og landsliðs-
maður i knattspyrnu, hefur ákveðið
að ganga tU liðs við Fram. Það þarf
ekki að fara mörgum orðum um að
Ómar mun styrkja Framliðið mikið,
en hann hefur verið einn besti mið-
vallarspilari iandsins undanfarin ár
og lykilmaður hjá Víking.
Miöjan frá Fram verður geysilega
öflug í sumar en þar verður valinn
maður í hverju rúmi, eins og Omar
Torfason, Pétur Ormslev, Omar Jó-
hannsson, Kristinn Jónsson, Viöar
Þorkelsson, Steinn Guðjónsson, Rafn i
Rafnsson og þjálfarinn Ásgeir Elías-
son, en þessir leikmenn koma til með
að berjast um f jórar stöður.
Fyrir framan þá verða svo hinir
marksæknu Guömundur Steinsson
og Guðmundur Torfason, einnig öm
Valdimarsson.
Víkingar hafa orðið fyrir mikilli
blóðtöku, að missa Omar Torfason,
en áður hafa þeir misst Heimi Karls-
son til Hollands og Aðalstein Aðal-
steinsson til KR.
• Að undanfömu hefur Ómar
Rafnsson, landsliösbakvörður úr
Breiðablik, æft með Fram af fullum
krafti, en hann hefur verið orðaður
við Völsung á Húsavík.
m m m m wm m m
Vörnin hjá Fram er öflug en þar ■
eru leikmenn eins og Þorsteinn I
Vilhjálmsson, Sverrir Einarsson, *
Þorsteinn Þorsteinsson, Trausti I
Haraldsson, Ormarr örlygsson _
(áður KR), Hafþór Sveinjónsson og |
Omar Rafnsson, ef hann gengur til ■
liös við Fram.
Þá er Framarar með þrjá mjög ■
öfluga markverði — landsliösmenn- ■
ina Guömund Baldursson og Friðrik I
Friöriksson og unglingalandsliðs- _
manninn Hauk Bragason.
Á þessari upptalningu má sjá að m
það verður hart barist um sæti í I
Framliðinu sem tekur þátt í Evrópu- ■
keppni bikarmeistara í sumar. -SOS ■
mmmmmmmmJt
-SK.
Pétur ekki
í uppskurð
DANÍEL í 8. SÆTI
- á alþjóðlegu skíðamóti í A-Þýshalandi
s.)t;
Skíðamaðurinn Daníei Hilmarsson
stóð sig mjög vel á alþjóðlegu skíða-
móti í svigi sem haldið var i Austur-
Þýskalandi i gærdag.
Daníel hafnaði i 8. sæti á mótinu en
keppendur voru 92. Annar is-
K
Daniel Hilmarsson.
lendingur tók þátt í mótinu. Það var
Guðmundur Jóhannsson og hafnaöi
hann í 18. sæti. Sigurvegari varð
Finninn Sami Tilkanen á 119,72 sek.
Annar varð Austurrikismaðurinn
John Hofer á 120,32 sek. og þriðji
Vestur-Þjóðverjinn Gundolf Thama
á 120,92 sek. Tími Daníels var 122,20
sek. og Guðmundur fékk tímann
126,84 sek.
-SK.
Gísli Felix
stendur sig
Gisli Felix Bjamason, markvörður
í handknattleik, sem leikur með
danska 2. deildarliðinu Ribe, stendur
sig mjög vel um þessar mundir. Ribe
er efst í 2. deild, hefur fjögra stiga
forskot á næsta lið og á Gísli Feiix
(sonur Bjama Felixsonar) stóran
þátt í velgengni liðsins. Gunnar
Gunnarsson leikur einnig með liðlnu
sem Anders Dahl Niclsen þjálfar.
-SOS/SK.