Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1985, Qupperneq 33
DV. FIMMTUDAGUR 24. JANUAR1985.
\Q Bridge
Hér á árum áður var Svíinn Jan
Wohlin einn alfremsti spilari heims,
einkum í úrspili. Þéttur á velli og
þéttur fyrir við bridgeborðið. Hér er
gamalfrægt spil, sem Wohlin spilaði.
Fjóra spaöa í suður eftir aö austur
hafði opnað á einum tígli. Vestur
spilaöi út laufgosa, austur drap á ás og
spilaði drottningunni. Hvernig mundir
þú spila spilið?
Norðuk
4k enginn
D9764
0 ÁK103
4k 6432
Vksti H AUST.UK
* 7643 + 82
K10852 AG3
0 964 0 DG85
+ G + ÁD109
SUÐUR
+ ÁKDG1096
V ekkert
0 72
+ K875
Wohlin stökk beint í 4 spaða eftir
opnun austurs. Þegar vestur spilaöi
ekki út í lit félaga, þess í stað laufgosa,
reiknaði Wohlin með að gosinn væri
einspil. Hann gaf því laufdrottningu
austurs en lagði kónginn á tíuna.
Svíinn sá strax að aðeins var hægt að
vinna spilið á kastþröng. Því nauðsyn-
legt að láta mótherjana fá þrjá slagi
strax. Vestur trompaði laufkóng og
spilaöi hjarta. Wohlin trompaði.
Spilaöi trompunum í botn. Fyrir það
síöasta var staöan þannig.
Norður
A-----
V —
0 ÁK10
+ 6
Vestijr Austur
A----- A — —
t? K V-----
0 964 O DG8
+------ A 9
SUÐUH
A g
V ____
0 72
+ 8
Nú spilaði Wohlin spaðaníu. Kastaði
laufi úr blindum og austur á enga vöm.
Lét tígul og Wohlin fékk þrjá síðustu
slagina á tígul blinds. Það er athyglis-
vert aö ef Wohlin hefði látiö laufkóng á
drottningu í öðrum slag er útilokað að
vinna spilið. Austur getur þá kastað
spili í sama lit og blindur, þegar
síðasta trompinu er spilaö.
Skák
I skák Fiorito og Grin, sem hafði
svart og átti leik, kom eftirfarandi
staöa upp.
ál^, áii
wÓmÓbt
'mmmFm
1.---Dxa3 og hvítur gafst upp. 2.
bxa3 —Bxa3mát.
Vesalings
Emma
Það á örugglega að sjást að það sé ekki f jöldaframleitt
í verksmiðju.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11163, slökkvi-
liðiö og s júkrabifreið, sími 11100.
Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabif reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögregian sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akuíeyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222.
ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og
sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík
dagana 18.—24. jan. er í Laugarnesapóteki og
Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888,
Apótek Keflavikur: Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10--12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi. Opiö virka daga
kl. 9—19nema laugardaga 10—12.
Hafnarfjörður: Iiafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp-
lýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið-í þessumapótekumá
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til ki. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Þú hefðir ekki átt að svara honum þegar hann
sagðist ætla að brjóta í þér hvert bein.
Heilsugæsla
Slysavaröstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreiö : Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, simi 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum em lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heinnTislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i
sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma
1966.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi-
dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í sima
22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
LANDAKOTSSPÍTALI-.’Alla daga frá kl. 15-
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
G jörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjálsheimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 25. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.—19. feb.):
Þekking þín reynist ónóg þegar á reynir og þú átt erfitt
með að sætta þig við það. Dagurinn er góður til ákvarð-
ana í f jármálum og samgöngumálum.
Fiskarnir (20. febr,—20. mars):
Eyddu ekki öllum tíma þínum í innantómt raus. Gömul
áætlun skýtur á ný upp koliinum og nú er tækifæri til þess
að láta til skarar skríða.
Hrúturinn (21. mars—19. apríí):
Farðu út að skemmta þér í kvöld. Þú átt það skilið eftir
þreytandi dag við nám eða störf.
Nautið (20. apríl—20.maí):
Þú kannt þér ekki hóf í mataræði og það segir til sín á
einn eða annan hátt. Varastu að spotta viðkvæmar.
tilfinningar eins af þínum nánustu. Lestu bók í kvöld.
Tvíburarnir (21.maí—20. júní):
Leggðu ekki út í veðmál í dag, það er næstum víst að þú
tapar, og raunar ættirðu að láta aðra um að taka flestar
ákvarðanir fyrir þig í dag, smáar sem stórar.
Krabbinn (21. júní—22. júlí):
Þú verður fyrir nýrri reynslu sem kennir þér sitthvað
um sjálfan þig. Hafðu hugann við efnið ef þú ferðast
eitthvað í dag.
Ljónið (23. júlí—22.ágúst):
Gamall kunningi birtist á ný, þér til ánægju. Sýndu hon-
um tillitssemi í vissum erfiðleikum og þá verða endur-
fundirnir hinir bestu.
Meyjan (23. ágúst—22. sept.):
Farðu út í náttúruna í dag ef þess er kostur. Þú hefur gott
af hreyfingu. Skiptu þér ekki af rifrildi milli vina eða
samstarfsmanna.
Vogrn (23. sept.—22. okt.):
Þér kemur á óvart hversu slæm fjárhagsstaöa þin er.
Komstu til botns í vandamálinu. Ástvinir þínir verða þér
stoð og stytta í öllum vandamálum eins og venjulega.
Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.):
Þú kemst að því að verkefni, sem þú hefur alllengi hUtað
við, er í rauninni eins og sniðið fyrir margvíslega hæfi-
leika þína. Taktu því til óspilltra málanna.
Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.):
Kæruleysi gæti haft alvarlegar afleiðingar í dag. Þú
ættir að fara eftir eigin dómgreind og ekki hlusta á radd-
ir annarra sem þú treystir annars vel.
Steingeitin (22. des.—19. jan.):
Þú verður fyrir sárum vonbrigðum í dag. Með kvöldinu
getur þú þó andað léttar. Hugsaðu meira um heilsuna
innan f jölskyldunnar.
tjarnarnes, simi 18230. Akureyri simi 24414.
Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311, Seltjarnarnes simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi
24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, simi 53445.
Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna-
eyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og a helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið inánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—
31. ágúst er lokaö um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipmn,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög-
umkl. 11—12.
Bókín heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
HofsvalIasafn:HofsvaIlagötu 16, sími 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30.
april er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miðvikudögumkl. 10—11.
Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
imánud,—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
:frá kl. 14-17.
Ameriska bókasafnið: Opiö virka daga kl.
13 17.30.
Ásmundarsafn við Sjgtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Asgrímssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar-
Umi safnsins i júni, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30--16 nema laugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema. mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
I.istasafn íslands viö Hringbraut: Opið dag-
lega frákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlennntorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13-18.
( Krossgáta
1 2 T~ n ?
#
)o
II 12 *1 ,
)* )á> 77
20 /<? 1
2l
Lárétt: 1 umhiröa, 5 hross, 8 kjökrar, 9
klafi, 10 skortinum, 11 rákir, 14 innan,
16 auman, 18 fjáöan, 20 skrokkar, 21 r
hreyfing.
Lóörétt: 1 þrjóska, 2 hviða, 3 reið, 4 fól,
5 hressi, 6 afkomanda, 7 húðin, 12
þannig, 13trjóna, 15dygg, 17 ílát.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 spott, 6 sá, 8 lága, 9 ólm, 10
erluna, 13 góa, 15 taki, 16 skapað, 18
já, 19 krúna, 21 Ararat.
Lóðrétt: 1 sleggja, 2 pár, 3 og, 4 tauta, 5
tóna, 7 ám, 11 iakka, 12 miðar, 14 ósár,
17púa,20rr.