Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1985, Síða 38
38
DV. FIMMTUDAGUR 24. JANOAR1985.
BIO - BIO - BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓl- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
Salur 1
Frumsýning:
GULLSANDUR
eftir Agúst Guðmundsson.
Aðalhlutverk:
Pálmi Gestsson,
Edda Björgvinsdóttir,
Arnar Jónsson,
Jón Sigurbjörnsson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
* Salur 2
Valsinn
Heimsfræg ódauðlcg og djörf
kvikmyndí litum.
Aðalhlutverk:
Gérard Depardieu,
Miou-Miou.
Isl. texti.
Bönnuð innan 16ára.
Phidursýnd kl. 5, 7,9og 11.
Salur 3
— 50ára —
Elvis
Presley
I tilefni 50 ára afmælis rokk-
kóngsins sýnum viö stórkost-
lega kvikmynd i litum um ævi
hans. — 1 myndinni eru marg-
ar original upptökur frá
stærstu hljóinleikunum, sem
hann hélt. — I myndinni
syngur hann yfir 30 vinsælustu
lagasinna.
Mynd sem allir Prcsley-aðdá-
endur verða að sjá.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Carmen
I aöalhlutverkumeru:
Anna Júlíana Sveinsdóttir,
Garöar Cortes, Sigrún V.
Gestsdóttir og Andrés
Jósephsson.
Sýning föstudaginn 25. jan.
kl. 20.00.
Sýning föstudaginn 1. febr. kl.
20.00.
Miðasala er opin frá kl. 14—19
nema sýningardag til kl. 20.
Sími 11475.
V/S4
Vistaskipti
_ DAN AYKR0Y0 E0DIÉ MORPHY
Rwt'rt mi j»jt «Att)»| rtck Ihtj'n qfttkit
Grínmynd ársins með frábær-
um grinurum. Hvaö gerist
þegar þekktur kaupsýslu-
maður er neyddur til vista-
skipta við svartan öreiga?
Leikstjóri:
John Landis,
sá hinn sami og leikstýröi
Animal House.
AÖalhlutverk:
Eddie Murphy
(48stundir),
Dan Aykroyd
(Ghostbusters).
Sýnd kl. 5.
Tónleikarkl. 20.30.
Sími 50249
Einn gegn öllum
Hörkuspennandi og marg-
slungin ný, bandarísk saka-
málamynd, ein af þeim al-
bestu frá Columbia.
Leikstjóri:
Tayler Hackford
(Anofficeranda gentleman).
Aöalhlutverk:
Rachel Ward,
Jeff Bridges,
James Woods,
Richard Widmark.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 9.
i,i:íki4:ia(;
RKYKIAVlKUR
SÍM116620
GISL
í kvöld, uppselt,
sunnudag kl. 20.30,
fáarsýningareftir.
AGIMES-
BARN GUÐS
9. sýning föstudag kl. 20.30,
bún kortgilda,
10. sýning þriðjudag kl. 20.30,
bleik kort gilda.
DAGBÓK
ÖNNU FRANK
laugardagkl. 20.30,
miövikudag kl. 20.30,
fáar sýningar cftir.
Miðasalaí Iðnókl. 14—20.30.
Simi 16620.
FÉLEGT
FÉS
miðnætursýning í Austur-
bæjarbíói
laugardag kl. 23.30,
síðasta sinn.
Miðasala í Austurbæjarbíói
kl. 16-23. Sími 11384.
itSM.
Dómsorð
Bandarísk stórmynd frá 20th
Century Fox. Paul New-
man leikur drykkfeildan og
illa farinn lögfræöing er
gengur ekki of vel í starfi. En.
jvendipunkturinn í lífi lög-
fræöingsins er þegar hann
kemst í óvenjulegt sakamál.
AUir vildu semja, jafnvel
skjólstæðingar Frank Galvins
en Frank var staðráðinn í aö
bjóða öllum birginn og færa
málið fyrir dómstóla.
íslcnskur texti.
Aðalhlutverk:
Paul Newman,
Charlotte Rampling,
Jack Warden,
Jamcs Mason.
Leikstjóri:
Sidney Lumet.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sjóræningja-
myndin
Sýnd kl. 3.
LAUGARÁ
Myndin Eldstrætin hefur verið
köUuö hin fullkomna unglinga-
mynd. Leikstjórinn, Walter
HUl, (48 HRS, Warriors og The
Driver) lýsti því yfir að hann
hefði langað að gera mynd
,,sem hefði allt sem ég hefði
viljað hafa í henni þegar ég
var unglingur, flotta bUa,
kossa í rignintiunni. hröö átnk
neonljós, lesti um nótt, skæra
liti, rokkstjörnur, mótorhjól,
brandara, leöurjakka og
spurningar um heiður.”
Aöalhlutverk:
Michael Paré,
Diane Lanc og
RickMoranis (Ghostbusters).
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl.5,7,9
ogll.
Allra síðustu sýningar.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
EG ER GULL
OG GERSEMI
föstud. 25. jan. kl. 20.30,
laugardag 26. jan. kl. 20.30.
Miðasala í turninum í göngu-
götu alla virka daga kl. 14—18.
Miðasala í leikhúsinu laugar-
dag frá kl. 14 og alla sýningar-
daga frá kl. 18.30 og fram að
sýningu.
Sími 24073.
HöunM
Slml moo
SALUR 1
Frumsýning á
Norðurlöndum
Stjörnu-
kappinn
(The Last
Starfighter)
Splunkuný, stórskemmtileg
og jafnframt bráðfjörug
mynd um ungan mann meö
mikla framtíðardrauma.
Skyndilega er hann kallaöur
á brott eftir að hafa unnið
stórsigur í hinu erfiða video-
spili ,,Starfighter”. Frábær
mynd sem frumsýnd var í
London nú um jólin.
Aðalhlutverk: Lance Guest,
Dan O’Herlihy, Catherine
Mary Stewart, Robert
Preston.
Leikstjóri: NickCastle.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Myndin er í Dolby stereo og
sýnd í 4ra rása starscope.
SALUR2
Sagan
endalausa
(TheNever
EndingStory)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALUR3
Rafdraumar
(Electric Dreams)
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
SALUR4
Yentl
Sýnd kl. 9.
Hetjur Kellys
(Kolly's heroes).
Sýnd kl. 5 og 9.
Metropolis
Sýnd kl. 11.15.
WODLEIKHUSIÐ
MILLI SKINNS
OG HÖRUNDS
íkvöld kl. 20.00,
síðasta sinn.
SKUGGA
SVEINN
föstudagkl. 20.00,
tvær sýnlngar eftir.
KARDIMOMMU-
BÆRINN
laugardagkl. 14.00, uppselt,
sunnudagkl. 14.00.
GÆJAR OG
PÍUR
laugardag kl. 20.00, uppselt,
sunnudagkl. 20.00.
Miðasalakl. 13.15-20.00.
Simi 11200.
Frumsýnir:
Úlfadraumar
Stórfengleg, ný, ensk ævin-
týramynd er vakið hefur
gífurlega athygli og fengið
metaðsókn. Hvað gerist í
hugarfylgsnum ungrar stúlku
semeraðbreytastíkonu? ? ?
Aðalhlutverk:
Angela Lansbury,
David Wamer,
Sarah Patterson.
tslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Myndin er tekin í Dolby
stereo.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Uppgjörið
Afar spennandi og vel gerð
og leikin ný ensk sakamála-
mynd. Frábær spennumynd
frá upphafi til enda, með
John Hurt, Tlm Roth, Terence
Stamp og Laura Del Sol.
tslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
í brennipunkti
Sýndkl. 3,5,7,9og 11.
Indiana Jones
/t— i etoPLe oe ooam
Umsagnir blaða: „. . .Þeir
Lucas og Spielberg skálda
upp látlausar mannraunir og
slagsmál, eltingaleiki og átök
við pöddur og beinagrindur,
pyntingartæki og djöfullegt
hyski af ýmsu tagi.
Sýndkl. 3.10,5.30,9.00
og 11.15.
1 Simi 50184
í Bæjarbíói í Hafnarfirði laug-
ardagkl. 14,
sunnudagkl. 14.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn.
Siini 46600.
Miðasalan er opin frá kl. 12
sýningardaga.
BEYÍULEIIHÍfSHj
ÁSKRIFTARSÍMINN ER
91-27022
SlMI
SALURA
The Karate Kid
Ein vinsælasta myndin vestan
hafs á síðasta ári. Hún er
hörkuspennandi, fyndin,
alveg frábær! Myndrn hefur
hlotið mjög góða dóma, hvar
sem hún hefur verið sýnd.
Tónlistin er eftir Bill Conti, og
hefur hún náð mikium vin-
sældum. Má þar nefna lagið
Moment of Truth”, sungið af
, Hurvivors”, og „Youre the
Best”, flutt af Joe Esposito.
Leikstjóri er John G.
Avildsen, sem m.a. leikstýrði
„Rocky”.
Aðalhlutverk:
Daniel: Ralph Macchio
Miyagi: Noriyuki „Pat”
Morita
Ali: Elisabeth Shue
Kreese: Martin Kove
LuciUe: Randee HeUer
Johnny: William Zabka
Bobby: Ron Thomas
Tommy: Rob Garrison
Dutch: Chad McQueen
Jimmy: Tony ODell.
Tónlist: Bill Conti. — Handrit:
Robert Mark Kamen. — Kvik-
myndun: James Crabe A.S.C.
— Framleiðandi: Jerry
Weintraub. — Leikstjóri: John
G. Avildsen.
Sýnd í Dolby sterio í A sal kl. 5,
7.30 og 10. Sýnd í B sal kl. 11.
Hækkað verð.
SALURB
CHOSTBUSTERS
Sýnd kl. 5 og 9.
The Dresser
Sýnd kl. 7.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Fmmsýnir:
Rauð dögun
RED DAWM-
Heimsfræg, ofsaspennandi og
snUldarvel gerð og leikin, ný,
amerísk stórmynd í lltum.
Innrásarherimú- höfðu gert
ráö fyrir öllu — nema átta
unglingum sem köUuðust The
Wolverines. Myndin hefur
verið sýnd aUs staðar við
metaðsókn — og talin vinsæl-
asta spennumyndin vestan
hafs á síðasta ári. Gerð eftir
sögu Kevin Reynolds.
Patrick Swayse,
C. Thomas Howeii,
Lea Thompson.
Leikstj: John Milius.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Tekin upp 1 Dolby stereo.
Sýnd í 4 rása starscope.
Hækkað verð.
Böunuð innan 16 ára.
lslcnskur texti.
BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BIO - BIOU BÍÓ - BÍÓ A BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ