Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Side 2
2 DV. FÖSTUDAGUR15. FEBRUAR1985. ^925-19$$- SKÁKSAMBAND ÍSLANDS 60 ÁRN 0G ÁFRAM VAR TEFLT Þaö var heldur daufur andi, sem sveif yfir vötnunum á afmælismóti Skáksambands Islands i gærkvöldi. Fáir til þess aö gera voru mættir. „Þaö er vegna þess aö þaö er landsleikur í Höllinni,” sagöi einn. „Það dregur úr aösókn hjá okkur.” Hvaö um það, áfram var teflt. Mönnum þótti það heldur þunnur þrettándi aö strax á áttunda tíman- um voru jafnteflisskákirnar orönar þrjár. „Maöur er orðinn leiður hérna, tóm jafntefli. Þetta er eins og smit,” sagöi maöur, stóð upp af stólnum, bretti upp kragann á frakka sínum oggekkút. Skákskýrendur létu þaö þó ekki á sig fá og Helgi Olafsson og Sævar Bjamason skýröu skákirnar allt hvaðaftók. Ogáframhéltmótiö. -KÞ HVAR ERU MNG- MENN- IRNIR? Osjaldan sjást í fjölmiðlum myndir úr Alþingishúsinu við Austurvöll, þar sem þingmenn sitja að tafli. Því hefur veriö haldið fram að þeir séu allra mestu skákmenn á landi hér. Þeir eru hins vegar mjög sjaldséðir gestir á Hótel Loftleiðum þessa daga. Hvernig skyldi ástæðan vera? „Þeir láta aldrei sjá sig fyrr en líða fer á mót á borö viö þetta og spennan fer að aukast,” sagði maöur, sem fylgist með öllum skák- mótum. Þá vekur athygli að Friðrik Olafs- son, annar stórmeistara Islendinga, hefur ekki heldur sést, en hann er eins og menn vita skrifstofustjóri Al- þingis. .í'riörik vill bara tefla sjálfur,” sagði maöur kunnugur honum. „Honum finnst ekkert gaman að horfa á aðra tefla,” bætti hann við.. „Þaö væri þó gaman að sjá hann hér ogaöramennúrþingsölum.” -KÞ Páll Jónsson i Pólaris, fyrir miðri mynd, var mættur til að fylgjast með framvindu mála. Boris Spassky og Helgi Ólafsson fylgjast með skák þeirra Bent Larsen og Curt Hansen. Þorsteinn Þorsteinsson, forseti Skáksambandsins, færði inn úrslit eftir þvi sem þau bárust. DV-myndir GVA. ÞESSIR VORU Það var margt um manninn á Hátel Loftlclðura í gær. Meðal þelrra voru Ein- ar Tiinsbarg bóndi, HOmar Thora mcnntaakólaneml, Frans Jerorski laga- nemi, Jón Þóroddasou lögfraeðingur, Axel Jónaaon, fyrrvcrandi alþinglamaður, fiiimar Kariason, fyrrverandi tslanda- melstari I skák, PáU Þór Bergsson, bridge-maður, Kristinn B. Þorsteinsson banknmaður, Eyjélfur Jánsson lögrcglu- þjánn, Gunnar Gunnarsson, fyrrverandi forseti Skáksarabandsins, Geir Rögn- valdsson Innflytjandi, Bragi Sigurðsson blaðamaður, Kristín Guöjohníén skák- kona, Birglr ÓlafBSon, deUdarstjóri hjá Flugleiðum, Ebtar S. Einarsson, fyrrver- andi forseti Skáksambandsins, PáU Magnússon fréttamaður, Arni Njálsson, fyrrverandi fótboltamaður, ÞórhaUur VUmundarson, forstöðumaður Örnefna- stofnunar, Guðmundur G. Þðrarinsson verkfrœðingur, EgUl Helgason blaðaraað- ur, sfrra Baldur Kristjánsson, Bcnedlkt Kristjánsson sjómaður, Stefán Þormar Guðmundsson útibásstjóri Búnaðarbank- ans i Vík, Sverrir Sigfússon, útibásstjóri Búnaðarbankans í Kápavogl, fngólfur Hjaltatin bamalæknlr, Kristján Thcó- dórsson fyrrverandi landsliðsmaður l skák, Jón Viglundsson bakarameistari, Atli Magnússon blaðamaður, PáU Jóns- son í Pótaris, Jón Magnásson stœrðfræð- ingur, Hjörtur Gunnarsson kennari, Tóm- as Arnason seðlabankastjóri, Ingvar As- mundsson skélastjóri Iðnskólans, As- mundur Ásgeirsson fyrrverandi islands- melstari í skák, Guðlaugur Guðmunds- son, fyrrverandi knuptnaður, Guðmund- ur Arason, fyrrverandi forscti Skáksam- bandsbxs, Haraldur Blöndal lögfrœðlng- ur, Bryndis Guðmundsdóttir kennari, Sæ- mundur Pálsson lögregluþjónn, HaUdór Blöndal alþingismaður, Kristinn Bjarna- son, útibússtjóri Búnaðarbankans I Reykjavík, Páll Sólnes rá Akureyri og El- rlkur Jónsson Eþíópíufarl. -KÞ AfmælismótSI LARSEN Á TOPPNUM —okkar menn f ridsamir Aðeins tvær skákir af sex möguleg- um urðu virkilegar baráttuskákir í 3. umferð afmælismóts Skáksambands Islands. Islensku skákmennimir veigruðu sér allir við að taka hina minnstu áhættu og sömdu allir jafn- tefli mjög snemma nema Margeir Pétursson og Karl Þorsteins en Mar- geir vann þá skák eftir miklar svipt- ingar. Þaö voru Danimir Curt Hansen og Bent Larsen sem tefldu svo sannar- lega skák kvöldsins. Þeir gáfu okkar mönnum þar með alvarlega ráön- ingu: I svona skákmótum verða menn að hafa fyrir hlutunum ef áranguráaðnást. Marqeir — Karl, 1:0 Gífuriega mikil baráttuskák þar sem Margeir hafnaði þráleik í byrj- uninni og lagöi allt á eitt spil til þess aðhljóta vinning. Hvitt: Margelr Pétursson Svart: Karl Þorsteins Mótteklð drottningarbragð. 1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 dxc4 4. Rc3 a6 5.e4b5 6.e5Rd5 7.a4Rb4 8.Be2 Bf5 9.0—0 Rc2 10. Ha2 Rb4 11. Ha3 Rc212. Ha2 Rb413. Ha3 Rc214. Rh4! Margeir víkur hér frá þráleiknum og leggur þar með allt í sölumar til þess að hreppa vinning í skákinni. 14. — Bd3 15. Bxd3 cxd3 16. e6! fxe6 17. Dh5+ g6 18. Rxg6 hxg6 19. Dxh8 b4 20. Bh6 Kd7 21.Bxf8bxa3 Hér töldu sumir best að leika 21. — Rc6, en sá leikur hótar biskupi hvíts áf8. 22. d5 Kc8 23. Dg7 exd5 24. Bxe7 De8 25. bxa3 d4 26. Rd5 Rd7 27. Bg5 De6? 27. — De5 veitti meira viðnám. Skák ÁsgeirÞ. Árnason 28. Dh8+ Kb7 29.Dxa8+! og svartur gafst upp. Eftir 29. — Kxa8 30. Rxc7 + fellur svarta drottn- ingin og hvítur hefur þá hrók meir. Hansen — Larsen, 0:1 Skemmtilegasta skák umferðar- innar sem af helstu spekingum á Hótel Loftleiðum er talin hafa skipt oftumeigendur. Það er erfitt að telja sjáifan sig til skákþjóðarinnar Islands og þurfa að sækja Dani til þess að veita okkur skemmtilega baráttuskák hér uppi á Islandi.! Hvítt: Curt Hansen (Danmörku) Svart: Bent Larsen (Danmörku) Nlmzo-lnd versk vöm 1. d4Rf6 2.c4e6 3.Rc3Bb4! Að sjálfsögðu teflir Larsen Nimzo- indverska vöm í tilefni af því að tveir Danir eigast hér við. Senniiega til þess að undirstrika eignarréttartil- kall Dana til Arons Nimzovich, höf- undar þessa byrjunarkerfis en hann dvaldi um langan tima í Danmörku. 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. a3 Bxc3 7. bxc3 dxc4 8. Bxc4 c5 9.Rf3Dc7 10.Ba2b6 11. 0-ú Bb7 12. c4 Rbd7 13. Bb2 Had8 14. d5?! Vafasöm framrás. Svartur ein- angrar nú peð á d línunni og endar með því að vinna það. Ennfremur fær hann frípeð á c línunni. Hins veg- ar opnast nú taflið nokkuð og svartur má verulega gæta sín á aö ekki skelli flóöbylgja á kóngsstöðunni. 14. —exd5 15. cxd5 c4! 16.d6Dc6 17. Hacl b5 18. Bbl Hfe8 19. Hfel He6 20. e4 Hxd6 21.Dc2Rc5 22.e5Hd2! Friðhelgur hrókur vegna máts á g2. Þó svartur hafi unnið peð má hann nú verulega vara sig á hótunum hvíts. 23. Df5 g6 24. Dg5 Re6 25. Dh4 Hxb2 26. exf6 Dd6 27. Be4 Bxe4 28. Hxe4 h5 29. Hcel Rf 8 Tími keppenda var er hér var kom- ið sögu farinn að minnka allískyggi- lega. Larsen er minnugur hins fom- kveðna: „riddari valdar alltaf kóng svo vel” og leikur honum því ömgg- lega í vömina. 30. g4! Dd5 31. Re5?! Rétt er að leika hér 31. Hd4! og enn er óvíst um úrslit. Nú sígur hins veg- ar á ógæfuhliðina fýrir hinn unga Dana. Larsen verst fimlega loka- árásinni. 31. — Hbl! 32. gxh5Hxel 33. Hxel He8 34. Dg5 34. —Rd7! Vinningsleikurinn. Sókn hvíts rennur nú út í sandinn. 35. hxg6 Hxe5 36. Hxe5 Rxe5 37. gxf7+ Kxf7 38. Dg7+ Ke6 39. h4 Ddl+ 40. Kh2 Dg4+ og hvítur gafst upp. Þar með hefur Larsen náð að hefna harma sinna gegn hinum unga Dana. 1 fyrra tefldu þeir nefnilega einvigi i Kaupmannahöfn sem sá ungi vann. Einvigi þetta var mjög at- hyglisvert fyrir þær sakir að f ullt hús var ávallt af áhorfendum en það hafði ekki gerst í Danmörku áður. Larsen hefur nú einn og hálfan vinning og vænlega biöskák gegn Margeiri og hlýtur því óneitanlega að teljast sigurstranglegur í þessu móti. Helgi — Jóhann, 1/2:1/2 Þeir leikbræöur Helgi og Jóhann brúkuðu aðeins eina klukkustund til þess að gera jafntefli í þessari skák. Jóhann sýndi þó klærnar í byrjuninni með því að velja kóngsindverska vörn sem oftast leiðir til nokkuð snarpra vopnaviðskipta. Aö þessu sinni svaraði Helgi með hálfleiðinlegu uppskiptaafbrigði og sætti sig þar með við skiptan hlut. Jón L. — Jusupov, 1/2:1/2 Skömmu eftir að þeir Helgi og Jó- hann höfðu undirritað friðarsamn- ingana, bauð Jón L. hinum sovéska andstæðingi sínum upp á skiptan hlut. Jón hafði þá komiö auga á hulinn þráleiksvaríant. Líklega hefur Sov- étmaðurinn verið sammála okkar manni um jafnteflisleiðina vegna þess að hann samþykkti jafnteflið eftir nokkra umhugsun. A morgun á Jón að tefla sína frest- uðu skák úr fyrstu umferð viö Tékk- ann Hort. Sleppi hann án taps úr þeirri orrahríð má hann vel við byrj- un mótsins una. En hann haföi flensupest 1 upphafi þess eins og kunnugt er og reyndar leit um tíma út fyrir að hann gæti ekki teflt með. Hann er þó nú óðum að braggast. Guðmundur — Spassky, 1/2:1/2 Einhvern veginn hafði undirritað- ur á tilfinningunni að hvorugur tefl- andi þessarar skákar hefði haft minnsta áhuga á því að hrein úrslit fengjust. Rétt til málamynda léku þeir þó nokkra leiki og sömdu síðan jafntefli. Hvorki í anda hins gal- vaska keppnismanns né til fyrir- myndar fyrir þá fjölmörgu áhorfend- ur sem lögöu leiö sína niður aö Hótel Loftleiðum í gærkvöldi. Hort — Van der Wiel, 1/2:1/2 Ofugt við þær skákir aörar sem enduöu með jafntefli var þessi skák tefld til botns og var ekki samið jafn- tefli fyrr en við blasti uppskipti á öll- um mönnum, sem leitt hefði til jafn- teflis peösendatafls. Biðskákir úr 1. og 2. um- ferð Biðskák Helga og Larsens úr fyrstu umferð lauk með jafntefli. Upp var komin staöa þar sem Helgi hafði hrók, kóng og biskup gegn hrók og kóng Larsens og taldi Helgi von- laustveraaövinna. Vegna biðskákar Helga við Larsen var ekki unnt að tefla biðskák Mpr- geirs við Danann úr 2. umferð, hins vegar tefldu Guðmundur og Jusupov sína biðskák og fór hún aftur í bið. I dag er frídagur keppenda. Hann verður notaður til þess að tefla ofan- greindar tvær biðskákir svo og frest- uðu skák Jóns við Hort. 4. umferð mótsins hefst kl. 14.00 á morgun, laugardag. AþA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.