Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Síða 29
DV. FÖSTUDAGUR15. FEBRÚAR1985. 41 (0 Bridge Vestur var ekki beint þægilegur í út- spilinu, þegar hann spilaöi út einspili sínu í tígli í sex laufum suðurs í spili dagsins. Vestur gaf og opnaði á tveimur hjörtum(veikum) á hættunni. Eftir dobl norðurs stökk austur í fjögur, hjörtu. Suður sagði sex lauf. Norður A D72 V D87 C Á93 * ÁK32 VtSTl K * 8654 V AK10964 0 7 * 76 Austuk A G1093 V G532 0 KD852 + ekkert ^UÐUR * AK V ekkert 0 G1064 ♦ DG109854 Hvernig spilar þú spilið? Ef annað háspiliö í hjarta kemur út í byrjun er spilið mjög einfalt. Hálitimir hreinsaðir upp og tromp tekið tvisvar um leið. Tígulgosa síðan spilað og lítið úr borði. Austur verður að spila í tvö- falda eyðu eða tígli. Eftir tígul út í byrjun er spiliö aöeins erfiðara. Drepið á ás blinds og vinning- urinn felst nú í því aö vestur hafi átt í byrjun einspil í tígli og tvo hæstu í hjarta. Lítið hjarta trompað í öðrum slag.Lauf á kóng og aftur lítiö hjarta trompað.Þá tveir hæstu í spaða. Lauf á ás blinds. Tígli kastað á spaðadrottn- ingu og hjartadrottningu síðan spilað. Þegar austur getur ekki lagt kóng eða ás á drottninguna kastar suður tígli. Vestur á slaginn en verður að spila-í tvöfalda eyðu. Trompað í blindum og suður kastar síðasta tígli sínum. Skák Sovésku konurnar sigruðu með tals- verðum yfirburðum á ólympíu- skákmótinu í Grikklandi. I leik Sovét- ríkjanna og Júgóslavíu kom þessi staða upp í skák Maksimovic og Gap- rindasjvili, Sovét, sem hafði svart og átti leik. feftyeSfóESfc ■ ing Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Vesalings Emma Þegar ég sagði að billinn væri í bílskúrnum þá meinti ég ekki okkar bílskúr. Eg meinti bílskúrinn þeirra Tona og Sillu i Garðabæ. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11163, slökkvi- liðiö og sjúkrabifreið, sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liðogsjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek 1.----Hel+; 2.Hxel — dlD og hvítur gafst upp. Kvöld- og helgarþjðnusta apótekanna í Rvík dagana 15. febrúar tll 21. febrúar er f Lyfja- búð Breiðholts og Austurbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi og til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upp- lýsingar um Iæknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótelí Kefiavíkur: Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-—12 f.h. Ncsapótek, Seitjarnarnesi. Opið virka daga kl. 9— 19nema laugardaga 10—12. Hafnarfjörður: Ilafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið i þessum apótekumá opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína Lína reynir svo sem og svona gengur það. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig, alla Iaugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230: Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónust j eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka I daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og | skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir | lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- I lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstööinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPÍTALL'Alla daga frá kl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. G jörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Stjörnuspá Spáin gildir fyrír laugardaglnn 16. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.—19. febr.): Uggvænlegur atburður setur þig illilega úr jafnvægi. En líklegt er að ekki sé allt sem sýnist og með stillingu getur þú unnið þig út úr vandanum. Kvöldið lofar svo góðu. Fiskarnlr (20. febr.—20. mars): Líkami þinn hefur verið vanræktur um hríð. Leggðu aukna stund á likamsrækt og borðaðu holia fæðu. Gættu þess þó mjög vandlega að ganga ekki of nærri þér í því efni. Hrúturinn (21. mars—19. apríl): Blankheit þín fara í taugamar á þér en við þeim er ekk- ert að gera. Notaðu dagmn til tiltekta og hugsaðu um framtíðina. Fortíðin er hvort eð er á bak og burt. Nautið (20. apríl—20. maí): Þú færö lokkandi tilboð sem þó er svoUtið tvíeggjað. Taktu ekki mark á ráöum vina þmna í þessu efni, áhrif þeirra eru fremur til skaða í dag. Tvíburamlr (21. mai—20. júní): Peningavandræði gera vart við sig, en í smáum stíl. Þú kippir þér Utið upp við það. Varastu mikinn hraða í dag, slíkt hentar þér ekki. Verðu kvöldinu heima við. Krabbinn (21. júni—22. júU): Það er einhver óþreyja í þér. Þú getur ekki veitt sköpun- arþrá þinni útrás. Láttu óþreyjuna ekki breytast í eirðar- leysi og skemmdarfýsn. Ljónið (23. júlí—22. ágúst): Hæfileikar þínír í dag liggja einkum á sviði rökgreining- ar á vandamálum sem þú hefur lengi glímt við. Með ná- kvæmni kemstu til botns i mörgu. Meyjan (23. ágúst—22. sept.): Hafðu vakandi auga með ástvinum þínum í dag. Það er eitthvað í gangi sem þér mun eflaust faUa Ula. Láttu þó ekki á neinu bera fyrr en þú hefur eitthvaö marktækt ( höndum. Vogin (23. sept.—22. okt.): Það fer best á því að þú sinnir ýmsum viðgerðum og endurbótum i dag. Endumýjun utan sem innan er kjör- orð dagsins. Varastu þó of mikla eyðslusemi í þessu sam- bandi. Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.): Þreyta vegna anna síöustu daga segir loks Ul sin. Slepptu þvi öUum boðum um orkufrekar skemmtanir og haltu þig heima í kvöld. Stundaðu bókalestur. Bogmaðurinn (22. név.—21. des.): Taktu daginn snemma. Þú ert fuUur orku og einbeitni í dag og gakktu því hreint tU verks. Hreinsaðu tU í sam- skiptum þínum við samstarfsmenn og farðu út á lífið í kvöld. Steingeitln (22. des,—19. jan.): Þig brestur kjark þegar mest á reynir og verður fyrir miklum vonbrigðum með sjálfan þig. En hugaðu vel að því hver á sökina. Sök bítur sekan. tjarnarnes, simi 18230. Ákureyri s'mi 24414. Keflavik suni 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitavcitubiianir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir ki. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Sunabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 ár- degis og a helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aö- stoð borgarstofnana. Söfnin Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið rnánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: læstrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga ki. 13—19. 1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er emnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgma. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga ifrá kl. 14-17. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arhæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. I.istasafn ísiands viö Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgáta 1 2 S (p 2 1 * /0 1 " 12 JTm T7\ \ 1* TáT 12 )<i 20 21 Lárétt: 1 digur, 5 stúlka, 8 hreysi, 9 hræddist, 10 Asynja, 11 umdæmis- stafir, 12 ávöxtinn, 15 hvíla, 17 erlendis, 18 bardagi, 19 kvendýrið, 21 geitur. Lóðrétt: 1 deila, 2 dúkur, 3 snæðir, 4 ræflum, 5 gæska, 6 þjóta, 7 harðfisk, 13 stríða, 14 óhreinkar, 16 varg, 20 trylltur. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 kjóar, 5 Ok, 7 róstur, 9 eða, 11 eski, 12 fari, 14 tak, 15 jugga, 16 ha, 17 akur, 19 núi, 21 mar, 22 ánni. Lóðrétt: 1 krefja, 2 jóð, 3 ós, 4 rustann, 5 orka, 6 kvika, 8 teig, 10 argur, 13 auka, 16 hún, 18 rá, 20 ii.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.