Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Síða 32
44 DV. FÖSTUDAGUR15. FEBRÚAR1985. Tvær herflugvélar í nauðum við Keflavík — lentu heilu og höldnu með nokkurra mínútna millibili Tvær flugvélar varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli sendu út neyðar- kailígærdag. Awacs flugvél sendi út neyðarkaU ~ laust fyrir klukkan eitt. Tilkynnt var um að vélin væri meö bilaöan hemlunarútbúnað. Vélin var að koma frá Bandaríkjunum og með 31 farþega innanborðs. Var hún stödd um 70 kílómetra undan landi þegar neyðar- kaílið barst. Stuttu áður hafði P-13 vél vamar- liðsins tilkynnt um bilun í hreyfli. Sú vél var með 13 manns innanborðs. Hópslysaskipulag Keflavíkurflug- valiar var sett í viðbragðsstööu. Þó vissu björgunarmenn aðeins um aöra vélina sem var í nauöum. Slökkvilið, lögregla, læknar og björgunarsveitir af Suöurnesjum komu á vettvang. Þá flutti lögreglan í Reykjavík lækna af Landspítala og Borgarspítala á staðinn. Flugvélarnar lentu heilu og höldnu á Keflavíkurflugvelli með tíu minútna millibili laust eftir klukkan hálftvö. Hemlar Awacs vélarinnar höfðu komist í samt lag rétt áður en vélin undirbjó nauölendingu. P-13 vélin lenti skömmu áður vandræöalaust. Engan sakaði. -EH. AWACS-fiugvélin nýlent á Keflavíkurflugvelli. DV-myndir: S. „Égvilaltt Iiðút,”sagði flugstjórinn „Já, ég vil allt liðið út,” sagði - flugstjóri AWACS-flugvélarinnar við flugtuminn á Keflavikurflug- velli er hann var inntur eftir þvi hvort hann vUdi útkall eftir reglum almannavama um hópslysavamir á Keflavíkurflugvelli — en samkvæmt þeim ber að kalia út allt tiltækt lið lögreglu, sjúkra- og læknaliðs aö uppfylltum vissum skilyrðum. I samræmi við þetta hafði flug- tuminn forgöngu um að iið var kaliað út í samræmi við áðumefnt kerfi almannavama, að sögn Guðmundar Oia Ölafssonar, setts yfirflugumferðarstjóra. Eftir að búið var að virkja bæði lögreglu- og sjúkralið af Suður- nesjum og frá Reykjavík komu boð frá stjóm almannavarnakerfisins, þar sem alisherjarútkaUið var afturkallað. Mun útkallið hafa staöið í um 40 mínútur og allur undirbúningur undir hugsanlega nauðlendingu kominn vemlega á skrið. Töldu flugstjómarmenn i flug- turninum að flugstjóri AWACS vélarinnar hefði missldlið eðli og umfang þeirrar aðstoðar er hann var að fara fram á, en sögöu að auðvitað væri aJltaf erfitt að meta hvar ætti aö setja mörkin i svona tilvikum. I reglum um hópslysa- vamir á KeflavíkurflugvelJi fráJ22. maí 1982 er kveöiö skýrt og skorin- ort á um að ef flugstjóri með fleiri en tíu farþega tílkynnir að um einhverja þá bilun geti verið að ræða sem leitt geti til brotlendingar þá skuli almannavarnakerfið kallað út. Hér hafi um slíkt tilfelli verið að ræða. Það kom fram að i venjulegum. neyðartilfellum, þar sem hervélar eiga í hlut, sé þetta ekki gert. Þetta hefðu yfirmenn átt að vita en í þessu tilviki gerðu þeir það ekki. -hhei. Nauðlendingarnar á Kef lavíkurf lugvelli: VISSU EKKIAÐ VÉL- ARNAR VORU TVÆR — björgunarsveitarmenn á leiðinni heim áður en til kastanna kom Misskilningur kom upp á milli flug- umferðarstjóra og björgunarsveitar- manna viö björgunarstörf vegna nauðlendinganna á Keflavíkurflugvelii í gærdag. Fyrst tilkynnti P-13 vélin um bilun í hreyfli. Ekki þótti ástæöa tii að kalla út björgunarliö vegna þess. Nokkru seinna var tilkynnt um vandræöi Awacs-véJarinnar. Þá voru björgunar- sveitarmenn kallaðir út. Um klukkan 13.25 var tilkynnt um að vélin í nauðum væri lent. Gengu þá boð til hjálparsveitarmanna þess efnis að vélin væri lent heilu og höldnu. Þrjár mínútur liðu áður en uppgötv- aðist að vél sú sem tilkynnt var um var alls ekki lent. Haföi þá tiJkynning P-13 valdið ruglingi. Hjálparsveitimar sneru þegar til baka í viöbragðsstööu. Lenti Awacs- vélin heUu og höldnu umklukkan 13.40. -EH. Slökkviliðsmenn á Keflavikurflug- velli búa sig undir nauðlendingu AWACS-vélarinnar. Flugstjórnarmenn í flugturninum á Keflavíkurflugveili í viðbragðs- stöðu, Jón Haraldsson, Jón Björns- son og Hermann Þórðarson, varð- stjóri. Sæl mV. Bandariskir stór- popparar hafa nú hljóðritaö sitt ífram) lag til hjálpar hungruðum i Eþíópíu og mun smáskifa með laginu We Are The World væntauleg í næsta mánuöi. Lagið sömdu þeir í félagi Michael Jacksou og Lione) Richie og rneðal ann- arra flytjenda ma nefna Bruce Springsteen, Bob Dyl- an. Hall & Oates, Smokey Robinson og Tinu Turner en alls voru um þrjátiu rokk- stjornur við upptokuua sem Quincy Jones stýrðí. . . Yms- ir voru þó fjarri góðu gamni og heist söknuðu menn Pritice sem hafði haft góð orð um að mæta en hrá sér i stað- inn á ónefndan næturklúbb. Hann lofar hins vegar glæ- aýju lagi á breiðskifu: liSA for Africa, sem á að koma út i t Afríku. I.agið hans heitir Tears in Your Eyes og var hijóörilað fyrir fáum vikum. Pat Benatar verður lika með ú breiðskífunni en hún verður seun léttari og komst af þeim siikum ekki á störhátíðina um daginn. Linda Ronstadt var liku fjarverandi itla haidín af flensu. Hún lofar Jagi á breið- skifuna. .. Tvenn málaferli eru í gangí vegna meintra sluida á lögum. Útgefandi laga Barry Manílow hefur hótað málsókn á hendur fíeorge Michael fvrir I-ast Ciiristmas, sem hann segir nanðalíkt lagi Manílows, Can't Smile Without You. Hin malsoknin er á heiidur íæd Zeppelin sálugu en gamall blúsari, WiIJie Dixon, telur að Whole Lotia Love frá 1969 sé byggt a lagi sinu You Need Love sein kom út sjö árum áður. Engin skýring hefur fengist á þvi iivers vegna maöurinn hefur dregið það .s\o mjög að vekja máls á stuldimtm. .. Koinin er út fyrsta plala hljómsveitarinn- ar The Firm en i þeirri sveil ieiða saman hesta sína ekki ómerkarí stórfiskar en Jimmy Page (Led Zeppeiint og Paui Rodgers (Free/Bad Company). Aö sögn er blús- rokkið í fvrirrúmi.. . Önuur plala Paul Young er rétt ókomin eftir miklar tafir og heitir: The Seeret of Assoei- ation. . . Hljómsveilin Assp- eiation hefur loks komið frá sér breiðskifu sem kallast Perhaps. . . George Miehael.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.