Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Blaðsíða 33
DV. FÖSTUDAGUR15. FEBRUAR1985. 45 ...vínsælustu lögin ÞRÓTTHEIMAR 1. ( 1) IWANT TO KNOW WHAT LOVEIS Foreigner 2. I •) NIETHOD OF MODERN LOVE Datyl Hat og John Oates 3. ( 2) EASYLOVER Phiip Baley 4. ( 3) FRESH Kool 0 the Geng 5. ( 4) THE POWER OF LOVE Frankia Goes to Holywood 6. ( 6) LOVERBOY Bily Oceen 7. ( 8) EVERYTHING SHE WANTS Whaml 8. ( S) LIKEA VIRGIN Madonna 9. ( 7) SOLID Ashforad 0 Simpson 10. ( ■) RUNTOYOU Bryan Adams 1. ( 5) MOMENT OFTRUTH Survivor 2. ( 1) IWANT TO KNOW WHAT LOVE IS Foreigner 3. (11) SAVEAPRAYER Duran Duran 4. ( 2) EVERYTHING SHE WANTS Whaml 5. (10) FOREVER YOUNG Alphavilfl G. ( 3) BÚKALÚ Stuðmerm 7. ( 8) WE BELONG Pat Benatar 8. ( G) EASY LOVER Phiip Baiey 9. (19) SHOUT Taars For Fears 10. ( 4) SEXCRIME Eurythmics LONDON 1. ( 1) IKNOWHIMSOWELL Elaine PaigefBarfaaia Dickson 2. ( 2) LOVE AND PRIDE King 3. ( 4) SOUD Ashford Et Simpson 4. ( 6) DANCING IN THE DARK Bmca Springsteen 5. (3) IWANT TO KNOW WHAT LOVEIS 6. ( S) 1999ILITTLE RED CORVETTE 7. (18) THINGS CAN ONLY GET BETTER Howard Jones 8. ( 7) ATMOSPHERE Howard Jones 9. (10) CLOSE (TO THE EDIT) ArtOfNoée 10. (13) ANEW ENGLAND Krsty MacCoi NEWYORK 1. ( 3) CARELESS WHISPER Whaml og George Michaal 2. ( 1) IWANT TO KNOW WHAT LOVEIS Foreigner 3. ( 2) EASY LOVER Phiip Baifly 4. ( 4) LOVEP.BOY Blly Ocsan 5. (7) METHOD OF MODERN LOVE Daryl Hal og John Oates 6. ( 8) NEUTRON DANCE Pointar Seters 7. (16) CANT FIGHT THIS FEEUNG Rao Speedwagon 8. (11) THEHEATISON Gteim Frey 9. ( S) THE BOYS OF SUMMER Don Henley 10. (13) CALIFORNIA GIRLS David Lee Roth ísland (LP plötur) Bandaríkin (LP-ptötur) Bretiand (LP-plötur) STÓRIVANDINN Jafnvel þótt það þyki sannaö mál aö allt það besta sem lífiö hefur upp á aö bjóða sé ókeypis snýst tilveran hjá mörgum meira og minna um peninga. Glöggur maður sagöi einhverju sinni aö nóg væri til af peningum í heiminum, vandinn væri bara aö koma höndum yfir þá. Og viö þennan vanda glíma menn oft lungann úr ævinni og beita ýmsum aðferðum, heiöar- legum og óheiðarlegum. Sumt fólk býr við basl árum saman og hefur tæpast til hnífs og skeiöar og strangheiöarlegt fólk er gert að vanskilagemsum án þess það fái rönd við reist vegna þess aö launin hrökkva ekki fyrir skuldum og helstu nauðþurftum. Sumt af þessu fólki hefur ekki annað til sakar unniö en að taka ástfóstri við starf hjá ríki og borg og gegnir því skammarheit- inu: opinberir starfsmenn. Ilangvinnu verkfallimeöstórfelldu launatapi vannst sáralítið meðan aðrir þjóðfélagshópar, til dæmis þingmenn, fengu á silfurfati fúlgur fjár. Margir hafa vélt því fyrir sér hvort ekki væri með einhverjum hætti hægt að stemma stigu við þessu. Bent hefur verið á tvær leiðir, annars vegar að taka þingmenn inni BSRB enda óvéfengjanlegt aö þeir eru starfsmenn ríkisins, og hins vegar að láta þá sæta vísi- tölubindingu launa með öfugum formerkjum; fari verðbólgan úr böndunum og vísitalan upp úr öllu valdi lækki laun þeirra semþvínemur. Enn heldur Litla hryllingsbúðin plötukaupendum viö efnið og hefur örugga forystu á DV-listanum. Sade kemur svo askvaöandi inn í annað sætið og Philip Bailey í áttunda með nýja sólóplötu sína. Lognmolla er á útlendu listunum sem sjá má. -Gsal m Rás 2 hefur nú á nýjan leik tekið Duran Duran í sátt eftir svindlmálið fræga á dögunum og aðdáendur hátt- vísu, hugprúðu drengjanna bresku létu ekki á sér standa; Save A Prayer rakleitt í þriöja sætið. Hljóm- sveitin Survivor stelur þó senunni á Rásarlistanum þessa vikuna, eða eigum viö heldur að segja að karate- pésinn eigi heiðurinn; topplagið er úr myndinni The Karate Kid sem sýnd er í Nýja bíói um þessar mundir og heitir: Moment of Truth. Alphaville hin þýska tekur lika á sprett og enn fremur Tears for Fears en ekki bólar enn á Hall & Oates sem smelltu sér beinustu leið í annað sæti Þrótt- heimalistans I vikunni með lagiö Method Of Modern Love. Þar hampa Foreigner enn toppsætinu. Annars staðar eru þeir félagar á útleið og urðu á láta í minni pokann fyrir George Michael og Wham! í Banda- ríkjunum þar semCarelessWhisper er komiö á toppinn. Stöllurnar tvær, Elaine Paige og Barbara Dickson, halda enn um efsta sætið í Bretlapdi en Howard Jones sýnist á þeim bux- unum að veita þeim verðuga sam- keppni senn hvaö líður. -Gsal. Sade — á ný mætir hin gullfallega Sade á lista DV, beint i annað sætið. 1. (1) LIKE A VIRGIN.....................Uadonna 2. (2) BORNIN THE USA............Bruce Springsteen 3. (3) MAKEIT BIG...........................Wham! 4. (4) AGENT PROVOCATEUR................Foreigner 5. (10) CENTERFIELD..................John Fogerty 6-16)17...................................Chiacago 7. (5) PURPLE RAIN.........................Prince 8. (8) RECKLESS......................Bryan Adams 9. (7) NEW EDITION.....................NewEdition 10. (11) BIG BAM BOOM...................Hall/Oates 1. (1) LITLA HRYLLINGSBÚÐIN.......Ýmsir flytjendur 2. (-) DIAMOND LIFE......................Sade 3. (2) HVÍTIR MAVAR..................Stuðmenn 4. (4) GET ÉG TEKIÐ CJÉNS................Graffk 5. (14) MAKEIT BIG.......................Wham! 6. (8) ARENA.........................Duran Duran 7. (9) CHESS......................Ýmsir flytjendur 8. (-) CHEINESE WALLS................Philip Baliley 9. (10) KARDIMOMMUBÆRINN..........Ýmsir flytjendur 10. (6) ELECTRIC DREAMS..............Hinir & þessir 1. (1) AGENT PROVOCATEUR............. Foreigner 2. (3) HITS OUT OF HELL..............Meat Loaf 3. (4) BORNIN THE USA............Bruce Springsteen 4. (2) —Alf.........................Alison Moyet 5. (lO)SONGBOOK..................Barfaara Dickson 6.7) ELIMINATOR............................ZZTop 7. (9) MAKEIT BIG.........................Wham! 8. (5) THE AGE OF CONCENT...........Bronski Beat 9. (11)20/20 ......................GeorgeBonson 10. (6) THE VERY BEST OF.............Chris DeBurgh Bruce Springsteen — „Bossinn" slær um sig i Bretlandi og myrkradans- inn skondrar upp listann, Dancing in the Dark í fjórða sætinu þessa vikuna. Foreigner — áfram i efsta sæti breiðskífulistans breska með plötuna Agent Provocateur. Bryan Adams — ein helsta útflutningsvara Kanadamann um þessar mundir og vinsæll i Bandarikjunum eins og sj. má á breiðskífulistanum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.