Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Qupperneq 34
46 DV. FÖSTUDAGUR15. FEBRUAR1985. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ flllSTURBtJARfíifl; Salur 1 FRUMSÝNING á hlnnl heimsfraagu múafkmynd: Einhver vinsælasta músík-: mynd sem gerö hefur verið.; Nú er búið að sýna hana í 1/2 ár í Bandarikjunum og er ekkert lát á aðsókninni. Platan „Purpie Rain” er búin að vera í 1. sæti vinsældalist-j ans í Bandarikjunum i sam- fellt 24 vikur og hefur það aldrei gerst áður. — 4 lög í myndinni hafa komist i topp- sætin og lagið „When Doves Cry” var kosið besta lag árs- ins. Aðalhlutverkið leikur og syngur vinsælasti poppari Bandarikjanna i dag: Prince ásamt Apoilonla Kotero. Mynd sem þú sérð ekki einu sinni heldur tíu sinnum. tsl. texti. Dolby stereo. Bönnuð lnnan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. J Salur 2 i Frumsýning: GULLSANDUR Aðalhlutverk: Pálmi Gestsson, Edda Björgvinsdóttir, Arnar Jónsson, Jón Sigurbjömsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. t Salur 3 Hrafninn flýgur Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I.KiKFfilAG RKYKIAViKliR SÍM116620 <*4<9 AGNES - BARN GUÐS íkvöldkl. 20.30, Ðmmtudag kL 20.30. DAGBÓK ÖNNU FRANK laugardagkl. 20J0. GÍSL sunnudagkl. 20.30, miðvikudag kL 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14.00- 20.30. Simi 16620. Harry og sonur Thoy'w two rmn wllh rtolhing In common . Ihe/re talher ond »on. Þeir eru tveir, sem ekkert eiga sameiginlegt. ... þeir eru feðgar. Orvalsmynd framleidd og leikstýrð af Paul Newman. Þetta er mynd sem þú ættir að sjá! Aöalhlutverk: Paul Newman, Joanne Woodward. Sýnd kl. 5 og 9.15. Vistaskipti Sýndkl.7. tfili )j þjódleikhúsid! GÆJAR OG PÍUR í kvöld kl. 20.00, uppselt, laugardag kl. 20.00, uppselt, þriðjudagkl. 20.00, miðvikudag kl. 20.00. KARDIMOMMU- BÆRINN laugardagkL 14.00, uppselt, sunnudag kl. 14.00, uppselt. RASHOMON eftir Fay og Mlkael Kanln, byggt á sögum Akutagawa. Þýðing Árai Ibsen. Leikmynd og búningar Sveinlund Roland. Ljós Arai Jón Baldvinsson. Leikstjóri Haukur J. Gunnarsson. Leikendur Araór Benónýsson Bessl Bjaraason Birgitta Heide Guðjón Petersen Gunnar Eyjólfsson LITLA SVIÐIÐ: GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN sunnudagkL 20.30. Miðasalakl. 13.15-20.00. Sími 11200. j3fpj| LEIKFÉLAG AKUREYRAR ÉG ER GULL OG GERSEMI fimmtudag 14. febr. kl. 20.30, Iaugardag 16. febr. kl. 20.30. Allra síðustu sýnlngar. j Munið leikhúsferðir Flugleiða til Akureyrar. Miðasala í turninum í göngu- götu alla virka daga kl. 14—18. Miðasala í leikhúsinu laugar- dag frá kl. 14 og alla sýningar- daga frá kl. 18.30 og fram að sýningu. Sími 24073. A sýningardogl er miðasalan opin fram að sýningu. H /TT i að sýningu..-y LdkhÚsiO l laugardag 16. febr. kl. 20.30, örf áir miðar óseldlr, sunnudag 17. febr. kl. 16.30 og mánudag 18. febr, kl. 20.30. 20.30, MIÐAPANTANIR 00 UPPLÝSINQAR I QAMLA BlÓ MILLI KL. 14.00 og 19.00 M»A* armom mr til stniwo ntnr A A»rmt> kohtmata Bachelor Party Splunkunýr geggjaður farsi gerður af framleiðendum „Police Academy” með stjörnunum úr „Splash”. Að ganga i það heilaga er eitt... en sólarhringurinn fyrir ballið er allt annað, sér- staklega þegar bestu vinimir gera allt til að reyna að freista þín með heljarmikilli veislu, lausakonum af léttustu gerð ogglaumioggleði. Bachelor Party („Steggja- party”) er mynd sem slær hressilegaígegn!!! Grínararnir Tom Hanks, Adri- an Zmed, William Tapper, Tawny Kitaen og leikstjórinn Neal Israel sjá um f jörið. Islenskur texti. Sýndkl.5,7, 9 og 11.15. LAUGARÁi Hitchcockhátfð The trouble with Herry THE TROUBLE WriTI HARRY Enn sýnum við eitt af meistaraverkum Hitchcocks. I þessari mynd kemur Shirley; MacLaine fram í kvikmynd í fyrsta sinn. Hún hlaut óskar-; inn á síðasta ári. Mynd þessi er mjög spennandi og er um það hvernig á að losa sig við stirðnaðhk. Aðalhlutverk: Edmund Gwenn, John Forsythe og Shirley MacLaine. Sýnd kl. 5,7 og 9. Lokaferðin Mynd í First Blood stil, sýnd i nokkradagakl. 11. Bönnuð lnnan 16 ára. íkvöldkL 20.00, allra síðasta sinn. Aðalhlutverk: Anna Júlíana Sveinsdóttir, GarðarCortes, Olöf Kolbrún Harðardóttir, Andres Josephsson. HÁDEGIS- TÓNLEIKAR Þriðjudag 19. febr.kl. 12.15. Guðmundur Jónsson óperusöngvari og Ólafur Vlgn- lr Albertsson pianóleikari. Miðasala við innganginn. ÓPERA Á FERÐ OG FLUGI 1. sýning Skjólbrekku, Mývatnssv., 16. febr. kl. 21.30. 2. sýning Samkomuhúsinu, Akureyri, 17. febr. kl. 15.00. 3. sýning Miðgarði, Skaga- firði, 17. febr.kl. 21.30. 4. sýnlng Félagsheimilinu Blönduósi, 18. febr. kl. 21.00. Söngvarar: Olöf Kolbrúh Harðardóttir, Anna Júlíanaj Sveinsdóttir, Elin Sigurvins- dóttir, John Speight, Halldóii Vilhelmsson, Garðar Cortes. Stjóraandi og pianólelkari MarcTardue. Ul^ II Tnfln Slml 7*900 SALURl NIKKELFJALLIÐ ISLENSK/BANOARISKA K <IAV <NOIN cXMkÆ TJALLID, Aðalhlutverk: Patrlck Cassldy, Michael Cole, Heather Langenkamp. Við myndina störfuðu m.a. Slgurjón Sighvatsson, Jakob Magnússon, Ragna Fossberg, Björn Emllsson, Guðmundur Kristjánsson, Ólafur Rögn- valdsson, Edda Sverrisdóttlr, Vilborg Aradóttlr o.fl. Leikstjórl: Drew Denbaum. Getur ung stúlka i tygjum við miðaldra mann staðist fyrr- verandi unnusta sinn sem birt- ist án þess a ð gera boð á undan sér? Tónlist eftir Pat Metheny og Lincoln Mayorga. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 Pú lifir aðeins tvisvar Sýnd kl. 5,7.05 9.10 og 11.15. SALUR3 Sagan endaiausa Sýndkl. 5og7. f fullu fjöri Sýnd kl. 9 og 11. SALUR4 Stjörnukappinn Sýndkl.5. Rafdraumar Sýndkl.7. 1984 Sýnd kl. 9 og 11.05. Sími50249 Eldvakinn Firestarter Hamingjusöm, heilbrigð, átta ára gömul, lítil stúlka, eins og aðrir krakkar nema að einu leyti. Hún hefur kraft til þess1 að kveikja í hlutum með huganumeinum. Þetta er kraftur sem hún vill ekki, þctta er kraftur sem hún hefur ekki stjórn á. A hverju kvöldi biður hún þess í bænum sinum að verða eins og hvert annaöbam. Myndin er gerð eftir metsölu- bók StephenKing. j Aðalhlutverk: David Keith (OfficerandaGentleman) , Drew Barrymore (E.T.) Martin Sheen, George C. Scott, ArtCaraey og Louise Fletcher. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum, þeirra saman í umferðinni? SÝNUM AÐGAT _ JUJVEBMB Frumsýnir: Nú verða allir að spenna beltin þvi að Cannonball gengið er mætt aftur í fullu fjöri. Skemmtilegir skúrkar og skvísur, brandarar og brjálað- ur bilaakstur með Burt Reynolds — Shirley MacLaine — Dom De Luise — Dean Martin — Sammy Davls jr. o.m.fl. Leikstjóri: HalNeedham. Islenskur textl. Sýndkl.3,5,7,9 og 11.15. Hækkað verð. Úifadraumar Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Hækkað verð. Uppgjörið Afar spennandi og vel gerð og leikin ný ensk sakamála- mynd. Frábær spennumynd frá upphafi til enda, með John Hurt, Tim Roth, Terence Stamp og Laura Del Soi. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15. Hækkað verð. Indiana Jones Umsagnir blaða: „.. .Þeir Lucas og Spielberg skálda. upp látlausar mannraunir og slagsmál, eltingaleiki og átök við pöddur og beinagrindur, pyntingartæki og djöfullegt hyski af ýmsu tagi. Sýndkl. 3,5.30,9 og 11.15. Hækkað verð. Nágrannakonan Frábær ný frönsk Utmynd, ein af síðustu myndum meist- ara Truffaut og talin ein af hans aUra bestu. Gérard Depardieu (lék í Síðasta lestin), Fanny Ardant ein dáöasta leikkona Frakka. Leikstjóri: Francois Truffaut. íslenskur texti. Sýndkl. 7.15. Siðustu sýnlngar. Frumsýnir: Eðli glæpsins Afar spennandi ný dönsk- ensk sakamálamynd, mjög sérstæð að efni og uppbygg- ingu, og hefur hlotið nukla viðurkenningu víða um lönd. Aðalhlutverk: Michaei Elpick, Esmond Knight, Meme Lai. Leikstjóri: Lars van Trier. Bönnuð innan 16 ára. j Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. I ðÆJpBiP Simi50184 :T fiæjarbiói I Hafnarfirði J sunnudag kL 14.00. J Fáar sýnlngar eftlr. Miöapantanir aUan - sóiar- hringinn. Simi 46600. Miðasalan er opin frá kl. 12 sýníngardaga. REYÍULEIIHÚSIO 18936 SALURA ~ The Karate Kid Ein vinsælasta myndin vestan hafs á síðasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin, alveg frábæc! Myndin hefur hlotið mjög góða dóma, hvar sem hún hefur verið sýnd. Tónlistin er eftir BiU Conti og hefur hún náð miklum vin- sældum. Má þar nefna lagið Moment of. Truth”, sungið af .JSurvivors”, og „Youre the Best”, flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. AvUdsen sem m.a. leikstýrði „Rocky”. Aðalhlutverk: Daniel: RalphMacchio Miyagi: Noriyuki „Pat” Morita All: EUsabethShue Tónlist: BiU Conti. — Handrit: Robert Mark Kamen. — Kvik- myndun: James Crabe A.S.C. — Framleiðandi: Jerry Weintraub. — Leikstjóri: John G. AvUdsen. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Dolby stereo Hækkað verð. SALUR JB GHOSTBUSTERS Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan lð ára. The Dresser Sýndkl.7. ' Vegna mikUlar eftirspumar verður þessi frábæra mynd endursýnd i dag. The Karate Kid Sýndkl.ll. TÓNABÍÓ! Simi 31182 t Frumsýnir: Rauð dögun REPPAWMf Heimsfræg, ofsaspennandi og. snUldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd í litum. Innrásarherimir höfðu gert ráð fyrir öllu — nema átta unglingum sem köUuðust The Wolverines. Myndin hefur verið sýnd aUs staðar viö metaðsókn — og talin vinsæl- asta spennumyndin vestan hafs á síðasta ári. Gerð eftir sögu Kevin Reynolds. Patrick Swayse, C. Thomas Howell, Lea Thompson. Leikstj: John MUius. Sýndkl. 7.15 og 9.20. Tekin og sýnd í Dolby. Hækkað verð. Bönnuðinnan 16 ára. Islenskur texti. Síðasti valsinn Scorsese hefur gert .fiíðasta valsinn” að meiru en einfald- lega allra bestu ,,rokk”-mynd' sem gerð hefur verið. J.K. Newsweek. Dínamit. Hljóð fyrir hljóð er þetta mest spennandi og hljómUstarlega fullnægjandi mynd hérna megin við Wood- stock. H.H. N.Y. DaUy News. AðaUilutverk: The Band, Eric Clapton, NeU Diamond, Bob Dylan, Joni Mitchell, Ringo Starr, Neil Young og fleiri. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd i 4 rása stereo. Endursýnd kl. a BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.