Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Page 1
. Hald lagt á300 ofheldis- myndir í höfuð- horginni Gangskör var gerð aö því aö fjar- lægja ofbeldismyndir á myndbanda- leigum um allt land í gær. Fóru lög- reglumenn tveir og tveir saman á allar leigur í landinu, en þær eru um 160 tals- ins. Myndbandahreinsunin er farin að til- hlutan Kvikmyndaeftirlits ríkisins, dómsmálaráðuneytisins og saksókn- ara sem lögðu fram lista meö 67 titlum ofbeldismynda. Að sögn lögregiunnar í Reykjavík hófst aðgerðin klukkan 16 í gærdag og stóð hún fram eftir kvöldi. Á flestum leiganna voru menn samvinnufúsir. Þó kröföust tvær leiganna húsleitarheim- ildar áður en lögreglumenn fengu inn- göngu. Talið er að lagt hafi verið hald á um 300 myndbönd 1 höfuðborginni einni ígær. I samtölum viö lögreglu i helstu kaupstöðum landslns i morgun kom fram að myndbandaherferðin hefði gengið fljótt og vel. Ekki liggja ennþá fyrir nókvæmar upplýsingar um hve mikiö magn af spólum var tekið úr um- ferð utan Reykjavikur. -EH. ' - Varhugaverð ráðherraparti Dómsmólaráöherra, Jón Helga- son, mælti fyrir nýju frumvarpi til umferöarlaga i efri deild i gær. Frumvarp þetta er mjög viðamikið en endurskoðun umferöarlaga hefur staðiö yfir ó fimmta ár. Þetta er stór lagabálkur, alls 122 greinar í frum- varpinu. Þingmenn þeir sem tóku til máls við fyrstu umræðu frumvarpsins fögnuðu þvi allir að það væri komið fram. Helgi Seljan gerði að umtals- efni ölvunarakstur „eitt þeirra at- riöa sem ekki má hafa hátt um,” sagðihann. „Það kann einhverjum að þykja þaö gálgahúmor en hvernig væri aö hæstvirtur dómsmálaráðherra léti gera skyndikönnun um ölvunarakst- ur eftir boð í róðherrabústaönum, eöa Höföa og „rúgbrauösgerðlnni”? Þessari áskorun þingmannsins til dómsmálaróðherra lauk hann meö orðunum hvað höfðingjarnir hafast aö, hinir ætla sér ieyfist það. -ÞG Myndbanda- raasían í gær korn flestum myndbanda- leigu- eigendum 1 opna skjöldu. DV-mynd S. Tíðarandinn ertölvur — DV heimsækir nokkra tölvuskóla -sjábls. 14-15 Rækjuvinnsla ísláturhúsinu áPatreksfírði? — sjábls. 3 Eldibrandar skemmtasér -sjábls. 28-29 Framkvæmdir aöstöðvast hjáByggung — sjábls. 5 íslandi heimiluð fiskvinnsla við strendur Alaska Frá Óskari Magnússyni, DV, Was- hington. Norður-Kyrrahafsfiskveiðiráðið samþykkti formlega á siðasta fundi sínum 15 þúsund tonna vinnsluheimild til handa Isiendingum vegna veiða við Alaska. Hér er um að ræða vinnsluheimild en ekki veiðiheimild. Veiðamar yrðu þá stundaðar af erlendum skipum en afl- anum skipað um borð i íslensk skip á hafi úti og aflinn unninn þar um borð. Vinnsluheimildin nær aðallega til ufsa, en aðrar fisktégundir eru þó innifaldar i minna mæli. Veiðitimabilið við Alaska er nú haf- ið. Það stendur til aprílloka. Sigling frá Islandi til Alaska tekur um 45 daga. Samkvæmt því sýnist þurfa að drífa sig af stað ef eitthvað á að verða af vinnslu á þessari vertíð. ÓEF Uppsagnir ísjónvarpi Allir ljósmyndarar sjónvarpsins hafa sagt upp störfum. Er hér um þrjá menn að ræða og munu þeir hætta að vinna eftir rúma tvo mánuði verði ekki gerð leiðrétting á kjörum þeirra. „Við erum óánægðir með margt en mest þó með það að vera eini hópurinn í kvikmyndadeild sem skilinn er eftir í 15. launaflokki á meðan allir aðrir eru í 18. flokki,” sagði Björgvin Pálsson ljósmyndari í samtali við DV. Ókyrrð mun vera meðal annarra hópa innan sjónvarpsins enda launa- mál í ólestri. Munu þess dæmi að það muni heilum sjö launaflokkum i sömu störfum. „Það er eitthvað verið að reyna að semja núna,” sagöi Björgvin Pálsson. -EIR. Búnaðarþinghafið: Með tugi mála á tveim vikum Búnaöarþing, ársfundur Búnaðarfé- lags Islands, hófst í Reykjavík i gær. Þingið stendur i tvær vikur og á þeim tima verður fjallað um tugi mála sem snerta landbúnaðinn. Þegar við setn- ingu þingsins var 21 máli vísað til nefnda. HERB Alltum afmælismót Skák- sambandsins — sjábls.2 x I BBWMmMWmHMmHBaWUWÉimattBBÉMMBBmWlHIIIBBMHW A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.