Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Síða 14
14 DV. ÞRIÐJUDAGUR19. FEBRUAR1985. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: Rarik-85002: 19 kV aflrofaskápar. Opnunardagur: Miðvikudagur 10. apríl 1985 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim, bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 19. febrúar 1985 og kosta kr. 300,- hvert eintak. Reykjavík 15. febrúar 1985, Rafmagnsveitur ríkisins. Firmakeppni Þróttar 1985 Okkar árlega firmakeppni verður haldin í Vogaskóla helgarnar 13. —24. febr. og 2.-3. mars. Þátttaka tilkynn- ist fyrir 20. febrúar í versluninni Liturinn, Síðumúla 15, sími 84533 eða 33070. Hringið í dag og tryggið ykkur þátttökurétt. Mótanefnd KÞ. Nauðungaruppboð serri auglýst var i 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta I Keilugranda 6, tal. eign Sigurðar Snæbergs Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Veðdeildar Lands- bankans á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. febrúar 1985 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1101. og 109. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta í Stýrimannastíg 3, þingl. eign Sæmundar Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtu- daginn21. febrúar 1985 kl.13.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta I Tómasarhaga 43, þingl. eign Pálmars Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtu- daginn21. febrúar 1985 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á Bræðraborgarstíg 9, þingl. eign Einhoits hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Baldvins Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. febrúar 1985 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á fasteign viö Grandaveg, þingl. eign Sambands ísl. samvinnu- félaga, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. febrúar 1985 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á hluta í Hólmaslóð 6, þingl. eign Sjóla hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. febrúar 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102., tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á hluta í Flyðrugranda 16, þingl. eign Asmundar Arnar Guðjóns- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. febrúar 1985 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik. Tíðarandinn Tfðarandinn Tíðarandinn TÍDARANDINN ER TÖLVUR Unglingar aru mjög áhugasamir um afl lœra á tölvur. Að sögn kennara þeirra vilja j>eir hafa „aksjón" I kennslunnl. skólar þjóna mikilvægu hlutverki ó þessum timum. Flestir vinnustaöir eru að fjórfesta í tölvum og nauösyn- legt að starfsmenn mennti sig í sam- ræmi viö þarfir fyrirtækisins. t>aö veröur víst ekki á annan veg ef ís- lensk fyrirtæki ætia aö koma sér upp úr skítnum og slá i gegn, eða svoleiö- is. DV leit inn i þessa skóla og kynnti sér starfsemi þeirra. Þaö er athyglisvert að allir þessir þrír skólar liggja nær límdir hver upp viö annan, nánar til tekið á Síðumúla- svæðinu. Samkvæmt áreiöanlegum heimildum mun þaö vera tilviljun. APH. Það er enginn maöur meö mönnum sem ekki hefur farið á tölvunám- skeiö. Eöa er þaö ekki? Hvaö seg- iröu, hefur þú ekki ennþá farið? Hvaö ertu að hugsa, veistu ekki aö það er tíðarandinn nú aö fara á nám- skeið um tölvur? Tölvur, tölvur, tölvur, hljómar í eyrum allra. Sumir vita ekki sitt rjúkandi ráö. Annaöhvort halda þeir áfram meö gamla bókhaldiö eða hreinlega fara á námskeiö. Hér í Reykjavík eru nú um þessar mundir starfandi þrír tölvuskólar sem keppa um hylli fólksins og fyrir- tækja sem eru aö kaupa sér tölvur. Þaö verður ekki hjá því komist að segja frá þvi aö mikil samkeppni er milli þessara staða. Samkvæmt teóríunni má því ætla að samkeppnin valdi þvi að gæði þessara þriggja skóla séu svipuð. Viö skulum ekki fullyrða neitt um þaö. I þessum skólum er í grófum dráttum boðið upp á það sama, meö hæfilegum frá- vikum. I öllum þessum skólum er nóg aö gera og forráöamenn þeirra kvarta ekki um litla aösókn og ekki heldur um óhugaleysi hjá nemend- um þvi þeir sem fara á tölvunám- skeið gera það yfirleitt af fúsum vilja. Það eru ungir sem aldnir sem fara á námskeið og kynnast undra- heimum tölvanna. I fullri alvöru er ljóst aö tölvu- Þafl skerpir hugann og aykur viflbragflifl afl spila tölvuleiki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.