Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Blaðsíða 16
16 DV. ÞRIÐJUDAGUR19. FEBRUAR1985. íþróttir • Graeme Sharp. Graeme Sharp f rá keppni Everton hefur orðið fyrir enn einu áfallinu. Það var Ijóst í gær að markaskorarinn mikli, Graeme Sharp, sem hefur skorað 21 mark fyrir Everton í vetur, verður frá keppni i tvær vikur. Sharp meiddist á ökkla i bikarleik gegn Telford á laugardaginn, liðbönd tognuðu. Everton hefur áður misst Adrian Heath vegna meiðsla í hásin og mun hann ekki leika meira með félaginu í vetur. Heath og Sharp eru hættulegustu sóknarmenn Everton. -sos. Bingham valdi vörubflstjóra ílandsliðshóp N-írlands Billy Bingham, landsliðsþjálfari N-Írlands, kom skemmtilega á óvart þegar hann tilkynnti sautján manna landsliðshóp sinn sem mæt- ir Englendingum i HM í Belfast 27. febrúar. Bingham valdi óþekktan vörubíl- stjóra frá Linfield, Martin McGaug- hey, í hópinn í staðinn fyrir Billy Ham- ilton sem er meiddur. McGaughey, sem er áhugamaður, hefur skorað 44 mörk í 37 leikjum fyrir Linfield í vetur. Pat Jennings, hinn gamalkunni mark- vöröur Arsenal, er að sjálfsögðu í hópnum sem er þannig skipaður: • Markverðir. Pat Jennings, Arsenal og Jim Platt, Coleraine. • Varnarmenn. Jimmy Nicholl, WBA, Mal Donaghy, Luton, John McClelland, Watford, Nigel Worthington, Sheff. Wed., John O’Neill, Leicester og Paul Ramsey, Leicester. • Miðvallarspilarar. Gerry McElhinney, Ply- mouth, Sammy McIIroy, Stoke, David McCreerym, Newcastle og Noel Brother- stone, Blackbum. • Sóknarmenn. Garry Armstrong, Real Mallorca, Jimmy Quinn, Blackbum, Norman Whiteside, Man. Utd., Ian Stewart, QPR og Martin McGaughey, Linfield. sos Navarro skor- aðiþrennu Franco Navarro, miðherji landsliðs Perú, gerði þrjú mörk í gær þegar Perúmenn unnu sigur, 3—0, yfir Bóliviu i upphitunarleik fyrir HM, en Perú leikur ■ sama riðli og Argentína, Kolumbia og Venezúela. Markvörður Bólivíu, Hoyos, bjargaði Bóli- víumönnum frá enn stærra tapi. BóUvía leikur í riðU með BrasUiu og Paraguay í HM. • Guatemaia lagði Costa Rica að velU, 1—0, í upphitunarleik fyrir HM í Guatemala City í gær. • Landslið Chlla lagði danska meistaraUðið Vejle að velh, 5—0, í Calama í Chile í gær. -sos. fþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Tölvur spá að Pólverj- ar og Rússar mætist — í úrslitaleik B-keppninnar í handknattleik sem hefst í Noregi í dag Frá Jóni Einari Guðjónssyni, fráttamanni DV i Noregi: — Tölvur hór i Noregi eru búnar að spá þvi að það verði Pólverjar og Rússar sem leiki til úrslita 3. mars i B-keppninni i handknattleik sem hefst hór i Noregi i dag. Úrslitaleikurinn fer fram i Jordalamfi-isknattleiks- höllinni í Osló. Það er búið að spá því að um 100 þús. áhorfendur sjái þá 54 leiki sem verða leiknir í 22 íþróttahöllum hér. 2000 sjálfboðaliðar vinna við keppnina og er reiknað með að kostnaðurinn við keppnina verði 6,5 milljónir norskra króna. Norðmenn eru mjög bjartsýnir á að lenda i sjötta sæti og verða þar með fyrsta þjóðin til að tryggja sér far- seðilinn úr C-keppni í A-keppnina í Sviss 1986. Norðmenn leika nú í B-keppninni sem gestgjafar. Búið er að raða niður í riðla sem eru þannigskipaðir: A-RIÐILL. Noregur, Spánn, Tékkóslóvakía, og Italía. Leikið verður í Kristjansand og Skien. B-RIÐILL. Frakkland, Kongó, Rússland og Finnland. Leikið verður í Bergen og Stavangri. C-RIÐILL. Búlgaría, Kuwait, A- Þýskaland og Holland. Leikiö verður í Osló, . Sarpsborg, Lilleström, Drammén og Freðrikstad. D-RIÐILL. Ungverjaland, Banda- ríkin, Pólland og Israel. Leikið verður í Þrándheimi, Namsos og nágrenni. • Keppnin byrjar í kvöld og þá verða þessir leikir: Noregur—Spánn, Tékkóslóvakía—Italía, Frakkland— Kongó, Rússland—Finnland, Búlgaria—Kuwait, A-Þýskaland—Hol- land, Ungverjaland—Bandaríkin og Pólland—Israel. -JEG/-SOS. upphugsinn Frá Kristjáni Bernburg, frétta- manni DV i Belgiu: — Kemur Gordon Lee til KR efla ekki? Þessi spurning hefur oft skotifl upp kollinum afl und- anfömu en Lee hefur verlfl orfl- aflur við fólög i Grikklandi. Þaö kom fram í Englandi í gær, þegar Lee var spurður um hvað hann ætlaði að gera, að hann hefur ekki gert upp hug sinn. „Eg veit ekki hvað ég geri — ég hef ekki gert upp hug minn ennþá.” -sos I I I I I I ■mmS „VERÐ ALLTAFISLENDIN segir Þórdís Jónsdóttir skíðakona sem keppir fyrir Noreg í Evrópukeppninni í alpagreinu Frá Jóni Einari Gufljónssyni, frétta- manni DV i Noregi: „íslenska vegabrófið er miklu flottara, óg ætla að halda því og þafl þó óg keppi einhvem tima síflar fyrir Noreg i heimsmeistarakeppni. Ég verfl þó alltaf áfram íslendingur, " sagði Þórdis Jóns- dóttir þegar ég ræddi vifl hana i gær þegar hún kom frá Þrándheimi eftir afl hafa orflifl Noregsmeistari i bruni og stórsvigi um helgina. Árangur hennar hefur vakið verulega athygli hér í Noregi — mikið skrifaö um að íslensk stúlka hefði orðið Noregsmeistari í tveimur greinum. Mest þó í blöðunum í Þrándheimi og þar í kring sem mótið var haldið. Blaðamenn þyrptust þar að Þórdísi og spurðu mikið um aðstöðu skíðafólks á Islandi. Hvort þar væru skíðalyftur alls staðar og góðar brautir. Þeir vissu bókstaflega lítið sem ekkert um skíðafólk á Islandi og aðstöðu þar. Þegar blaðamennirnir komust að því að hún hefði dvaliö sjö ár í Noregi var því slegið upp að Þórdis hefði lært allt í sambandi við skíði í Noregi. Það er þó ekki alveg rétt — Þórdís lærði auövitað að renna sér á skíðum á Isafirði hér árum áður. Best í síðari umferð Eins og fram kom í DV í gær sigraði Þórdís í bruni á föstudag, stórsvigi á laugardag. Þegar ég reyndi að afla frétta af svigkeppninni á sunnudag var í fyrstu talið að Þórdís hefði verið dæmd úr leik í sviginu á sunnudag. Það var þó ekki rétt. Að vísu keyrði hún á hlið í fyrri umferðinni, tafðist mjög og náði slökum tíma. Hún vildi þó ljúka Jim Howard stökk 2,35 m Jim Howard setti nýtt glæsilegt Bandaríkjamet í hástökki, þegar hann stökk 2,35 m á Columbus- frjálsiþróttamótinu i Cleveland á sunnudagskvöldið. • Valerie Brisco-Hooks setti nýtt heimsmet í 500 yarda hlaupi — hljóp á l:02,3mín. -SOS. Everton enn á heimavelli dregið 18-liða úrslit ensku bikarkeppninnar Heppnin laikur vlfl bikarmeist- ara Everton i FA-bikar- keppninni. i gær var dregifi í 6. umferð keppninnar — átta lifla úrslit — og enn einu sinni leikur Everton á heimavelli. Mætir þó i fyrsta skipti liöi úr 1. deild í keppninni nú. Annaöhvort Ipswich eða Sheff. Wed. I 6. umferð er talið ákaflega þýðingar- mikið að leika á heimavelli. Þá eru yfirleitt ekki nema sterk lið eftir og K.H-1 heimavöllurinn getur skipt sköpum. I undanúrslitum er leikið á „hlutlausum” völlum. Drétturinn i gœr i hoild var þannig. Vegna frestana al. laugardag é fimm leikj- um er i engum hinna fjögurra leikja i 6. umferð öruggt hvaða fið leika þá innbyrðis. Man.Utd. ~ Wimbloon eða We»t Hom Everton — Ipswich eða Sheff. Wed. Southampton eða Bamaley—York eða Liverpool Luton eða Watford—Millwall eða Leiceater. Leikirnir i 6. umferð verða háðir 9. mara. -haim. I Þórdís Jónsdóttir. DV-mynd Eiríkur Jónsson. keppninni og í síðari umferðinni náði hún langbestum tíma keppenda. Varð þar í 15. sæti samanlagt, en svigið er aðalgrein hennar. Stúdent í vor Þórdís verður stúdent í vor. Á eftir að ljúka tveimur prófum. Er í Alpine skólanum. Það er sérstakur mennta- skóli fyrir skiðafólk. Allt skipulagt þar á þann hátt að nemendur hafi sem besta aðstöðu til að iðka skíða- íþróttina. „Það er frábært að vera í þessum skóla, ég hef fengið að æfa eins og ég hef viljað jafnhliða náminu. Frá- bærir þjálfarar og ég á þessari aðstöðu mest að þakka hve vel hefur gengið á skíðunum,” sagði Þórdís. Keppir á EM fyrir Noreg „Ég er ákveðin 1 að vera áfram EM1988 í V-Þýskalandi V-Þýskaland fékk flest atkvæði í Bem í gær Þafl bendir allt til afl Evrópu- keppni landsliða fari fram i V- Þýskalandi 1988. Undirbúnings- nefnd EM kom saman i Bern i gær og fengu V-Þjóðverjar þá flest at- kvæfli en Englendingar voru næstir á blafli. Þafl verflur svo endanlega ákveðifl hvar EM verflur þegar framkvæmdastjóm UEFA kemur saman i Lissabon 15. mars. Eftir fundinn í gær eru möguleikar Hollands og Norðurlandanna, Sví- þjóðar, Finnlands, Noregs og Dan- merkur, úr sögunni. Það sem mælir gegn því að EM fari fram í Englandi eru ólætin sem hafa verið kringum knattspymuáhuga- menn frá Bretlandseyjum undanfarin ár víðs vegar um Evrópu. Englending- ar hafa þó ekki gefist upp og benda á að ólæti séu einnig á völlum í V-Þýska- landi. Englendingar gera sér enn vonir um að fá EM 1988 en þá verður enska knattspymusambandið 125 ára. Það sem vinnur með V-Þjóðverjum er að landslið V-Þýskalands hefur staðið sig vel í EM á undanfömum árum. Þá eru þar margir glæsilegir vellir til staðar sem voru endurbyggðir fyrir HM-keppnina í V-Þýskalandi 1974 en sú keppni heppnaðist í alla staði mjög vel og var mjög vel skipulögð. I fyrstu umferð hafa V-Þjóðverjar vinninginn og talið er víst að þeir hafi hann einnig þegar ákveðiö verður í Lissabon hvar keppnin verður haldin. -sos. íþrótfir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.