Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Side 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. FEBROAR1985. 17 Iþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir liggur á siúkra- húsi í Brussel EBBOBffiHnBBBBBBBanBBBHMHnBHBBHBBBHRBBnBBBnBUHIBHBHBBHHBHHBBHSBBMBBBHBBHBB — meiddist illa á æf ingu og verður f rá æfingum og keppni f ram í maf thfcM J& Frá Kristjáni Bemburg, fróttamanni DV í Belgiu: — Það ó ekki ef Amóri Guðjohnsen, landsliðsmanni i knattspyrnu, eð ganga. Arnór liggur nú á sjúkrahúsi f Brussel eftfr að hafa meiðst illa á aafingu hjá Anderlecht — liðbönd i hná rifnuðu. Arnór var strax fluttur á sjúkrahús og skorinn upp. Eins og menn muna meiddist Amór illa í læri i landsleik með Islandi gegn Irum á Laugardals- vellinum í fyrra og var nær allan sl. vetur frá keppni. Ohappið átti sér stað á æfingu þegar Amór fékk stungusendingu fram völlinn og ætlaði að leika á markvörð — sveigði fram hjá honum. Þá skeði óhappið. Arnór Guðjohnsen — „Fyrst fann ég mikinn verk en ég ætlaði þó að halda áfram á eftir knettinum. Þá fann ég að ég hreinlega gat ekki hlaupið,” sagði Amór í viðtali við DV. Læknir sá sem skar Amór upp hélt fyrst að krossbönd, bæði innan- og utanverðu í hnénu, hefðu rifnað. En svo var ekki. Liðböndin í hnénu innanverðu gáfu eftir. „Amór verður að taka sér langt frí frá knattspymu. Hann getur í fyrsta lagi farið að skokka i maí,” sagði læknirinn sem skar hann upp. Amór verður í gifsi næsta mánuðinn. Þetta er mikið áfall fyrir Amór sem hefur svo sannarlega ekki haft heppnina með sér síðan hann gerðist leik- maður með Anderlecht. Þá er ljóst að hann getur ekki leikiö með islenska landsliðinu gegn Skotum og Spánverjum í HM í vor. KB/-SOS. GUR” imimars íslenskur ríkisborgari. Komst að því að ég þarf ekki að breyta til að geta keppt fyrir Noreg. Þann sjötta mars fer ég í Evrópubikarkeppnina í alpa- greinum í Júgóslavíu. Verð þar í 2—3 vikur við keppni og æfingar og keppi fyrir Noreg. I janúar var ég í Austur- ríki og Þýskalandi, keppti þar og æfði. Vann mér þar inn 49 Fis-punkta í stór- svigi.” Erfitt val Síðastliðið haust varð Þórdís norskur meistari í knattspymu með Jardal og stendur frammi fyrir erfiðu vali — hvort hún á að hætta í knatt- spyrnunni eða við skíöin. Nær útilokaö að vera í hvoru tveggja. „Ég hef ekkert viljað æfa knatt- spyrnuna í vetur vegna skíðanna og Siglfirðingar fá liðsstyrk Gisll Sigurðsson markvörð- ur Tindastóls, hafur gongið til liös við 2. deildar lið Siglufjarð- ar i knattspyrnu. Siglfirðingar hafa fengið góðan liðsauka aö undanfömu þar sem Hafþór Kolbeinsson og Mark Duffield, sem léku meö KA sl. sumar í 1. deild, hafa gengið til liös við sina gömlu félaga að nýju. Siglfirðingar hafa mikinn hug á að tryggja sér 1. deildar sæti næsta keppnistímabil. -SK/-SOS. það kann að vera erfitt fyrir mig að komast í Jardal-liðið þegar keppni hefst í vor. Maður hleypur ekki inn í það án þess aö æfa. Eg er nú á tima- mótum, verð aö ákveða mig i sumar hvora íþróttina sem ég vel,” sagði Þór- dís að lokum. -JEG/hsim. Islenskar lopapeysur gerðu storm- andi lukku — íkuldunum Klæðnaður leikmanna hand- knattleiksliðsins Bergkamen i V- Þýskalandi hefur vakið mikla athygli i Bergkamen — nú í frost- hörkunni í V-Þýskalandi. Allir leikmenn liðsins ganga nú í íslenskum lopapeysum sem þeir fengu sendar frá Islandi. Það var móðir landsliðsmannsins Atla Hilmarssonar, Jóna Steinsdóttir, • Leikmenn Bergkamen sjást hór kátir og hressir i nýju lopapeysunum sínum sem þeir fengu sendar frá is- landi. íV-Þýskalandi sem prjónaði peysumar og sendi þær til V-Þýskalands. Jóna prjónaði alls sextán peysur og tók það hana tvo mánuði að prjóna þær. Leikmenn Bergkamen voru yfir sig ánægðir þegar þeir fengu peysumar. Það vakti mikla athygli að allar peysumar pössuðu á leik- mennina en Jóna hafði aöeins séð þá á mynd. Hún hafði einnig fengið mál af leikmönnunum og hæö þeirra. -SOS. Létthjá FH-ingum — þegarþeirunnu Valsmenn, 31-22 FH-ingar tóku Valsmenn i kennslustund I handknattleik i Laugardalshöllinni i gærkvöldi þar sem þeir unnu stórsigur, 31—22, i 1. doödar keppninni. Yfirburðir þeirra voru mjög miklir, þeir voru yfir, 13—7, í leikhlái. Upp úr miðjum seinni hálfleiknum náðu FH-ingar tíu marka forskoti, 24— 14, og var þá aldrei spurning um hverj- ir væru betri. FH-ingar höfðu yfirburði á öllum sviðum handknattleiksins. Þeir sem skoruðu mörkin í leiknum voru: FH. Þorgils Ottar 8, Kristján 6/3, Guðjón Á. 5, Guðjón G. 5, Hans 3, Valgarður 2, Jón ErlinglogStefánl. Valur. Július 5, Þorbjöm J. 4, Jakob 4, Jón Pétur 3, Geir 3/2, Valdimar 2/1 og Steindór 1/1. • Bæði liðin léku með sorgarbönd vegna sviplegs andláts sona Guðmundar Áma Stef- ánssonar fyrrum leikmanns FH-liðsins. • Brynan Robson. Robson kominn í gifs — meiddist á ökkla áæfinguígær Bryan Robson, fyrirliöi Man- chester United og enska lands- liðsins, varö fyrir þvi óhappi ó æf- ingu f gær að meiðast á ökkla. Hann var strax fluttur i sjúkrahús- þar sem gert var að meiðslum hans og er hann nú kominn í gifs. Robson var að komast í góða æfingu eftir að hafa slasast á öxl í leik gegn Coventry 12. janúar og vonaðist eftir að geta leikið með United gegn Arsenal á Highbury á laugardaginn. Sá leikur verður sýndur beint í islenska sjón- varpinu. -hsim Meiðsli hjá Portúgölum Tveir af bestu laikmönnum Porto, þeir Antonio Frasco miðvallarspilari og varnarleik- maðurinn Eurico Gomes, geta ekki leikiö með Rortúgal gegn V-Þýska- landi i HM i Lissabon á sunnudag- inn. Þair aru báðir meiddir. V-Þjóðverjar komu til Lissabon í gær og þá sagði Franz Beckenbauer, lands- liðseinvaldur V-Þýskalands, að ástæðan fyrir því að hann hefði komiö með lið sitt svo snemma til Portúgal væri að það væri erfitt að æfa í V- Þýskalandi vegna snjóa og íss. — Ég er ánægöur með jafntefli hér í Lissa- bon, sagði Beckenbauer. -sos. Robson velur tvo nýliða — í landsliðshóp Englands Bobby Robson, landsliöseinvaid- ur Englands, hafur valið tvo nýliöa f landsliðshóp sinn sem mætir N- Írum í HM i Balfast 27. febrúar. Það eru þair Chris Waddle hjá Naw- castle og Gary Stevena hjá Everton.*- Robson hefur þá valið þá Glenn Hoddle og Alvin Martin aftur i hóp sinn en þeir Steve Williams hjá Arsenal og Mark Wright hjá Southampton hafa misst stöðu sina i hópnum. Þeir sem lQdegir eru til að byrja leikinn gegn N-Irum eru Peter Shilton, Southampton, Viv Anderson, Arsenal, Kenny Sansom, Arsenal, Alvin Martin, West Ham, Terry Butcher, Ipswich, Gary Stevens, Tottenham, Ray Wilkins, AC Mflanó, Tony Woodcock, Arsenal og John Bames, Watford. Það getur þó farið svo að Trevor Francis, Sampdoría, taki stöðu Woodcock, þar sem Woodcock hefur ekki leikið með Arsenal að undanförau. Hobson sagði að Woodcock væri of góður ieikmaður til að komast ekki í lið hjá Arsenal. Aðrir leikmenn sem eru í hópnum eru: Gary Bailey, Man. Utd., Gary Stevans, Everton, Alan Kennedy, Liverpool, Terry Fenwick, QPR, Paul Mariner, Arsenal, Chris Waddle, Newcastle, Remi Moses, Man. Utd. og Peter Withe, Aston Villa. -h*iiu/-SOS þróttir íþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.