Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Side 18
18 DV. ÞRIÐJUDAGUR19. FEBRUAR1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Golden Brain höfuðnuddtœkiA frábæra, til vamar höfuöverk, þreytu í augum og svefnleysi. Selfell hf., Braut- arholti 4, sími 21180. Nálastunguaðferðin (án nála). Er eitthvaö aö heilsunni, höfuðverkur, bakverkur? Þá ættiröu aö kynna þér litla Stipuncteur sem fæst hjá okkur. Tækið leitar sjálft uppi taugapunkt- ana, sendir bylgjur án sársauka. Einkaumboð á tslandi. Selfell, Braut- arholti 4, sími 21180. Ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími G86590. Viðurkennd eldvarnarhurð. Til sölu vængjahurö í ramma, stærö 165X2, 15 m. Uppl. í síma 28822 á vinnutíma, Finnur. Stórglæsilegt nýtt sófaborð til sölu úr dökkum viði. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 71991. Tvö antik afgreiðsluborð til sölu. Uppl. í síma 14974 milli kl. 9 og 18. Mjög vönduð kjólföt ásamt smókingjakka til sölu. Stórt númer, ca. 56. Uppl. í sima 51417 eftir 'kl. 17. Ársgamall sólbekkur MA Solarium til sölu, stereo í höfuögafli, andlitsljós. Lítiö notaður. Hafiö samb. við DV í síma 27022. H-186. Nuddbekkir. ödýrir nuddbekkir til sölu. Hafiö samb. við DV í síma 27022. H-170. Áhugamenn um laxeldi athugið. Allur útbúnaöur í litla fiskeldisstöð til sölu, t.d. eldiskör, fóðrarar, klakrenn- ur, varmaskiptar, allar lagnir o.m.fl. Sími 75097. Til sölu kæliborð Levin, lengd 3 m, breidd 95 cm, verð 40.000. Kjötsög AEV 350, verö 60.000. Champion áleggshnífur, verö 22.000. Uppl. í síma 19141. Videoturninn, Melhaga 2. KGK loftpressa, 300 litra, ásamt fylgihlutum, kr. 18 þús. Einnig strauvél, kr. 2500 og símastóll, kr. 650. Uppl. í síma 92-2738 og 92-3623. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeif- unni8, simi 685822. Bókband. Bókbindarar, áhugafólk, eigum fyrir- liggjandi klæðningarefni, saurblaða- efni, rexín, lím, grisju, pressur, saum- stóla og margt fleira fyrir hand- bókband. Sendum í póstkröfu. Naeg bílastæöi. Bókabúöin Flatey, Skipholti 70, sími 38780. Óskast keypt * Kæliskápur með sór frystihólfi óskast keyptur. Vinsamlegast hringiö í síma 79730. Óska eftir Super sun ljósasamlokum. Uppl. í síma 15888. Vetrarvörur Bláfjöll. Skíöaleiga-skiöakennsla. Hjá okkur get- ur þú fengiö leigð skíöi, skíðastafi og skiöaskó. Uppl. um skiöakennslu í síma 78400. Heitir og kaldir réttir allan daginn. Skíöaskálinn í Bláf jöllum, simi 78400. Sportmarkaðurinn auglýsir. Eigum mikiö úrval af notuðum og nýjum skíðavörum, ný skíöi frá Hagan og skór frá Trappeur, Look og Salomon bindingar. Póstsendum. Sportmarkaö- urinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Útsala 6 skiðum og skíðaskóm. Höfum til sölu 10 pör af skíðum, stærð 1,60—2,05 og fjögur pör af skóm. Uppl. i símum 34199 og 78833 eftir kl. 19. Skiðavöruverslun— skíðaleiga — skautaleiga — skíðaþjónusta. Við bjóöum Erbacher, vestur-þýsku topp- skiðin og vönduð austurrísk barna- og unglingaskíöi á ótrúlegu veröi. Tökum notaöan skíðabúnaö upp í nýjan. Skíða- búöin, skíöaleigan v/Umferðarmið- stööina, sími 13072. Olin-skiði, 1,80, bindingar og skór nr. 40, Atomic-: skíöi, 1,20, bindingar og skór nr. 35, og Track-skíði, 0,70, og skór nr. 24. Simi 42735 eftirkl. 19. Verslun Komdu og kiktu í BÚLLUNAI Nýkomið mikið úrval af skrapmynda- settum, einnig silkilitir, silki og munst- ur. Silkilita gjafaöskjur fyrir byrjend- ur. Túpulitapennar, áteiknaöir dúkar, púöar o.þ.h. Gluggarammar fyrir heklaðar myndir, smíöaöir eftir máli. Tómstundir og föndurvörur fyrir allan aldur. Kreditkortaþjónusta. BULLAN biöskýli SVR, Hlemmi. Síminn er rétt ókominn. Fatnaður Nýr hálsíður pels, nr. 38, úr blárefaskinni, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 73309. Mjög fallegur pels til sölu Uppl. í síma 37075. Fyrir ungbörn Góður kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 78827. Heimilistæki Til sölu notuð AEG þvottavél. Til sýnis í Raftækjaþjónust- unni, Ármúla 9. Vegna flutnings er til sölu 22 tommu Colster litsjónvarp, 3ja mán- aða, og 5 ára 250 lítra tvískiptur Zan- ussi ísskápur, eins og nýr. Uppl. í síma 45109 eftirkl. 18. Hljómtæki Pioneer biltæki. Til sölu Pioneer Component KP 313 G kassettutæki og GM 120 kraftmagnari, 60 w. Pottþétt sound. Uppl. í síma 52132 ákvöldin. Til sölu nýtt Hitachi kassettu- og útvarpstæki, með 30 vatta aflosanlegum hátölurum, fjórum út- varpsbylgjum, equalizer og metal kassettutæki. Gott verö. Sími 23828 eftir kl. 19. Mjög gott úrval af hljómtækjum, sérlega gott úrval af há- tölurum, t.d. Interface, Bose 801, Ken- wood KL 777Z, JBL L112, Fisher, Mar- antz, Kef Calinda o.fl. o.fl. Afborgun- arkjör, staðgreiðsluafsláttur. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Hljóðfæri Orgel. Þýskt fótstigiö orgel til sölu, margra radda. Gott stykki. Uppl. í síma 32526. Húsgögn Ódýrt. Skenkur (tekk) og sófaborð til sölu. Upl. í símum 74386 og 32079. Til sölu borðstofuskápur úr tekki, mjög vel meö farinn. Uppl. í síma 42627 eftirkl. 19. Klæðaskápur. Oska eftir að kaupa vel með farinn klæðaskáp, ca 1 m á breidd, helst meö rennihuröum. Á sama stað til sölu fóta- nuddtæki. Simi 18614 á kvöldin. Skrifstofuhúsgögn til sölu, t.a.m. fundarborö og stólar, stórt og lítið skrifborð og snúningsstól- ar, allt í ljósu. Uppl. í síma 686722. Valdimar. Til sölu bambusrúm. Uppl. í síma 53894. Bólstrun Klæðum og gerum við öll bólstruð húsgögn. Urval af efnum. Ein- göngu fagvinna. Verðtilboð ef óskaö er. Haukur Oskarsson bólstrari, Borg- arhúsgögnum í Hreyfilshúsinu, sími 686070, og heima i síma 81460. Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. Komum heim og gerum verötilboö yöur aö kostnaöar- Iausu. Formbólstrun, Auöbrekku 30, gengiö inn frá Löngubrekku, sími 44962. Rafn Viggósson, simi 30737, og Pálmi Asmundsson, sími 71927. Klæðum og gerum við allar gerðir af bólstruöum húsgögnum. Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 15102. Teppaþjónusta Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu viö teppi, viögerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Simar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymiö auglýsing- una. Ný þjónusta, teppahreinsivólar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meðferð og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Einnig tökum við aö okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Véla- leiga EIG, simi 72774. Video West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættirnir í VHS og Beta. Muniö bónusinn: takið tvær og borgiö 1 kr. fyrir þriöju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa. Videoleiga v/Umferðarmiðstöðina. Videoleiga í alfaraleiö, efni sem ekki er alls staðar. Sendum með rútum frá BSI. 3 spólur í 3 daga kr. 600. Videoleiga Skíöaleigunnar v/Umferð- armiöstöðina. Sími 13072. Opiö frá kl. 10.00-21.00. Videotækjaleigan sf., sími 74013. Leigjum út videotæki, hagstæð leiga, góð þjónusta. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið frá kl. 19—23 virka daga og frá kl. 15—23.30 um helgar. Reynið viöskiptin. Yfirfæri á video 8 mm sup. 8, 16 mm og slides-myndir. Texti og tón- list sett meö ef óskaö er. Uppl. í síma 46349. ---------------------------------- I Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hagstæð viku- leiga. Opið frá kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. VIDEO STOPP Donald, söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Urvals video- myndir, (VHS), tækjaleiga. Dynasty, Angelique, Chiefs, Ninja og Master of the game m. ísl. texta. Alltaf það besta af nýju efni, ekki pláss fyrir hitt. Af- sláttarkort. Opiökl. 08-23.30. Sælgætis- og videohöllin, Garðatorgi 1 (i húsi Garöakaups). Leigjum út myndbönd og tæki, VHS. Allt gott efni, m.a. Ninja, Angelique og Chiff, Master of the game, Tootsie og Kramer gegn Kramer o.fl. o.fl. Sími 51460. Til leigu myndbandstæki. Viö leigjum út myndbandstæki í lengri eöa skemmri tíma. Allt aö 30% af- sláttur sé tækiö leigt i nokkra daga samfleytt. Sendum, sækjum. Mynd- bönd og tæki sf., Simi 77793. Til sölu 3 spilakassar og allt aö 100 VHS original myndbönd, meö og án texta. Ath., mjög hagstætt verð og góð greiöslukjör til öruggra aðila. Til greina kemur aö láta kass- ana í skiptum fyrir textaðar VHS spólur eða bíl. Uppl. í síma 93-6677 milli kl. 20 og 22.30. Leigjum út VHS videotæki, afsláttur sé tækiö leigt í nokkra daga. Mjög hagstæð vikuleiga. Sendum og sækjum. Videotækjaleigan Holt sf., sími 74824. Tölvur Commodore heimilistölva með kassettutæki og fjölda leikjafor- ríta til sölu. Uppl. í síma 50202. Spectrum 48k ásamt millistykki fyrir stýripinna og prentara + 15 forrit á 5000 kr. Sími 79487. Aimtrad tölva með litaskermi, ásamt nokkrum for- ritum, til sölu. Uppl. í sima 687446 eftir kl. 17. Til sölu Sharp MZ-731 tölva, m/prentara og snældutæki, og leikja- forrit, enn í ábyrgð. Einnig til sölu stórt skrifborö. Uppl. í síma 82552 eftir kl. 18. Commodore 64 alveg ný með prentara, einföldu diskettudrifi, 6 diskettum, 3 leikjum, stýripinna til sölu á hlægilegu staögreiösluverði. Uppl. i sima 97-1121 eftir kl. 19. Til sölu notufl Oric 48 K heimilistölva ásamt forritum og kass- ettutæki. Uppl. i sima 52341 eftir kl. 19. Sjónvörp 20" Hitachi litsjónvarpstæki til sölu. Mjög vel með fariö. Uppl. í sima 26847 eftir kl. 18. Dýrahald Hestamenn athugifll Eigum aftur fyrirliggjandi myndbönd af landsmótunum '78 og '82 i VHS og Beta. Höfum einnig til sölu smárit og bækur um hestamennsku og hestaskír- teinin vinsælu. Allar uppl. á skrifstofu LHísíma 29099. Kaup-sala. Tamning-þjálfun. Þorvaldur Sveins- son, Kjartansstöðum, sími 99-1038. Hestamannafóiagifl Máni. Aðalfundur verður haldinn sunnudag- inn 24. febrúar í Framsóknarhúsinu, Keflavík, og hefst kl. 14. Dagskrá venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Hundaeigendur, takið eftir. Oska eftir collie eða sheafer hvolpi,, bý úti á landi. Uppl. í síma 96-71630 eftirkl. 20. Hjól Vagnar Tjaldvagn frá Gísla Johnsen, meö fortjaldi, til sölu á kr. 35.000. Uppl. í síma 83538. Til bygginga 400—500 m af timbri, 3 1/2”X3 1/2” haröviður. TilvaUðt.d. í giröingarstaura. Uppl. í sima 30997 eftirkl. 18. Timbur, ýmsar stærflir, 2X4 og stærri, mikið efni í vinnupaUa, jámhUö fyrh- vöruport. Uppl. í síma 32326. Verðbréf önnumst kaup og sölu vixla og almennra veðskuldabréfa. Utbúum skuldabréf. Veröbréf sf. Hverfisgötu 82, opiö kl. 10-18, sími 25799. Vixlar—skuldabréf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Verðbréfamarkaöurinn Isey, Þingholtsstræti 24, sími 23191. Annast kaup og sölu víxla og almennra veöskulda- bréfa. Hef jafnan kaupendur aö trygg- um viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaösþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Fasteignir Sauflárkrókur. Til sölu við botnlangagötu á Sauðár- króki er húsgrunnur meö pússaðri plötu ásamt öllum teikningum o. fl. Sími 91-621498. Þorlákshöfn. 3ja herb. íbúð til sölu, laus nú þegar. Góöir greiðsluskilmálar. Uppl. gefur fasteignasalan Miðborg, sími 25590. Bátar Til sölu er 4,6 tonna plastbátur með Loran, dýptarmæli, talstöð, rafmagnsrúllum, línu- og neta- spili. Uppl. í síma 96-41063 eöa 96-41303. 31/2—5 tonna trilla óskast til leigu eöa kaupleigu ca 5, mánuði í sumar, þarf að vera í góöu' ásigkomulagi. Uppl. í síma 73150 eftir kl. 19. Videosport Eddufelli 4, simi 71366, Háleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Ægisíöu 123, sími 12760. Opið alla daga frá 13—23. Tröllavideo. ; Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, 1 Dynastyþáttur á 60 kr., óáteknar 3ja tíma spólur 450 kr. Leigjum einnig út: tæki. Tröllavideo, Eiöistorgi 17, Sel- tjarnarnesi, sími 629820. Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum með Dynasty þættina, Mistral’s daugther, Celebrity og Angelique. Opið alla daga frákl. 13-22. VHS og Beta. Til sölu 70 original videospólur í VHS1 og Beta, meö og án texta, má greiðast aö hluta með myndsegulbandstæki. Uppl. í síma 94-3145 milli kl. 17 og 21.30 og alla virka daga. ATH. Til sölu stell og nokkur hjól sem þurfa smá lagfæringu. Einnig ódýrir vara- hlutir í unglingareiöhjól og Chopper. Uppl.ísíma 44496. Sel alla varahlutir í Honda CB 50 cc. Uppl. í síma 667153. Til sölu mjög mikifl af notuöum varahlutum í Hondu MT 50. Uppl. í síma 23828 eftir kl. 19. Karl H. Cooper, verslun, er flutt. Erum fluttir í okkar eigin húsnæði aö Njálsgötu 47. Síminn er sá sami, 10220. Mikiö af nýjum vörum. Sjón er sögu ríkari. Vélhjólamenn—vólsleðamenn. Stillum og lagfærum allar tegundir vélhjóla og vélsleða. Fullkomin stilli- tæki. Valvoline olíur, N.D. kerti, nýir, notaöir varahlutir. Vanir menn, vönduð vinna. Vélhjól og sleöar, Hamarshöföa 7, sími 81135.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.