Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Page 28
28 DV. ÞRIÐJUDAGUR19. FEBRUAR1985. Það er mikið í móð um þessar mundir að safna fé tii handa bágstöddum í Eþíópíu og ekki nema gott eitt um það að segja. Nyverið sungu stiömur í Ameríku saman lag- ið ,,We Are,the World” í þessu skyni. I hópnum voru meðal annarra Michael Jack- son, Lionel Richie, Bruce Springsteen, Cyndi Lauper, Billyjoel, Diana Ross, James Ingram, Paul Simon og Pnnce. ....... Minnstu munaði að Prince gæti ekki verið með í stúdíó- ínu þegar stórstjömurnar tóku sig saman um að syngja lagið ,,We Are the Worid” fyrir sveltandi í Eþíópíu. Hann og lífverðir hans voru stöðvaðir eftir að þeir höfðu tekið nokkra ljósmjndara í bakarúð fyrir utan studíóið. Boy George virðist vera ansi þjóðrækinn náungi. Þegar hann kom fram í franska sjónvarpinu ásamt hliómsveit sinni Culture Club nu nýverið klæddist hann jakka sem saumaður var úr breska fánanum. Skyldi Beta Bretadrottning eklu hafa verið hrifin? Prins Edward lætur ekki sitt eftir liggja í söfnun fyrir hungraða og þjáða í Eþíópíu frekar en aunað nafntogað fólk. Hann kom á furðufata- ball sem haldið var í London til að afla fjár til söfnunarinn- ar og mætti í einum af sínum fínustu herforingjagöllum. Ein milljón króna safnaðist á ballinu. D-vaktin, hress að vanda. Sviðsljósið Sviðsljósið „Eldibrandar skemmta sér” Johnny King ífótspor Hallbjarnar Johnny King, sem syngur bandar- íska sveitasöngva með íslenskum textum, er búinn að hleypa af stokkunum nýrri hljðmplötu. Viröist nú mikið fjör vera að færast í is- lenska sveitasöngvara eftir að Hail- bjöm hefur gert garðinn frægan á hljómplötum og í kvikmyndum. Johnny tróö upp í Skiphóli í Hafn- arfirði um síðustu helgl þar sem hann söng lög af plötu sinni. Enginn sveitasöngvari með sjálfsvirðingu treður upp án þess aö vera til þess gallaður og Johnny King fylgdi sann- arlega fyrirmyndinni. Hann var með hattinn, í kúrekavöðlunum og með skúringaskupluna um hálsinn. Skammbyssuna vantaði heldur ekki, en hún var þó aöeins hlaðin með knallettum. Áheyrendur fögnuðu kappanum ákaft. Johnny King fullgallaður. DV-mynd GVA. Slökkviliðsmenn í Reykjavík héldu árshátíð sína fyrir skömmu. Teitið var haldið í Víkingasal Hótel Loftleiða og eins og vera ber var þar margt til skemmtunar. Eins og gefur að skilja voru þaö ekki allar vaktimar hjá slökkviliðinu sem Það ar venja ð meðal slökkviliðsmanna að bjóða alltaf einhverjum fulltrúa úr borgarstjórn é árshótið sína. Hér þiggur Magnús L. Sveinsson forléta reykskynjara úr hendi Guðmundar Vignis skemmtanastjóra. Gamla knattspyrnukempan Marteinn Geirsson kennir nýliðunum að skemmta sér. Frá vinstri Einar Þ. Einarsson og Ingvi Þór Ragnarsson. B-vaktarmenn skéla fyrir vel heppnaðri érshétið. B-vakt sé um undirbún- ing hétiðarhalda í þetta sinn. skemmtu sér á sama tíma, í þetta sinn kom það í hlut C-vaktar að standa vörð og' halda uppi brunaeftirliti. Annars eru slökkviliðsmenn alltaf í viðbragðsstöðu og voru mættir með brunagallann með sér ef á þyrfti að halda. Fékk „uniformið” reyndar að bíða úti í bíl. Guðmundur Vignir, skemmtanaforkólfur, afhendir Veigu, eiginkonu Einars Gústafssonar, aðalvarðstjóra é A-vakt, veglegan happdrættis- vinning. Því miður þekkjum við ekki hina konuna é myndinni en hún aðstoðaði við afhendingu happdrættisvinninga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.