Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Page 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. FEBRUAR1985. Sviðsljósið Sviðsljósið Stefaaía prinsessa af Vfónakó vinnur nú hjá tísku- húsinu Dior. Hún var fengin il að koma fram í sjónvarps- jætti á dögunum og klædaist >á auðvitao kjól frá einum af •atahönnuðum fyrirtækisins. >að vakti helst athygli að cjóllinn var fleginn niour að nafla. Nú styttist óðum í að Utah öldungadeildarþingmaðurinn, Jake Gam, veröi fyrstur þing- manna til að komast í geim- inn. Eins og vera ber hefúr hinn 52 ára repúblikani þurft að ganga í gegnum hin ströng- ustu æfmgapróf og staðist þau með pryði. Gam er for- maður þingnefhdar er sér um málefrn NASA, geimferða- stofnunar Bandaríkjanna. Gam og fimm aðrir, áhöfn geimskutlunnar, fara í loftið 20. febrúarnk. Þetta var nú bara venjuleg vinnuvika fyrir einn hæst launaða tenniskappa heims, John McEnroe. Kappinn gerði sér lítið fyrir og sigraði á opna Volvo tennismótinu í New York og vann sér þar inn lidar 30 miUjónir króna. McEnroe hefur verið þekkt- ur fyrir flest annað en prúð- mannlega framkomu á tennismótum og vekur ævin- lega athygh einhvers staðar með framferði sínu. Nú hefur bandaríska tennissambandið samið nýiar og strangari hegðunarreglur til handa félögum síntun og mun þeim ekla síst vera beint að McEnroe. Þegar kappinn heyrði ai: nýju reglunum kvað í kauða, ,,nú, þetta er bara brandari”. Hollandsferð fyrir keilusigur Fyrsta mótið sem haldið var í hinni nýju Keiluhöll i Oskjuhlið fór fram fyrir skömmu. Það var ferðaskrif- stofan Samvinnuferðir-Landsýn sem stóð fyrir þessar keppni sem stóð yfir heilan dag. Þátttakendur voru 80 en um 2000 manns komu til að fylgjast með keppninni sem var mjög spenn- andi. Fimm þeir stigahæstu í keppninni eftir fyrri umferðina komust í úr- slitakeppnina sem háð var um kvöldið. Voru það þau Jón A. Jónsson með 530 stig, Bima Long með 465 stig, Þór Magnússon 461 stig, Ömar Ingvarsson 447 stig og Scott A. Konkel með 444 stig. I úrslitakeppninni bar Scott sigur- orð af öllum keppinautum sínum og hlaut 1. verðlaunin sem voru ferð og dvöl í sæluhúsunum í Hollandi. Þar er keila, eða bowling eins og hún heitir þar, mjög vinsæl íþrótt og getur Scott auðveldlega æft sig vel í íþrótt sinni þar. Jón A. Jónsson varö i 2. sæti í keppninni og fékk máltiö fyrir tvo á Sælkeranum fyrir það afrek. Aðrir í úrslitakeppninni fengu verðlauna- peninga og allir þeir sem þátt tóku í þessari fyrstu keilukeppni hér fengu viðurkenndingarskjal frá Samvinnu- ferðum-Landsýn. Steinþór Einarsson, sölustjóri SL, afhendir Scott A. Konkel, til vinstri, fyrstu verðlaunin i fyrstu keilukeppninni í nýju Keiluhöllinni i Úskjuhliö. - Fékk hann i verölaun ferð i sæluhúsin í Hollandi f sumar. ufFUR ÞÚ H LESIO Vandað mánaðab l,sémoKK'*ÍSLAND' Eldhúsvaskar H.f. Ofnasmiðjan — Smiðjubúð, kynnir nýjar tegundir eldhúsvaska: Einfalda með borði — Tvöfalda með grænmetishólfi — Emeleraða — Hringlaga Úrval fylgihluta svo sem körfur, grindur.tekkbretti og bakkar. Fáanlegir með lyftitappa. Glæsilegt útlit — Hagstætt verð. HF. OFNASMIDJAN Smiðjubúð — Háteigsvegi 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.