Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1985, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR 2. MARS1985.
11
„Toppur” hjá Sigfnsi
Helgina 23. og 24. febrúar var spilaö
70 para minningarmót um Angantý
Jóhannsson og Mikael Jónsson á Akur-
eyri og voru keppendur mættir til leiks
víös vegar að af landinu.
Hinir þekktu bridgemeistarar frá
Selfossi, Sigfús Þórðarson og
Vilhjáhnur Pálsson, sigruðu með
miklum yfirburðum og skutu
Reykjavíkurpörunum ref fyrir rass.
Það þarf bæði heppni og góða spila-
mennsku til þess að vinna mót með
þetta miklum yfirburðum og hér er
sýnishorn af einum „toppi” Sigfúsar
og Vilhjálms sem tilheyrir því fyrr-
nefnda.
Suöur gefur / allir utan hættu.
Norðuk
A 6
<5 D10763
0 ÁD652
*ak
Austuh
A KDG8
<? AG2
0 G4
+ D974
SUDUR
A A10543
V K5
0 83
AG653
Með Sigfús og Vilhjálm n-s gengu
sagnir á þessa leið:
VtSTl'R
A 972
V 984
0 K1097
+ 1082
Suöur Vestur Norður Austur
pass pass 1H dobl
1S pass 2T pass
2H pass pass pass
Nokkuö meinleysislegur samningur
og spurningin er eingöngu um yfir-
slagina.
Austur spilaði náttúrlega út spaða-
kóng, drepinn meö ás, og síðan var
tiguldrottningu svínað. Þegar hún hélt
var ásinn tekinn og meiri tígli spilað.
Taugar austurs brustu á því augna-
bliki þvi hann trompaöi meö ásnum og
trompaði síðan út, meðan Sigfús
kastaöi spaöa úr blindum.
Hann hleypti trompsiagnum heim á
tíuna og spilaði ennþá tígli. Austur
kastaöi nú laufi og Sigfús trompaöi
með kóngnum. Síðan fór hann heim á
lauf, tók trompdrottningu og gaf síðan
einn slag á tromp.
Þrír yfirslagir voru hreinn toppur,
þótt hann kæmi ef til vill á heldur
ódýran hátt.
íslandsmót kvenna og
spilara í yngri flokki
Undankeppni Islandsmóts kvenna og
yngri spilara í sveitakeppni var háð
um síðustu helgi. 10 sveitir tóku þátt í
mótinu í hvorum flokki. I úrslit komust
4 efstu sveitir úr hvorum flokki.
Úrshtakeppnin verður spiluð um þessa
helgi í Drangey við Síðumúla (félags-
heimiU Skagfirðinga) og hefst hún kl.
13.00 ídag (laugardag).
I kvennaflokki urðu úrsUt þessi:
1. Esther Jakobsdóttir, Reykjavfk 200
2. Soffía Guðmundsdóttir, Akureyri 177
3. Erla Sigurjónsdóttir, Reykjanesi 152
4. Alda Hansen, Reykjavík 148
5. Aldis Schram, Reykjavík 130
6. Sigrún Pétursdóttir, Reykjavik 129
7. Guölaug Márusdóttir, Skagafiröi 110
8. Ragnhéiöur Tómasdótfir, Vestmannaeyj-
uml04
9. Sigriöur Ingibergsdóttir, Reykjavík 104
10. LovísaEýþðrsdóttir, Reykjavík76
I yngri flokki urðu úrsUt þessi:
1. Ragnar Magnússon, Reykjavík 192
2. Svavar Bjömsson, Reykjavík 176
3. Magnús Asgrimsson, Austfjöröum 159
4. Jóhann Ævarsson, Vestf jörðum 147
5. Olafur Týr Guöjónsson, Rcykjavík 136
6. Ingvaldur Gústafsson, Kópavogi 134
7. A. Olafsson, Reykjavík 113
8. Marínó Guðmundsson, Hafnarfirði 109
9. Ragnar Ragnarsson, Reykjavík 93
10. SveitMS,Reykjavík70
I undanúrsUtum leika eftirtaldir
saman: Esther-Erla og Alda-Soffía og
Ragnar-Jóhann og Svavar-Magnús.
Sigurvegaramir úr þessum leikjum
spila tU úrsUta á sunnudaginn. Einnig
verður spilað um 3. sætið í mótinu.
Bridgedeild
Húnvetninga
Eftir 8 umferðir í aðalsveitakeppni
deildarinnar er nú staða efstu sveita
hessi:
lTsveit Jóns Oddssonar 126
2. Sveit Hreins Hjartarsonar 123
3. Sveit Valdimars Jóhannssonar 114
4. Sveit Halldóru Kolka 109
5. Sveit Kára Sigurjðns. 100
Stefán Guðjohnsen
6. Sveit Halldórs Magnúss. 99
7. Sveit Lovísu Eyþórsd. 81
SpUað er í Skeifunni 17 á miövikudag
kl. 19.30.
4. Eiríkur Jónsson—
Sigurpáll Ingibergs. 146 stig
5. Gunnar Þ. Jóhanness.—
Jón Valgeirsson 138 stig
6. Hermann Þ. Erlings.—
Guöjón Stefánsson 132 stig
7. Sigurður O. Ingvars.—
Ari Konráösson 130 stig
8. Omar I. Bragason—
Jóhann J. Isleifsson 122stig
9. Þórir JónGuölaugs.—
Engilbert Olgeirs. 112 stig
10. Asmundur ömólfsson—
Sigþór Sigþórsson 102 stig
Fyrir áramót var haldin aðalsveita-
keppni meðþátttöku aðeins 5 sveita.
1. Sv. Eiriks Jonssonar 89 stig
2. Sv. Agnars Arasonar 70 stig
3. Sv. Gunnars Þ. Jóhannessonar 55 stig
4.Sv. Haralds Jónssonar 41 stig
5.Sv. Ara Konráössonar 34stig
Bridgefélag
Reykjavíkur
Eftir 4 keppnisdaga af sex i aðaltví-
menningskeppni BR er komin mikU
spenna i mótiö. Jón og Símon, sem um
tíma virtust ætla að stinga önnur pör
af, lækkuðu flugið og eru búnir að
hleypa nokkrum fram úr, a.m.k. í bili.
Annars einkenndist síðasta spilakvöld
af því hve háa skor sum pörin fengu,
jafnvel yfir 200 stig. Röðin er þessi
þegar 28 umferðir af 41 hafa verið
spilaðar:
1. HjaltiElíasson—
Jón Baldursson 358 stig
2. Valur Sigurösson—
Aöalsteinn Jörgensen 351stig
3. Stefán Pálsson—
Rúnar Magnússon 347stig
4. Asmundur Pálsson—
Siguröur Sverrisson 270stig
5. Simon Simonarson—
Jón Asbjömsson 250 stig
6. Stefán Guðjohnsen—
ÞórirSigurðsson 230stig
7. Olafur Lárusson—
OddurHjaltason 214 stig
8. Jón Þorvaröarson—
ÞórirSigursteinsson 178stig
9. Jón Páll Sigurjónsson—
Sigfús Om Araason 156 stig
10. Júlíus Snorrason—
Siguröur Sigurjónsson 152 stig
Bridgefélag Menntaskólans
að Laugavatni
Nýlokið er butler-tvímenningi
félagsins. Var keppni hörð og jöfn. 10
pörmættutil leiks.
Orslit urðu
1. SkúliSæland—
Kjartan Ingvarsson 158 stig
2. Gunnlaugur Karis,—
Ingólfur Haraldsson 157 stig
3. Sigurjón H. Bjöms,—
Agnar ö. Arason 153 stig
Auk Eiríks í sigursveitinni spiluðu
Sigurpáll Ingibergs., Guðjón Stefáns-
son og Hermann Þ. Erlingsson,. Var
þetta í fjórða skipti í röð sem Hermann
vinnurkeppnina.
I febrúarmánuði var haldinn eins
kvölds risatvímenningur með þátttöku
18para. Orsliturðu:
1. Asmundur ömólfsson—
Sigþór Sigþórsson 178 stii
2. Sigur jón H. Bjömsson—
Agnar Arason 175 stig
3. Róbert D. Boulter—
Helgi Einarsson 173 stig
4. Skúli Snæland—
Kjartan Ingvarsson 171 stig
5. Hermann Þ. Erlings.—
GuðjónStefánsson 154stig
Næstu verkefni félagsins veröa aö
halda hraðsveitakeppni og aðalsveita-
keppni með barómeterfyrirkomulagi.
Bridgefélag
Breiðholts
Sl. þriðjudag hófst barómeters-tví-
menningurmeðþátttöku30 para.
Að loknum 6 umferðum er röð efstu
paraþessi:
1. Jakob Kristinsson—
Garöar Bjamason 165
2. Rafn Kristjánsson—
Þorsteinn Kristjánsson 111
3. Baldur Bjartmarsson—
Gunnlaugur Guöjónsson 103
4. Trausti Friöfinnsson—
AlbertSigtryggsson 89
5. GuðmundurSigursteinsson—
Guölaugur Sveinsson 79
6. Guðmundur Aronsson—
Jóhann Jóeisson 71
Næsta þriðjudag heldur keppnin
áfram. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30
stundvislega.
KONUR
ATHUGIÐ
Ný 3ja vikna megrunarnámskeiö í
leikfimi, frúarleikfimi og Aerobic
að hefjast.
50 mín. hopp og línurnar í lag.
Vinsamlegast látið innrita ykkur í
síma 15888.
Tullia og Auður.
Orkulind,
Brautarholti 22.
>>
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
auglýsa laust til umsóknar starf fulltrúa við innheimtu.
Verslunarskóla- eða sambærileg menntun áskilin.
Umsóknir, er greini menntun, aldur og fyrri störf, sendist
deildarstjóra starfsmannahalds fyrir 15. mars nk.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi118
105 Reykjavík
Styrkir til háskóla-
náms f Frakklandi
Frönsk stjórnvöld bjóða fram tíu styrki handa ’lslending-
um til háskólanáms í Frakklandi á skólaárinu 1985—86.
Um er að ræða eftirtaldar námsgreinar: Stærðfræði og
raunvísindi, hagfræði, húsagerðarlist, tónlist, leikhús-
fræði, myndlist, kvikmyndagerð, bókmenntir og málvís-
indi. Umsóknarfrestur er til 28. mars nk. Umsóknum um
styrk til náms í myndlist skulu fylgja myndir af verkum
umsækjenda. — Umsóknum, ásamt staðfestum afritum
af prófskírteinum og meðmælum, skal skila til mennta-
málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6 101 Reykjavík. — Um-
sóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
26. febrúar 1985,
Menntamálaráðuneytið.
LÆST DRIF I
LADA
Eigum fyrirliggjandi læst mismuna-
drif í allar tegundir LADA bifreiða.
40% og 75% læsing.
Hagstætt verð.
Skiftiborð Verslun Verkstæði Söludeild
38600 39230 39760 31236
Bifreióar & Landbúnaöarvélar hf
Suðurlandsbraut 14