Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1985, Blaðsíða 40
40
DV. LAUGARDAGUR 2. MARS1985.
Peningamarkaður______fl Tilkynningar
2
Innlán með sórkjörum
Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru
fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri.
Inniatæður þeirra yngri eru bundnar þar til
þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað
innstæður með6mánaða fyrirvara. 75 áraog
eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning-
arnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum.
Þriggja stjörnu relknlngar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár. Reikningamir eru
verðtryggðir og með 9% vöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lif-
eyrissjóðum eða almannatryggingum.
innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Vextir eru 31% og á'rsávöxtun 31%.
Sérbók fær strax 30%nafnvexti 2% bætast
síðan við eftir hverja þrjá mánuði sem
ínnstæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu
naánufti. Arsávöxtun getur örftið 37.31%
Innstæftur eru óbundnar og óverðtryggftar.
Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum
er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs-
ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru
færðir um áramót og þá bomir saman við’
vexti af þriggja mánafta verfttryggftum reikn-
ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun
bætt við.
Af hverri úttekt dragast 1.8% í svone&ida
vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri.
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða
lengur.
Iðnaðarbankinn: A tvo reiknmga i
bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggftan 6
mánaða reikning sem ber þannig 36%
nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og
verfttryggðan 6 mánafta reikning sem ber
3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bomir
saman mánaftarlega og sú ávöxtun valin sem
reynist betri. Vextir em færðir misserislega,
30. júní og 31. desember.
Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með
35% nafnvöxtum. Vextir em færðir um ára-
mót. Eftir hvem ársfjórðung eru þeir hins
vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða
verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri
gildir hún umræddan ársfjórftung.
Af. hverri úttekt dragast 2.1% i svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánufti eða
lengur.
Samvlnnubankinn: Innlegg á Hávaxta-
reikning ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2
mánuðina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðinn
27%, 5. mánuftinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%.
'Eftir 6 mánufti 31.5% og eftir 12 mánufti
32.5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils
það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er
35.14%.
Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6
mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé
ávöxtun þar betri er munurinn færftur á Há-
vaxtareikninynn. Vextir færast misseris-
lega. ■ ’
Útvegsbanklnn: Vextir á reikningi^ með
Ábót er annafthvort 2,75% og fuil verfttrygg- 1
ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggftum
sparireikningi, eða ná 34,6% ársávöxtun, án'
verfttryggingar. Samanburftur er gerftur’
mánaðarlega, en vextir færftir i árslok. Sé
tekift út af reikningnum gilda almennlr spari-
sjóftsvextir, 24%, þann almanaksmánuft.
VerslunarbtCakinn: Kaskó-reikningurinn er
óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil
á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlf—
september, október—desember. 1 lok hvers
þeirra fær óhreyfftur Kaskó-reikningur vaxta-
uppbót sem miftast við mánaftarlegan út-
reikning á vaxtakjörum bankans og hag-
stæftasta ávöxtun látin gildji. Hún er nú ýmist
:á óverfttryggftum 6 mán. reikningum meft.
30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun efta á
verfttrygg&um 6 mánaða reikningum með 2%
vöxtum.
Sé lagt inn á miftju tímabUi oj> innstsftg
1 látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast
:uppbót allan sparnaftartimann. Vift úttekt
ifeilur vaxtauppbót niftur þaft tímabil og vextir
S reiknast þá 24%, án verfttryggingar.
t
tbúðalánareikningur er óbundinn og með
kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku.
Spamaftur er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% .
miftað vift spamaft meft vöxtum og
verftbótum. Endurgreiftslutími 3—10 ár.
Útlán eru með hæstu vöxtum bankans á
hverjum tima. Spamaður er ekki bundinn við
fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveöur
hámarkslán eftir hvert spamaðartimabil. Sú
ákvörftun er endurskoftuft tvisvar á ári.
Sparisjóðlr: Vextir á Trompreikningi eru
stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4,—
6. mánuft 27%, eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12
mánufti 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekift út
af reikningi á einhverju vaxtatimabilinu,
standa vextir þess næsta tímabil. Sé
innstæfta óhreyfð í 6 mánuði frá innleggsdegi
er ávöxtun borin saman við ávöxtun 6
mánafta verðtryggfts reiknings. Sú gildir sem
betri reynist.
Ríkissjóður: Spariskirtelni, 1. flokkúr A.
1985, eru bundin i 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau
eru verðtryggð og með 7% vöxtum,
óbreytanlegum. Upphæftir eru 5.000,10.000 og
100.000 krónur.
Spariskírteini meft vaxtamiftum, 1. flokkur
B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990.
Þau eru verfttryggft og meft- 6.71 vöxtum.
Vextir greiðast misserislegá á tímabilinu,
fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæftir eru 5,
10 og 100 þúsund krónur.
Spariskirteini meft hreyfanlegum .vöxtum
og vaxtaauka, 1. fiokkur C 1985, eru bundin til
10. júli 1986, í 18 mánufti. Vextir eru
hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaða
verfttryggftum reikningum banka meft 50%
álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú.
Upphæftir eru 5,10 og 100 þúsund krónur.
Gengistryggð spariskírteinl, 1. flokkurSDR
1985, eru bundin til 10. janúar efta 9. apríl 1990.
Gengistrygging miftast vift SDR-reiknimynt.
Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæftir eru
5.000,10.000 og 100.000 krónur.
Spariskirteini rikissjóðs fást í Seðla-
bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari-
sjóftum og verftbréfasölum.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 lífeyrissjóftir eru í landinu. Hver
sjóftur ákveður sjóftfélögum lánsrétt, lána-
upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími aft
iánsrétti er 30—60 mánuftir. Sumir sjóðir
bjófta aukinn lánsrétt eftir lengra starf og
áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000
eftir sjóftum, starfstíma og stigum. Lánin eru
verfttryggft og meft 5—8% vöxtum. Lánstími
er 15—35 ár eftir sjóftum og lánsrétti.
Biðtimi eftir Iánum er mjög misjafn,
breytilegur milli sjófta og hjá hverium siófti
eftir aftstæftum.
Hægt er aft færa lánsrétt þegar víðkomandi
skiptir um hfeyrissjóft efta safna lánsrétti frá
fyrri sjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaftir í
einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar
á ári verfta til vaxtavextir og ársávöxtunin
verftur þá hærri en nafnvextirnir.
Ef 1.000 krónur hggja inni í 12 mánufti á
24,0% nafnvöxtum verftur innstæðan í lok
þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í
þvítilviki.
Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánufti á 24,0%
vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex
mánuftina. Þá er innstæftan komin í 1.120
krónur og á þá upphæft reiknast 12% vextir
seinni sex mánuðina. Lokatalan verður
þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%.
Dráttarvextir
Dráttarvextir
I mars eru dráttarvextir 4%. Dráttarvextir
á ári reiknast 48%, dagvextir eru því 0.1333%.
Vísitölur
Lánskjaravísitalan
fyrir mars 1985 er 1077 stig, en var 1.050 stig i
febrúar. Miftaft er vift 100 í júní 1979.
Byggingarvisitalan
fynr fyrstu þrjá mánufti ársins er 185 stig.
Hún var 168 stig síftustu þrjá mánufti ársins
1984. Miftaft er vift 100 í janúar 1983.
Leikfélag Homafjaröar
Föstudaginn 1. mars frumsýnir Leikfélag Homa-
fjarftar sitt 35. verkefni í Sindrabæ. Að þessu sinni
er um að ræða hið þekkta sakamálaleikrit Agötu
Christie, Músagildruna. Leikstjóri er Jón Júlíus-
son. Hönnuftur leikmyndar Sigfryggur Karlsson,
en Bjami Henriksson sá um málun.
Ljósameistari er Bragi Ársæisson, en tekmn er í
notkun nýr ijósabúnaður er félagið hefur fest kaup
á. Um er að ræða mjög fullkomið stjómborð.
Leikarar eru 8, en u.þ.b. 20 manns störfuðu að
sýningunnL Næstu sýningar verða í Sindrabæ
sunnudaginn 3. mars, kL 21 og miðvikudaginn 6.
marskl. 21.
I stjóm féiagsins era: Ingvar Þórðarson,
Hannes Halldórsson, Guðrún Jónsdóttir og Unnur
Garöarsdóttir. Formaður félagsins er Benedikta
Theódórs.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund þriöjudaginn 5. mars kl. 20.30 í
Sjómannaskólanum. Skemmtiatriöi: Vigdís
Einarsdóttir les upp, síöan veröur leikiö á
gítar og sög. Allar konur í sókninni vel-
komnar.
Árshátíð Breiðfirðinga-
félagsins í Reykjavík
verftur haldin í Domus Medica laugardaginn
9. mars kl. 19. Upplýsingar í símum 16689,
685771 og 33088.
Unglingameistaramót
í badminton
Unglingameistaramót Islands í badminton
1985 fer fram í Laugardalshöllinni dagana 16.
og 17. mars nk.
Keppt verftur í eftirtöldum flokkum, öllum
greinum, ef næg þátttaka fæst.
Hnokkar/táturf. 73 og síftar.
Sveinar/meyjar f. 71—72.
Drengir/telpur f. ’69—70.
Piltar/stúlkur f. ’67—’68.
Þátttökutilkynningar skulu berast til BSI
fyrir 9. mars nk.
Opið Reykjavíkurmót
fullorðinna
í badminton
Reykjavíkurmeistaramót í badminton fer
fram í húsi TBR vift Gnoftarvog dagana 9.—
10. mars nk. Badmintondeild Víkings mun sjá
um mótið að þessu sinni.
Mótift er opift þátttakendum frá félögum utan
af landi.
Keppt verftur í eftirtöldum flokkum, öhum
greinum, ef næg þátttaka fæst:
meistaraflokki,
a-flokki,
öðlingaflokki,
æöstaflokki.
Þátttökutilkynningar skulu berast tU
Magnúsar Jónssonar, BadmintondeUd Vík-
ings, hs. 81705, vs. 27790, í síðasta lagi fimmtu-
daginn 7. mars nk.
Almanakshappdrætti
Landssamtaka
Þroskahjálpar
Dregift hefur verift í almanakshappdrætti
Landssamtakanna Þroskahjálpar fyrir febrú-
ar. Upp kom númerift 5795. Vinningurinn í
janúar er2340.
Vinningar á árinu 1984, frá mars tii des.:
31232 - 47949 - 53846 - 67209 - 81526 - 88273
-105262 -111140 -124295 -132865.
Fjölskyldubingó
Fjölskyldubingó á vegum fjáröflunamefndar
Árbæjarsafnaftar tU styrktar kirkjubygging-
unni verftur haldift mánudaginn 4. mars kl.
20.30 í hátíðarsal Arbæjarskóla.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur fund mánudaginn 4. mars kl. 20 í nýja
Safnaðarheimilinu. Venjuleg fundarstörf,
DómhUdur Sigurðardóttir verður með osta-
kynningu, gamanmál.
Skemmtifundur Félags
harmonikuunnenda
Félag harmonikuunnenda er með sinn
mánaðarlega skemmtifund i TemplarahöU-
inni við Skólavörðuholt sunnudaginn 3. mars
kl. 15, hann endar meft dansi milh kl. 17 og 18.
Góftar veitingar, fjölbreytt dagskrá. AUir vel-
komnir.
Skemmtinefndin.
Þorlákur Kristinsson
sýnir á Sauðárkróki
1 dag, 2. mars, opnar Þorlákur Kristinsson
myncUistarsýningu á eigin verkum í Safna-
húsinu á Sauðárkróki. Á sýningunni eru ohu-
málverk, krítar- og pastelmyndir sem Þor-
lákur hefur unnift undanfarin tvö ár.
Þorlákur lauk námi frá MHI ’83 og var vift
Listaháskólann í Vestur-Berlin sl. ár.
Sýningin verftur opin á safnatíma alia virka
daga en frá kl. 14 tU 19 um helgar.
Sýningin stendur tU 10. mars og eru flest verk-
in á sýningunni tU sölu.
VEXTIR BAWKA OG SPARISJÚÐA (%)
INNLÁN með sérkjörum SJA SfRUSTA jlil: illlJI ilii lSll »1
innlAn óvehðtryggð
SPAmSJÚÐSBÆKUR bnfeinMi 24JJ 243) 243) 245 245 245 245 245 245 245
SPARIREIKNINGAR 27J0 2M 273) 275 275 275 275 275 275 275
6 mánaða uppsópi 36 5 39Í 303) 315 315 315 115 305 315
12 mánaóa uppngn 32 J) 34J 323) 315 325
18 mánaóa uppaópi 17 J 404 175
SPARNAÐUR - LANSRtTTUR Sparað 3- 5 mánuói 275 275 275 275 275 275 275
SparaA 6 mén. og nmra 315 305 275 275 115 305 305
innlAnsskIrtem Ti 6 mánate 32J 345 303) 315 315 315 315
TÉKKAREIKNMGAR Ayiuraraðmmgar 225 223) 115 115 195 195 195 1M 1M
tflmjaraðuávv 1M 1M 185 115 195 125 195 195 195
INNLÁN verðtryggð
SPARIREIKNINGAR 4 5 43) 25 05 25 15 15 15
6 mánað. uppngn 65 M 35 35 35 35 35 25 35
INNLÁN gengistryggo
GJALOEYRISREIKNINGAR BarafarikjMÍoðmr 9Í 9,5 M 15 75 75 75 75 M
Storfawund m 95 105 11J 105 1U 1M 105 M
Vwtur þý*fc mórt 43) 43) 45 U 45 75 45 45 45
Darafcjr krónur 10,0 95 105 M 105 105 1M 115 15
UtlAn Overðtryggð
ALMENNIR VlXLAR Iforvaxtá) 3131 315 315 315 315 315 315 315 315
VKJSKIPTAVtKLAR (lorvaxtir) 323) 325 325 325 325 325 325 325
ALMENN SKULOABREF 343) 345 345 345 345 345 345 345 345
VKJSKIPTASKULDABRÉF 353) 365 365 355 365 355
HLAUPAREIKNINGAR Yfvdráttur 323) 325 325 325 325 325 325 325 325
útlAn verðtryggð
skuloabrEf Að 2 1/2 ári 43) 45 45 45 45 45 45 45 45
Langri an 2 1/2 ár 53) 55 55 55 55 55 55 55 55
útlAn til framleioslu
VEGNA INNANLANDSSOLU 243) 245 245 245 245 245 245 245 245
VEGNA ÚTFLUTNMGS SOR raðuaraynt U M M M U M •5 M M
1:1
FAXl
8~» FRÉrraR
2*85
Eiðfaxi, 2. tbl. 1985,
er kominn út
Þar er að finna greinar um hesta og hesta-
mennsku eins og hún gerist best í dag. Heilsaft
er upp á hestamenn í Mosfellssveit, Eyjólfur
Isólfsson skrifar grein um höfuftburft og hjálp-
artauma, spjaUaft er vift Kristján Stefánsson í
GiUiaga, knúift er dyra hjá Sigurbergi Magn-
ússyni í Steinum og Albert Jóhannssyni, Skóg-
um, Björn Steinbjörnsson ritar um jámingar,
rætt vift Herbert Úlason og Reyni Aftalsteins-
son um hestabúgarft þeirra í Þýskalandi,
spjallað vift örn Ingólfsson, framkvæmda-
stjóra Fáks. Einnig eru smærri greinar um
hinar ýmsu hliftar hestamennskunnar.
Rokksöngleikurinn
Jónas í hvalnum
Nemendur grunnskólans í Þorlákshöfn sýna
söngleikinn í Bústaðakirkju sunnudaginn 3.
mars kl. 20. Þýftandi er Þorsteinn Eggerts-
son.
Skákkeppni stofnana
og fyrirtækja 1985
hefst í A-riftU mánudaginn, 4. mars, kl. 20, og í
B-riftU miðvikudaginn, 6. mars, kl. 20. Teflt
verftur í félagsheimUi TafUélags Reykjavíkur
aft Grensásvegi 44—46. Keppnin verftur með
svipuðu sniði og áður — i aðalatriðum á þessa
leift:
Tefldar verfta sjö umferðir eftir Monrad-kerfi
í hvorum flokki um sig. Umhugsunartími er
ein klukkustund á skák fyrir hvom keppanda.
Hver sveit skal skipuð fjórum mönnum auk
1—4 tU vara.
Fjöldi sveita frá hverju fyrirtæki efta stofnun
er ekki takmarkaftur. Sendi stofnun efta fyrir-
tæki fleiri en eina sveit skal sterkasta sveitin
nefnd a-sveit, næsta b-sveit o.s.frv. Þátttöku-
gjald er kr. 2.500 fyrir hverja sveit. Nýjar
keppnissveitir hefja þátttöku i B-riftU.
Keppni i A-riftli fer fram á mánudagskvöldum
en í B-riftU á miðvikudagskvöldum. Fyrsta
kvöldift verftur tefld ein umferð en tvær
umferðir þrjú seinni kvöldin. Mótrnu lýkur
með hraðskákmóti sem fram fer i A-riðU
þriðjudaginn, 26. mars, kl. 20, og í b-riðU
fimmtudaginn, 28. mars, kl. 20.
Þátttöku má tilkynna í sima Taflfélagsins á
kvöldin, kl. 20—22. Lokaskráning i A-riftU
verftur sunnudaginn 3. mars, kl. 14—17, en i
B-riðU þriftjudaghm, 5. mars, kl. 20—22.
Kvenfélag Breiðholts
heldur fund í Breiðholtsskóla 4. mars nk. kl.
20.30. Á dagskrá fundarins verður m.a.
myndasýning úr ferðum félagsins og upplest-
ur úr nýjum bókum.
íslenska pílu-
kastsfélagið
heldur mót í húsnæði Pöbbsms, Hverfisgötu
46, sunnudagmn 3. mars. Keppt í 501 í undan-
riðlum kl. 12.30. Ursiit fara fram kl. 20 sama
dag. Skráning í síma 621756 og 19011.
Finnski rithöfund-
urinn Antti Tuuri
les upp í Norræna húsinu
Mánudaginn 4. mars, kl. 20.30, verður dag-
skrá til heiðurs fUuiska rithöfundinum Antti
Tuuri í Norræna húsrnu. Hann hlaut bók-
menntaverðlaun Norðurlandaráðs 1985 og er
staddur hér á landi til þess að taka á móti
verðlaununum á þUigi Norfturlandaráðs.
DagskráUi verður eftirfarandi:
Knut Odegárd forstjóri býftur gesti velkomna.
Heimir Pálsson cand.mag. fjallar um skáldift
og verftlaunabók hans og siftan les Antti Tuuri
upp.
Atli Heimir SveUisson tónskáld leikur eigrn
píanóverk en hann fékk, sem kunnugt er,
tónlistarverðlaun Norfturlandaráfts 1976.
Fræðslu og skemmti-
fundur Félags íslenskra
snyrtisérfræðinga
Hinn árlegi fræftslu- og skemmtifundur Fé-
lags ísienskra snyrtifræðUiga verftur haldinn
að Hótel Sögu, Súlnasal, þriðjudagskvöldið 5.
mars kl. 20.30.
Margar fróðlegar og forvitnilegar uppá-
komur verfta á dagskránni.
Aðalgestur kvöldsUis verftur förftunar-
meistarUui Emma Kotch frá Complections
International London School of Make-up og
sýnirhúnförðun.
Auk hennar verður tískusýning, dans, make-
up, eftirherma, flutt verður stutt ávarp, happ-
drætti og snyrtivörukynnUigar.
Kynnir kvöldsins verftur Heiðar Jónsson
snyrtfr.
Góft kvöldskemmtun fyrir dömur og herra á
öllum aldri.
Húsiftopnaðkl. 19.30.
SkemmtUiefndin.
Listasafn
Einars Jónssonar
v/Njarðargötu
Safniö er opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröur-
inn er opinn sömu daga frá kl. 11—17.
Vinnufundur um
gerð myndefnis
fyrir sögukennslu
Samtök kennara og annars áhugafólks
um sögukennslu halda vinnufund um
gerð myndefnis fyrir sögukennslu í
Kennslumiöstöðinni, Námsgagna-
stofnun, Laugavegi 166, laugardaginn
2. mars kl. 13—18. Flutt veröa stutt
erindi og kynntar nýjungar á þessu
sviði. Siöan veröur starfað í vinnu-
hópum að því aö búa til skyggnur og
glærur en góö aðstaða er til slíks i
Kennslumiðstöðinni. Efni verður selt
þar. Fundurinn er öllum opinn.
Mótorhjólasýning
verður haldin í Félagsmiftstöðinni Garðalundi
í Garftaskóla við Vifilsstaftaveg sunnudaginn
3. mars 1985. Sýningin hefst kl. 14 og stendur
tilkl. 21.
Stórkostleg sýning — hjól af mjög mörgum
gerftum og öllum stærftum — ný hjól frá
umboftum — glæsileg hjól.
Hjól Islandsmeistara í kvartmílu- og torfæru-
akstri. Hjól frá 1942. Drullubílar sem fara
jafnt á landi sem sjó. Hjól frá mótorhjóla-
klúbbnum Sniglinum í Reykjavík og margt,
margtfleira.
Komift og sjáið þessa athyglisverðu sýningu á
sunnudaginn.
Kvenfélagið Fjallkonurnar
Aðalfundur verður mánudaginn 4. mars kl.
20.30 í Fellaskóla, gengið inn að vestanverðu.
Ath. breyttan fundarstað. Venjuleg aftal-
fundarstörf, önnur mál, spilaft verftur bingó,
kaffiveitingar.
Hafnarfjarðarkirkja
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabilinn.
Æskulýðs- og fjöiskyiduguösþjónusta kL 14. Sr.
Kjartan Jónsson kristnibo&i predikar,
Magnús Kjartansson leikur á hljóðgervil.
Samvera með fermingarbörnum og fjölskyld-
um þeirra i iþróttahúsinu að guðsþjónustu
lokinni.
Sr. Gunnþór Ingason.
Árnað heilla
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band í Langholtskirkju, af séra Siguröi
Hauki, Haukur Hannesson og Joyce
Huges. Heimili ungu hjónanna er aö
Æsufelli 6.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band í Háteigskirkju, af séra Tómasi
Sveinssyni, Sigriður R. Magnús-
dóttir og Richard Hanson. Heimili
ungu hjónanna er að Stórholti 13, lsa-
firði.
(Ljósmynd MATS, Laugavegi 178.)