Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1985, Blaðsíða 28
28
DV. LAUGARDAGUR 2. MARS1985.
Brooke Shields og Christopher Atkins í Blða lóninu. Kvikmyndavólin beindist ekki síður að honum en henni.
Nú tfna karí-
mennimir af
sér spjarímar
Bók Johns Travolta meö dans- og
líkamsæfingum kom út í haust og nefn-
ist Staying fit. Hún kemur á eftir röö
verka um fegurö og vellíöan eftir Jane
Fonda, Victoriu Principal, Morgan
Fairchild, Debbie Reynolds, Svínku og
margar aörar.
Þessi bók er að einu leyti verulega
frábrugðin hinum. Hún er eftir karl-
mann.
Kennslubók Travolta um það
hvemig megi fá fagran líkama er
vísbending um aö karbnannslikaminn
er að veröa aðalmálið í Hollywood.
Aldrei áöur hafa jafnmargir leiöandi
karlleikarar verið jafnmeðvitaöir um
líkama sinn og jafnléttklæddir á hvíta
tjaldinu. Forsíðupiltamir keppa við
forsíöustúlkumar sem annars hafa
einkarétt á þeirri síðu. Og hin vel-
þekkta Hollywood kynlífsdella beinist
æ meira aö karlmönnum á kostnað
kvenfólksins.
„Þetta hlaut aö gerast,” segir
Travolta. „Á sjötta og sjöunda ára-
tugnum var konan tilbeöin svo geysi-
lega að það hlaut að koma upp andstæð
hreyfing.”
Travolta var auðvitað sjálfur
forsíðupiltur 1983 er hann var á forsíðu
Rolling Stone sem vöðvafjall í
tengslum við kynningu á kvikmyndinni
Staying Alive.
Olía og lendaskýla
Fram til þessa hefur það ekki verið
neitt hversdagslegt aö sjá fræga
leikara með gljárakaða og olíuboma
líkama á forsíðum risatímarita. Er
þama um að ræða frelsun karlmann-
anna eöa hefnd vöðvaf jallanna á smá-
stimunum? Hvert sem svarið er þá er
þetta að minnsta kosti staðreynd. Það
sanna fleiri dæmi: I Indiana Jones and
the Temple of Doom stóð meðal snyrti-
fræðinga og förðunarmeistara.
Líkamsþjálfun fyrir herra Harrison
Ford: Body By Jake Inc.
I myndinni Hotel New Hampshire
var hin fagra Nastassja Kinsky meiri
hluta myndarinnar lokuð inni í afdönk-
uðu bjamargervi. Jodie Foster leit út
eins og drengur en Rob Lowe, sem yfir-
leitt var óklæddur, var myndaður eins
og hann væri Garbo.
t Bláa lóninu fékk Christopher
Atkins, (í atriðum, teknum undir yfir-
borðinu mátti sjá að hann var náttúru-
lega ljóshærður) meiri athygli
kvikmyndavélarinnar en Brooke
Shields (eða sú sem kom fram í staðinn
fyrir hana og var orðin nógu gömul til
að það mætti taka kvikmyndir af henni
naktri). Atkins hefur síðar leikið fata-
felli i A Night In Heaven og þar var
ekki mikið skiliö eftir handa
ímyndunaraflinu.
Borðabuxur
Og í myndinni Dune, kemur grannur
nagli eins og Sting fram i buxum sem
eru Utið meira en ræma eða borði og á
aö vera ibúi á plánetunni Giedi Prime.
Skyldu þetta ver teikn um að
mennimir séu orðnir frjálsir, að
leikarar og leikstjórar (og áhorfendur)
séu famir að venjast karlinum sem
kyrtákni eða hvað?
Stjórnandinn Martha CooUdge segir:
„Þetta er tímanna tákn. Þetta er það
sama og menn hafa aUtaf leikið við
konur, hluti af breytingum í samfélag-
inu og ekki bara brandari. Þetta er því
miöur einnig tákn um vaxandi hlut-
gervingu mannsins í samfélagi okkar.
Því aö skoöa bæöi karla og konur sem
eins konar vöru. Á hinn bóginn er það
staðreynd að konur hrífast af mönnum
og Uta meira á þá sem kyntákn en
mennimir viðurkenna.”
Maðurinn sem hlutur
„Eg held að það sé bara gott fyrir
menn að verða meðvitaðir um líkama
sinn í menningu sem beinist svo mikið
að því að slá í gegn að menn bíöa tjón
af því likamlega. Áö slappa af og
John Travolta gaf út bók um likamsfegurð og likamsrœkt ekki alls fyri
löngu. Hann hefur lika birst sem kyntókn, hálfnakinn, á forsiðu Rollin
Stone.
viðurkenna kynferði okkar. Við höfum
ÖU gott af því. Það sem við þurfum að
gæta okkar gagnvart er hin mikla þörf
til að Uta á karla og konur sem hluti.-
ÖU menning okkar byggist svo mikið á
naflaskoðun.”
Og hvað segja strákamir — það er
að segja karlmennirnir um þetta aUt?
„Hugsið um gamlar kvikmynd
með fögrum konum eins og Marilj
Monroe,” segir Christopher Atkin
„Það er verið að gera sömu hlutina v
menn í dag. Og það meira að segja al
af. Eg lendi aUtaf í því að hlaupa un