Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1985, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1985, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR 2. MARS1985. 27 Woody Allon þykir rtö sér frábœr- lega 6 strik með nýjustu mynd sinni, The Purpíe Rose of Cairo. Woody Allen í topp- formi Fyrir fáeiniun árum óttuöust margir aö Woody Allai væri aö glata hæfi- leikum sinum til þess að kæta bíógesti. Nokkrar mynda hans fengu heldur vonda dóma og ekki mikla aösókn. En hann hefur nú meö nokkrum stór- góöum myndum kveöiö niöur aliar raddir um aö hann sé á fallanda fæti. Nýjasta mynd hans heitir The Purple Rose of Cairo og þykir fjarska góð og skemmtileg. Myndin geröist á fjóröa áratugnum þegar kreppan mikla geisaöi í Ameríku og eitt af því fáa sem létti fólki lund var að fara í bíó. Aöalsögu- hetjan er Cecilia (Mia Farrow) sem býr í óhamingjusömu hjónabandi og eina skemmtun hennar er kvikmyndin The Purple Rose of Cairo. Þetta er ævintýra- og ástarmynd og Cecilia hefur séð hana margoft. Þar kemur að skil biós og raunveruleika brotna: Tom Baxter, aöalkarlhetja myndarinnar, stigur niöur af skerminum og veröur vitaskuld ást- fanginn af Ceciiiu. Mikið vesen fylgir að sjálfsögðu í kjölfariö. Uppi á hvíta tjaldinu vita aörar persónur myndarinnar ekki hvaöan á þær stendur veðrið og heimta aö Baxter snúi til baka. Hann neitar þvi, rifrildi brýst út milli persónanna og áhorf- endur veröa fyrir aðkasti. Fram- leiðendur myndarinnar verða ævareiöir og senda Gil Sheperd, leikarann sem leikur Tom Baxter, út í leit aö þessu óstýriláta sköpunarverki sínu. Sheperd finnur Geciliu og veröur einnig ástfanginn af henni! Þetta er kvikmynd innan kvikmyndar. . . Sagt er aö uppgjör leikarans og persónunnar, sem hann hefur skapað, sé meö betri atriöum í Woody Allen- myndum í langan tíma. BÍéBgJS. lougo' 2 .mart FÉLAG ÍSL. SNYRTlFRÆÐINlGA^^ Mo” ISSsAL*" »■ MARS K »30 HÚSIÐ OPNAÐ KL. 19.30 acomS electron j-i-i 1 l l M l II i i i i i i í i i i i i i i i í i i i i m l l l ll TTT FULLKOMIN FRAMTÍÐARTÖLVA FYRIR HEIMILI, SKÓIA LEIKIOG LÆRDÓM Eftir 3 ára sigurgöngu hafa framleiðendur BBC tölvunnar hannað nýja undratölvu, sem gœdd er fiestum helstu kostum BBC tölvunnar. ÍSLEIMSK RITVINNSLA ELECTRON TÖLVA FYRIR ALLA! KYNIMINGARTILBOÐ Pessi frátxeri „litli bróðir* BBC tölvunnar sem getur þó flestallt á aðeins Kr. 8.980,- Kr. 3.000.- útborgun og eflirstöðvar á 6 mánuðum. jiiiiniimiiiiiiiff ii ®: ÚTSÖLUSTAÐIR: sam band! TRYGGVAGÖTU • SÍIVII: 19630 Akranesi: Bókaskemman Akureyri: Skrifstofuval Bolungarvik: Einar Guðfinnsson Húsavík: Kaupfélag Þingeyinga ísafirði: Póllinn Hafnarfirði: Kaupfélag Hafnfirðinga Patreksfirði: Radióstofa Jónasar Þór Borgarnes: Kaupfólag Borgfirðinga Keflavík: Stúdeó Vestmannaeyjar: Músík og myndir Reykjavík: Hagkaup TlMABÆR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.