Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Page 3
DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985. 3 ræöu,” sagði Christian Christensen, umhverfismálaráöherra Danmerkur, í viðtali viö DV viö komuna til Islands. „Þaö er samstarf um efnahagsmál og atvinnumál,” sagði danski ráöherr- ann. Hann hefur oft komiö áöur til Islands og á hér fjöldann allan af kunningjum aö eigin sögn. Á Islandi mun hann dvelja þar til á föstudag. Christian Christensen hefur veriö ráöherra í Danmörku í tvö og hálft ár. Hann hefur setiö öll þing Noröurlandaráðs síðan 1973. -ÞG Christian Christensen, umhverfis málaráðherra Danmerkur. Sven Stray, utanríkisráðherra Noregs: Treholttæp- lega skaðað norska utan- ríkisstefnu „Ég vil nú ekkert segja um Treholt- máhð núna. Þaö er fyrir rétti og dóm- stólar munu taka afstööu til þess á næstunni,” sagöi Sven Stray, utanrík- isráðherra Noregs, er hann var spurö- ur um álit sitt á Treholt-málinu. — En ef það er rétt sem komiö hefur fram í þessu máli. Er hugsanlegt aö þaö hafi skaðað norska utanríkis- stefnu? „Nei, þaö er tæplega hægt að segja að þaö hafi skaðaö hana. Hins vegar gæti þaö oröið til aö skapa erfiöleika í framkvæmd hennar.” — Hefur þetta mál í för meö sér aö meiri áhersla veröi lögö á leyni- þjónustu Noregs? „Við höfum reyndar seinni árin lagt aukna áherslu á hana. Við höfum einn- ig fariö vandlega yfir starfsaðferöir okkar í utanríkisráðuneytinu. Hins vegar er ávallt erfitt aö koma í veg fyrir aö sá valdi skaöa sem er ótrúr þjónn. Við höfum samt reynt að gera möguleikana eins litla og hægt er að slíkt endurtaki sig.” — Telur þú aö þetta mál kunni aö hafa skaöað íslenska utanríkisstefnu? „Nei, það þykir mér ekki líklegt.” APH Sven Stray, utanrikisráðherra Noregs. Gro Harlem Brundtland, formaður norska Verkamannaflokksins: „Vinna gegn atvinnuleys- inu” „Þaö eru alltaf fleiri mál sem vekja áhuga á Norðurlandaráðsþingum,” sagði Gro Harlem Brundtland á Kefla- víkurflugvelli í gær. Hún er formaöur norska Verkamannaflokksins og fyrr- verandi forsætisráöherra Noregs. Til Islands hefur hún komið margoft. „Nú veröur eitt mjög jákvætt mál til umfjöllunar sem allir hljóta aö taka þátt í á þessu þingi,” sagöi Gro Harlem Brundtland. „Og þaö er áætlunin um norrænt samstarf á sviöi atvinnu- og Gro Harlem Brundtland, formaður norska Verkamannaflokksins. efnahagsmála, sem er til aö draga úr kreppunni og vinna gegn atvinnu- leysinu.” -ÞG Karin Söder, forseti Norðuriandaráðs, hugar hér að farangri sinum á Kefia- víkurflugvelli ásamt öðrum sœnskum gestum. Þar á meðal er sœnski utan- rikisráðherrann, Lennart Bodström. DV-mynd GVA FlílAÍT MEST SELDIBILL Á ÍSLANDI GÆÐI, ÖRYGGI, GLÆSILEIKI FRAMHJÓLADRIFINN FJÖLSKYLDUBÍLL Ekki sætta þig við annað en það besta 4,3 lítrar/100 km. Fiat Uno er sérstaklega sparneytinn og má nefna að í sparakstursprófi sem fram fór á Ítalíu á sl. sumri var meðaleyðsla hjá Uno ES 3,9 lítrar á hundraðið. Á 90 km meðalhraða eyðir Uno ES 4,3 lítrum og Uno 45 Super 5 lítrum á hundraðið. 280.000,- EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.