Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Blaðsíða 3
DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985. 3 ræöu,” sagði Christian Christensen, umhverfismálaráöherra Danmerkur, í viðtali viö DV viö komuna til Islands. „Þaö er samstarf um efnahagsmál og atvinnumál,” sagði danski ráöherr- ann. Hann hefur oft komiö áöur til Islands og á hér fjöldann allan af kunningjum aö eigin sögn. Á Islandi mun hann dvelja þar til á föstudag. Christian Christensen hefur veriö ráöherra í Danmörku í tvö og hálft ár. Hann hefur setiö öll þing Noröurlandaráðs síðan 1973. -ÞG Christian Christensen, umhverfis málaráðherra Danmerkur. Sven Stray, utanríkisráðherra Noregs: Treholttæp- lega skaðað norska utan- ríkisstefnu „Ég vil nú ekkert segja um Treholt- máhð núna. Þaö er fyrir rétti og dóm- stólar munu taka afstööu til þess á næstunni,” sagöi Sven Stray, utanrík- isráðherra Noregs, er hann var spurö- ur um álit sitt á Treholt-málinu. — En ef það er rétt sem komiö hefur fram í þessu máli. Er hugsanlegt aö þaö hafi skaðað norska utanríkis- stefnu? „Nei, þaö er tæplega hægt að segja að þaö hafi skaðaö hana. Hins vegar gæti þaö oröið til aö skapa erfiöleika í framkvæmd hennar.” — Hefur þetta mál í för meö sér aö meiri áhersla veröi lögö á leyni- þjónustu Noregs? „Við höfum reyndar seinni árin lagt aukna áherslu á hana. Við höfum einn- ig fariö vandlega yfir starfsaðferöir okkar í utanríkisráðuneytinu. Hins vegar er ávallt erfitt aö koma í veg fyrir aö sá valdi skaöa sem er ótrúr þjónn. Við höfum samt reynt að gera möguleikana eins litla og hægt er að slíkt endurtaki sig.” — Telur þú aö þetta mál kunni aö hafa skaöað íslenska utanríkisstefnu? „Nei, það þykir mér ekki líklegt.” APH Sven Stray, utanrikisráðherra Noregs. Gro Harlem Brundtland, formaður norska Verkamannaflokksins: „Vinna gegn atvinnuleys- inu” „Þaö eru alltaf fleiri mál sem vekja áhuga á Norðurlandaráðsþingum,” sagði Gro Harlem Brundtland á Kefla- víkurflugvelli í gær. Hún er formaöur norska Verkamannaflokksins og fyrr- verandi forsætisráöherra Noregs. Til Islands hefur hún komið margoft. „Nú veröur eitt mjög jákvætt mál til umfjöllunar sem allir hljóta aö taka þátt í á þessu þingi,” sagöi Gro Harlem Brundtland. „Og þaö er áætlunin um norrænt samstarf á sviöi atvinnu- og Gro Harlem Brundtland, formaður norska Verkamannaflokksins. efnahagsmála, sem er til aö draga úr kreppunni og vinna gegn atvinnu- leysinu.” -ÞG Karin Söder, forseti Norðuriandaráðs, hugar hér að farangri sinum á Kefia- víkurflugvelli ásamt öðrum sœnskum gestum. Þar á meðal er sœnski utan- rikisráðherrann, Lennart Bodström. DV-mynd GVA FlílAÍT MEST SELDIBILL Á ÍSLANDI GÆÐI, ÖRYGGI, GLÆSILEIKI FRAMHJÓLADRIFINN FJÖLSKYLDUBÍLL Ekki sætta þig við annað en það besta 4,3 lítrar/100 km. Fiat Uno er sérstaklega sparneytinn og má nefna að í sparakstursprófi sem fram fór á Ítalíu á sl. sumri var meðaleyðsla hjá Uno ES 3,9 lítrar á hundraðið. Á 90 km meðalhraða eyðir Uno ES 4,3 lítrum og Uno 45 Super 5 lítrum á hundraðið. 280.000,- EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.