Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Side 31
DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985.
31
óttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
ADIDAS gerir samning við FRI:
„Ometanlegur stuðningur”
— segir Guðni Halldórsson, formaður Frjálsíþróttasambands íslands, sem hefur gert f jögurra ára samning við Adidas
— Þessi stuðningur ADiDAS er.
/>metanlegur og er mikil lyftistöng
'fyrir okkur, sagði Guðni
Halldórsson, formaður Frjáls-
íþróttasumbands íslands, eftir að
ADIDAS og FRÍ höfðu undirritað
samning þess efnis, að landsliðs-
menn íslands í frjðlsum iþróttum
keppi í iþróttabúningum frá
ADIDAS nsestu fjögur árin.
— Þessi stuðningur ADIDAS er
metinn á 2,8 milljónir, eða um 700 þús.
áári.sagðiGuðni.
ADIDAS samþykkti að láta FRI fá
ár hvert 50 æfingagalla, 50 trimmgalla,
100 t-boli, 50 töskur, 100 vesti, 100 stutt-
buxur, 100 pör sokka, 50 pör keppnis-
skó og 50 pör æfingaskó.
Þetta framlag ADIDAS er mjög
rausnarlegt og kemur sér vel fyrir
FRl, sem hefur ekki verið sterkt fjár- I muna, þá gerði FRI samning við Flug- I verða með auglýsingu á nýju Adidas- I landsliða fer fram í Laugardalnum í
hagslega undanfarin ár. Eins og menn | leiðir á dögunum, þannig að Flugleiðir | búningunum þegar Evrópukeppni | sumar. -SOS
• Sigurður T. Sigurðsson — stang-
arstökkvarinn snjalli. Frjálsíþrótta-
menn munu klœðast ADIDAS-
iþróttafatnaði nœstu fjögur árin.
Öruggt hjá
Aberdeen
Aberdeon vann öruggan sigur,
3—1, yfir St. Mirren i Skotlandi á
laugardaginn. Þaö var Billy Stark,
sem Aberdeen keypti frá St.
Mirren í stað Gordon Strachan,
sem skoraöi fyrst á 27. mín. og
síðan bættu þeir Eric Black og lan
Cowans mörkum viö.
Celtic missti af dýrmætu stigi þegar
Peter Grant lét verja frá sér víta-
spyrnu á 80. min. gegn Dundee Utd.
Vítaspyman var dæmd á John Holt,
sem handlék knöttinn, eftir skot í þver-
slá, Tommy Rums. Jafntefli varð, 0—
0.
Glasgow Rangers vann Dumbarton
3—1, Hibs tapaði 0—1 fyrir Dundee og
Morton tapaði 0—1 fyrir Hearts.
Staðan er nú þesei i Skotlandi
Aberdeen
Celtic
Rangers
Dundeo Utd.
Hearts
St. Mirren
Dundee
Hibernian
Dumbarton
Morton
28 20 4
26 16 6
28 11 11
26 13 6
27 12
28 12
27 10
28 6
27 5
27 1
4 64-
4 66-
6 36-
7 44-
11 37-
12 32-
11 37-
17 29-
16 27-
22 22-
-21 44
-22 38
-26 33
-25 32
-41 28
-42 28
-37 26
48 17
-47 17
-76 9
-SOS.
íþróttir
TEPP&BÚÐIN
FLUTT
AD
SUÐURLANDSBRAUT 26
Stórt og rúmgott húsnœði gerir okkur kleilt
að veita viðskiptavinum okkar enn betri þjón-
ustu en áður. Áhersla verður lögð á að haía
á boðstólum teppi sem henta öllum, hvað
varðar verð og gœði. Milliliðalaus innílutn-
ingur, persónuleg ráðgjöí og góð þjónusta
tryggja hagstœð kaup.
LI0CRJR
TIL0KKAR
stærsta teppavershin . landsins
TEPPABUDIN
SUÐURLANDSBRAUT 26 - REYKJAVÍK - SÍMI 84850
O