Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Blaðsíða 31
DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985. 31 óttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir ADIDAS gerir samning við FRI: „Ometanlegur stuðningur” — segir Guðni Halldórsson, formaður Frjálsíþróttasambands íslands, sem hefur gert f jögurra ára samning við Adidas — Þessi stuðningur ADiDAS er. />metanlegur og er mikil lyftistöng 'fyrir okkur, sagði Guðni Halldórsson, formaður Frjáls- íþróttasumbands íslands, eftir að ADIDAS og FRÍ höfðu undirritað samning þess efnis, að landsliðs- menn íslands í frjðlsum iþróttum keppi í iþróttabúningum frá ADIDAS nsestu fjögur árin. — Þessi stuðningur ADIDAS er metinn á 2,8 milljónir, eða um 700 þús. áári.sagðiGuðni. ADIDAS samþykkti að láta FRI fá ár hvert 50 æfingagalla, 50 trimmgalla, 100 t-boli, 50 töskur, 100 vesti, 100 stutt- buxur, 100 pör sokka, 50 pör keppnis- skó og 50 pör æfingaskó. Þetta framlag ADIDAS er mjög rausnarlegt og kemur sér vel fyrir FRl, sem hefur ekki verið sterkt fjár- I muna, þá gerði FRI samning við Flug- I verða með auglýsingu á nýju Adidas- I landsliða fer fram í Laugardalnum í hagslega undanfarin ár. Eins og menn | leiðir á dögunum, þannig að Flugleiðir | búningunum þegar Evrópukeppni | sumar. -SOS • Sigurður T. Sigurðsson — stang- arstökkvarinn snjalli. Frjálsíþrótta- menn munu klœðast ADIDAS- iþróttafatnaði nœstu fjögur árin. Öruggt hjá Aberdeen Aberdeon vann öruggan sigur, 3—1, yfir St. Mirren i Skotlandi á laugardaginn. Þaö var Billy Stark, sem Aberdeen keypti frá St. Mirren í stað Gordon Strachan, sem skoraöi fyrst á 27. mín. og síðan bættu þeir Eric Black og lan Cowans mörkum viö. Celtic missti af dýrmætu stigi þegar Peter Grant lét verja frá sér víta- spyrnu á 80. min. gegn Dundee Utd. Vítaspyman var dæmd á John Holt, sem handlék knöttinn, eftir skot í þver- slá, Tommy Rums. Jafntefli varð, 0— 0. Glasgow Rangers vann Dumbarton 3—1, Hibs tapaði 0—1 fyrir Dundee og Morton tapaði 0—1 fyrir Hearts. Staðan er nú þesei i Skotlandi Aberdeen Celtic Rangers Dundeo Utd. Hearts St. Mirren Dundee Hibernian Dumbarton Morton 28 20 4 26 16 6 28 11 11 26 13 6 27 12 28 12 27 10 28 6 27 5 27 1 4 64- 4 66- 6 36- 7 44- 11 37- 12 32- 11 37- 17 29- 16 27- 22 22- -21 44 -22 38 -26 33 -25 32 -41 28 -42 28 -37 26 48 17 -47 17 -76 9 -SOS. íþróttir TEPP&BÚÐIN FLUTT AD SUÐURLANDSBRAUT 26 Stórt og rúmgott húsnœði gerir okkur kleilt að veita viðskiptavinum okkar enn betri þjón- ustu en áður. Áhersla verður lögð á að haía á boðstólum teppi sem henta öllum, hvað varðar verð og gœði. Milliliðalaus innílutn- ingur, persónuleg ráðgjöí og góð þjónusta tryggja hagstœð kaup. LI0CRJR TIL0KKAR stærsta teppavershin . landsins TEPPABUDIN SUÐURLANDSBRAUT 26 - REYKJAVÍK - SÍMI 84850 O
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.