Dagblaðið Vísir - DV

Dato
  • forrige månedmarts 1985næste måned
    mationtofr
    25262728123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567
Eksemplar
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Side 20
20 DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985. fþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Bordeaux lék Rúss- ana sundur og saman — en náði aðeins jafntefli á heimavelli Frá Arna Snsvarr, fréttamannl DV í Frakklandi: Vesalings Dieter Miiller, aumingja, vesalings Dieter Miiller. Þaö var ekkl annað hægt en að vorkenna þessum fyrrum þýska landsiiðsmanni þegar Bordeaux lék við sovéska Hðið Dnepro- petrovsk ó heimaveUi í gærkvöldi í Evrópublkarnum. Jafntefli varð, 1—1, og MiiUer fékk víst um tíu opin tækifæri í leiknum, sem hann misnotaði, þegar Bordeaux lék sovésku leikmennina sundur og saman. Lék oft geysUega vel en lítið heppnaöist við markiö. Þrenna hjá Andy Gray — þegar Everton sigraöi Sittard Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV á Englandi. Andy Gray var heldur betur hetja Everton í leiknum við hoUenska Uðlð Sittard á Goodison Park i gærkvöldi i Evröpukeppni bikarbafa. Hann skor- aði öil mörk Everton í 3—0 sigrinum. AUt stefnir nú í að Everton komist í undanúrslit og er það í fyrsta skipti í sögu félagsins í Evrópukeppni. Fortuna Sittard er slakt Uð — á botni hoUensku úrvaisdeUdarinnar — en tókst þó að halda í við Everton í fyrri hálfleiknum. Ekkert mark skorað þá. Everton komst ekki á skrið fyrr en eft- ir mikU mistök markvaröar Fortuna, Andre van Gerven. Hann missti knött- inn eftir fyrirgjöf Peter Reid og Gray skoraöi. Andy skoraði svo annað mark sitt með þrumuskaUa á 74. mín. eftir fyrirgjöf Terry Curran. Á 76. min. fuU- komnaöi hann þrennu sína eftir mistök varnarmannsins Wim Koevermans. Fortuna Sittard fékk UtU færi í leikn- um. Skástur þar var gamU hoUenski iandsUösmaðurinn Frans Thijssen. hsím. Bemard Lacome náði fomstu fyrir Borde'aux á 10. mín. og í staö þess að komast í 5—0 í fyrri hálfleiknum tókst Liuti að jafna í 1—1 á 42. mín. eftir mis- tök bakvarðarins Rohr. Leikmenn Bordeaux áttu mörg frá- bær skot á mark sovéska liðsins en Sergei Krakovski, varamarkvörður sovéska landsliðsins, var í einu orði sagt, stórkostlegur. Eg hef aldrei á ævi minni séö aðra eins markvörslu. Oft varði hann á ótrúlegan hátt þegar maður beinlinis sá knöttinn i markinu. Hann þurfti þó ekki að leggja sig fram þegar Bordeaux fékk vítaspymu á 20. Rauð spjöld á lofti í Gautaborg Tveir leikmenn fengu aft sjá raufta spjaldtð í Gautaborg í gærkvöldi þar sem IFK Gautaborg tapafti, 0—1, fyrir griska liblnu Panathinaikos i Evrópu-1 keppni meistaraliða. Það var griskll vamarmaðurinn Kostas Tarasis og síð-1 an Thomas Wernersson, markvörðurl Gautaborgarliðsins, en vítaspyrnan J var daemd á hann. Wernersson rauk á ] dómarann eftir leikinn og reifst í bon- j um vegna vítaspyrnudómsins. | -SOS mín. Miiller tók spymuna og spyrnti laust á markið. Auövelt fyrir Krakov- ski. Lacombe hafði veriö felldur innan vítateigs. Þrátt fyrir oft á tíðum f rábæran leik, þar sem Alian Giresse var allt í öllu hjá Bordeaux, var uppskera franska liðsins lítil. Það er nú í hættu aö falla út i Evrópukeppninni eftir þessi úrslit, sem komu öllum mjög á óvart. Sov- éska liðið hefur verið mjög sterkt í heimaleikjum sínum i fyrri umferðum Evrópubikarsins. hsím. Evrópukeppni meistaraliða • Vín: Austría Vín (Austurriki) — Liver- pool, 1—1 (1—0). 20 þús. áhorfendur. Toni Polster skoraði mark Austría á 23. mín., en Steve Nicol jafnaði á 85. mín. • Gautaborg: IFK Gautaborg — Panathin- aikos (Grikkland) 0-1 (0-0). 40.026 áhorf- endur. Saravakos skoraði markið á 50. mín., úrvítaspymu. • Torino: Juventus — Sparta Prag (Tékkó- slóvakíu) 3—0 (1—0). 50 þús. áhorfendur. Tardelli (35.), Rossi (63.) ogBriaschin (82.) skoruðu mörkin. • Bordeaux: Bordeaux (Frakklandi) — Dnepr (Rússlandi) 1—1 (1—1). 33 þús. áhorf- endur. Lacombe (10.) skoraði fyrir Bordeaux, en Liuti (42.) jafnaði fyrir Rússana. „Öldungurinn” hetja Inter — sem lagði Köln að velli, 1—0, íMílanó Frá Hilmari Oddssyni, fréttamanni DV í V-Þýskalandi: — Gamla brýnið Franco Causio (36 óra), sem Inter Mílanó keypti frá Við höfum lagt traustokkar áOSRAM m ; Juventus, var hetja Mílanóliðsins þeg- ar það rétt marði sigur, 1—0, yfir Köln í Mílanó í gærkvöldi í UEFA-keppn- inni. Þessi gamalreyndi kappi, sem tók stööu írska landsliösmannsins Liam Brady, sem er meiddur, skoraöi sigur- mark Mílanó á 55. min. Toni Schumacher, markvörður Köln- ar, sem hélt upp á 31 árs afmælisdag- inn sinn í gær, átti ekki möguleika að verja skot Causio. Völlurinn var mjög erfiður — svað vegna rigningar. Schu- macher átti góðan leik — varði t.d. tvisvar sinnum snilldarlega. Þess má geta aö undir lok leiksins voru leikmenn liðanna nær óþekkjan- legirvegnadrullu. -HO/-SOS Myndin ar að ofan var tekin á leik Tottenham Hotspur og Real Madrid < sýnir Steva Perryman (hvítklæddan til hægri) skora sjálfsmark framhjó F ham sam gerir örvæntingarfulla tilraun til afl verja. Gary Stevens er len( Jorge Valdano sam misnotafli dauðafæri fyrir Real Madrid mínútu siflar. Þi ‘umufley f rá Augentl braut niður varnarmúr Roma á ólympíuleikt Bayern vann, 2—0, í Evrópukepp Frá Hilmari Oddssyni, fréttamanni DV í Munchen: — Geysilegur fögnuður braust hér út á meðal hinna 63 þús. áhorfenda ö ólympiuleikvanginum í Munchen, þeg- ar Klaus Augenthaler braut niður hinn fræga ítalska varnarmúr 6 44. min. þegar hann þramaði knettinum við- stöðulaust með hægri fæti af 25 m færi. Knötturinn þaut fram hjá varaar- mönnum Roma og markverðinum, Franco Tancredl, sem átti ekki mögu- leika að verja þramufleyginn — knött- urinn hafnaði efst uppi í vinstra horn- inu. Þetta mark Augenthaler dró leik- menn Roma út úr „varnarskelinni” — og það kom mun meira líf í seinni hálf- leikinn. Miöherjinn Roberto Pruzzo, sem lengstum var einn í sókn Roma, fékkþáhjálp. Það dugði þó ekki gegn Bayern því aö gamii refurinn, sem er svo vinsæll í Munchen — Dieter Höness, gulltryggði sigurinn, 2—0, í Evrópukeppni bikar- hafa á 77. mín., þegar hann nældi Stöðug sókn á Old Trafford en uppskera Man. Utd aðeins eitt mark Frá Sigurblrni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV á Englandl. Ungverska liðið Videoton varðist snilldarlega á Old Trafford í gærkvöldl í fyrri lelknum í UEFA-keppnlnni gegn Man. Utd. Llðið reyndi varla að sækja og það var þvi einstefna hjá Man Utd á mark Ungverja ailan leikinn. Uppskeran var þá aðeins eitt mark, semFrank Stapletonskoraðiá61. mín. Skallaði í mark eftir sendingu Gordon Strachan. 1—0 sigur United og enska liðið á framundan erfiðan leik í Ung- verjalandi. Þeir Stapleton og Mark Hughes sendu knöttinn reyndar í mark Videoton tvívegis að auki en þau voru dæmd af vegna rangstöðu. Nokkuð augljóstþað. Man. Utd var án Robson, Moses og Moran og liðið virkaði sterkt með Nor- man Whiteside sem besta mann á miöjunni. hsim. skemmtilega í knöttinn inni í vítateig og skoraði örugglega. Þess má geta að samningur Höness við Bayem rennur útívor enreiknaöermeöaöhannend- umýi samninginn um eitt ár. Bayem fékk önnur gullin tækifæri en hinn ungi Reinhold Mathy fór tvisvar illa aö ráði sínu — skaut framhjá marki Roma tvisvar er hann var i dauöafærum. Þá ótti Wohlfarth, „hjól- hestaspyrnu”, sem Rómverjar björg- uöu á linu. F tigning og harka r 1 Torinó — þarsem Juventus lagði Sparta Prag að velli Frá Andrew Hursti í Torino á Italíu: — Juventus vann góðan sigur, 3—0, yfir Sparta Prag hér í Torino í gær- kvöldi í Evrópukeppni meistaraiiða. Grenjandi rigning var á meðan leikur- inn fór fram og setti þungur völlurinn svip sinn á leikinn — og þá einnig gróf- ur leikur leikmanna beggja liða. Marco Tardelli opnaöi leikinn fyrir Juventus á 35. mín. er hann skoraði meö þrumuskoti. Paolo Rossi bætti öðm marki viö á 63. min. og síöan inn- siglaöi Massimo Briaschin sigurinn, 3—0, á 82. mín. Þessi sigur er gott far- arnesti fyrir Juventus — til Prag. Juventusliöið var þannig skipað: Bodini, Favero, Cabrini, Bonini, Brio, Scirea, Briaschi, Tardelli, Rossi, Plat- iniogBoniek. AH/-SOS íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Slag av riti:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Mál:
Árgangir:
41
Útgávur:
15794
Registered Articles:
2
Útgivið:
1981-2021
Tøk inntil:
15.05.2021
Útgávustøð:
Keyword:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Stuðul:
Tidligere udgivet som:

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar: 56. tölublað (07.03.1985)
https://timarit.is/issue/190101

Link til denne side: 20
https://timarit.is/page/2499791

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

56. tölublað (07.03.1985)

Handlinger: