Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Qupperneq 7
DV. FÖSTUDAGUR12. APRlL 1985. 7 Hvergerðingur hafði samband við neytendasíðu vegna varahlutar er hann vantaði í bifreiö sína. Vanhagaði hann um hægri stýris- enda í Audi 100 árgerð 1977. Eins og gefur að skilja fór Hvergerðingurinn fyrst í Heklu h/f, umboösaðila Audi á Islandi. Þar var hluturinn til og kostaði 3.671 krónu. Þótti manninum það frek- ar dýrt svo hann ákvað að láta ekki þar við sitja og kannaði úrvalið í öðrum varahlutaverslunum. I verslun O. Engilberts í Armúla var sami vara- hluturinn til og kostaöi aðeins 2.057 krónur. Að sögn Hvergerðingsins var hér um nákvæmlega sama hlut að ræða og f ékkst í Heklu. Sveinn Jóhannsson, afgreiðslumað- ur hjá Heklu h/f, staðfesti fyrrgreint verð en vildi bæta því við að hér væri um „original” varahlut að ræða beint frá bifreiðaverksmiðjunum í Þýska- landi og án efa meiri gæðavara en sá hlutur er manninum bauðst í 0. Engil- berts. Friðrik Kristjánsson, afgreiðslu- maöur hjá 0. Engilberts, sagði að þeir væru með stýrisenda í Audi og fleiri bifreiðir frá Tridon pökkunarverk- smiðjunum í Danmörku. Tridon væri ekki framleiðandinn heldur keyptu þar inn mikið magn varahhita frá hin- um ýmsu bifreiðaframleiðendum og pökkuðu undir sínu nafni. Að sögn Friöriks var fyrrgreindur varahlutur framleiddur í Vestur-Þýskalandi og taldi hann allar likur á að hér væri um svokallaöa „original” vöru að ræöa. Vegna magninnkaupa Tridon gætu þeir leyft sér að vera með mun lægra verö en t.d. bifreiðaumboðin sem fengju varahlutina beint frá framleiö- endum og oft fáa í hvert sinn. hhei. •1 .liTTÍVTvn FOSSHALSI 27 - SlMI 687160 lllka Salminen klippir hárifl stutt i hnakkanum. Þetta módel var mefl Ijósrautt hár afl framan en dökkt i hnakkanum. DV-mynd GVA. Hártískan: Mikið að f raman, snöggt í hnakkanum Hárið á að vera stutt í hnakkanum en meira ofan á höfðinu. Frá þessu og ýmsu öðru í sambandi vjð nýjustu hár- tískuna skýrði finnskur hárgreiðslu- meistari, Illka Salminen, á sviðinu á Hótel Loftleiðum á dögunum. Salminen kom hingað á vegum fyrir- tækisins Artic, sem ftytur inn ýmiss konar hársnyrtivörur frá Cutrin of Scandinavia. Nú geta menn haft hár í „öllum regn- bogans litum”. Hægt er að fá alls kyns glansskol til þess að dekkja hárið. Þetta er í formi froðu sem til er í sautján litum. Það þvæst úr eftir 4—5 þvotta. Þá eru einnig til fastir litir, lagningarvökvi með lit o.fl., o.fl. Rauði liturinn er vinsælastur, bæði mahóní og kastaníubrúrm. Gjaman em notaðir tveir litir f yrir sömu persónuna sem er vægast sagt mjög sérkennilegt. A.Bj. Raddir neytenda Raddir neytenda FRAMHALD Á HEIMIUSBÓKHALDI „Hef ekki prófaö þetta áður, en sýn- ist á öllu að haldið verði áfram,” segir m.a. í bréfi frá N.N., Olafsfirði, sem sendir okkur sinn fyrsta upplýsinga- seðil. Það heimili var með 3.883 kr. í með- altalskostnað fyrir mat- og hreinlætis- vörurífebrúar. A.Bj. SKIPPER LC 888 Tölvu Loran Þafl getur tekifl á þolinmæðina að biða eftir afgreiðslu i stórmarkaði. Þetta þekkist varla úti á lands- byggðinni þar sem fjölmenni er ekki eins og i höfuðborginni. FÖSTUDAGSKVÖLD Hagstætt verð og greiðsluskilmálar Fridrik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavik, Simar 14135 — 14340. I Jl! HUSINU11JI5 HUSINU OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 8 í KVÖLD Glæsilegt úrval húsgagna á tveimur hæðum. OPIÐ LAUGARDAG KL. 9-16 Munið okkar hagstæðu greiðslu- skilmála Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 acna ii'HijgpE uL^r. uuuucjjj^i Li. [3 uum^naijj mmíjf*« mu«auu I v■ i■ í;, Sími 10600 iSy-"# KJOTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. Simi 686511. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Varahlutafrumskógurinn Það borgaði sig að hringja Nú er rétti tíminn að panta FLEKAM0T Leitið upptýsinga: BREIÐFJÖRÐ Or BUKKSMIOJA-STEYPUMÓT-VBtKPALLAR SICTUNI 7 - 121 REYKJAVIK-SIMI 29022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.