Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Blaðsíða 21
DV. MANUDAGUR 22. APRlL 1985.
Berserkir í Hólminum:
Bjarga úrófærö á vetrum
og sjávarvillum á sumrin
„Þetta er tíu ára gamall dísilbíll meö
nýrri vél, alveg stórgóöur,” sagöi
Snorri Agústsson, formaður slysa-
varnadeildarinnar Berserkja í Stykk-
ishólmi, í samtali við DV.
Snorri var á ferö í höfuðborginni
ásamt gjaldkera deildarinnar, Gunn-
ari Þór Atlasyni, aö sækja nýjan tor-
færubíl fyrir Berserki.
„Þetta var einn af sex bílum sem
voru að koma til landsins á vegum
Slysavamafélagsins en bílamir em
keyptir fyrir deildir úti á landi,” sögðu
þeirfélagar.
Bílakaupin eru aö hluta til f jánnögn-
uð af Slysavarnafélaginu, en Berserkir
hafa fengiö 200 þús. kr. í styrk frá
Slysavarnafélaginu. Bíllinn kostar 360
þús. kr. eftir aö felldir hafa veriö niður
af honum tollar.
Berserkir fjármagna starfsemi sína
að miklu leyti meö sölu flugelda fyrir
áramótin eins og aðrar deildir Slysa-
varnafélagsins. Þá er Stykkishólms-
hreppur og íbúar í Hólminum mjög vel-
viljaðir og jákvæðir gagnvart starf-
seminni.
Félagar í Berserkjum em fimmtíu
og f jórir talsins. Þeir hafa haldið tvær
Berserkirnir Gunnar Þór Atlason og Snorri Ágústsson standa þama vifl nýja torfssrubllinn sam sýnilega
kemst yfir „fjöll og fimindi". Húsið er nýtt og verflur þafl innróttafl fyrir fólksflutnínga og er œtlunin afl
setja á þafl glugga. DV-mynd KAE
æfingar á þessu ári og fengið eitt út-
kall. Þeir aðstoðuðu við leitina í sam-
bandi við Bervíkurslysið. Deildin á tvo
slöngubáta og hefur þrjá kafara á sín-
um snærum auk almennra hjálpar-
tækja eins og talstöðva o.þ.h.
„Veðrið hefur verið sérstaklega gott
í vetur þannig að við höfum ekki verið
beðnir um hjálp vegna ófærðar. Það
var líka eins gott því við erum búnir að
vera bíllausir nú á annað ár. Við eram
ótrúlega oft kallaðir upp í fjall á vet-
urna til að liðsinna fólki,” sögöu þeir
Snorri ogGunnar.
Á sumrin er starfsvettvangur björg-
unarsveitarinnar við sjávarsíðuna. Al-
gengt er að Berserkir séu fengnir til
þess að bjarga fólki er hefur hætt sér út
í ófæmr á sportbátum á eyjasiglingu.
Ekki hafa þó enn orðið alvarleg slys á
bátafólki.
Slysavamadeildin Berserkir starfar
á svökölluðu svæði 2, en starfssvæði
hennar er frá Grundarfirði að Dala-
sýslu.
Stjóm Berserkja skipa, auk þeirra
Snorra og Gunnars, Sigþór Hallfreðs-
son og Sigurður Júlíusson.
A.Bj.
...— \
Fjölsviðamælar,
ampertangir,
hitamælar,
einangrunarmælar,
þéttamælar,
fasamælar,
snúningsteljarar.
MV-BÚÐIN
kl.2-6.
Ármúla 26, sími 685052
v.........„r ^
AMPBÍTMÍAl
Litir:
blár,
hvítur,
orange.
Stærðir 48-58
Póstsendum
VINNUFATABUÐIN
MARKAÐUR SKÚLAGÖTU 26.
POSTSENDUM
simar 11728 — 15425 — 28550
Stórkostlegt
sumartilboð
|?AO/ afslátturaföllum
wU /O hvítum fatnaði.
^ Aðeins
þríðjudag og
miðvikudag.
Fí 3 E1
Laugavegi 41. Sími 22566.