Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Side 23
23 DV. MANUDAGUR 22. APRIL1985. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Bordeaux þarf nú f imm stig — til að halda meistaratitli sínum Frá Arna Snævarr, frcttamanni DV í Frakklandi: Frakklandsmeistarar Bordeaux þurfa nú aðeins fimm stig úr fimm síð- ustu leikjum sínum í 1. deild til að halda meistaratitli sínum. Á föstu- dagskvöld vann liðið öruggan sigur á heimavelli á Rouen, 2—0, og hefur því enn fimm stiga forskot á Nantes. Nantes er eina liöið sem getur komið í veg fyrir sigur Bordeaux. Líkurnar á því eru þó ekki miklar. Nantes sigraði Laval 2—0 á föstudag á heimavelli en úrslit í öðrum leikjum urðu þessi: Auxerre — Metz 2—0 Toulon — Monaco 0—1 Tours — Lens 1—1 Bastia — Sochaux 1—1 Brest —Strasbourg 1—1 ParisSG — RacingP. 2—2 Lille — Toulouse 0—0 Nancy — Marseilles 1—0 Staöanernúþannig: Bordeaux 33 23 7 3 64- -23 53 Nantes 33 21 6 6 54- -27 48 Auxerre 33 16 9 8 49- -36 41 Monaco 33 15 10 8 54- -26 40 Toulon 33 17 5 11 39- -31 39 Metz 33 15 8 10 41- -42 38 Lens 33 13 8 12 50- -36 34 Sochaux 33 11 11 11 50- -37 33 Brest 33 11 11 11 48- -45 33 Laval 33 10 11 12 35- -48 31 ParisSG 33 12 6 15 52- -60 30 Nancy 33 10 9 14 41- -46 29 Toulouse 33 9 11 13 36-43 29 Strasbourg 33 9 10 14 42- -50 28 Marseilles 33 12 4 17 47- -59 28 Lille 33 8 11 14 33-41 27 Bastia 33 10 7 16 36- -62 27 Rouen 33 7 12 14 25- -40 26 Tours 33 7 10 16 37- -58 24 Racing Paris 33 8 6 19 29- -52 22 -hsím. 9é Andri Marteinsson, nr. 20, skorar fyrra mark Vikings gegn Valsmönnum. DV-mynd Bryujar Gauti. VALSMENN ATOPPNUM Valsmenn hafa tryggt sér sigur í B- riðli Reykjavíkurmótsins í knatt- spyrnu. Á laugardaginn sigruðu Vals- menn Víking 3—2 eftir að hafa haft 2— 0 forustu í hálfleik, og hlutu þrjú stig fyrir, nú hafa þcir 8 stig og getur ekkert liö i riðlinum náð þeim að stigum. Mörkin fyrir Val gerðu Guömundur Þorbjömsson 2 og Þorgrímur Þráinsson. Fyrir Víking skoruðu þeir Andri Marteinsson og Aðalsteinn Aðalsteinsson. Staðan í B-riðlinum er nú þessi: Valur 3 3 0 0 11-4 8 Armann 2 10 1 1—3 2 Víkingur 3 0 1 2 4—6 1 Fylkir 2 0 11 3-8 1 Einn leikur er eftir í riðlinum, Armann og Fylkir mætast á fimmtudagskvöldið. I A-riðlinum er staðan þannig: Fram 3 2 0 1 6—1 6 Þróttur 2 2 0 0 4—1 5 KR 2 0 11 1—4 1 ÍR 3 0 1 2 2-7 1 Síðasti leikur riöilsins Þróttur-KR fer f ram annað kvöld. Urslitakeppni Reykjavíkurmótsins hef st síðan um næstu helgi. -fros. Kristiansen með heimsmet — hafði mikla yfirburði íLondon-maraþon. Steve Jones sigraði í karlaf lokki „Aðstæöur voru allar mjög góðar og cg var hvött vel á brautinni,” sagði 28 ára gömul norsk stúlka, Ingrid Kristiansen, eftir að hafa sett heims- met í maraþonhlaupi á laugardaginn en þá var h:ð árlega London-maraþon haidið. Kristiansen hafði mikla yfir- buröi i kvennaflokknum, hún kom í markið sjö mínútum á undan næstu stúlku, Sarah Rowell, frá Bretlandi. Tími Kristiansen reyndist 2 klst., 21 mínúta og 6 sekúndur, fyrra heims- metið átti Joan Benoit, Bandarikjuu- um, en það var sett 1983 í Boston. Kristiansen sem æfði sig fyrir mótiö á hlaupabretti inni í eldhúsi var ekki allsendis óþekkt fyrir mótið þótt hún hefði lengi staðið í skugga samlöndu sinnar, Grete Waltz, hún sigraði í London-maraþon í fyrra og varð önnur og silfurverðlaunahafi frá því á ólym- píuleikunum í fyrra, þá er hún þekkt göngukona á skíðum og hefur auk þess keppt í 50 og 10 km hlaupi. Hraði Kristiansen var mjög mikill í byrjun hlaupsins og hefði hún ekki þurft að hægja ferðina seinni hlutann þá hefði hún haft stóran möguleika á að brjóta 2 klst. og 20 mín. múrinn. Bretinn Steve Jones sigraði í karla- flokki, hljóp á 2,08.16, landi hans Charlie Speeding varð annar á 2,08.33. -fros Lið Barcelona, sem varð Evrópumcistari bikarhafa annað árið í röð. Heimavöllurinn nægði Barcelona —sigraði CSKA Moskvu 27:20 í Evrópukeppni bikarhaf a og varð aftur Evrópumeistari í handknattleik Barcelona varð Evrópumeistari bik- arhafa í handknattleik á laugardag þegar liðið vann upp sjö marka mun CSKA Moskvu í Barcelona og sigraði samanlagt á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Barcelona sigraði 27—20 á hcima velli sínum en CSKA hafði sigrað í Moskvu 30—23. Samanlagt var því 50—50 eftir báða leikina en Spánverj- arnir skoruðu þremur mörkum meira í Moskvu en sovésku leikmennirnar í Barcclona. Leikurinn var nánast endurtekning á leik Barcelona og Víkings í undanúr- slitum í Barcelona. Troðfull höll trylltra áhorfenda, hagstæðir dómar- ar, og það var meira en sovésku leik- mennimir þoldu. Barcelona hafði unn- ið upp fimm mörk í fyrri hálfleiknum. Staöanþá 16—11. Mörk liðsins skoruðu Serrano 6, Melo 5, Papitu 4, Castellvi 4, Sagales 3, Fez- jula3ogCabanas2. Mörk CSKA skoruöu Baran 6, Sasan- kow 5, Kidjaev 4, Fediukin 2, Zhuk, Rymanov og Manvilenko eitt hver. hsím. Auglýsing um áburðarverð sumarið 1985 f Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftirtalinna (8 áburðartegunda er ákveðið þannig: Við skipshlið á Afgreitt á bíla ýmsum höfnum um- í Gufunesi hverfis landið KJARNI 33 %N Kr. 8.600,- Kr. 8.800,- MAGN11 26%N + 9%CA Kr. 8.000,- Kr. 8.200,- MAGNI2 20 %N + 15%Ca Kr. 5.780,- Kr. 5.980,- GRÆÐIR 1 14%N-18%P205 — I8K2 O + 6%S Kr. 10.720,- Kr. 10.920,- samsvarar GRÆÐIR 1A 14% N - 8% P -15% K + 6% S 12%N —19%P20b —19 K2O + 6%S Kr. 10.460,- Kr. 10.660,- samsvarar GRÆÐIR 2 12% N - 8,4% P -15,8% K + 6% S 23%N —11%P2 O5 — 11%K2 O Kr. 10.080,- Kr. 10.280,- samsvarar GRÆÐIR 3 23%N -4,8% P -9,2% K 20%N —14%P2 O5 —14%K2 O Kr. 10.140,- Kr. 10.340,- samsvarar GRÆÐIR 4 20% N - 6% P -11,7 % K 23%N-14%P20s —9%K2 O Kr. 10.400,- Kr. 10.600,- samsvarar GRÆÐIR 4A 23%N—6%P—7,5%K 23%N —14%P20b —9 + K2 0 + 2%S Kr. 10.700,- Kr. 10.900,- samsvarar GRÆÐIR 5 23%N—6%P—7,5%K + 2%S 17%N —17%P2 Os —17%K2 0 Kr. 10.380,- Kr. 10.580,- samsvarar GRÆÐIR 6 17%N—7,4%P—14%K 20%N —10%P20e — 10%K20 + 4%Ca + 1%S Kr. 9.240,- Kr. 9.440,- samsvarar GRÆÐIR 7 20%N—4,3%P—8,2%K + 4%Ca + 1%S 20%N —12%%P20b —8%K20 + 4%Ca + 1%S Kr. 9.440,- Kr. 9.640,- samsvarar GRÆÐIR 8 20%N—5,2%P—6,6%K + 4%Ca + 1%S 18%N—9%P2 0s — 14%K20 + 4%Ca + 1%S Kr. 8.960,- Kr. 9.160,- samsvarar NP 28-14 18%N—3.9%P—11,7%K + 4%Ca + 1%S 26%N-14%P20B Kr. 10.320,- Kr. 10.520,- samsvarar NP 23-23 26%N—6,1%P 23%N—23%P2 0s Kr. 11.280,- Kr. 11.480,- samsvarar ÞRÍFOSFAT 23%N —10%P 45%P2 Os Kr. 8.780,- Kr. 8.980,- samsvarar 19,6% * KALÍKLÓRlD60%K2 0 Kr. 6.080,- Kr. 6.280,- samsvarar 50% K KALÍSÚLFAT50%K2 0 Kr. 7.540,- Kr. 7.740,- samsvarar 41,7%K + 17,5%S Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið í ofangreindu verði fyrir á- burð kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og afhendingargjald er hins vegar innifalið í ofangreindu verði fyrir áburð sem afgreiddur er á bíla í Gufunesi. Áburðarverksmiðja ríkisins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.