Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Blaðsíða 10
10 DV. ÞRIÐJUDAGUR18. JUNI1985. Óskar Magnússon skrifar f rá Washington: Stafna Frakka er sú að þróa enn frekar trefjaglerleiðsluna sem verður er tímar liða aðalinnflutn- ingsmóti upplýsinga á jörðu niðri, mótvœgi við hinn ört vax- andi fjölda gervihnatta i himin- geimnum. inn en buröargeta trefjaglerleiðsl- unnar er margföld á viö koparinn og meö fjölbreyttari notkun hennar er gert ráö fyrir aö hún borgi sig og vel þaö. Til að byrja með veröa trefja- glerleiöslurnar nær eingöngu notaöar sem símalínur en fljótlega munu bætast við tölvuupplýsingar og flutningur á sjónvarps- og útvarps- efni. Áætlaö er að heimila rekstur einkasjónvarpsstööva á næstu mánuðum og viö það skapast gífur- legir möguleikar á þessu sviði. Trefjakapallinn gerir áhorfendum nefnilega kleift aö vera í beinu sam- bandi viö sjónvarpsstööina. Á sama hátt verður hægt aö halda fundi í gegnum fjarskiptatæki, fjarskipta- fundi og sjónsíminn mun eiga greiðari leið inn á heimili fólks. Þróunin heldur áfram Nú þegar er farið að gera viða- miklar tilraunir meö notkun trefja- glerleiöslunnar. Borgin Biarriz í Frakklandi var kapalvædd á þennan hátt í júli 1981 og tilraunir standa yfir með sjónsima á milli nokkurra borga í landinu. Alls er gert ráö fyrir aö 1,4 milljónir heimila veröi búnar slíkum leiðslum nú í árslok. Auk þess er í undirbúningi aö leggja simastreng af þessu tagi yfir Atlantshafiö til Bandaríkjanna og annan niður til Portúgals. Stefna Frakka virðist sem sé aö halda áfram aö þróa trefjagler- leiðsluna og gera hana aö aðal- flutningsmátanum meö upplýsingar á jörðuniðri. Þannig mun hún skapa mótvægi við gervihnettina og umbylta ailri upplýsingamiðlun. NYTTTÖFRAORÐ: Hér í Frakklandi.eins og í öörum vestrænum iðnaðarsamfélögum, hefur notkun heimilistölva og upp- lýsingabanka margfaldast á undan- förnum árum, fyrirtækjum og ein- staklingum til hagræöis. En nú er svo komiö aö símakerfiö, sem flytur mestallar þessar upplýs- ingar, er aö sligast undan álaginu. Því hafa vísindamenn ákaft leitað lausna á þessum vanda og þykjast nú búnir að finna eina góöa með töfraoröi sem mjög hefur veriö til umræðu hér undanfarið: Trefjagler- leiðslunni. Trefjaglerleiðslan er hárfín og meöfærileg leiðsla sem má tengja á milli símtækja, tölva eöa hvers sem vera skal og eru boðmerkin flutt eftir leiöslunni í formi örmjós leiser- geisla. Leiöslur af þessu tagi standa gömlu koparleiðslunni framar af ýmsum ástæðum. Margföld burðargeta Þótt þær séu hundraö sinnum mjórri er buröargeta þeirra um tuttuguföld miöaö viö kopar- leiösluna, eins er bjögun í slíkum leiöslum nánast engin, jafnvel á löngum vegalengdum. Taliö er aö kapaU geröur úr trefjaglerleiðslum geti boriö allt aö þúsund sinnum fleiri skilaboö en jafnsver koparkap- all. I októbermánuöi 1982 ákvaö franska ríkisstjómin að hrinda í framkvæmd allsherjar endurskoðun á símakerfi landsins. Áætlunin felur í sér aö smátt og smátt veröi lagöar tref jaglerleiðslur í stað gömlu kopar- leiðslnanna og mun þessu væntan- lega verða lokið í árslok 1995. Endur- nýjun símakerfisins veröur kostuð aö sjötiu hundraöshlutum af ríkinu og þrjátiu hundraöshlutum af bæjar- og sveitarfélögum. Umsjónarmenn: ÞórírGuðmundsson og Hannes Heimisson Eins og vænta má um eins þýöingarmikið mál og þetta gekk valið á trefjaglerleiöslunum ekki hljóölaust fyrir sig. Mönnum þótti kosturinn dýr og óvíst með gæöi. En rannsóknir á leiðslunum hafa staöiö yfir um árabil, enda eru t.d. bæði Bandaríkin og Japan farin aö skipta um kerfi hjá sér. Lækkandi framleiðslu- kostnaður Hvaö varðar kostnaöinn er þaö rétt aö hann var ansi mikill til aö byrja meö en á undanförnum þremur árum hefur framleiöslu- kostnaður hjá frönskum framleið- endum lækkaö um tvo þriðju. Nú mun verð á metranum vera í kringum níu krónur islenskar og að sögn sérfræðinga mun það halda áfram aö lækka á næstu árum. Þrátt fýrir aDt er trefjagleriaÍBl- an dýrari en heföbundni koparvír- Fra Friðrik Rafnssyni, fréttaritara DV í Frakklandi: T refjagler leiðslan Ein og hálf milljón týndra bama í USA ínt/umy t’rír Patríct Yutcf Chartcs Curter. V MUUltrbrtwky 14 fíalttizar. II tlelt, 9 Síephens. 12 Fórnarlömb Atlantamorflingjans sam lók lausum hala fyrir fimm árum. upp í bil til sin mefl sælgæti eða Rúmlega ein og hálf milljón bandariskra barna er talin týnd. Þjóðarátak er í gangi hér í Banda- rikjunum til aö finna þessi böm. Stærstur hluti barnanna hefur hlaupist aö heiman. Öörum hefur veriö rænt af fráskildu foreldri, oftast föður. Þriðji flokkurinn er svo flokkur þeirra sem hafa oröiö fómar- lömb nauðgara og annarra kyn- ferðisglæpamanna. Þá eru mörg dæmi þess aö fólk sem ekki hefur getað eignast böm ræni bömum til þess að eiga þau til frambúðar. Bömin eru á öllum aldri, allt frá ungbörnum upp í táninga. Mikilli herferö hefur nú verið hleypt af stokkunum. Auglýsingar eru birtar í blöðum, sjónvarpi og hvar sem koma má auglýsingum viö. Allar mjólkur- femur eru með myndum af týndum bömum og innkaupapokar sömu- leiðis og miðar eru limdir á stuöara á bílum. Spurt er: Hefur þú séð þetta barn? Árangurinn er þegar farinn aö koma í ljós. Tekist hefur að finna fleiri böm að undanförnu en dæmi eru til um áöur. Nútímalegar aðferðir Teknar hafa veriö upp nútíma- legar aðferöir á þessu sviði eins og öörum sviöum afbrotamála. Tölvu- net alríkislögreglunnar FBI er nú notaö til aö koma upplýsingum um horfin böm út um öíl Bandaríkin. Stjómvöld hafa veitt auknu fé til fyrirbyggjandi aðgeröa og leitar- starfa. Nú er variö um 160 milljónum króna af alríkisfé til þessara mála. Einkaaðilar, fyrirtæki og einstakl-i ingar hafa tekið virkan þátt i þessari baráttu. Á Times Square í New York hefur veriö komiö upp stóru ljósaskilti þar sem myndir af týndum bömum birtast. I síðustu viku samþykkti svo þingið einróma frumvarp um að heimila birtingu mynda af týndum bömum á tveimur þriðju hluta af öllum þeim pósti sem frá þinginu fer. Móðir ykkar er dáin Lögreglan telur aö aöeins einu prósenti þeirra bama sem horfið hafa hafi veriö rænt í ættleiðingar- skyni. Taliö er aö litlar likur séu á aö slík böm finnist ef þaö gerist ekki á fyrstu tveimur sólarhringunum eftir að þau hverfa. Yfirvöld leggja til aö böm séu mjög alvarlega vöruö viö öllum ókunnugum sem nálgast þau. Slikir menn nota öll hugsanleg brögö og vita yfirleitt nafn bamsins. Samspil viröist milli aukinnar tíöni skilnaöa í Bandaríkjunum og fjölda þeirra bama sem raait hefur verið af þvi foreldri sem ekki hefur fengið umráö bamsins. Álitið er aö eitthvað á milli 450 og 750 þúsund bömum sé rænt af þessum ástæðum. Hann tældi sérstaklega unga drengi öflru. Nýlega fundust tvö böm sem faöirinn haföi rænt fyrir 10 árum. Hann haföi sagt börnunum aö móðir þeirra væri látin svo að þau heföu enga tilburöi til aö hafa samband viö hana. Mismunandi löggjöf í mis- munandi ríkjum Bandaríkjanna hefur hins vegar gert lögreglunni erfitt fyrir þegar foreldrar ræna bömum. I Washington er til dæmis ekki völ jafnskjótra úrræða og víöa annars staöar. Máliö þarf að fara í gegnum þunga dómstólameðferð áður en hægt er að taka bömin frá foreldr- inu. Af þessu leiðir, að taliö er, að óvenjumargir foreldrar sem rænt hafa bömum sínum hafa leitað skjóls hér í höfuðborginni. Fingraför Flest barnanna eru talin hafa hlaupist aö heiman. Þessi böm eru ekki talin í beinni hættu vegna þess aö þau hafa yfirgefið heimili sitt af sjálfsdáöum en ekki veriö rænt. Á hinn bóginn verða þessi böm oftar en önnur fómarlömb kynferðisafbrota- manna og götuafbrota. Mörg þeirra fremja svo sjálfsmorö aö lokum. Langflest þessara bama eru böm sæmilega efnaöra og jafnvel ríkra foreldra. Einn liöurinn í herferðinni er aö kenna fólki ýmsar fyrirbyggj- andi aögeröir. Kenna á til dæmis börnunum símanúmeriö heima. Aldrei má tala viö ókunnuga sem biöja um hjálp eöa láta vinalega. Foreldrar eru hvattir til aö eiga alltaf nýlegar myndir af bömum sínum og helst fingraför líka. Fingraför hafa komið aö góöu gagni aö undanförnu. Þá hafa veriö sett á fót samtök foreldra týndra bama bæði í ein- stökum rikjum og heildarsamtök fyrir öll Bandaríkin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.