Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Blaðsíða 32
32 DV. ÞRIÐJUDAGUR18. JUNI1985. Smáauglysingar Sími 27022 Þverholti 11 Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf að gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf að hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiðir til þess að steinar - takast á loft, og ef hratt er farið ökum við á þá i loftinu. UMFERÐAR RÁÐ Dýrahald Til sölu er hesthús ásamt hlöðu fyrir 4 hesta í Víðidal. Uppl.ísíma 21750. Hjól Kvenreiðhjól, 3ja gíra, með fótbremsum, í toppstandi, til sölu. Sími 37512. Au Pair — London Þarf aö geta byrjaö sem allra fyret. Húsið er 1 miöborg London. Engin börn. Mikill fritlmi. Einkaherbergi og góð aöstaða. Þarf að geta etdaö mat. Hringiöísíma 9044-1-436—8180. Honda NT óskast. Oska eftir aö kaupa vel meö farna Hondu NT árg. ’81-’82. Uppl. hjá öskari í síma 99-3967 eftir kl. 19. Vólhjólamenn — vólsleðamenn: Stillum og lagfærum allar tegundir vélhjóla og vélsleða, fullkomin stilli- tæki. Valvoline olíur, N.D. kerti. Vanir menn, vönduð vinna. Vélhjól og sleöar, Hamarshöfða 7, simi 81135. Suzuki RM. Oska eftir að kaupa control-box. Hringiö í síma 99-5026 á vinnutíma en eftirkl. 19 í 99-5027. Honda 400 four til sölu, sæmilegt eintak. Uppl. í síma 22692 eft- irkl. 20. Nýkomið. Shoei, Uvex, Noian götu- og cross- hjálmar. Keðjur, tannhjól, bremsu- klossar, olíusíur í flestar tegundir stóru hjólanna. Handföng, feröapokar ásamt fleiri vörum. Pantanir óskast sóttar. Hænco, Suðurgötu, sími 12052, 25604. Póstsendum. Bátar Til sölu eru nýuppgerðar vélar, GM 4-71,115 ha, og Mama, 48 ha. Hafið samb. við auglþj. DVísíma 27022. Bótavörur. Við seljum BMW bátavélar, einnig lensidælur, kompása, siglingaljós, stjómtæki, stjómbarka, bátaflapsa, utanborðsmótora, vatnabáta og alls konar bátafittings. Vandaðar vörur. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 10, sími 21286 og 21460. Bótaeigendur. Bukh — Mermaid — Mercury — Mercruiser. Afgreiðum bátavélar frá 8 til 250 ha í fiskibáta, auk hinna heims- frægu Mercury utanboösmótora og Mercruiser hældrifsvéla. Búnaður eft- ir óskum kaupanda. Stuttur afgreiðslu- tími. Góð greiðslukjör, hagkvæmt verð. Vélorka hf., Garðastræti 2, 121 Reykjavík, sími 91-621222. Til sölu trilla, 3,7 tonn, afturdekkjuð, smiðaár 1975. Vél Saab 30 ha., vel búin fylgihlutum. Simi 93-6732 milli kl. 20 og 21. Verðbréf Vixlar — skuldabróf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Opið kl. 10-12 og 14-17. Verð- bréfamarkaðurinn Isey, Þingholts- stræti24, sími 23191. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa, hef jafnan kaupendur að tryggum við- skiptavixlum, útbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skiptholti 19, simi 26984. Helgi Scheving. Til bygginga i 1 x6og 11/2x4 mótatimbur óskast. Uppl. eftir kl. 21 í síma 44744. Lítill vinnuskúr með rafmagnstöflu til sölu. Uppl. í síma 651208 eftirkl. 19. FUNDUR Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur áríö- andi félagsfund í kvöld, þriðjudagskvöld 18. júní, kl. 20.30 á Hótel Sögu, Átthagasal. Fundarefni: Nýr kjarasamningur. Félagsmenn fjölmennið á fundinn. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Vagnar Fallihýsi Steury tjaldvagn til sölu, er með eldavél, isskáp, miöstöð og vaski, svefnpláss fyrir 5—6. Simi 671550 og 685763. Tjaldvagn: Camp Tourist 1980, mjög litiö notaður. Eldunaraðstaða, gas, stórt fortjald o.fl. Verð 50—55 þúsund. Upplýsingar Jórusel 6 eða sími 39970. Camp-Let Oskum eftir að kaupa Camp-Let tjald- vagn. Uppl. í síma 72731 eftir kli 17. Fyrir veiðimenn Nokkur veiðileyf i til sölu í Kálfá í Gnúpverjahreppi, hita- veita og heitur pottur við veiðihúsið. Veiðileyfi afhent í Arfelli, Armúla 20, sími 84635. Hafin er sala á lax- og silungsveiðileyfum í Litlu-Laxá í Hreppum. Leyfin eru seld hjá Stanga- ■veiðifélagi Reykjavíkur, sími 686050. Lagalax sf. Laxveiöileyfi. Til sölu laxveiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi. Uppl. í síma 671358 eftirkl. 18. Lax og silungsveiðileyfi til sölu i Staðarhólsá og Hvolsá i Dölum. 4 stangir seljast allar saman í 2—3 daga í senn. Mjög gott veiðihús fylgir. Uppl. gefur Dagur Garðarsson í sípia 77840 frá 9—18 alla virka daga. Veiðif élagið Straumar. UMBOÐSMENIM AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLT111, SÍMI 27022. HAFNARFJÖRÐUR Ásta Jónsdóttir AKRANES Guðbjörg Þórólfsdóttir HáhoHi 31 simi 93-1875 AKUREYRI Jón Steindórsson Skipagötu 13 sfmi 98-25013 heimasími 96-25197 ÁLFTANES Asta Jónsdóttir Miðvangi 106 simi 51031 BAKKAFJÖRÐUR Freydfs Magnúsdóttir Hraunstfg 1 sfmi 97-3372 BÍLDUDALUR Jóna Runólfsdóttir Grænabakka8 simi 94-2124 BLÖNDUÓS Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 sími 95-4581 BOLUNGARVÍK Helga Sigurðardóttir Hjallastræti 25 sfmi 94-7257 BORGARNES Bergsveinn Símonarson Skallagrfmsgötu 3 sfmi 93-7645 BORGARFJÖRÐUR EYSTRI Hallgrimur Vigfússon Vinamynni, s'mi 97-2936. BREIÐDALSVÍK Vífill Harðarson Sólbakka 2 sími 97-5682 BÚÐARDALUR Sólveig Ingvadóttir Gunnarsbraut 7 sfmi 93-4142 DALVÍK Hrönn Kristjánsdóttir Hafnarbraut 10 sfmi 96-61171 DJÚPIVOGUR Ásgeir ívarsson Steinholti sfmi 97-8856 DRANGSNES Tryggvi Ólafsson Holtagötu 7 simi 93-3231 EGILSSTAÐIR Sigurlaug Björnsdóttir Árskógum 13 sfmi 97-1350 ESKIFJÖRÐUR Hrafnkell Jónsscn Fögruhlfð 9 sfmi 97-6160 EYRARBAKKI Margrát Kristjánsdóttir Háeyrarvöllum 4 sfmi 99-3350 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Ármann Rögnvaldsson Hlíðargötu 22 sfmi 97-5122 FLATEYRI Sigríöur Sigursteinsdóttir Drafnargötu 17 sfmi 94-7643 GERÐAR GARÐI Katrfn Eiríksdóttir Heiðarbraut 11 sfmi 92-7116 GRENIVÍK Regina S. Ómarsdóttir Ægissíðu 15 sími 96-33279 GRINDAVÍK Aðalheiður Guömundsdóttir Austurvegi 18 sfmi 92-8257 GRUNDARFJÖRÐUR Jenný Ríkharðsdóttir Grundarstig 29 sími 93-8825 GRÍMSEY Kristjana Bjarnadóttir simi 96-73111 Miðvangi 106 sfmi 51031, Guðrún Ásgeirsdóttir Garðavegi 9 sfmi 50641 HELLA Garðar Sigurðsson Dynskálum 5 sfmi 99-5035 HELLISSANDUR Kristín Gísladóttir Munaðarhóli 24 sfmi 93-6615 HOFSÓS Guðný Jóhannsdóttir Suðurbraut 2 sími 95-6328 HÓLMAVÍK Jytta Pótursson Borgarbraut, simi 95-3165. HRÍSEY Sigurbjörg Guðlaugsdóttir Sólvallagötu 7 sími 96-61708 HÚSAVÍK Ævar Ákason Garðarsbraut 43 sfmi 96-41853 HVAMMSTANGI Þóra Sverrisdóttir Hlfðarvegi 12 sfmi 95-1474 HVERAGERÐI Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 sfmi 99-4389 HVOLSVÖLLUR Arngrímur Svavarsson Litlagerði 3 sfmi 99-8249 HÖFN I HORNAFIRÐI Svandis Valdimarsdóttfr Vogabraut 5 simi 97-8691 HÖFN, HORNAFIRÐI v/Nesjahrepps Unnur Guðmundsdóttir Hæðargarði 9 sfmi 97-8467 ÍSAFJÖRÐUR Hafsteinn Eiriksson Pólgötu 5 sími 94-3653 KEFLAVÍK Margrét Sigurðardóttir Smáratúni 14 sfmi 92-3053 Ágústa Randrup Hringbraut 71 sími 92-3466 KÓPASKER Auðun Benediktsson Akurgerði 11 sími 96-52157 MOSFELLSSVEIT Rúna Jónfna Ármannsdóttir Arnartanga 57 sfmi 666481 NESKAUPSTAÐUR Hlff Kjartansdóttir Miðstræti 23 sfmi 97-7229 YTRI-INNRI NJARÐVÍK Fanney Bjarnadóttir Lágmóum 5 sfmi 92-3366 ÓLAFSFJÖRÐUR Margrót Hjaltadóttir Ægisgötu 22, simi 96-62251 ÓLAFSVÍK Svava Alfonsdóttir Ólafsbraut 56, sími 93-6243 PATREKSFJÖRÐUR ingibjörg Haraldsdóttir Túngötu 15 sfmi 94-1353 RAUFARHÖFN Signý Einarsdóttir Nónási 5 sfmi 96-51227 REYÐARFJÖRÐUR Þórdis Reynisdóttir Sunnuhvoli simi 97-4239 REYKJAHLÍÐ V/MÝVATN Þurfður Snæbjörnsdóttir Skútuhrauni 13 sfmi 96-44173 RIF SNÆFELLSNESI Ester Friðþjófsdóttir Háarrfi 49 sími 93-6629 SANDGERÐI Þóra Kjartansdóttir Suðurgötu 29 sfmi 92-7684 SAUÐÁRKRÓKUR Kristfn Jónsdóttir Freyjugötu 13 sími 95-5806 SELFOSS Bárður Guðmundsson Sigtúni 7 sími 99-1377 SEYÐISFJÖRÐUR Ingibjörg Sigurgeirsdóttir Miðtúni 1 sfmi 97-2419 SIGLUFJÖRÐUR Friðfinna Sfmonardóttir Aðalgötu 21 sfmi 96-71208 SKAGASTRÖND Ólafur Bernódusson Borgarbraut 27 sími 95-4772 STOKKSEYRI Garðar örn Hinriksson Eyrarbraut 22 sfmi 99-3246 STYKKISHÓLMUR Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 sfmi 93-8410 STÖÐVARFJÖRÐUR Valborg Jónsdóttir Einholti sfmi 97-5864 SÚÐAVÍK Frosti Gunnarsson Túngötu 3 simi 94-4928 SUÐUREYRI Ólöf Aðaibjörnsdóttir Sætúni 1 sími 94-6202 SVALBARÐSEYRI Berglind Tulinius Laugartúni 10 simi 96-25800 TÁLKNAFJÖRÐUR Margrét Guðlaugsdóttir Túngötu 25 sfmi 94-2563 VESTMANNAEYJAR Auróra Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 sfmi 98-1404 VÍK í MÝRDAL Sæmundur Bjömsson Ránarbraut 9 sími 99-7122 VOGAR VATNSLEYSUSTRÖND Leifur Georgsson Leirdal 4 sfmi 92-6523 VOPNAFJÖRÐUR Laufey Leifsdóttir Sigtúnum sfmi 97-3195 ÞINGEYRI Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 sfmi 94-8131 ÞORLÁKSHÖFN Franklfn Benediktsson Knarrarbergi 2 sfmi 99-3624 og 3636 ÞÓRSHÖFN Kolbrún Jörgonsen Vesturbergi 12 sfmi 9681238

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.