Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Blaðsíða 37
DV. ÞRIÐJUDAGUR18. JUNI1985. 37 Sími 27Q22 Þverholti 11 Smáauglýsingar 13 ára stúlka óskar eftir að passa bam í sumar. Uppl. í síma 71444. Húsaviðgerðir Stainvemd s/f, simi 79931-76394. Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir viögeröir og utanhússmálun. Einnig sprungu- og múrviðgeröir, sílanböð- un—rennuviögerðir—gluggaviögerðir og fl. Hagstætt verö—greiösluskilmál- ar. Steinvemd s/f, sími 79931-76394. Viðgarðir ð húsum og öðrum mann- virkjum. Háþrýstiþvottur, sandblástur, sílan- bööun og fleira. Gefum út ábyrgðar- , skírteini viö lok hvers verks. Samtak ;hf.,sími 44770 eftirkl. 18. Garðu það sjðlfur. Nú notum við helgina til húsaviðgeröa. CERESIT steypuviögeröarefniö á baðið, svalimar, tröppumar og gólfiö. Otal möguleikar. Ahaldaleiga. Opið um helgar. Verkprýöi, Vagnhöfða 6, sími 671540. Húsprýði. . Viöhaid húsa, sprunguviðgerðir, Isyl 100, þýsk gæöavara. Engin ör á veggjum lengur. Sílanúðun gegn aikalí- skemmdum, gerum við steyptar þak- rennur, hreinsum og berum í, klæðum steyptar þakrennur með áli og jámi, þéttum svalir, málum glugga. Tröppu- viðgerðir. Sími 42449 eftir kl. 19. Hðþrýstiþvottur — sprunguþðttingar. Tökum að okkur háþrýstiþvott á húseignum, sprunguþéttingar og sílan- húðun. Ath. Vönduð vinnubrögð og viöurkennd efni. Komum á staðinn, mælum út verkið og sendum föst verð- tilboð. Greiðslukjör allt að 6 mánuðir. Símar 16189 og 616832. Garðyrkja Trjðúðun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna, pantiö úðun í tæka tíð, notum eingöngu úðunarefni sem er skaðlaust mönnum. Jón Hákon Bjarnason skógræktar- tæknir, sími 15422. 1. flokks túnþökur á Rangárvöllum. Upplagðar fyrir stór- hýsi og raðhúsalengjur að sameina falleg tún. Hlöðum á bílana á stuttum tíma. Kreditkortaþjónusta. Uppl. gefur Ásgeir Magnússon milli kl. 12 og 14 og eftir kl. 20. Sími 99-5139. Garðeigendur/húsfðlög. Sláttur, hreinsun og snyrting lóða. Sanngjamt verð, vönduð vinna. Vanir menn, Þórður, Þorkell. Sími 22601 og 28086. Holtahellur, hraunheilur, hraunbrotasteinn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur og hraunbrotastein, ennfremur holta- grjót til kanthleðslu í görðum. Ath., fagmennirnir vísa á okkur. Uppl. í síma 77151 og 51972. Túnþökur, sækið sjðlf og sparið. Urvals túnþökur, heimkeyrðar eða þið sækið sjálf. Sanngjarnt verð. Greiðslu- kjör, magnafsláttur. Túnþökusalan Núpum, ölfusi. Símar 40364, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Skrúðgarðamlðstöðln. Garðaþjónusta-efnissala, Nýbýlavegi 24, símar 40364-15236 99-4388. Lóöa- umsjón, lóðahönnun, lóðastandsetn- ingar og breytingar, garðsiáttur, girö- ingarvinna, húsdýraáburður, trjáklipp- ingar, sandur, gróðurmold, túnþökur, tré og runnar. Tilboð í efni og vinnu ef óskaö er. Greiðslukjör. Geymið aug- lýsinguna. Slðttuvólaskerpingar. Skerpum sláttuvélar og önnur garð- áhöld, einnig hnífa, skæri o.fl. Sími 41045. Móttaka að Lyngbrekku 8 Kópa- vogi kl. 16-19. Garðaúðun, trjðúðun. Við notum eitur sem er ekki hættulegt fólki, mikil reynsla, pantið timanlega. Úði, simi 45158. Garðtætari til leigu. UppLísíma 666709. Til sölu heimkeyrð gróðurmold og túnþökur. Einnig ailt fyllingarefni. Uppl. í síma 666052. Túnþökur til sölu, úrvalstúnþökur, fljót og örugg þjónusta. Símar 26819, 99-4361 og 99- 4240. Tún|iökur Vélskomar túnþökur. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Túnþökur. Urvalsgóðar túnþökur úr Rangárþingi til sölu. Skjót og örugg þjónusta. Veitum kreditkortaþjónustu, Eurocard og Visa. Landvinnslan sf., simi 78155 á daginn, 45868 og 17216 á kvöldin. Úðun. Tökum að okkur að úða garða. Notum eitur sem virkar einungis á maðk og lús. Ath. Eitriö er hvorki skaölegt mönnum né dýrum. Kristján Vídalín, sími 21781. Garðeigendurl Tek að mér að slá og snyrta einbýlis- og fjölbýlishúsalóðir. Vanur maður, vönduð vinna. Geri sanngjörn tilboð. Uppl. í síma 38959. Moldarsalan og túnþökur. . Heúnkeyrð gróðurmold, staðin og brotin. Einnig til leigu traktorsgrafa, Braytgrafa og vömbílar. Uppl. í síma 52421. !-------------------------:-------- Grasslðttuþjónustan. Lóöaeigendur, varist slysin. Tökum að okkur orfa- og vélaslátt; rakstur og lóðahirðingu. Vant fólk með góðar vélar. Uppl. í sima 23953 eftir kl. 19. Sigurður. Stærsta fyrirtækið sinnar tegundar. Úrvals túnþökur til sölu. Gott verð fljót og góð afgreiðsla. Símar 23642,99-8411 og 99-8116. Til sölu úrvalsgróðurmold og húsdýraáburður og sandur á mosa, dreift ef óskaö er. Einnig vörubíll og traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni. Vanir menn. Uppl. í síma 44752. Tekað mór aðsló lóðir, bæði með orfi og vél, í gamla bænum og nágrenni. Sanngjamt verð. Uppl. í sima 621286. Hraunhellur. Til sölu hraunbrotsteinar, sjávargrjót, brunagrjót (svart og rautt) og aðrir náttúrusteinar. Hafið samband i síma 92-8094. Skjólbeltaplöntur, hin þolgóða norðurtunguviðja, hinnl þéttvaxni gulvíðir, hið þægilega skjól aö nokkrum árum liðnum, hið einstaka verð, 25 kr., fyrir hinar glæstu 4ra ára plöntur. Athugið magnafsláttur. Simi 93-5169. Gróðarstöðin Sólbyrgi. Túnþökur. Góðar túnþökur úr Rangárþingi, gott verð, skjót afgreiðsla. Jarðsambandiö sf„ simi 99-5040 og 78480 eða 76878 eftir kl. 18.___________________________ Túnþökur. tJrvals túnþökur til sölu. I Heimkeyrðar, gott verð, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 44736. ----------------------------------i Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleöslur, grassvæði, jarðvegsskipti. Steypum gangstéttar og bílastæði, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bílastæði. Gerum verðtilboð i vinnu og efni. Sjálfvirkur j I símsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkið. Garðverk, sími I 10889. i Túnþökur — túnþökulögn. jl. flokks túnþökur úr Rangárþingi, i heimkeyrðar. Skjót afgreiðsla. Kredit- kortaþjónusta, Eurocard og Visa. Tökum einnig að okkur að leggja túnþökur. Austurverk hf„ símar 78941, 99-4491,99-4143 og 99-4154. Túnþökur, Vekjum hér með eftirtekt á vél- skornum vallarþökum af Rangár- völlum, skjót afgreiðsla, heimkeyrsla, magnafsláttur. Jafnframt getum við boðið heimkeyrða gróðurmold. Uppl. gefa Olöf og Olafur í síma 71597. Kreditkortaþjónusta. Áburðarmold. Mold blönduð áburöarefnum til sölu. Garðaprýði, simi 81553. Mold og þökur, ’heimkeyrsla. Sími 37089. Garðslóttur, garðslóttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu á heyi, fyrir einbýlis-, fjöibýlis- og fyrirtækjalóðir, í lengri eða skemmri tíma. Gerum tilboð ef óskað er. Sann- gjamt verð og góðir greiðsluskilmálar. Sími 71161. Skemmtanir Ættarmót-mannfagnaður. Ætlar þú að halda ættarmót eöa standa fyrir einhvers konar mannfagnaði í sumar? Hjá okkur er mjög góð aöstaöa til slíks, matur, svefnpokapláss, tjald- stæði og rúmgott félagsheimili. Hafðu samband sem fyrst. Farfuglaheimilið, Varmalandi, Borgarfirði, sími, 93- 5301,93-5305. Hringferð um landið I sumar? Dansstjóm á ættarmótum í féiags- heimilum, á tjaldsvæðum og jafnvel í óbyggðum (rafstöðmeðferöis). Hljóm- sveitir, gerið góðan dansleik aö stór- dansleik, leitið tilboða í „ljósasjów” og diskótek í pásum. Heimasími 50513 bBasimi 002—(2185). Diskótekiö Dísa, meiriháttar diskótek. Stjörnuspeki Stjömuspeki — sjólfskönnunl Stjömukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þinum. Kort- ið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá 10—6. Stjömuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Fyrirtæki Timaritsútgófa sem ó - tvö vinsæl tímaritsnöfn, sem eru í góðum gangi, til sölu. Til greina kemur að taka góðan bíl upp í að hluta. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H—058. Einkamál Maður um fimmtugt óskar eftir að kynnast glaðlyndri konu hvaðan sem er af landinu. Fullum trúnaöi heitið. Svarbréf sendist DV (Pósthólf 5380, 125 R) merkt „Glað- lyndi — Sumar”. 40 óra karlmaður, sem hyggst fara í heimsreisu, óskar aö kynnast konu sem hefur áhuga á að koma með. Svarbréf sendist DV (póst- hólf 5380,125 R) merkt ,,25.nóv”. Sveit Sumarbúðir í Borgarfirði. Tökum böm á aldrinum 6—12 ára til dvalar í sveit, 12 daga í senn. Verð 5.000 kr. Uppl. í síma 93-5049. Stúlka ó aldrinum 15—20 óskast í sveit á líflegt og skemmtilegt sveitaheimih. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. _________________________H-050. Tryggið börnum ykkar síðustu plássin að sumardvalarheim- ilinu Kjarnholtum, Biskupstungum í 1 sumar. Á okkar hálfsmánaðardagskrá eru: Sveitastörf, hestamennska, íþróttanámskeiö, skoðanaferðir, sund, kvöldvökur o.fl. Pantanir í símum 17795 og 99-6932. Innrömmun Alhliða innrömmun, 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- 'rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton 40 litir. Opið alla daga frá kl. 9—18. Rammamiðstööin Sigtúni 20, simi 25054. Líkamsrækt Nuddstofa Elinar. Smiöjustíg 13 sími 19274. Erum með: Almennt likamsnudd, partanudd, ciellulitenudd sem hefur borið mikinn árangur. Opið virka daga frá 9—20 og laugardaga 11—17. Svæðanudd er alhliða heilsubót, getur hjálpað manni í baráttunni gegn ýmsum kvill- um, svo sem ofnæmi, vöðvabólgu, bak- verk og fleira. Góð afslöppun. Athugið máliö. Sími 31357 á miðvikudagskvöld um 19.30—22.00 (einnig má athuga aðradaga). Sól Saloon Laugavegi 99, simi 22580. Nýjar hraðperur (quick tan) U.W.E. studio-line og MA atvhuiubekkir, gufu- baö og góð aðstaöa. Opið virka daga kl. 7.20—22.30, laugardaga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 11—18. Greiðslukorta- þjónusta. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baösstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opiö mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Svæðameðferð? - Nálastunguaöferöin án nála? Leitið upplýsingar. Tímapantanir í síma 17590 milli 13 og 16. Sólbær, Skólavörflustig 3, sími 26641, er toppsólbaösstofa er gefur toppárangur. Notum eingöngu Belarium-S perur, þ.e. sterkustu perur er leyfðar eru hérlendis. Góð þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Pantið tíma í síma 26641. HAGSTÆTT VERÍ9! Vidskiptavinir Heklu. Við bendum á hagstætt verð á stýrisendum og spindilkúlum. Komið og gerið góð kaup. Stýrisendar í: Verðkr.: Golf —> ’84 ............580 Jetta -» ’84 ...........580 RangeRover..............690 Land Rover..............295 Allegro ................195 Mini ...................195 Spindilkúlur í: Verð kr.: VW 1200,1300 ...........460 VW Fastback ............330 VW Transporter —> ’80 .. 880 VIÐURKENND VARA MEÐ ÁBYRGÐ V7S4 SAMA VERÐ UM LANDALLT! IplHEKLAHF i Laugavegi 170-172 Sími 21240

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.