Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Blaðsíða 45
DV. ÞRIÐJUDAGÚR18. JUNI1985.
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Kolin sett á.
Þetta hefur tekist en þeim Atla, önnu og Elísabetu
finnst öruggara að halda sig í hæfilegri fjarlægð.
Pylsurnar komnar á, ætli þær séu ekki að verða tilbúnar?
f grill-
veislu
I góöu veðri nota margir tækifserið
og griila úti i garði. Við fengum
myndir úr einni grillveislu þar sem
börn voru í meiriWuta gestir. Þau
voru svolítið efins til að byrja með
um að pylsurnar yröu eins góðar og
uppúr venjulegum potti en látum
myndimar tala sínu máli.
Pylsurnar komnar í brauðið, Elísabetu finnst best að láta únnu og Steinunni prðfa hvort það sé allt í lagi
með kræsingarnar.
DV-myndir Bj.Bj.
Það virðist vera svo ég fæ mér bita.
45
VEL HIRTUR BÍLL ER , °plð:
STOLT EIGANDANS £iS
22
19
%
Varahlutaþjónusta
, Þrífum og bónum bíla, djúphreinsum
teppi og sætaáklæði alla virka daga.
Tökum að okkur smáviðgerðir (bifvéla-
virki á staðnum).
Gufuþvoum vélina. _
Góð bón- og þvottaaðstaða. DuggUVOgi 23 (3 homi
Biiaiyfta á staðnum. Dugguvogs og Súöarvogs)
Sími 68 66 28
Hárgreiðslustofan
KAMBUR
Kambsvegi 18.
Opið alla virka daga frá 9—18.
Laugardaga 9—12.
Tímapantanir í síma 31780.
Grunnskóli
Vestmannaeyja
auglýsir eftirfarandi kennarastöður lausar
til umsóknar
Tungumál: Enskukennsla í 6. til 8. bekk.
Almenn kennsla: Mest í yngri deildum
Tónmennt: Alhliða kennsla og kórstjórn.
Sórkennari: Um er að ræða hlutastarf eða heila stöðu.
Teiknikennari: Alhliða teiknikennsla eldri og yngri
barna.
Samfélagsgreinar: i 7. og 8. bekk.
Umsóknarfrestur til 24. júní 1985. Upplýsingar hjá skóla-
stjórum í símum 98-1944 og 98-2644 og hjá skólafulltrúa í
síma 98-1088.
Skólanefnd.
Þetta er
BLÁKÖLD
STAÐREYND
'VW
ÞAÐ BYÐUR
ENGINN
BETUR
B)M
HEIMILISTÆKJADEILD
SKIPHOLTI 7 — SÍMAR 20080—26800
uua