Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Blaðsíða 20
20
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGUST1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingár
Byssur
Til sölu Marocchi
yfir/undir haglabyssa meö einum gikk
og sjálfvirkum útkastara fyrir 2 3/4
skot. Mjög litið notuð. Uppl. í síma
685612.
Veiðimenn athugið.
Til sölu ódýr haglaskot í haglastærðum
BB 1, 2, 3. 4 og 5. 2 3/4” 36 gr, 1 1/4 15
kr. stk 2 3/4” Magnum 42 gr, 1 1/2 22
kr. stk. 3" Magnum 52 gr, 1 7/8 27 kr.
stk. Tökum aö okkur endurhleöslu á
eftirfarandi riffilskotum: .22 Hornet
17 kr. stk. 222 Hornet 19 kr. stk. .223
Hornet 20 kr. stk. 22—250 Hornet 21 kr.
stk.
.243 Hornet 23 kr. stk. .303 British 27 kr.
stk. 243 Hornet 23 kr. stk. 303 British 27
kr. stk. Upplýsingar og pantanir í síma1
51681 virka daga milli kl. 16 og 18 í!
síma 96-41009, um helgar i símum 96-
11982 og 96-41982. Hlaö sf., Stórhól 71,
640Húsavík.
Fyrir veiðimenn
Laxamaðkar, faitir og
pattaralegir, nýtíndir úr gamla vest-:
urbænum til sölu. Sendum heim. Sími
623744. Þorvaldur.
Veiðileyfi til sölu
í Kvíslavötnum á Núpsheiöi, Miðfirö-
ingaafrétti. Neta- og stangaveiði, stór
og góöur silungur. Uppl. í síma 95-1639.
Til sölu lax og silungsmaðkar,
tekiö viö pöntunum í síma 46131, Þing-
hólsbraut 45, Kópavogi. Geymiö aug-
lýsinguna.
Stórir og góðir laxamaðkar
til sölu. Uppl. í síma 16395.
Lax- og silungsveiðileyfi
í Eyrarvatni, Þ('irisstaðavatni og
Geit: bergsvatni fást í Söluskálanum •
Ferstiklu, Hvalf jaröarströnd. Mikið af
lajd gengið í vötnin. Veiðifélagið
Straumar.
Hjól
Barnið mitt er til sölu,
árg. ’82 Suzuki 125 TSER. Eitt best
meö farna hjól sinnar tegundar í
bænum. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma
36495 á kvöldin.
Karl H. Cooper ír Co sf.
Hjá okkur fáiö þiö á mjög góöu verði
hjálma, leöurfatnað, leöurhanska,
götustígvél, crossfatnað, dekk, raf-
geyma, flækjur, oliur, veltigrindur,
keðjur, bremsuklossa, regngalla og
margt fleira. Póstsendum. Sér-
pantanir í stóru hjólin. Karl H. Cooper
& Co sf., Njálsgötu 47, sími 10220.
Rafmótorhjól til sölu,
handhægt, hægfara, fallegt, hentar vel
fullorðnum á stuttum vegalengdum.
Sími 37642.
Honda ATC 200,
þríhjól, árg. ’82 til sölu. Skipti á bíl
koma til greina. Uppl. í síma 93-1892
eftir kl. 17.
Til sölu leðurjakki,
leöurbuxur, og hjálmur frá Henco, allt
nýtt. Verö kr. 15.000. Sími 99-4357.
Óska eftir að kaupa
ca 500 cubic Enduro mótorhjól. Uppl. í
sima 94-3993 eftir kl. 19.00.
Óska eftir vel með förnu
Honda MT 50 cc. Uppl. í síma 76108 e.
kl. 18.
Vei með farið telpnahjól,
18—20 tommu, óskast keypt. Sími
12288.
Kawasaki KL 250 til sölu,
gott hjól. Uppl. í síma 36597 eftir kl. 18.
Vagnar
Til sölu 26" Kalkhoff
karlmannsreiöhjól. Gott verð. Á sama
stað óskast lítið búðarborö. Uppl. í
síma 31894.
Elnstakt antikhjól,
^Honda CB 450 árg. ’66, verð 25.000.
Sími 92-6666 eftirkl. 17.
Nýlegt litið notað
10 gira Kalkhoff karlmannsreiöhjól til
sölu. Sími 77808.
12 feta hjólhýsi
til sölu, vel útbúiö, skipti á bíl koma til
greina. Verð 120.000. Uppl. í síma 23540
eftir kl. 18.
Til bygginga
Mótatimhur, 1x6,
heflaö og uppistööur, 1,5 x 4 og 2 x 4.
Uppl. í síma 671404 eftir kl. 17.
Góður vinnuskúr
til sölu. Uppl. í síma 71421.
Tökumaðokkur
mótarif. Vanir menn. Uppl. í síma
75335.
Stillansa timbur
til sölu, 40% afsláttur. Uppl. í síma
671555.
Mótatimbur til sölu, t
2X4, einnota. Uppl. í síma 78170 á dag-
inn og 651304 á kvöldin.
Bárujárn.
Til sölu ca 100 ferm af notuöu báru-
járni. Uppl. í síma 51767.
Mótatimbur til sölu
meö afslætti, 2”X4” stoðir: 440, stk.
2,47 m, 30 stk. 2,65 m 210 stk. 2,85 m, 20
stk. 3,50 m. Fönix, Hátúni 6a.
Mótatimbur.
Oska eftir mótatimbri, 1x6,2x4, eöa 1
1/2X4. Uppl. í síma 73370.
Einangrunarplast, skólprör,
brunnar, glerull, rotþrær o.fl. Bjóöum
greiöslufrest í 6—8 mánuöi ef teknir
eru vörupakkar. Afgreiöum á bygg-
ingarstað á Reykjavíkursvæöinu án
aukagjalds. Borgarplast hf., Borgar-
nesi, sími 93-7370.
Fasteignir
Vantar ibúð
í Keflavík eöa nágrenni. Vil láta ný-
legan bíl upp í sem útborgun, Datsun
dísil 280 árg. 1981. Uppl. í síma 92-4151.
Þoriákshöfn.
3ja herbergja íbúö til sölu í Þorláks-
höfn, laus fljótlega. Uppl. í síma 44602
á kvöldin.
Fyrirtæki
Söluturn í Hafnarfirði
til sölu. Uppl. í síma 54053.
Sumarbústaðir
Óska eftir að kaupa
sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur.
Uppl. um verð og greiösluskilmála
sendist til DV fyrir 15. ágúst merkt
„Sumarbústaður”.
Glæsilegt sumarhús
til sölu, með öllum þægindum, góö
kjör, t.d. skipti á bíl, skuldabréf,
víxlar. Uppl. í síma 641124 e. kl. 19.
Sumarbústaðaeigendur.
Til sölu einangrun, rör, brunnar, rot-
þrær, vatnstankar, ræsi og smábáta-
bryggjur. Einnig margs konar
byggingarvörur. Borgarplast hf.,
Borgarnesi, sími 93-7370.
Nokkur sumarbústaðalönd
í Grímsnesi til sölu. Malbikaö alla leið,
gott verð, góö kjör. Uppl. í síma 99-
6424.
Flotbryggjur fyrir vötn og
lygnan sjó. Framleiöum flotholt,
bryggjudekk, seljum teikningar, efnis-
lista fyrir þá sem smíöa vilja sjálfir
utan um flotholtin. Sjósett sýningar-
bryggja er á svæði Siglingaklúbbsins
Kópaness viö Vesturvör, Kópavogi.
Borgarplast hf., sími 46966,Kópavogi.
Kolaofnar.
Eigum fyrirliggjandi örfá stykki antik-1
kolaofna. Bestu hitunartæki sem völ er j
á, halda vel í sér hita, brenna nánast!
hverju sem er, hitaplata, glergluggi í!
eldlúgu, fallegurstofugripur. Greiðslu-
skilmálar. Hárprýði, Háaleitisbraut,
sími 32347.
Smiðið sjálf.
Allar teikningar af sumarhúsum frá 33
ferm til 60 ferm. Arkitektateikningar
til samþ. fyrir sveitarfélög. Leiöbein-,
ingateikningar þar sem hver hlutur í
húsiö er upp talinn og merktur.
Aöstoðum viö að sníöa efnið niöur og
merkja í samræmi viö leiðbeininga-
teikningu og opna reikning hjá efnis-
sölum. Sendum bæklinga. Teikni-
vangur, Súöarvogi 4, 104 Rvk. Sími,
81317.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veðskuldabréfa, hef
jafnan kaupendur aö tryggöum
viöskiptavíxlum, útbý skuldabréf.
Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími
26984. HelgiScheving.
Vixlar - Skuldabréf.
önnumst kaup og sölu víxla og skulda-
bréfa. Opið kl. 10—12 og 14—17. Verö-
bréfamarkaöurinn Isey, Þingholts-
stræti 24, simi 23191.
Peningamenn — tækifæri ársins.
Innflutningsfyrirtæki vill selja nokkurt
magn góöra viðskiptavíxla, bestu
afföll í boöi. Tilboð merkt „Fljótt”
sendist DV sem fyrst.
Óska eftir að taka
á leigu 10—12 tonna bát í sumar og
haust eða til lengri tíma. Uppl. gefnar í
síma 94-6125.
Björgunarbátur
til sölu, 4ra manna bátur meö tveim
hólfum og tvöföldum botni. Uppl. í
síma 5487
Trilla til sölu,
Færeyingur, í toppstandi með öllum
græjum til handfæraveiða. Sími 94—
3644.
Flugfiskur, 22 fet,
hraðfrystibátur til sölu, vél
Mercruiser 145 hp talstöö, dýptarmæl-
ir. Uppl. í síma 41063.
Flug
Failhlifarstökkskóii Íslands
auglýsir.
Fallhlifarstökkskóli Islands heldur nú í
samráði viö Fallhlífarklúbb Reykja-
víkur námskeið í fallhlifarstökki.
Einungis er notaður nýjasti og full-
komnasti útbúnaður sem völ er á.
Kennari veröur Þórjón P. Pétursson.
Uppl. í síma 72732 og 42005 milli kl. 16
og 18 virka daga.
Flugsport hf.
Eigum til á lager alla algengustu slit-
hluti í flestar geröir minni flugvéla,
t.d. oliusíur, bremsur, dekk o.fl., sér-
pantanir. Flugsport hf., Kársnesbraut
124 Kópavogi, sími 41375, opið 17—19
virka daga.
Til sölu 20% eignarhlutur
í Cessna 172. Blindflugstæki Full IFR.
6 tíma flugþol. Verö 200.000. Uppl. í
síma 42144 seinni part dags.
Varahlutir
Vantar góða
. 1600 vél í VW rúgbrauö. Sími 40530.
Vantar 5 gira kassa
í Toyota Celicu. Á sama stað til sölu V6
Buick ’82, ekinn ca 6.000 og 4ra gira
Hörskassi við GM mótor. Simi 99-6436.
Gisli.
Bílapartar og dekk,
Tangarhöfða 9, sími 672066. Sendum út'
á land samdægurs.
Allegro,
Audi 100,80,
Datsun,
Galant,
Lada,
Mini,
Mazda,
Saab 99,96,
Simca,
Skoda,
Toyota,
Trabant,
Volvo 142,
Peugeot,
Fíat.
Notaðir varahlutir til sölu:
Alfa Romeo ’78, ’79, Cada1500
’74-’79,
Volvo ’71-’73,
Chevrolet
Malibu ’73,
Nova ’71-’74,
Nal pickup ’73,
FordlOO
pickup ’75,
Allegro 1500 ’79,
Comet,
Cortina,
Galaxie ’70,
Escort ’71-’75,
VW rúgbrauö ’74,
VW1300 og 1302,
Saab 96-99,
Buick ’74.
Simca 1100
’77-’79
Mini ’74-’76,
Mazda 1300,616,
818,929, ’71-’76,
Fiat127,128,125,
132, ’72-’76,
Dodge ’71-’75,
Datsun 100,1200,
140,160,180,
’71-’75,
Hornet ’71,
Galant ’75,
sjálfskiptur,
Ford Pinto,
Kaupum bíla til niöurrifs. Opiö frá kl.
10—19 laugardaga og sunnudaga kl.
13—17, Moshlíö 4, Hafnarfirði viö
Kaldárselsveg, sími 54914 og 53949.
Bílaverið.
Ford Mustang Machi
Ford Torino
Ford Cortina
Ford Capri
Ford Escort
Saab 99,96
Lada 1200,1500
SimcallOO, 1508
Wagoneer
Chevrolet
VW Derby
VWGolf
VWK70
Toyota
Mark II2000
Austin Mini
Austin Allegro
Hornet o.fl.
Vauxhall. Gamli sambandslagerinn
er hjá okkur. Nýjar bílvörur.
Elektrónískar kveikjur, magnettur, á
góðu verði. Uppl. í síma 52564.
Snrpantanir. Ö.S. umboðið,
varahlutir: Sérpöntum alla varahluti
og aukahluti í alla bíla og mótorhjól frá
USA, Evrópu og Japan. Margra ára
reynsla tryggir öruggustu og fljótustu
þjónustuna. Eigum á lager mikið
magn af boddí-, véla- og drifvarahlut-
um og fjöldann af ýmsum aukahlutum.
Eigum einnig notaðar vélar, bensín og
dísil, drifhásingar, gírkassa og milli-
kassa. Gott verð — góð þjónusta —
góðir skilmálar. Ö.S. Umboðið,
Skemmuvegi 22 Kópavogi, sími 73287.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöföa 2. Opið virka daga kl. 9—
19, laugardaga kl. 10—16, kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikiö af góö-
um, notuöum varahlutum. Jeppa-
partasala Þórðar Jónssonar, símar
685058 og 15097 eftirkl. 19.
Bilabjörgun við Rauðavatn.
Varahlutir:
Cortina,
Fiat,
Chevrolet,
Mazda,
Escort,
Lancer,
Pontiac,
Scout,
Wartburg,
Peugeot,
Citroen,
Allegro,
og fleiri. Kaupum til niðurrifs. Póst-
sendum. Sími 81442.
Skoda,
Dodge,
Lada,
Wagoneer,
Comet,
VW,
Volvo,
Datsun,
Duster,
Saab 96,
Volvo 343.
Bilgarður, Stórhöfða 20.
Daihatsu Charmant ’79 Lada 1200 S ’83
Escort ’74 og ’77, Wagoneer ’72
Fiat 127 ’78, Cortina ’74
Toyota Carina ’74, Fiat 125 P ’78
Saab96 ’71, Mazda 616 74
Lada Tópas 1600 ’82
ToyotaMarklI 74.
Kaupum bíla til niöurrifs. Bílgarður,
sími 686267.
Hedd hf. Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir — Ábyrgö — Viðskipti.
Höfum varahluti í flestar tegundir bif-
reiöa.
Nýlega rifnir:
Daihatsu Charade ’801
Honda Accord ’81
Honda Civic 79
Volvo 343 79
Volksw. Golf 78
Toyota Mark II 77
Toyota Cressida 79
Mazda 929 78
Subaru 1600 77
Range Rover 75
Ford Bronco 74
Scout 74;
Vanti þig varahluti í bílinn hringdu þá í
síma 77551 eða 78030. Ef við höfum
hann ekki getum viö jafnvel fundið
hann fyrir þig. Kaupum nýlega bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Ábyrgö á öllu. Reynið viöskiptin.
Jeppahlutir Smiðjuvegi 56
Erumaðrífa:
BroncoSport, Escort,
Scout’69 Mazda 616,818,
Citroen GS, Fiat 125 P,
Comet Skoda 120.
Cortina,
Opið kl. 10-20, sími 79920, eftir lokun
11841, Magnús.
Vörubílar
Eigum fyrirliggjandi
talsvert af notuöum varahlutum !•
VOLVO N7, N10, F89, SCANIA 110 og
140. Vélkostur, Skemmuvegi 6, Kópa-
vogi, sími 74320.
Til sölu Volvo F89,
75 grind, mjög góöur og vel meö farinn
bíll. Uppl. um verö og greiösluskilmála
gefur Vélkostur, Skemmuvegi 6, Kópa-
vogi, sími 74320.
Bílalökk
Málningar- og lakkleysir,
þrælsterkur, vinnur verkið á hálftíma,
sprautaö af meö vatni. Magnússon hf.,
Kleppsmýrarvegi 8. Sími 81068.
Verndaðu lakkið
á bílnum þínum fyrir steinkasti,
notaöu CHIP STOP. Magnússon hf.,
Kleppsmýrarvegi 8 Sími 81068.
Mikið úrval af lakki,
þynni, grunni og öllum tilheyrandi
efnum fyrir bílasprautun. Lita-
blöndun. Enskar vörur frá hinum
þekktu fyrirtækjum Valentine og
Berger. Lægra verð en betri vara er
kjöroröið. Einnig opiö á laugardags-
morgnum. Heildsala—smásala. Bíla-
lakk hf., — Ragnar Sigurösson, Smiös-
höföa 17 (Stórhöfðamegin), sími 68—
50-29.
Vinnuvélar
Höfum verið beðnir
aö leita kaupenda aö eftirtöldum
vinnuvélum. Jaröýtur: CAT TD6C ’65,
CAT D5 72, CAT D5B 79, IH TD8B 77,
IK BTD20 ’67. Hjólaskóflur: CAT 966
74, IH 540 77, IH 80 73, IH 90 ’81, JCB
428 79. Gröfur: OK 6 73, JCB 808 ’81,
JCB 807 74, Broyt X30 76. Getum enn-
fremur útvegaö varahluti í flestar
gerðir vinnuvéla, nýja og notaöa, meö
stuttum fyrirvara. Vélkostur,
Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 74320.
Lyftarar.
Af sérstökum ástæðum er til sölu 10
tonna dísillyftari. Uppl. í síma 45837
eftir kl. 19.
Traktorsgrafa,
Case 580F ’79, keyrð 4400 tíma, vélin er
með skotbommu og opnanlegri fram-
skóflu. Verö 950.000 tU 1.000.000. Sími
44752.
Traktorar og heyvinnutæki
af ýmsum gerðum tU sölu. Tek aUar
gerðir af notuðum landbúnaðartækjum
í umboðssölu. Uppl. í síma 99-8199.
3ja fasa múrpressa
af Hiab gerö tU sölu. Uppl. í síma 92-
6057.
Sendibílar
M Benz 408D
árgerö 1970 meö eöa án leyfis. Uppl. í
síma 71805 eftir kl. 18.
Hlutabréf.
Hlutabréf í Nýju sendibílastöðinni til
sölu. Uppl. í síma 76984.
Benz 309 '77, toppbill,
stórar afturhurðir, sæti fyrir 20,
upphækkaður og hjólskálalaus,
keyröur 225.000, legur og hringgír
30.000. Bílakaup, Borgartúni 1.
Bílaleiga
N.B. bilaleigan.
TU leigu ýmsar geröir fólks- og station-
bUa. Sækjum og sendum. Kreditkorta-
þjónusta. Uppl. í síma 82770. N.B. bUa-
leigan, Vatnagöröum 16.