Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST1985.
*
2!
Sími 27022 Þvorholti 11
Smáauglýsingar
Grassláttuþjónustan.
Lóðaeigendur, varist slysin. Tökum að
okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og
lóðahirðingu. Vant fólk með góðar
vélar. Uppl. í síma 23953 eftir kl. 19.
Sigurður. Stærsta fyrirtækið sinnar
tegundar.
Túnþökur, vélskornar,
35 kr. fermetrinn. Uppl. í síma 32811 á
kvöldin.
Innrömmun
GG innrömmun,
Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Opiö
frá kl. 11—18.00 Tökum málverk,
myndir og saumastykki. Póstsendum
um allt land. Fljót afgreiðsla.
Kennsla
Lœrið vólritun.
Notið sumarfríið og lærið vélritun. Ný
námskeið hefjast miðvikudaginn 7.
ágúst, dagtímar— kvöldtímar, engin
heimavinna. Innritun og uppl. í síma
76728 og 36112. Vélritunarskólinn,
Suðurlandsbraut 20, sími 685580.
Þjónusta
Háþrýstiþvottur—Sandblástur
á húsum og öðrum mannvirkjum.
Takið eftir: Vinnuþrýstingur 400 bar.
Dráttarvélatengd tæki sem þýðir full-
komnari vinnubrögð, enda sérhæft
fyrirtæki á þessu sviði. Gerum tilboð
samdægurs. Stáltak, sími 28933 og
39197 utan skrifstofutíma.
Hver bankar?
Set hurðaraugu (gægjur) í huröir.
Vönduð og hröð þjónusta. Pantanir í
síma 618079.
Flisalagnir,
legg allar gerðir flísa, vanur maður,
geri föst verðtilboð. Uppl. í síma
651016.
S.H. byggingaverktakar.
Getum bætt við okkur verkefnum úti
sem inni, uppsláttur, nýsmíði, gler-
ísetningar, milliveggir, hurðaísetning-
ar og fleira. Tímavinna og tilboð. Uppl.
í síma 78610.
Beggja hagur,
'láttu húseignina halda verðgildi sínu.
Trésmiðurinn getur hjálpað upp á
sakirnar. Síminn er 24526 milli kl. 18—
20.
Sparið tima og peninga.
Körfubíll til leigu í stór og smá verk.
Uppl. í síma 46319 og 77588.
Húsasmiður.
Tek að mér alhliöa innanhússviðgerðir
og breytingar. Sanngjarnt tímakaup.
Vmis þjónusta kæmi til greina. Sími
34945 frá 19-21.
J.K. parkatþjónusta.
Pússum og lökkum parket og viðar-
gólf, vönduð vinna. Komum og gerum
verðtilboð. Sími 78074.
Háþrýstiþvottur—sandblástur.
Silanúðun — viðgerðir á steypu-
skemmdum og sprungum. Fagleg
greining og ráðgjöf fyrir fram-
kvæmdir. Verktak sf. (Þorgr. Olafsson
húsasmíðam.). Sími 79746.
Húsaviðgerðir
Sprunguviðgerðir.
Þéttum sprungur í steyptum veggjum,
þakrennuviðgerðir og allar múrvið-
gerðir, 16 ára reynsla Uppl. í síma
51715.
Glerjun, gluggar, þök.
Setjum tvöfalt verksmiðjugler í gömul
hús sem ný, skiptum um pósta og
opnanlega glugga, járn á þökum,
rennuviðgeröir, leggjum til vinnu-
palla. Réttindamenn. Húsasmíða-
meistarinn, símar 73676 og 71228.
20ára reynsla.
Þakviðgerðir, rennuviðgerðir,
sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, alls
konar húsviðgerðir. Leitið tilboða.
Sími 74743 kl. 12-13 og eftir kl. 20.
Háþrýstiþvottur,
sprunguþéttingar.
Tökum að okkur háþrýstiþvott á hús-
eignum, sprunguþéttingar og sílan-
úðun. Ath. vönduð vinnubrögð og
viðurkennd efni. Komum á staðinn,
mælum út verkið og sendum föst
verðtilboð. Simi 616832.
Húsaviðgerðir, simi 611098.
Tek að mér að skipta um og gera við
þök, málun á gluggum o. fl. Allar
rennuviðgerðir. Karl Jósepsson.
Ökukennsla
Ökukennsla—bif hjólakennsia.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerð
1984 meö vökva- og veltistýri. Kennslu-
hjól Kawasaki GPZ 550. Siguröur
Þormar, símar 75222 og 71461.
Kenni á Mazda 626 '85.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Engir lágmarkstímar. Góð greiðslu-
kjör ef óskað er. Fljót og góð þjónusta.
Aðstoða einnig viö endurnýjun öku-
réttinda. Kristján Sigurðsson. Símar
24158 og 34749.
Sigurður Sn. Gunnarsson, R-860.
jLöggiltur ökukennari. Kennslubifreiö:
’Ford Escort ’85. Engin bið, engir lág-
markstimar. Endurhæfi og aöstoða við
endurnýjun eldri ökuréttinda. öku-
skóli. Aðstoða landsbyggðarökumenn í
borgarakstri. Símar 73152 og, 27222 og
671112.
Gylfi K. Sigurðsson.
I Löggiltur ökukennari kennir á Mazda
1626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og
1 aðstoðar við endurnýjun eldri ökurétt-
inda, ódýrari ökuskóli. öll prófgögn.
Kenni allan daginn. Greiðslukorta-
þjónusta. Heimasími 73232, bílasími
j 002-2002.
ökukennsla — æfingatimar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Utvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja stráx. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa-greiðslukort. Ævar Friðriksson
ökukennari, sími 72493.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og öll prófgögn. Aðstoöa viö endur-
nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns-
son, símar 21924,17384 og 21098.
. ökukennsla — bifhjóla-
kennsla — endurhæfing. Ath., með
breyttri kennslutilhögun verður öku-
námiö árangursrikara og ekki síst
mun ódýrara en verið hefur miðað við
: hefðbundnar kennsluaðferðir.
Kennslubifreið Mazda 626 með vökva-
stýri, kennsluhjól Kawasaki 650,
Suzuki 125. Halldór Jónsson ökukenn-
ari, símar 83473 og 686505.
Geir P. Þormar
I ökukennari kennir á Toyota Crown
með velti- og vökvastýri. Hjálpa einnig
þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt að
öðlast það að nýju. Aðeins greitt fyrir
tekna tíma, útvega öll prófgögn. Sími
1 19896.
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Guðbrandur Bogason Ford Sierra ’84. s.76722
Geir Þormar Toyota Crown. s.19896
VilhjálmurSigurjónsson s. 40728-78606 Datsun 280C.
örnólfurSveinsson Galant GLS ’85. s. 33240
Jón Haukur Edwald Mazda 626 GLX ’85. s.11064
GunnarSigurðsson Lancer. s.77686
Snorri Bjarnason s.74975
Volvo GLS ’85 bílasími 002-2236.
GuðmundurG. Pétursson Nissan Cherry ’85 . s.73760
Hreingerningar
Hólmbræður-
hreingerningastöðin, stofnsett 1952.
Hreingerningar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043, Olafur Hólm.
Þvottabjöm-Nýtt.
Tökum að okkur hreingerningar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl-
sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón-
■usta. Símar 40402 og 54043.
Þrif, hreingerningar, ’ teppa-
hreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri
djúphreinsivél sem hreinsar með
góðum árangri. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. í síma 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningafélagið Snæfell,
Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum og
skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og
húsgagnahreinsun. Otleiga á teppa- og
húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og
' háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði.
Pantanir og upplýsingar í síma 23540.
Gólfteppahreinsun,
hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum, teppum, stigagöngum, fyrir-
tækjum og stofnunum. Tökum einnig
að okkur daglegar ræstingar á ofan-
töldum stööum. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Vanir menn. Uppl. í síma
72773.
Kisilvandamálið leyst.
Tandur flisakrem. Súrt hreinsiefni til
fjarlægingar á kísilskán, steinefnum
og ryði á baökörum, vöskum, flísum,
postulini, ryðfríu og krómuðu stáli.
Fæst í bygginga- og málningarvöru-
verslunum.
Vörubílar
Eigum fyrirliggjandi
sænskar og þýskar fjaðrir í vörubif-
reiðar, tengivagna og langferðabif-
reiðar. Hagstætt verð og greiðsluskil-
málar. Fjaðrabúðin Partur hf. Sími 91-
84720.
Bátar
Framleiðum þessa vinsælu
fiskibáta, fram- og afturbyggða, 4,5
tonn. Mál: L. 7,40, b 2,50, d 1,36.
Bátarnir afhendast á hvaöa
byggingarstigi sem óskaö er eftir.
Uppl. í síma 51847, kvöldsími 53310.
Nökkvaplast sf.
Vindmyllur-vindmyllur.
Nú er tækifæriö til aö lýsa upp haust-
kvöldin í sumarbústaðnum. Eigum
nokkrar myllur ennþá á lager, fleiri
væntanlegar. Góð greiðslukjör, póst-
rsendum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2,
sími 13003.
Blómafrævlar.
Til sölu High Desert Pollens blóma-
frævlar á hagstæðu verði. Sendi í póst-
kröfu. Sigurður Olafsson, Eikjuvogi 25,
sími 34106.
Heildsöluútsala.
Vegna breytinga verður rýmingarsala
næstu daga á barna- og unglinga-
fatnaði. Hannes Wöhler & Co, Laugar-
nesv. 114 Rvk. Sími 34050.
Teg. 8508.
Verð kr. 3.670. Þægilegur heill jakki.
Kápusalan, Borgartúni 22, simi 23509.
Otto Versand vörulistinn.
Haust- og vetrarlistinn kominn, yfi
1100 bls. með vönduðum vörum. Er ti
afgreiðslu að Tunguvegi 18, Reykja
vík. Tryggðu þér eintak af Ottolista
símar 666375 og 33249. Pósthólf 4333 -
124 R.
Útsala,
50%—70% afsláttur. Dragtir, jakkar,
pils, buxur, bolir, blússur og jogging-
fatnaður, sumar- og heilsárs. Otrúlegt
úrval, ótrúlegt verð! Verslunin Riss,
Laugavegi 28, II hæð, sími 18830.
^ Rotþrær,
3ja hólfa, áætlaðar fyrir 10 manns, allt
árið. Norm-X,. Garðabæ, símar 53822
og 53851.
Verð kr. 2.690. Hentugur og þægilegui*
sumarjakki á góðu verði. Kápusalan,
Borgartúni 22, sími 23509.
i