Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Blaðsíða 31
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. AGUST1985. *r 31 Útvarp Sjónvarp GUÐHEFUR ÓTAL ANDUT Miðvikudagur 7. ágúst Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. t Sögu- horni segir Kristín Steinsdóttir' söguna um Pyslurnar tíu í þýöingu Vilbergs Júlíussonar. Kanínan með köflóttu eyrun, Dœmisögur og nýr teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu, Maöur er manns gaman, um vinina Hlyn og Hlunk. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kyrrahafslönd. (The New Pacific) 5. Guð hefur ótal andlit. Breskur heimildarmyndaflokkur í 8 þáttum. I Kyrrahafslöndum tíökast margvísleg trúarbrögö. Kristnir trúboöar ýmissa safnaða vinna þar mikiö starf og verða hin austrænu trúarbrögö fyrir áhrifum vestrænna siða. Þýöandi og þulur Oskar Ingimarsson. 21.40 Dallas. Erföaskrá Jocks. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýöandi Björn Baldursson. 22.30 Úr safni Sjónvarpsins. Maður er nefndur Sigurbjörn Þorkelsson. Sverrir Þórðarson ræöir við Sigur- björn Þorkelsson í Vísi. Áöur á dagskrá 25. ágúst 1970. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Inn og út um gluggann. Um- sjón: Heiödís Norðf jörö. RÚVAK. 13.40 Léttlög. 14.00 „Lamb” eftir Bernard Mac- Laverty. Erlingur E. Halldórsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 14.30 íslensk tónlist. a. Sellókonsert eftir Jón Nordal. Erling Blöndal Bengtson leikur meö Sinfóníu- hljómsveit Islands; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. b. „Ulisse Rit- orno”, sellókonsert eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Hafliöi Hallgríms- son og Sinfóníuhljómsveit Islands leika; Guömundur Emilsson stjórnar. 15.15 Staður og stund. — Þóröur Kárason. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphólfið. — Bryndís Jóns- dóttir. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. 17.45 Siðdegisútvarp. — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning- ar. Málræktarþáttur. Olafur Odds- son flytur. 20.00 Sprotar. Þættir af unglingum fyrr og nú. Umsjón: Símon Jón Jó- hannsson og Þórdís Mósesdóttir. 20.40 Sumartónleikar í Skálholti. Laurence Dreyfus og Ketil Haug- sand leika Sónötur eftir Johann Sebastian Bach á víólu da gamba og sembal. 21.30 Ebenezer Henderson á ferö um island um sumarið 1814. Fimmti þáttur: Á leiö til Snæfellsness. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari meö honum: Valtýr Oskarsson. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Svipmynd. Þáttur Jónasar Jónassonar. RÚVAK. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: KristjánSigurjónsson. 14.00—15.00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón Axel Olafsson. 15.00—16.00 Nú er iag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: GunnarSalvarsson. 16.00—17.00 Bræðingur. Stjórnandi: Eiríkur Ingólfsson. 17.00—18.00 Úrkveunabúrinu. Hljómlist flutt og/eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. Þriggja mínútna fréttir sagöar klukk- an: 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er fimmti þáttur breska heimildamynda- Nýttíútvarpi „Lamb” — eftírBernard MacLaverty I dag kl. 14.00 byrjar Erlingur E. Halldórsson lestur þýöingar sinnar á Lamb eftir Bernard Mac- Laverty. Bernard MacLaverty fæddist í Belfast 1942. Hann starfaði um tíu ára skeið sem meinatæknir viö læknadeiidina í Queen’s University í Belfast. Þá flutti hann til Edinborgar og hóf kennslu sem hann stundar enn þann dag í dag. Bernard MacLaverty fékk verölaun hjá Scottish Arts Council Book Award áriö 1977 fyrir Secrets and Other Stories. Lamb er fyrsta skáldsaga höfundar. Efni sögunn- ar: Á höföa sem skagar út í Atlantshafiö á noröanveröu Irlandi stendur Heimiliö fyrir syni hinna snauöu í borgunum. Þaö er rekiö af reglubræörum innan kaþólsku kirkjunnar og forstööumaðurinn, bróöir Benedikt, telur hlutverk þess aö kenna drengjunum dálítið um guö en mikiö um ótta. Einum af yngri bræðrunum, Mikael Lamb, þykir mjög að sér kreppt og eygir litla von um árangur. Þegar hann erfir álitlega fjárhæö eftir fööur sinn strýkur hann og tekur meö sér tólf ára gamlan dreng, Owen Kane. Þeir flýja til London. Otvarp Eireann talar um mannrán og lög- reglan hefur þegar leit en þeir félagar njóta lífsins í London. Mikael álítur aö eina leiðin til aö bjarga Owen sé aö forða horíum frá því aöþrengda lífi sem hefur veriö hlutskipti hans til þessa. Hann leit- ast viö að uppfylla allar hans óskir, þó af varasemi. Þeir hegöa sér eins og faöir og sonur og einbeita sér aö því aö skapa hvor öðrum þá ham- ingju sem þeir hafa farið á mis. En freistingar Owens eru margar, vel- líöanin er hans eina keppikefli og Mikael stendur ekki traustum fótum. Smám saman þrengist hringurinn, tíminn líður frá þeim og peningarnir ganga til þurrðar. Þegar Mikael sér hve hann er auðveld bráð eiturlyfjaprangara sér hann aö engin máiamiölun er til og hann velur þá leiö sem sannarlega ber umhyggju hans vitni. Eriingur E. Halldórsson hefur lastur ð nýrri framhaldssögu i dag. flokksins Kyrrahafslönd. I síðasta þætti var f jallað um menningu þessara landa í hnotskurn, fyrir hvaöa áhrifum þjóðirnar sem þetta svæöi byggja hafa orðiö af völdum erlendrar heimsveldis- stefnu. I þættinum í kvöld er hins veg- ar ætlunin aö kynna trúarbrögö fólksins á þessum slóöum. Kristnir trúboðar ýmissa safnaða vinna þarna mikiö starf og veröa hin austrænu trúarbrögö fyrir miklum áhrifum vest- rænna siða. í kvöld verður fjallað um trúarbrögð í Kyrrahafslöndum. Hvað geríst i Dallas i kvöld? Lífiö gengur sinn vanagang þó aö Jock sé fallinn frá og Elly hefur sætt sig viö þaö aö úrskurðað veröi fyrir rétti aö hann sé dáinn. Sue Ellen veltir fyrir sér hvort veröur af hjóna- bandi meö JR eða hefur hann kannski misst áhugann? Jock lét eftir sig innsiglaða erföaskrá og menn hugleiöa hvers vegna hann hefur haldið henni leyndri fyrir fjöl- skyldunni. Auk þess kemur lög- maður þeirra verulega á óvart. Þaö verður því sitthvaö um aö vera í Dallas í kvöld. Sue Eilen er ekki alltof vongóð um að JR vilji giftast sér. Veðriö Gert er ráö fyrir austlægri átt um allt land, víðast kalda eða stinn- ingskalda. Þaö veröur skýjaö og dálítil rigning viö suöurströndina og á Austurlandi en þurrt og víöa léttskýjaö á Vesturlandi. Kalt verö- ur á Austurlandi og á annesjum fyrir noröan, 4—6 stiga hiti, en ann- ars sæmilega hlýtt, einkum á Vest- urlandi. Veðrið Ísland kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 7, Egilsstaðir súld 4, Höfn skýjað 5, Keflavíkurflugvöllur skýjaö 8, Kirkjubæjarklaustur skýjaö 8, Raufarhöfn þokumóöa 5, Reykjavík heiöskírt 8, Sauöárkrók- ur þokuruöningur 5, Vestmanna eyjar reykmóða 8, Galtarviti skýj aö6. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 11, Helsinki rigning 12, Kaupmannahöfn skýjaö 14, Osló skýjaö 15, Stokkhólmur léttskýjaö 15, Þórshöfn alskýjað 7. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heiö- skírt 28, Aþena heiöskírt 30, Barce- lona (Costa Brava) léttskýjaö 22, Berlín skýjaö 18, Chicago skýjaö 28, Feneyjar (Rimini og Lignano) skýjaö 20, Frankfurt skýjaö 15, Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjaö 24, London skúr á síöustu klukku- stund 16, Los Angeles mistur 21, Lúxemborg þrumuveöur 12, Madrid heiöskírt 24, Malaga (Costa Del Sol) hálfskýjaö 26, Mallorca (Ibiza) léttskýjaö 26, Miami skúr 28, Montreal skýjaö 28, New York léttskýjaö 25, Nuuk léttskýjaö 7, París léttskýjaö 17, Róm léttskýjaö 22, Vín rigning 14, Winnipeg skýjaö 22, Valencia (Benidorm) heiðskírt 27. | Gengið I GENGISSKRANING NR. 146 - 07. ÁGÚST 1 1 1985 KL. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sata ToBgengi Dolar 41,540 41.660 40,940 Pund 55,560 55,720 58,360 Kan. dolar 30,568 : 30,656 30,354 Dönskkr. 4,0389 4,0506 4,0361 Norsk kr. 4,9532 ' 4,9675 4,9748 Sænsk kr. 4,9174 4,9316 4.1400 Fl mark 6,8604 6,8803 6,9027 Fra. franki 4,7717 4,7855 4.7702 Belg. franki 0,7226 0,7246 0,7174 Sviss. franki 17,6222 17,6731 17,8232 Hot. gylini 12,9338 12,9711 12,8894 V-þýskt mark 14,5484 14,5904 14,5010 (t. Ifra 0,02182 0.02189 0,02163 Austurr. sch. 2,0703 2,0763 2,0636 Port. Escudo 0,2473 0,2480 0,2459 Spá. peseti 0,2484 0,2492 0,2490 Japanskt yen 0,17403 0,17453 0,17256 Irskt pund 45,426 45,557 45,378 SDR (sórstök U dráttar- róttindi) *l 42,3034 42.4265 42,3508 Simsvari vegra gengisi-kréningar 22190. | 1 1 BUasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR HELGASON HF. Syningarsalurinn/Rauðagorði, simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.