Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Blaðsíða 26
26 DV. MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGUST1985. Ferðaleikhúsið sýnir Light Nights Light Nights sýningar eru nú hafn- ar 16. áriö í röð í Tjarnarbíói viö Tjörnina í Reykjavík. Sýningarkvöld eru f jögur í viku, þaö er fimmtudags, föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld og hefjast sýningar kl. 21. Light Nights sýningamar eru sér- staklega færöar upp til skemmtunar og fróöleiks fyrir erlenda feröa- menn. Efnið er allt íslenskt, en flutt á ensku. Sýningin gefur innsýn í ís- lenskt menningarlíf gegnum aidirn- ar. Iæikhússtjórar em Halldór Snorrason og Kristín G. Magnús, j. sem jafnframt er sögumaður Light Nights. Sýningamar verða haldnar allar helgar í júli- og ágústmánuði. Sr. Sigurður S. Haukdal, fv. prófastur, lést 31. júlí sl. Hann fæddist 7. ágúst 1903 í Reykjavík. Hann var sóknar- prestur og prófastur í Flatey á Breiöa- firöi og Bergþórshvoli í Vestur-Land- eyjum. Kona hans var Benedikta Eggertsdóttir og áttu þau tvo syni og eina fósturdóttur. Sr. Sigurður verður jarösunginn frá Hallgrímskirkju í dag, 7. ágúst, kl. 13.30. Áslaug Ásmundsdóttir, Brunnstíg 1 Hafnarfirði, verður jarösungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfiröi föstudaginn —- 9. ágústkl. 15.00. Lilja Þórunn Jósefsdóttir, Birkiteigi 4 Keflavík, lést 29. júlí sl. og verður jarð- sungin frá Hvalsneskirkju í dag, 7. ágúst, kl. 14.00. Dýrfinna Oddfriðsdóttir lést 28. júlí á Hrafnistu í Reykjavík. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag 7. ágústkl. 13.30. Þórunn Sigurðardóttir frá Haugum lést 30. júlí sl. Utför hennar fer fram frá Borgarneskirkju í dag 7. ágúst kl. 14.00. ^ Sigurbjörg Magnúsdóttir, Máshólum 10 Reykjavík, andaðist 2. ágúst. Björn Ingimar Valdimarsson frá Björnskoti á Skeiðum, Kirkjuvegi 15 Selfossi, andaðist í Sjúkrahúsi Suður- iands 2. ágúst. Soffía Zophaníasdóttir lést á sjúkra- húsi Vestmannaeyja 5. ágúst. Jónína Þorbergsdóttir, Eiríksgötu 13, lést 3. ágúst. Jónína Kristjánsdóttir, Engjavegi 73 Selfossi, lést 5. ágúst í Ljósheimum, hjúkrunardeild aldraöra, Selfossi. Leiklist Guðmundur V. Lárusson, Réttarholts- vegi 73, lést í Borgarspítalanum 5. ágúst. Guðný J. Gilsdóttir frá Arnarnesi í Dýrafirði verður jarðsungin frá Hall- grímskirkju fimmtudaginn 8. ágúst kl. 15.00. Sigurbjörg Olafsdóttir frá Hunda- stapa, Böðvarsgötu 2 Borgarnesi, lést í sjúkrahúsi Akraness 5. ágúst. Kristín M. Karlsdóttir frá Draflastöð- um lést á Hrafnistu 2. ágúst. Friðbjörg Sigurðardóttir, Njálsgötu 4, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju í dag, 7. ágúst, kl. 10.30. Guðrún Jónsdóttir, áður til heimilis að Kirkjuvegi 5 Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju í dag, 7. ágúst, kl. 15.00. Jón Einar Konráðsson verður jarð- sunginn frá nýju kapellunni í Fossvogi fimmtudaginn 8. ágúst kl. 10.30. Vernharður Kristjánsson, þingvörður og fyrrum lögreglumaður, verður jarð- sunginn frá Kópavogskirkju fimmtu- daginn 8. ágúst kl. 13.30. Hjörtur Sturlaugsson bóndi Fagra- hvammi, verður jarðsunginn frá Isa- fjarðarkirkju fimmtudaginn 8. ágúst kl. 14.00. Gunnar Árnason, fyrrum sóknarprest- ur, veröur jarösunginn frá Kópavogs- kirkju fimmtudaginn 8. ágúst kl. 15.00. Hjördís Vilhjálmsdóttir lést 3. ágúst. Hún verður jarðsungin frá Bara-kirkju í Svíþjóö laugardaginn 10. ágúst. Ýmislegt Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6, sími 15941, Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, simi 15597, Bókaverslun Snæbjamar.Hafnarstræti 4, sími 14281, Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27, sími 21090, Stefánsblómi, Njálsgötu 65, sími 10771, Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31 Hafnarf., sími 50045. Vakin er athygli á þeirri þjónustu að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrif- stofunnar, 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá sendanda með gíróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóðs Skála- túnsheimilisins og Minningarsjóðs Guðnýjar Ellu Sigurðardóttur. íslenskir s veitabæir Landíisamtökin Líf og land hafa ákveð- iö að veita sveitabæjum á Islandi sem eru vel gerðir, snyrtilegir og falla vel að umhverfi og landslagi sérstaka viðurkenningu. Öskað er eftir ábendingu um slíka bæi fyrir ágústlok nk. Æskilegt er að ábendingu fylgi litmynd eöa lit- skyggna og að henni sé komið til skrif- stofu Lífs og lands, Garöastræti 17,101 Reykjavík, eða til dómnefndarmanna. Dómnefnd skipa: Gestur Olafsson, arkitekt, form. Lífs og lands, Jónas Jónson, búnaðarmálastjóri, Kjartan Lárusson, form. Ferðamálaráðs, Ragnhildur Skarphéðinsdóttir, lands- lagsarkitekt, Sigurður Blöndal, skóg- ræktarstjóri. Ráögert er að gefa út litprentaðan Andlát í gærkvöldi____________í gærkvöldi Útvarp Óli Há Þórðar Á fimmtudagsmorgni kom Oli nokkur Há Þóröar fram í morgun- þætti í útvarpinu og svaraði til um viðbúnað Umferðarráðs vegna versl- unarmannahelgarinnar. Sá hinn sami Oli kom þetta kvöld fram í við- talsþætti hjá Ragnheiði Davíðsdóttur og lét móðan mása. Daginn eftir lét nefndur Oli heyra í sér á rás 1 og hafði þar ýmsar viðvaranir á hrað- bergi til vegfarenda. Á laugardegi heyröi undirritaður enn hina hljóm- fögru rödd Ola þessa, fyrst á rás 1 og seinna á rás 2. Var hann staddur rétt utan viö höfuðstaöinn, stöövaði öku- menn og spurði þá í þaula hvort þeir gerðu sér grein fyrir því hve óábyrg- ir þeir væru gagnvart sjálfum sér og farþegum sínum. Á laugardagskvöld var títtnefndur Oli svo með eigin tón- listarþátt á rás 2. Oli H. Þóröarson hélt hætti þessum uppteknum það sem eftir liföi verslunarmannahelgarinnar en hlustendum til sárrar gremju heyrð- ist ekki múkk frá honum í gær. Und- irritaður gerði ítrekaðar tilraunir til að klófesta rödd hans einhvers stað- ar á öldum ljósvakans en allt kom fyrir ekki. Það var sama hvar borið var niður; á rásum ríkisútvarpsins, í Kananum, BBC, radio Luxemburg, voice of peace; enginn Oli Há Þórð- ar. Útvarpshlustendur sátu eftir með sárt ennið en hugguðu sig við það að þegar næsta verslunarmannahelgi gengur í garð verður útvarpsrekstur orðinn frjáls og þeim gefst því vænt- anlega tækifæri til að hlusta á útvarp Óla Há Þórðar allan sólarhringinn. Jón KarlHelgason bækling á vegum samtakanna með myndum af þeim bæjum sem hljóta viðurkenningu og er þaö von Lífs og lands að þessi viðurkenning hvetji til betri umhverfismenningar í sveitum landsins. Stjórn Lífs og lands. Frekari upplýsingar, ef óskað er, veitir Gestur Olafsson, Garöastræti 15, 101 Reykjavík (heimasími: 25723 vinnusími: 45155) Afturelding komin út Tímaritift Afturelding, þriftja tölublaft þessa árs, er komift út. Meftal efnis í blaftinu eru greinar frá 14. alheimsmóti Hvítasunnu- manna sem haldið var í Ziirich í Sviss í byrjun júlí. Einnig er sagt frá alþjóftlegri náms- stefnu, EXPLO '85, sem mun fara fram samtimis í nærri 100 borgum í 54 þjóftlöndum. Vifttal er vift Barbro Wallin og mann hennar, Ake Wallin, en þau hafa starfaft á vegum hvítasunnumanna vífta um heim. Þá er greint frá Salemsöfnuðinum á Isafirði sem nú er orftinn 40 ára. Timaritift Afturelding er gefift út af Fíladelfíu — forlaginu í Reykjavík. Ritstjóri og ábyrgftarmaftur er Einar J. Gíslason. Tímaritið Þroskahjálp Tímaritið Þroskahjálp 2. tölublað 1985 er komið út. Utgefandi er Landssam- tökin Þroskahjálp. I ritinu er að finna ýmsar greinar, upplýsingar og fróðleik um málefni fatlaðra. Sem dæmi um efni má nefna: Viðtal við foreldra sem eiga þroska- heftan son og viðtal við ungan mann sem bjó á Kópavogshæli frá unga aldri en býr núna í sambýli. Baldur Guðnason, frjálsíþróttamaö- ur, sem er fatlaður eftir slys, skýrir frá því hvað íþróttir eru mikilvægur þátt- urílífifatlaðra. Greint er frá ráðstefnu um frístundir vangefinna sem haldin var í maí sl. en þar voru vangefnir með framsögu. Sjálfræðingarnir Tryggvi Sigurösson og Evald Sæmundss. skrifa um neyslu á risaskömmtum af vítamínum og steinefnum hjá bömum með Down syndrome. Tímaritið er til sölu á skrifstofu Landssamtakanna Þroskahjálpar Nóatúni 17, 105 Reykjavík. Áskriftar- síminner: 91-29901.þ íslensk þjóðtrú í opnu húsi Fimmtudaginn 8. ágúst heldur Hallfreftur Örn Eiríksson cand. mag. fyrirlestur í Opnu húsi, sumardagskrá Norræna hússins fyrir norræna ferftamenn. Hallfreftur örn fjallar um íslenska þjóðtrú og sifti í bókmenntum og sýnir litskyggnur meft erindi sínu sem hann flytur á sænsku. Eftir kaffihlé verftur sýnd kvikmynd Osvalds Knudsen, Surtur fer sunnan, meft dönsku tali. Kaffistofa og bókasafn eru opin til kl. 22:00 eins og alltaf á fimmtudögum þegar Opift hús er á dagskrá. Þótt sumardagskráin sé sett saman meft tilliti til erlendra ferftamanna eru Islendingar þó aft sjálfsögftu velkomnir eins og alltaf í Norræna húsift. Aftgangur er ókeypis. IMýstárlegur dans í Norræna húsinu Miftvikudaginn 7. ágúst kl. 21.00 verður nýstárleg danssýning í Norræna húsinu. Hér er á ferftinni finnskur dansari, Reijo Kela aft nafni, og hefur hann vakift athygli fyrir frum- lega dansa sína síftustu árin. Reijo Kela lærfti nútimadans bæfti í Finn- landi og New York þar sem hann var nemandi Merce Cunningham, Viola Farber og Lar Lubovich. Árift 1978 varft hann fastur dansari hjá Raatiko-dansflokknum (sem seinna setti upp sýningu á Sölku-Völku) en hvarf þaðan 1980 til þess aft geta dansaft algjörlega eftir eigin höffti. Reijo Kela dansar meftal áhorfenda sem sitja umhverfis hann á stólum sem hann hefur sjálfur smíðaft. Hann reynir aft nota náttúrlega birtu og gera eina heild úr dansi og rúmi. Þetta finnst honum takast best í listasöfnum og á listsýn- ingum og ætlar Reijo Kela aft dansa i sýn- ingarsal Norræna hússins þar sem nú stendur yfir sýning á verkum Jimmy Boyle og Gate- way-hópsins. Afmæli Áttræður er í dag, 7. ágúst, Bjöm Egilsson frá Sveinsstöðum, Hólavegi 15 Sauöárkróki. Hann er aö heiman í dag. Tilkynningar Gjöf Jóns Sigurðssonar Úthlutaft hefur verift fé úr sjóftnum Gjöf Jóns Sigurftssonar. Til ráftstöfunar voru kr. 300.00. Ákveftnar voru fjárveitingar sem hér segir: 1. Björn S. Stefánsson, til aft kanna hvemig íslenzkt þjóftfélag hefur mótazt af reglum um atkvæftagreiftslu og fulltrúakjör, kr. 50.000. 2. Hörftur Bergmann, til aft ganga frá riti um framtíftarhorfur íslenzks þjóftfélags, kr. 50.000. 3. Jón Hnefill Aftalsteinsson, til aft fullsemja ritift Norrænar goftsögur og norræn trú, kr. 50.000. 4. Pétur Pétursson, til aft semja rit um kristin- fræftikennslu í skólum á skyldunámstigi á Islandi, kr. 25.000. 5. Sögunefnd Eyrarsveitar, til aft rita sögu sveitarinnar í tilefni þess aft á næsta ári eru liftin 200 ár frá því aft Grundarfjörftur fékk fyrst kaupstaftarréttindi, kr. 50.000. 6. Úlfar Bragason, til aft ljúka doktorsritgerft um frásagnarlist í Sturlungu, kr. 25.000. 7. Þórunn Magnúsdóttir, til aft gefa út ritift Sjókonur á Islandi 1891—1981, kr. 25.000. 8. Þórunn Valdimarsdóttir, til að fullvinna handrit aft Safni til sögu Reykjavíkur, ritgerft um búskap í Reykjavík, kr. 25.000. Stjórn sjóftsins Gjöf Jóns Sigurftssonar. Hækkun bóta almannatrygginga Heilbrigftis- og tryggingamálaráftherra, Matthías Bjarnason, hefur i dag gefið út reglugerft um hækkun bóta almanna- trygginga. Um er aft ræfta ákvörftun um 2,4% hækltun allra bóta frá 1. ágúst frá því sem þær voru í júli en frá 1. júlí hækkuftu þær um 7,5% frá því sem þær voru í júní. Upphæftir einstakra bótaflokka verfta frá 1. ágúst sem hér segir: kr. Elli- og örorkulífeyrir 5.123 Hjónalífeyrir 9.221 Hálfur hjónalífeyrir 4.611 Full tekjutrygging einstaklinga 7.506 Full tekjutrygging hjóna 12.690 Heimilisuppbót 2.258 Barnalífeyrir vegna 1 barns ' 3.137 Mæftralaun vegna 1 bams 1.966 Mæftralaun vegna 2 bama 5.151 Mæðralaun vegna 3 barna 9.136 Ekkjubætur6mán.og8ára 6.419 Ekkjubæturl2mán. 4.813 Fæftingarorlof 22.826 Vasapeningar samvk. 9. gr. 3.158 Vasapeningarsamkv.51.gr. 2.654 Verfta hinar hækkuftu bætur afgreiddar vift afgreiftslu bóta í ágúst. Heilbrigftis- og tryggingamálaráftuneytift 1. ágúst 1985. Norræni heilunarskólinn tekur til starfa eftir sumarleyfiö í byrjun ágúst. Innritunar- og kynningarkvöld miövikudag 7. ág. kl. 20 i Kélagsheimili knatt- spyrnufélagsins Vals. vSagt veröur frá starfsemi skólans siöast- liðinn vetur og náinsefni kynnt. vSkólinn veitir innsýn í hinar ýmsu aöferðir og leiöir sem stefna aö heilbrigöu lifi, hærra meðvitundarsviði og andlegu jafnvægi. lOina skdyröið fyrir upptöku i skolann er einlæg ósk nemandans um aö öölast þekkingu og þörf fyrir aö starfa ;iö útbreiöslu l'riðar og jafnvægis manna a milii, segir m.a. í fréttatil- kynningu. Nýjar bækur Fiskaríki alls heimsins í einni bók Veröld, íslenski bókaklúbburinn, sendir um þessar mundir frá sér Stóru fiskabók Fjölva. Bókin er aft stærft og glæsileik nokkuft einstæft í íslenskri bókaútgáfu. Hún er nær 600 blaftsíftur og inniheldur geysimikift lesmál og myndskreytingu. Hún er jafnframt yfirgrips- mesta verk sem komift hef ur út á íslensku um fiskarikið. Stóra fiskabókin, sem þeir Gunnar Jónsson og Þorsteinn Thorarensen hafa þýtt og aftlagaft aft íslenskum aftstæftum, fjallar um fiskaríki alls heimsins og gefur hún þannig yfirsýn yfir hift mikla lífríki hafsins, samfellda mynd af fiskaættum, tegundum, aftstæftum og afbrigftum fiska eftir lif- aftstæftum og umhverfi um vífta veröld. I stóru fiskabókinni er lögft áhersla á aft út- skýra þróunarsögu fiskanna, hvemig þeir fyrstu urftu til upp úr lægri dýrum, hvernig brjóskfiskamir þróuftust og síftar komu til beinfiskamir í óþrotlegri fjölbreytni. Stóra fiskabókin skipar fiskunum niftur í eftlilegri þróunarröft í ættbálka og ættir. Hún fjallar um alla helstu nytjafiska en líka margs kyns kynduga fiska og óvenjulega aft lífsháttum. Þá er sérlega mikilvægt aft hún f jallar um alls kyns tegundir smáfiska sem hafðir em í búrum, gerir grein fyrir hvaðan þeir eru komnir, lífsháttum þeirra og ræktunar- aftferftum. Hún útskýrir einnig líffræfti og líkamsfræfti og rekur vísindasögu fiski- fræftinnar. Hér er á einum staft flest þaft sem líkur eru til aft komi upp sem spum. Til aft auftvelda aftgang aft efninu eru í bókinni vifta- mikift efhisyfirlit og atriftisorftaskrá og listar yfir heiti fiska á erlendum tungum. Sem dæmi um viftamikil efnisföng má nefna aft 900 ljós- myndir era í bókinni, þar af margar í fullum litum. Þýfting bókarinnar hefur verift óhemju mikift verk sem staftift hefur yfir i mörg ár. Bókin er upphaflega tékknesk eftir fiski- fræftinginn Stanislav Frank. Hún er fyrir- huguft sem eitt bindi í stórri 6 binda ritröft sem spannar allt lif á jörftinni, bæfti dýralíf og jurtalíf. Hver bók er þó meft öllu sjálfstætt verk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.