Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGUST1985.
23
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Afgreiðslu- og eldhússtörf.
Vantar starfskraft til afgreiöslu- og
eldhússtarfa. Uppl. í síma 92-4151.
Veitingahúsið
Alex óskar eftir aö ráða framreiöslu-
nema (þjón). Uppl. á staönum frá kl.
10—19 í dag og næstu daga. Veitinga-
húsiö Alex, Laugavegi 126.
Vanur pressumaður óskast
á loftpressu, mikil vinna, frítt fæöi,
gott kaup. Hafiö samband viö auglþj.
DV í síma 27022.
H - 493.
Bílasali óskast.
Oskum eftir aö ráöa sölumann í eina af
stærstu bílasölum landsins, Verslunar-**'
skóla- eða stúdentspróf æskileg. Góð
laun fyrir réttan mann. Umsóknir
leggist inn á DV merktar „Sölumaöur
1985” meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf. (Pósthólf 5380,
125 R).
Óskum eftir að
ráöa stúlkur til afgreiöslu- og
pökkunarstarfa í verslanir okkar
hálfan eöa allan daginn (framtíðar-
starf). Uppl. gefur Jón í síma 18955 e.
kl. 16.
Sendill.
Sendill óskast til starfa strax. Þarf aö
eiga mótorhjól. Uppl. í síma 686700.
Rolf Johansen og co.
Starfstúlka óskast
í vinnu á skyndibitastað viö Lauga-
veginn. Vaktavinna. Hafiö samband
viö auglþj. DV í síma 27022.
H-619.
Duglegar og ábyggilegar
stúlkur óskast strax í vaktavinnu.
Uppl. í dag og næstu daga. Isbúöin
Laugalæk 6. Uppl. ekki gefnar í
gegnumsíma.
Rösk kona.
Sérverslun viö Laugaveg óskar eftir
röskri afgreiöslustúlku, góö laun fyrir
góöa manneskju.Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-606.
Au Pair Bandaríkjunum.
Bandarísk kona (einstæö móöir) óskar
eftir stúlku til aö gæta heimilis fyrir
sig og tveggja barna, 4ra og 2ja ára.
Þarf aö hafa bílpróf og vera á
aldrinum 19—23 ára. Tilboð sendist DV
merkt B-3570” (Pósthólf 5380,125 R).
Bakari — Hafnarfjörður.
Afgreiöslu- og aöstoöarfólk óskast í
heilsdags og hálfsdags störf. Einnig
óskast bakari til starfa. Uppl. i síma
50480 og 46111 síðdegis. Snorrabakarí,
Hafnarfiröi. ^
Pipulagningar.
Maöur vanur pípulagningum óskast í
vinnu. Uppl. í síma 82637 eftir kl. 20.30.
Byggingarverkamenn
óskast strax. Mikil vinna. Sími 78913 og
79764 eftirkl. 20.
Rösk ábyggileg stúlka
óskast til afgreiðslustarfa. Vakta-
vinna. Uppl. í Júnóís, Skipholti 37, í
dag milli kl. 17 og 19.
Bifreiðarstjóri.
Verktakafyrirtæki utan Reykjavíkur
óskar eftir aö ráöa bifreiðarstjóra á
stórar vörubifreiðar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H-646.
Atvinna óskast
29 ára gamall maður
óskar eftir vinnu, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 75335.
Sjómann
vantar pláss til sjós. Uppl. í síma 15858.
Skólastúlka óskar eftir
helgarvinnu í vetur. Uppl. í síma 18305.
44 ára kona
óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu-*-'
störfum. Uppl. í síma 15703.
Tveir 17 ára
strákar óska eftir kvöld- og helgar-
vinnu í ágúst, hafa bílpróf. Uppl. í síma
43113.
Ég er 25 ára gömul
og mig vantar vinnu í 2 mánuði. Ágæt^*
tungumálakunnátta. Margt kemur til
greina. Sími 77660 eftir kl. 17.