Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Blaðsíða 30
30
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST1985.
BÍÓ - BÍÓ - BÍÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BIO - BIO
L
Frumsýnir
, stórmyndina
Blað skilur
bakka og egg
(Razor's Edge)
Ný, vel gerö og spennandi
bandarísk stórmynd, byggö á'
samnefndri sögu W. Somerset'
Maugham.
Aöalhlutverk:
Bill Murray
(Stripes, Ghostbusters),
Theresa Russell,
CathcrincHicks.
Leikstjóri:
John Byrum.
Sýnd í A-sal kl. 5,7.30 og 10.
Dolby stereo.
Síðasti
drekinn
Hörkuspennandi, þrælgóð oi>
fjörug, ný, bandarisk karate-
mynd, með dúndurmúsik.
Fram knma De Barge
(Rhythm of the Nk>ht), Vanity,
oi> flutt er tónlist með Stevie
Wonder, Smokey Robinson,
The Temptations. Syreeta.
Rockwell, Charlene. Willie
Hutch ou Alfie.
Aðalhlutverk:
Vanity og
Taimak karatemeistari.
Tónlistin úr myndinni hefur
náð geysilegum vinsældum og
er verið að frmnsýna myndina
umheimallan.
Sýnd kl. 5,7,9ogll.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 13 ára.
Spennumynd sumarsins.
Harrison ' Ford (Indiana
Jones) leikur John Book, lög-
reglumann i stórborg, sem
veit of mikið.
Eina sönnunargagnið hans er
lítill drengur sem hefur séð of
mikið.
Aðalhlutverk:
Harrison Ford,
Kelly Mc. Gillis.
Leikstjóri:
Peter Weir.
Myndin er sýnd í dolby
stereo.
„Þeir sem hafa unun af að
horfa á vandaðar kvlkmyndir
ættu ekki að iáta Vitnið fram
hjá sér fara.” H.J.Ö., Morgun-
blaðið.
„Gerast ekkl betri.” DV 22.7.,
HK.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Hœkkað verð.
LAUGARÁ
SALURA:
Morgunverða-
klúbburinn:
e. « n «. a k f a s i c t. u ö
Ný bandarísk gaman- og al-
vörumynd um 5 unglinga sem
er refsað i skóla með því að
sitja eftir heiian laugardag.
En hvað skeður þegar gáfu-
maðurinn, skvísan, bragðaref-
urinn, uppreisnarseggurinn og
einfarinn eru lokuð ein inni.
Mynd þessi var frumsýnd i
Bandarikjunum snenuna á
þessu ári, og naut mikilla vin-
sælda.
I.eikstjóri:
John Huges. (16 ára — Mr.
Mom.)
Aðaihlutverk:
Emilio Estevez, Anthony M.
Hall, Jud Nelson,
Molly Ringwald og Ally
Shcedy.
Sýnd kl. 5,7, í) og 11.
SALURB
Myrkraverk
Áður fyrr átti Ed erfitt með
svefn. Eftir að hann hitti
Diana á hann erfitt með að
halda lifi. Nýjasta mynd John
I.andis. (Animal house,
American werewolf og
Trading places).
Aðalhlutverk:
Jeff Goldblum
(The big chill) og
Michelle Pfeiffer
(Scarface)
Aukahlutverk:
Dan Aykroyd,
Jim Henson,
David Bowie o.fl.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
SALURC
Romancing
the stone
HlliílS ii i
ornancinf
Mtone
'f- ■.% Ii*r z jáhulitnv
í% tlx-V íhftri;
o..' % Sti miyr otíiri; : ;•
<«nr • .Hiki
Ný bandarísk stórmynd frá
20th. Century Fox. Tvímæla-
laust ein besta ævintýra- og
spennumynd ársins. Myndin
er sýnd i Dolby stereo. Myndin
hefur verið sýnd við met-
aðsókn um allan heim.
Iæikstjóri:
Robert Zemeckis.
Aðalleikarar:
Michael Douglas
og Kathleen Turner.
Sýndkl.5,7,9
Djöfullinn
I fröken Jónu
Ný djörf bresk mynd um kyn-
svall í neðra en þvi miður er
þar allt bannað sem gott
þykir.
Sýnd kl.ll.
Bðnnuð innan 18 íra.
Fyrir eða eftir bió
PIZZA
HVSIÐ
Grensásvegi 10
slmi 38833.
Simi 50249
Banana-Jói
Sprenghlægileg og spennandi,
ný, bandarísk-ítölsk gaman-
mvnd í litum með hinum óvið-
ja&ianlega Bud Spencer.
tsl. texti.
Sýndkl.9.
AIISTURBtJARRifl
Salur 1
Frumsýning:
Ljósaskipti
Heimsfræg, frábærlega vel
gerö, ný, bandarísk stórmynd,
sem alls staöar hefur veriö
sýnd viö geysimikla aösókn.
Framleiöendur og leikstjórar
meistararnir:
Steven Spielberg og
John Landis
ásamt
Joe Dante og
George Miller.
Myndin er sýnd í
Dolby stereo.
ísl. texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Frumsýning:
Sveifluvaktin
; Skemmtileg, vel gerð og leik-
in, ný, bandarísk kvikmynd í
litum. — Seinni heims-
styrjöldin: eiginmennirnir eru
sendir á vígvöllinn, eiginkon-
urnar vinna í flugvélaverk-
smiðju og eignast nýja vini —
en um síðir koma eigin-
mennirnir heim úr striðinu —
ogþá.. .
Aðalhlutverk: ein vinsælasta
leikkona Bandarikjanna í
dag:
Goldie Hawn ásamt
Kurt Russel.
ísl. texti.
Sýndkl. 5,7,9ogll.
t - Salur 3
SiABE nuiiriEn
iHPih
Blade Runner
Hin heimsfræga bandaríska
stórmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Harrlson Ford.
tsl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,9 og 11.
When The
Raven Flies
(Hrafninn
flýgur)
Bönnuð innan 12 ára.
Sýndkl. 7.
nKUf
MISSTU EKKI
VIKU
ÚR LÍFIÞÍNU
ASKRIFTARSÍMINN ER
27022
Blé
HOI
uny
Siml 7SSOO
SALURl
frumsýnir nýjustu mynd
Randals Kleiser:
í banastuði
(Grandview U.S.A)
<«132
Hinn ágæti leikstjóri Randal
Kleiser, sem gerði myndirnar
Blue I,agoon og Grease,
er hér aftur á ferðinni með
einn smell í viðbót.
Þræigóð og bráðskemmtileg
mynd frá CBS með úrvals-
leikurum.
Aðaihlutverk:
JamieLee Curtis,
C. Thomas Howeel,
PatrickSwayze,
Elisabeth Gorcey.
Leikstjóri:
Randal Kleíser.
Myndin er í dolby stereo
og sýnd í 4ra rása starscope.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALUR2:
frumsýnir ð
Norðurlöndum
James Bond myndina:
A View to a Kill
(Víg í sjónmáli)
James Bond er mættur til
leiks f hinni splunkunýju Bond
mynd, A View to a Kill. Bond á
tslandi, Bond í Frakklandi,
Bond f Bandaríkjunum, Bond í
Englandi.
Stærsta James Bond opnun i
Bandarikjunum og Bretlandi
frá upphafi.
Titillag flutt af Duran Duran.
Tökur á tslandi voru f umsjðn
Saga film.
Aðalhlutverk:
Roger Moore,
Tanya Roberts,
Grace Jones,
Christopher Walken.
Framleiðandi:
Albert R. Broccoll.
Leikstjóri:
Jobn Glen.
Myndin er tekin i Dolby.
Sýnd í 4ra rása starscope
stereo.
Sýndkl.5, 7.30 og 10.
SALUR3
fnungýnir grinmyndino
Allt i klessu
Frábnr grínmynd með úr-
valsleikurum sem kemur
öllum I gott skap.
Aðalhlutverk:
Rlchard Mulllgan,
Robert Morlay,
James Coco,
Arnold Schwarzanoggar,
Ruth Gordon.
o.m.fl.
Leikstjóri:
Michael Schultz.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Salur4:
Hefnd busanna
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Maraþonmaðurinn
Sýnd kl. 10.
SALUR 5.
Næturklúbburinn
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
O 19 OOO
IQ NBO©ll
Frumsýnir:
Hernaðar-
leyndarmál
ággJÍUlUS
DQN't TU.Í Mi'iOm
ASOiíT TH« fíL«íf'5...
Frábær, ný bandarísk grin-
mynd, er fjallar um . . . nei,
þaö má ekki segja —
hernaöarleyndarmál, en hún
er spennandi og
sprenghlægileg, enda gerö af
sömu aðilum og geröu liina
frægu grínmynd ,,í lausu
lofti” (Flying Highj, — er
hægt aö gera betur ? ? ?
Val Kilmer
Lucy Guttenidge
OmarShariff
o. m. fl.
Leikstjórar:
Jim Abrahams,
David og Jerry Zucker.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11.15.
Fálkinn og
snjómaðurinn
Afar vinsæl njósna- og spennu-
mynd, sem byggð er á sann-
sögulegum atburðum. Fálkinn
og snjómaðurinn voru menn
sem CIA og fíkniefnalögregla
Bandarikjanna höfðu mikinn
áhuga á að ná. Titillag
myndarinnar, This is not
America, er sungið af Dawid
Bowie.
Aðalhlutverk:
Timothy Hutton, (Ordinary
People),
Sýnd kl. 3.05, 5.30 og 9.05.
Bönnuð innanl2ára.
Lögganí
Beverly Hills
Eddie Murphy heldur áfram
að skemmta landsmönnum en
nú í Regnboganum. Frábær
spennu- og gamanmynd. Þetta
er besta skemmtunin í bænum
og þótt vfðar væri leitað. A.Þ.,
MBL. 9.5.
Aðalhlutverk:
Eddie Murphy,
Judge Reinhold,
John Ashton.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
Stjörnuglópar
Snargeggjaðir geimbúar á
skemmtiferð í geimnum verða,
aö nauðlenda hér á jörö og það
verður ekkert smáuppi-
stand... Bráðskemmtileg ný
ensk gamanmynd með furðu-
legustu uppákomum.. . með
Mel Smith, Griff Rhys
Jonas.
islenskur textl.
Sýlld kl. 3.15, 5.15 og 7.15.
Tortímandinn
Hörkuspennandi mynd sem
heldur áhorfandanum í heljar-
greipum frá upphafi til enda. ,
„The Terminator hefur fengið
ófáa til að missa einn og einn
* takt úr hjartslættinum að und-
anfömu.” Myndmál.
Leikstjóri:
James Cameron.
Aðalhlutverk:
Aruold
Schwarzenegger,
Mlcbaei Biehn,
Linda Hamilton.
Sýnd kl. 9.15 og 11.15.
BönnuðInnan
16 ára.
Glæfraför
Þeir fóm aftur til vítis til að
bjarga félögum sínum. ..
Hressilega spennandi ný
bandarisk litmynd um
óvenju fífldjarfa glæfraför,
með:
Gene Hackman,
Fred Ward,
Reb Brown,
Robert Stack.
Leikstjóri:
Ted Kotcheff.
tslenskur textl.
Myndin er með Stereohljóm.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Að vera eða
ekki að vera
(To ba or not to ba)
' %" 'Hí' F < ' 7
Hvað er sameiginlegt með
þessum toppkvikmyndum?
„Young Frankenstein”
„Blazing Saddles”
„Twelve Chairs”
„High Anxiety”
„To be or not to be”
Jú, það er stórgrínarinn Mel
Brooks og grín. Staðreyndin
er að Mel Brooks hefur fengið
forhertustu fýlupoka til að
springa úr hlátri. „ Að vera
eða ekkl að vera” er myndin
sem enginn má missa af.
AðaUeikarar:
Mel Brooks,
Anne Bancroft,
Tlm Matheson,
Charles Duming.
Leikstjóri:
Alan Johnson.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
TÓNABÍÓ
Stmi 31182
frumsýnir
Purpura-
hjörtun
Frábær og hörkuspennandi,
ný, amerísk mynd. Leikstjóri
snilhngurinn Sidney J. Furie,
;Dr. Jardian skurðlæknir —
herskyldaður. í Víetnam.
Ekkert hefði getað búið hann
undir hætturnar, óttann, of-
beldið.. . eða konuna. Mynd
jjessi er einn spenningur frá
upphafi til enda. Myndin er
tekin í Cinemascope og Dolby
Stereo, sýnd í Eprad Star-
scope.
Aöalhlutverk:
Ken Wahl,
Cheryl Ladd.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Hefndin
(UTU)
T.W. er stoltur maöur. Hann
kemst að því að hvítu
mennimir hafa útrýmt ætt-
bálki hans. Með óaldarhði sínu
leitar hann hefnda gegn þeim
með skæruhernaði. Gagnvart
hvita manninum er hann ekk-
ert annað en vihimaður — en
T.W.vihaðeinshe&iasín. ..
Hörkuspennandi og sniUdar-
vel gerð stórmynd.
Leikstjóri:
Geoff Murphy.
AðaUilutverk:
Anzac Wallace,
Bmno Lawrence.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Úrval
KJÖRINN FÉLAGI
BIO - BIO - BlÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓi- BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÖ