Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Blaðsíða 22
22 DV. MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGUST1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar 3—5 herb. ibúfl efla einbýlishús óskast á leigu. öruggar . greiðslur, tryggingar og meómæli ef óskaö er. Uppl. í simum 29190 og 76021 á kvöldin. Tvœr stúlkur og barn vantar íbúö frá 1. sept. Uppl. í síma 612969. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu, aöeins tvær fullorðnar manneskjur í heimili, fyllstu reglu- semi og skilvísum greiöslum heitiö. Sími 13324. Erum á götunni 1. sept. Ungt par meö 1 1/2 árs tvíbura óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Simi 623846 eftirkl. 20. Ung hjón mefl 1 barn við nám í Háskóla Islands óska eftir 3ja herbergja íbúð frá 1. sept. til 1. júní 1986. Fyrirframgreiðsla, meömæli. Sími 32701 eftirkl. 18. Keflavik — Njarðvík. Ungt par óskar eftir íbúö í Keflavik eöa Njarövík. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 92-4685 eöa 92-2966. Ungt námspar óskar eftir 2—3ja herb. íbúö. öruggum greiöslum lofaö. Höfum meðmæli. Heimilisaöstoö kemur til greina. Uppl. í síma 92-2237 - - eftir kl. 18. Atvinnuhúsnæði Til leigu er 48 ferm upphitaöur bílskúr viö Leifsgötu, Reykjav., meö venjulegu og 3ja fasa rafmagni. Upplýsingasími 94-7384 milli 18.30 og 20. Til leigu eru 42 ferm ! upphitaö geymslupláss í kjallara í Vogahverfi. Uppl. í síma 39820 og 34442. Lagerhúsnæði óskast, ea 70—100 fermetrar, þarf aö hafa góðar aökeyrsludyr. Vinsamlegast hafiö samband viö VELKOST í síma 74320 á skrifstofutíma. Óska eftir ódýru skrifstofuherbergi i eöa viö miðborg- ina, ca 15—20 ferm. Uppl. í síma 13400, 28242. Óska eftir húsnæfli fyrir fjölritunarstofu í Reykjavík, 70— 130 ferm. Uppl. í símum 671560 og 79564. N.ODESTY BLAISE ty fETER O’DONNELL áma tr Kniu CSLVIB I fbúö Modesty. Halló hr. Kirby. Vonandi kom Des- 1 Já, svo sannarlega. ( Viö ætlum ekki aö lenda í vandræöum, úr því k Rimfire gerði það. Eg skal gæta Desmonds vel. Þaö er ekki Desmond sem er í vanda. Hann er hér einhvers staöar.. Láttu hann ekki lenda i vandræðum. Atvinna í boði Rafsuðumenn, vélvirkja, plötusmiöi eöa menn vana rafsuðu vantar strax, mikil vinna.; Uppl. í simum 51370,51436 eöa 52605. Dagheimilið Hraunborg, Hraunbergi 8, óskar að ráöa fóstrur og aðstoðarfólk 1. sept. Uppl. í síma 79770, 82752. Starfsstúlkur óskast til starfa í almenn veitingastörf. Uppl. veittar á staönum milli kl. 14 og 17. Potturinn og pannan, Brautarholti 22. —rFyrsta stýrimann vantar á 620 tonna loönuskip á Eskifiröi. Uppl.1 í símum 97-6424,97-6310. i Járniðnaður. Viljum ráöa járniðnaöarmenn og vana aðstoöarmenn. Normi, Garöabæ, sími 53822. Starfsfólk óskast í veitingasal, framtíöarstarf. Uppl. gefur hótelstjóri í dag og á morgun. Hótel Hof, Rauðarárstíg 18. Stúlka vön eldhústörfum óskast á lítið hótei úti á landi. Uppl. í síma 41178 milli kl. 18 og 20 í dag og næstu daga. Afgreiðslustörf. Starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa. Vinnutími kl. 9—18. Enskukunnátta nauðsynleg. Leitum að sjálfstæöum, ábyggilegum, áhuga-, sömum og stundvísum starfskraftij Umsóknir meö uppl. um menntun, aldur og fyrri störf óskast send DV merkt „Framtíðarstarf 496” Lísa og Láki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.